Lögberg - 19.12.1901, Síða 3

Lögberg - 19.12.1901, Síða 3
LOGBERG, FIMTUDAGlNN 19. DESEMBER 1901 3 Aldamótarit- ÍSLAJJB UM ALDAMÓTIN. Ferðasaga sumariðl899. Eftirí.Friðrik J. Berg- mann. Rvlk 1901. VIII .'^3 —522; bls. Dað hefir ósjaldin varlð h-ýat fyrir oss, að landar vorir í Vest írheimi hugsufu mest utn f>að, að gioaa sem flest fólk burt af £>essu landi, vestur til sfn f dyrðiaa •» SHehna, og I f>vi skyni gerðu margir f>eirra sér f>að að reglu, að bsra ísUndi sam verst sög- una og lasta flsst hér & ssttjörð vorri. Eitt blað hér & íslandi hsfir að rainsta kosti gert tilraun til að telja alpyðu manna trú um, að slikur vseri hugsun- arh&ttnr leiðtog&nna f>ar vestra, enda var og farið að hafa orð & f>vl hér um ftrið, að láta „lastmsslin“ una landið varða við Iö£. Prestarnir f>eirra Vest- ur.íslendinganna — sumir að minsta kosti—hafa verið taldir með ieiðtog- unum. Nú er f>á nyprentuð bók um ísland eftir einn peirra; seojir hún aðallega frá ferð hans hér á landi fyrir 2 árum og flytur oss jafnframt álit höfundar- ins á íslandi og 6. högum og hátterni landsmanna. Er pá full ástssða til að setla, að mörgum sé forvitni á að sjá bókina, og að margir hafi J>egar sval- að peirri forvitni sinni, f>ví að bókia kom út f vor sem leið. Nú er J>ess sem só nokkur kostur, að dæma um J>að fyrir eigin reynslu, hvort getsakir f>ær, er höf., ásamt öðrum, hafa verið gerðar, séu & rökum bygðar. Aðallega mun bókin riiuð f peim tilgangi, að fræða Vestur-íalendinga um ástandið á fósturjörðu vorri, eins ogpaðernú. Höf. veit pað,að mörg- um lacdt fyrir handan hafið er hugar- haldið að fá sem beztar og sannastar fréttir „að heiman“; hann pekkir pað af sjálfs sfn reynslu, eins og allir f>eir, er lifað hafa langdvölum fj irri fódur- jörðu sinni, að fátt eru mcnu £f>in*ri í að lesa en f>að, sem skrifað er um „gamla ættlandið.“ Marga Vestur-Islendinga langar án efa mikillega að bregða sér til íslands saöggva ferð, en eigafæstir kost ápvf. Slikum mönnum vill höf. veita hlut- deild f peirri ánægju og peim fróð- leik, er hann hafði upp úr ferðalaginu, með pvf að segja þeirn frá því helzta, sem fyrir augun bar. Eigi virðist ástæða fyrir oss að taka sllku öðru vfsi en með þökkum, svo fram&rlega sem höf. gerir sér far um að segja sem sannast og rétt-ist frá högum f>jóðar vorrar. Blöð vor hafa oft borið mikið lof — stundum full- mikið — á ýmsa útlendinga, er ritað hafa eitthvað um f>jóð vora, siðu vora og bókmentir, og hefir f>ó þekking peirra sumra verið fremur af skorn- um skamti, og pað prl eigi sem rétt ast I öllum greinum, er peir rituðu. I>að er engu sfður pakkarvert, að fræ'a bræður vora par vestra um hagi vora. Slíkt hlýtur að vetða til pess, að efla og glæða ræktarsemi peirra til íslands og styrkja pjóðernistilfinning- una. Og f>ví betri og sannari fréttir sem vér höfum hvorir af högum ann- arra, pess betra og bróðurlegra verð ur samb»ndtð milli ættbræðranns vestan hafs og austan. Höf. tekur pað og fram f formála bókarinnar, að ,sig hafi langað til að láta ferðasögu sfna leggja brú milli land*.“ Menn sanufærast vonandi um pað af pessari ferðasögu, að p e ssu m Vestur-íslend ingi liggur alls ekki iBa hvgur til vor heldur laugar h&nn til pesi af öllu hjarta, að pjóð vor taki sem mestum framförum og hagur vor hér blómg- ist 1 hvívetna. Fátt er unaðslegra f heiminnm en að ferðast. Áhyggjurnar og hinar daglegu annir verða pi eftir heima; sálin hvflist og hrossist; gleði og á- nægja fylia hugann, pvf að augun fá ávalt výtt og uýtt að skoða. Ferða- maðurim fær öðrum fremur að sjá pað, hve iffið er margbreytilegt, og nýtur peirrar unaðsemdar í fyllri mæli en aðrir, sem peirri margbreytni er samfara. Anægjan, sem jafnan fyllir huga ferðamannsins og oft sést á svip hans, setur mark sitt á frásögn hans, og fyrir pvf eru ferðasögur vanalega skemtilegar bækur. En pað liggur 1 hlutarins eðli, að pekking ferða- mannsÍBS hlýtur oft að verða fremur lausleg; hann er jafnan gestui, og pótt gestsaugað sé glögt, má pó held- ur ekki gleyoaa pví, að fólkið— ekki sfzt hér á \andi—gerir sér far um að snúa ekki nema betri hliðinni að gest- inum. Niðurstaðan mun pvf verða sú, að oftast eru ferðssögurn&r lýs- ingar á sólskinshlið lffsini og fólkið kemur fram f spacifötum sfnum. En pær eru jafnsannar fyrir pvf,—paö sem pær ná. Eg fæ eigi 1 etur séð en að höf. pessavar ferðasögu hafi dregið upp fremur bjarta mynd af íslandi. Hon- um virðist hafa verið fult eins kært að lýsa framför'jnum, er orðið hafa & sfðustu tfmum, eins og hinu, sem hon- um finst ábótavant. Það er annars mesta furða, hve vel höf. hefir tekið eftir öllu hér. Og pótt hann sé prestur, og kristindóms- ástand pjóðar vorrar sé hans œesta áhugamál, pá ber ferðasoga peaai glögg merki pess, að bann hugsar mikið um verklegar framfarir iands- manna og öll áhugamál vor; enda virðist skilningur hans á peim einkar- ljós. Og um búskapinn talar hann svo, að maður fer að halda,að hann só engu lakara að sér I peirri grein en prestarnir hér, og eru pó margir peirra búhöldar góðir. Aðallega er bókin um ísland; en höf. brá sór í sömu ferðinni til Noregs og Danmerkur, og segir ýmislegt um (Niðurl. á 6. bls.) Tlie Great ffcst dloíhing Co., BRUNSWiGK BLOCK, - 577 MAIN ST. K.J ÖBK AUPASTADUR JUJRGARINNA R. Þykkir karlmaenna yfirfrakkaa úr Prieze, bouble breasted. _ Vanal. verð $6.50 nú á.™*$4.75 Karlmanna yfirhafoir úr en«ku M úton — Chesterfiel5- Vanal. verð $6.50 nu a $4,75 “ “ úr öóðu Melton og Beaver Cloth, iunfluttir Vanal. verð $15.00 nú á $6.50,8,50, 10,50. Sérstök kjörkaup á krrlm: nærfatnaði á 75c., 90c. og $1.25 fataaðurinu. Komið til okkar eftir Vetlingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum og Hálsbim Við gefum beztu kaupin í borginni. Thö Great Wpst Clothing Co., 577 Main Street, WINNIPEG* REGLUR VID LANDTÖKU Af öilum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyrasamhandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eðs sett til síðu af stjórninni til við&rtokju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipog, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $1n *fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er s&mfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi iögum verða menn að uppfylla beimilis* rjettarskyldur sfnar moð 3 ára ábúð og yrking landsins, og m& land- neroinn ekki vera lougur frá landinu en 8 mánuði & iri hverju, &n sjer- staks ieyfis frá innanríkis-ráðherranura, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNAR3RÉF œtti að vera gerð straz eptir að 3 ftrin eru iiðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðura áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion L&nds umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer &ð biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umhoðsmann p&nn, sem kemur til að skoða l&ndið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður h&nn um leið að afhendasllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg 7 á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiöbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro Alí- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjefiega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjendarumboðsm&nnsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum i Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hier að ofan, pá eru púsnndir ekra af 'bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbr&utarfjelögum og ýmsuoi landsölufélögum og oinxtaklingum. Vidur South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne og Poplar moð lægsta verði, og &- byrgjumst mál oer gæði pess Sér- stakt verð á Fnrnace við og til við&r- sölum&nna. Við seljum einnig 8túr- og smá-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCO. Limited. Office oor. Thistle & Main 8t. CANADIAN N0RTHERN EXCURSIONS To Eastern Canada Lowest Round Trip Rates to poínts in Ontario, Quebec, New Brunswick, Nova Scotia From Dauphin, Grand View, Portage la Prairie Brandon, Hartney, Em- erson, Man. ;Rainy River, Ont., and intermediate points, topointsia Prov- inces ofOntario and Que- bec, Montreal andWest. First filass in every respect. CHOICEOF -ROUTES Stop overs allowed. TICKETS GOOD FOR THREE MONTHS Small charge made for further extension of time. LOWEST OOEAN S. S. RATES For furtherinformation aply to auy Agent Canadian Northern Rai'.way, or VVinnipeg City Ticket, Telegraph and. Freight office, 431 Main St. Tel 891. QEO. H. SHAW, Traffic Manager. h% „Högg þú manninn,“ sagði þreklegi ókunní maðurinn, og benti Páli á Frakkann. „Hann er maðurinn, sem á þig réðist í fyrstu." Ungi maðurinn studdi sig við sverð sitt af þreytu. Hann var yfirkominn af því að halda Ben gamla í rúminu og því mjög illa fyrir kallað- ur. Strax og hann lét sverð sitt falla sótti Frakk- inn að honum, en Burnington hafði gætur á ölluog óðara en hinn franski bjó sig til atlögu, lagði Burn- ington hann í gegn. „Mr. Larún,“ sagði Burnington, „nú skal eg hj'dpa þér til að bera Ben Marton ofan aftur og svo vona eg, að þú verðir þar hjá honum." „Kallaðu mig hvað annað, sem þér sýnist, heldur en þessu nafni,“ sagði ungi maðurinn snögglega í því hann vék sér að þar, sem Ben lá. „Og hvað annað á eg að kalla þig?“ „Kallaðu mig Pál.’‘ „Gott og vel—við getum hugsað um það siðar; en nú skulum við koma Ben ofan; því bráðum fær þú nóg að gera. Bardaginn hallast á Frakkana og verður bráðum & enda.“ Án frekari orða blru þeir Ben ofan, og þegar Burnington kom upp aftur voru Fraklcar að biðj- ast griða. Bardaginn hafði verið stuttur, en &- kveðinn; eftir að höggorustan byrjaði voru Frakk- ar lítið ijölmennari, því eftir því, sem síðar sýndi sig, höfðu um fimmtíu fallið við fyrstu skothríð 66 „Eg vona, að eg hafi ekki stygt þig?“ „Er þetta Burnington?“ sagði Páll og rétti hon- um hendina. „Nei, nei, þú þarft ekki að óttast, að þú styggir mig með nærveru þinni, því eg átti einusinni nærveru þinni líf mitt að þakka." „Svo eg má þá koma til þín?“ „J&, já.“ Páll var fljótmæltur og lagði áherzlu á orðin, því á sama augnabliki vaknaði hjá honum löngun til þess að kynnast þessum ókunna manni. í fyrstu hafði hann tortrygt Burnington og geðjast illa að honum; slíkt hat'ði stafað af tvennu:—I fyrsta lagi af hinu einkennilega og óaðgengilega útliti manns- ins, og í öðru lagi af því hann sagði fyrsta daginn, sem hann var um borð, að Páll væri líkur Marl Larún í sjón. En það, að Burnington hafði bjarg- að lífi Páls eins og hann gerði, hafði vakið nýja tiifinning í brjósti hans, þó honum hefði hingað til aldrei gefist færi á að þakka lífgjöfina. Ungi maðurinn settist niður á fallbyssuvagn- inn og hagaði því þannig, að ókunni maðurinn gæti sezt við hliðina á sér. „Eg býst við þú hafír bjargað lífi , mínu ekki síður kafteinsins vegnaen mín vegna?“ s&gði Páll eftir að Burnington var seztur niður. „ilvers vegna hefði eg 6tt að hugsa um kaf- teminn?“ „Vegna þess þú hélzt hann væri faðir minu.“ 55 „þá skulum við særa á þér flugfjaðrirnar áður en langt um líður." „En þú veröur að meðhöndla okkur eins og heiðarlegum manni sæmir. Við gefumst ekki upp nema þú lofir að meðhöndla okkur eins og stríðs- fanga. Annars kjósum við fremur að falla við byssur okkar." „Bídda hægur þangað til eg sé hvað þið getið gert,“ svaraði franski liðsforinginn, og í því hann svaraði lét hann leggja st.ríðsskútunni að á hlé- borða. Flestir Frakkarnir voru annaðhvort við kan- ónugötin eða á gægjum yfir borðstokkinn af for- vitni, til að sjá þessa sjóræningja, sem öllum stóð ótti af og nú leit út fyrir, að væru loksins orðnir fangar. það sáust að minsta kosti eitt hundrað mannshöfuð, og ræningjaforinginn sá, að nú var hentugur tími til að veita fyrsta áverkann. Menn hans voru vel vandir og vissu hvernig þeir áttu að haga sér. þeir voru allir beztu skyttur, og sérhver þeirra var á s'num stað og vissi hvernig haun átti að liaga skoti sínu til þess aö ekki yrði raörgum skotum eytt á sama manninn. „—s-8-s!“ hvæsti kafteinninn í svo ákveðuum og skerandi rómi, að það heyrðist um gjörvalt þil- farið. Skipverjar söfnuðust, hvor á sinn stað og hugeuðu sér skotmark sitt.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.