Lögberg - 21.11.1901, Síða 7

Lögberg - 21.11.1901, Síða 7
LOGBERO, FIMTUDAOIXX 21 NÓVEMBER 1901 7 Islands fréttir Rvlk, 27. Sept. 1901. Jön Einarsson skipitj. ft „Gunnu“ GuCmundar I Nesi lézt & íi. flrði hinn 6. f>. m. Hafði hann orðiÖ sjúkur fiti & sjó og var pví settur pnr á land. Jón s&l. var sonur Einars bó da Jóns- sonar frá Flekkudal i Kjós. Sigurður Kristj&nsson stfident, sonur Kiistj&ns Péturssonar skósmiðs, andaðist hér I bænum úr luognatær- ingu aðfaranóttina 22 f>. m , tvitupfur að aldri (f. 20. Ásrúst 1881), fitskrif- aður fir skóla 1899 með 1. eiukunn, vel gáfaður piltur og vandaður, en pj&ðist lengi af sjfikleik fieim, er nfi leiddi hann til bana. Rvik, 4. Ökt. 1901. Veðr&tta ákaflega vætusöm,helli- rigning & hverjum degi að h ita má. Saltfiskur o.fl. undir skemdum s&kir hinna langvarandi óf>urka. Verð ft slátuifé er hærra hér í bænum nfi en nokkru sinni fyrr 23— 25 a. pd. af góðu kjöti og likur til aö f>að verð ha'dist. Fremur lítið komið af fé til bæjarins enn. Rvík, 9. Okt. 1901. Trfilofuð eru i Khöfn frk. Sesv- elja Thorberg (dóttir landshöfðÍDgja Bergs 8&1. Thorberg) og Hinrik Bur- gel, pýzkur m&lrræðingur. Dáinn er ít Khöfn Carl Hoepfner ísl. kaupmaður, tók við af Gudcnann, og rak verzlun & Akureyri, Blöndu- ósi og víðar, 75 ára gamall. Hinn 25. Ágfist siðastl. dó Ari Finnsson bóndi i B« & Rauðasandi, gamall maður og merkur. Hinn 1. f>. m. andaðist Jón lóns- son Breiðfjörð bóndi & Brunnastöðum & Vatnleyauströnd; greindur maður og í efnaðri bænda röð J>ar syðn fyrrum, en efnahagur hans gekk ar jög til þurðar & stðari árum. Rvík., 1». Okt. 1901. Landsbókasafnið heflr nú keypt handritasafn bókmentafélagadeildar- innar i Höfn, og f>að brot af safni félagsins, er hér var haima, fyrir 22,- 000 kr., er afborgist á 22 ftrum með 1,000 kr. ftrlega. Er f>að stórt ssfn og allraerkilegt og pvi miklll vinn- ÍDgur fyrir Landsbókaaafnið að fá pað. Var safn petta sent frá Höfn nfi siðast með Laura. Hiun 22. f. m. druknaði undir Þyrilsklifi & Hvalfjarðarströnd Guð- ríður Danielsdóttir, koita Jóuasar bónda Jóhannessonar & Bjarteyjar- •andi. Hafði farið frá Þyrli seint um kveld heim til sin, en allskamt er par millum bæjanna. Hefir farið undir klifinu, sem ekki er farið nema um fjöru, eigi gætt pess, að flóðhátt var orðið og ófært, enda skuggsýnt, og fórst hfiD par, en hesturinn komst af. Lik hennar hefir ekki fundist, prátt fyrir mikla leit. Einmitt & pessum sama stað druknaði fyrir nokkrum ftrum Björn Benediktsson Blöndal fir Vatnsdal. Rvík, 25. Okt. 1901. Um 20. p. m. druknaði I Markar- fljóti (Þverft) stfilka á prttugsaldri frá Múlakoti i Fljótshlið, Soffía Krist- mundsdóttir, dóttir Kristmundar bónda Ölafssonar á Syðri-Úlfsstöðum f Austur-landeyjum. Var hfin á heim- leið fir kynnisför hjá föður BÍnum, en var ein á ferð yfir fljótið.—Þjóöólfur. Rvík, 4. Okt. 1901. Sumarið hefir verið gott við$st hvar um landið. Hvergi kvartað um ópurka nen.a i grend við Rvik. Aflabrögð hafa verið allgóð i flestum veiðistöðum vest&nlaads, norðan og austan. Frikirkjusöfnuðurinn i Reyðar- firði er nó prestlaus. Hefir að sögn valið sér kand. phil. Guðmund Ás- bjarnarson sem prest, en staðfesting stjórnaúnnar ófengin. Silifurberg (dobbelt-spat) hefir fundist á ökrum & M/rum. Helgi Fétursson náttfirufræðingur skoðaði sýnishorn paðan og leizt honum vel & pað. Sagt að nægð sé af pvi par veitt eftirtekt frft ómurifitfð, en menn ekki pekt pað.—Þrír eru eigendur ð 5 frosti o íorðanftttar með j • er lú komirm j jörðinni, allir bændur, og gt, s.ð . tal3v. s j. jnfi i ! stytíii i net peir hafi gefið konsúl Jóni VSdilín ... umboð til að selja nftmuna, og sé hfin nú boðin fyrir 180 pfis. krónur (10 pfis. pd. sterl ). — Á ökrum er stutt sjávargata og ler.ding góð, og ætti 'eöfTa,,, ^ pvi ekki að vera mjög örðugt að fyrir g{!d @r ^ flytja silfurbergið paðan. hér f firð uu' u Landshöfðingi hefir fyrir skipr.ð, \Tftt b 1 . - að framvegis skuli hverir 10 faog&r i' líhr,|.v,tI, , refsihúsinu fá 9 pund af blautfi-ki lil : , , , r • Hi (1* ■ U'. ; •, ,-*n J Í. matar á miðvikudögum og lau. a.dö'- j ir , - um en áður hafa 0 pd. verið ftlitin ' nægja. Hr. Hannes Hafsteir, sýslnmað- j ur og bæjarfógeti var & heimleið með Ceres. Mun ekki hafa orðið ftgengt með erindi sín við stjórnina. Rvík, 12. Okt. 1901. Árness.yslu 30. Sept ■ „Sláttur- inn hefir verið mjög rigningasamur; stuttir og sjaldgæfir perrar. Þó hafa orðið svo góð not af peim, að hey- skapur var í betra lagi, einkura í efri hreppunum. Nær sjónum hefir enn meira rignt, sem oft er í austlægri veðurátt. Víða ber á skemd í jarð- eplum, einkum í flötum görðum, sam pvl hafa orðið mjög blautir og er pví um kent. — Dáið hafa á slættinum: Elent Kolbeinsson bÓDdi á Seli i Grimsnesi, á urgum aldri og hinn efnilegasti, að sögn fir berklaveiki; Guðrfin Jónsdóttir I Hjálmholti,ekkja eftir Ólaf s&l. Þormóðsson, óðalsbónda par, á áttrædisaldr, fyrirmyodirkona að r&ðdeild og dugnaði, hógvtsrð og manngæzku; Ólafur Jónsson í Þor- kelgerði í Selvogi, níræður eða meira, hafði verið par alla æfi og fyrrum bfi- ið góðu bfii með konu sinni, Kristínu 8&1. Jónsdóttur (prests Vestmanns).“ Rvik, 21. Okt. 1901. Prestaskólinu er nú svo skipað- ur: — 4. (elzta) deild: Þorst. Björns- son, Jón Brandsson; 2 deild: Ásgeir Ásgeirsson, Jón Jóhannesson, Stefán Rjörnsson,Lárus Halldórssor-; 1. deild: j Böðvar Óiafssoc. Heimsp -ki les með sérstöku leyfi: Benedikt Sveinsson. Læknaskólinr ve . (li hnc unni st af - ð'-jt nfi rkortur i logur 3kor og Stigvjel. p h fir Bjsroi •; t r h mn eig- &'M. Kriítjáus- Ingílfur Gf-lasoa er skipaður læknir í frrmsveitum Suður Þingeyj- arr-y lu. Hefir hann sæti á Einars- stöðum í votur. Tveir bæ d;ir fi ígust ft i haust við fjáriétt I Skagafirði, beit annar af hinum eyrað að lokum, vp.rð sá særði að leita læknis og fá grajðelu, er bfi- ist við að hunn roissi-heyrn ft eyranu. Maður & fbikkleitum hcsti peysti á mann í Oddcyr rbótin i par sem veguánn er li > t t, I myrkrtnu hér um kvö’d-ð. Við áreksturinn d-tt msðurinn af baki og hesturinn r s ði, en sá, sent á v«r riðið, hraut fram af brautinni, og meiddist mikið & höfði svo laaknis varð að loita, en maðurinn var frá vcrkum fl; iri dag;'. Eftir ping i sumsr le> tu peir í tuski Axel syslum o - p:- gtn. Suður- mylinga og Hermann Jóusson pm. Hfinvetninga. Segist Hfiívetning- um svo frá, að pingmaður peirra h»-fi fylljlega hald ð uppi heiðri kjördrem- isins á peira fuudi. Akurejri, 21 Okt. 1901, Stefán Tboraronseo fyrrveraud’ sýslumaður Eyfirðirga ri daðist hér 14 p. m., 75 ára gami*ll. Stefán var hér sýslumhður um 30 ftr, og1 var mjögVtusæll en;ba>ttismaði.r og ljfif- menni hið irests. JarðarfÖr hars fer frrtn mr11; !ar d '. -Viljiö tér kuupa skófatnað með lágu vi rði |iá skuliðþér fara í búð ims, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér liöfum meiri byrgð- ir en nokkrir aðrir í Canada. Ef Jiér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir houum,hann hef- ur unnið hjá o?s í tíu ár, og félag vort. mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Bimep Co„ Cor. Main &. James St. WINNIPEG. MYndir mjög settar niður í verði, til pess að rýma til fyrir jólavarningi. Komið og reynið hvoit við gefum yður elki kjörkaup. VIÐ MEINUM Þ4Ð. W. R. TALBOT & C0„ 239 Portage Ave. BOYD Friðbjörn.á G ýtubskka, son fór með fyríta fjárfarminuro héðaa i haust til Engb rds, kom rceð Hólum «ð austuc. Fjf.rskipið yar 7 diga t>l 4. (elzta) deild: i Englands, h. fði f' g ð pokur, 48 Guðm. GuðmundssoD, Guðm. Pétuis j kindnr <: ' p i ;i i. Veið á son, Jóhannes Jóhannesson, Þorvald-j f4ou sv:pið 05; ■ : r urPálsson, ÞórðurPáWo-; 3. deild: j VoV, h, t , Kristján Sigurðsson, Jón Rósenkranz; ^ Mikil snjók etodagtnn og laugard iginn.—-Stefnir, 2. deild: Eirlkur Kjerulf, Holgi Pct- ursson, Hinrik Erlendsson, Jón Jó s- eon, Matthías Einarsson, Síguriuund- ur Sigurðsson, Valdemar St- ff ^ e: ; 1. deild: Þórður Sveinsson.—Fjallk. Akureyri, ö Sept, I901j 2 p. m. féll af hesti á Olcley-- inni Baldvin Einarsson bóndi á Sól borgarhóli í Kræklingahlíð, kom hann niður á höfuðið og féll pegar i öng- vit. Var har.n samdægurs fluttur á spitalann, og lá hann par meðviturd- arlitill, ucz hann lézt í fyrra morgun. Baldvin heitinn var dugnaðarmaður. Avarp til Dakotarmanna. Hér á Akra verzlun hef eg væna, vörur n ínar að sér marga liæna. Konur, stfilkur, karl:re.r:u, urga pilta cash piísa nir ger« rærri tiyits. Eg he' alt, m sugu fólksi' ? kætir, ng eÍDDig pi,ð, fem nauðsyn inanna bætir, karlmannsföt á konunga sem auma —Nylega hafa látist hér í bianum ! og kjól;-.t u, so.i.i ve'.-ja ftstaidr 'uoia. Sigurbjörg Gunnarsdattir ekkja Jó:;s j heitina snikkara Tómassor.ar og uog- Hfifur, sVó cg hur.drað sortir dfika, frfi Rósa Jóhannesdóttir systir Jóu atans spítilahaldara og Ktistj póst.s. Akureyri, 2. Okt. 1901. Uogfrfi Dórothea Jóelsdóttir or nýl&tin hér í bænum. Hún var bróð- urdóttir Þorsteins ft Grýtubakka. Landshlutur af síld í Akureyrar bæ mun nfi orðiun 700—800 kr. Sauðíé er nfi með vænsta móti hfiðpykk i ærföt 1 sern að brfike, grimmsto k t' ppi gc-rð af ölium litum, góð í kuld * rey .>st p u og hitum. Sykur, ksffi, sfikkulaði’ og candy, síróp mitt - r almer-t talið „dandy“, yroceries, af góðu bfi ð tagi,— eg gæti vel, &ð pað sé ait 1 lagi. Eg hef að eius einu við að bæta að pví bið eg férhvern vel að gæta, , », , ,, ef pið ckki orð'im i ! i' n i firð, enda verðlag gott. og er nfi sláturté: ,, drjfigum selt fyrir peninga f Akur eyrarkaupstað. ykkur hér að vörum mírium snöið. j Hlustið, “pi tik ranr.fietist og sj iið, Sumarvertif in varð fremur rý: saman be:ið nllu v<>o:i n':ió allsstaðar á Austfjörðum og l Norðu-- verð bj > mér e vör n og svo h'nna, ÞÍDgeyjarsýslu petta sumar. Akureyri, 2. Okt. 1901. Úr bréfi af Blönduós 22. Ág : — „Grasspretta var ágæt í sumar og heyskspur góður hér I sýslu. Veðr áttan og fremur hagstæð, pó nokkuð óstilt stðari hlutacn. Afli hér og á Agæt ináltid er Tví nær ómöguleg án þes" að hafa t jcyds’ Ijiiftenga mHskínu tilbúna brauO- i; á boröinu. 8érhvert bra’ið er miki's yirði. J?o- d’s brauð eru einungis búin til úr bpzfa Manitobs bveiti. Verð 5c. brauð’8. 20 brauð flutt beim til yðar fyrir $1.00. ff. J. BOYD. Giftinga-leyflsbréf nað Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lðgbergs. €kkcrt borgargig bctur fgrir ungt folk Heldur en ad Ranfa á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitið allra upplýsinga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, MANAGF.R Canadian Pacifio Railwav Tlme T»t>lo. LV, AR. Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. 6 oo O.wanSnd, Toronto, New York& eost, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Moatreal, Toronto, New York & lo ls »ast, via allrail, daily. 16 oO 10 1/ Rat Portaee and Intermediate points, daily 8 oo 18 0C M lson.Lac du Ponnet and in- terned ate pts Thurs. only.... 7 8a 18 30 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, daily 16 30 1, 3o Portage la Piairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and mterm. points, dly ex Sund 7 3° 22 3o Shoal Lake, Yorkton and , nter- mediate points Mon, W -d. Fri Tu s. Thurs. aDd Sat 7 30 2 2 30 Rip;d City, Hamioti, Minio a, Tues, Thur, Sat 7 3° Mcn, Wed and Fri 22 30 Morden, Ðeloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 8 20 15 4« Nap'nka, Alameda and interm. tlaily ax Sund., vii Brandon. . 7 3° Tues, Thur, Sut 22 3o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 c5 15 15 Pipcstone, Reston, Arcola and Mon.Wed, Fii. via Brandon 7 3o Tues, Thurs. Sat. via Brard >n 22 3O Forlryshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues ,Thu-s ,Sat. via Brandon '4 30 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 Io 13 35 West Selkirk. .Moa., Wed,, Fri, 18 3° West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Io OO Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 10 J. W. LEONARD General Supt, C, E. McPHERSON, Geu Pas Agent pjg leyfi mér aö gera kunnugt fólkinu yfir höfuö og sérstaklega hinum íslenzku vinutn mín- tnn. aö eg hefi keypt harðvöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir aö, meö stöð- ugu athygli viö verzlanina og ráövöndum viöskiftum þá geti eg veröskuldað aö fá nokkurn hluta af verzlun hefi veriö M a n u fac- hin sfðustu ’ verzlun þeirra í Winnipeg, og held eg aö þaö sé sönn- un fyrir því aö fólki sé óhætt aö treysta mér. Heim- sækiö inig og sjáiö hvaö eg hefi af harövöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía með verði, sem hlýtur að vekja athygli yðar. J. Thompson Black, Eftlrmadur W. S. Young’s. Fryer Block, - - West Selkirk. við psð munuð s tnunleika|in pið fincs. Akra, N. D. 1 Nóv. 1901. T. Thorwaldsson. ^••••••••••••••••••••*«*« * ,,Olll’ VOUOb©r“ er bezta • Skagaströnd öllu lakari en utiðanfar- hveitircjölið. M ton Killing Co. ft in sumur, en pó allgóður, þegar beita hvvgist hvern poka. Sé ekki gott, hefir verið, en lítið hefir verið um hveitið pegar farið er að reyaa pað,1 hana oft, Nfi fyrir skömmu hefir pó pá má skila pokauu ’, pó búið sé að aflast hér töluverð «ild, og nokkuð opna hann, og fá situr verðið. Royn- rekið af smokki, es eigi gefið á sjó ið petta góða hveitimjöl, ,,Our gkamt frá bænum, og hefir pvi verið fyrir ofviðrum siðustu viku.“ ^OUCÍier**. .í 0 0 % m m m m m m m m m Allir. sem hafa reynt CLADSTONE FLOUR. seoja að það sé hið bezta^á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt tll sölu í biíð Á. Friórikssouar. # m m m m m m m m m m m *••••••#««*«•«*•«*«•«••••••

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.