Lögberg - 19.12.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDÁGINN 19. DESEMBER 1901. Giafllr frálslendingfum til sjúkrahássius í W.pegf. John F. Bain héraðsdómari, ogheið- urs-skrifari og féhirðir Almenna sjúkra- hússins í Winnipeg, hefir sent Lögbergi viðurkenningu og þakkir fyrir fé það, sem íslenzku konurnar hér i bænum hafa safnað á, meðal íslendinga handa sjúkrahúsinu, ásamt skrá: yfir nöfn allra gefenda. Bréfið frá dómaranum birtum vér hór, en nöfnin geta eigi birzt í þetta sinn vegna þess hve seint þau komu til vor, en verða birt við fyrsta ttrkifæri. Svona er bréfið: ,,Winnipeg, Man., 12. Des. 1901. M. Paulson, Esq., Winnipeg, Man. Kæri herra. í nafni stjórnarnefndar Almenna sjúkrahússins í Winnipeg leyfi eg mér hór með að gefa viðurkenning fyrir þeirrijríflegu upphæð, $213.55, sem kon- urnar — Mrs. G. Borgfjord. Mrs. S. 01- son, Mrs. G. Peterson, Mrs. K. Thor- geirson,; Mrs. A. Thorgeirson, Mrs. E Johnson, Mrs. G. Frederickson, Mrs. D. Jónasson, Mrs. S. Anderson og Miss R. Egilson—hafa safnað á meðal íslendinga 1 Winnipeg. Eg legg hér með skrá yfir nöfn allra þeirra, sem voru svo góðir að leggja’sinn skerf í ofannefnda upphæð til sjúkrahússins og væri mér mikil þægð í þvi, að þér birtuð hann ásamt bréfi þessu í blaði yðar. Stjórnarnefndin leyfir sér hér með að vótta heiðurs konunum, sem fónu söfnuðu, ogi öllum gefendunum innileg- asta þakklæti sitt. Yðar einlægur, JNO. F. BAIN, (Hon. Sec.-Treas.)“ Jíœru skiftavinir! Vissra oraaka refl'ca hefi eg fast ráöið að hætta algerlega að lána út MATVÖRU. Aðeins aöra röru get eg lánað um sanngjarnlaga langan tlma. En, um leið og eg hætti láni, þá set eg niður verð á vörunum og eel uú hér eftir flestar vörntegundir ódf rar en áður, hvort sem borgað er með peningum eða öðrum vörum, sem esr kaupi eins og áður. Eg borga nú 15c. fyrir nytt mótað smjör, 5Jc. fyrir pundið i gripahúðum, eircig 1-t-pi eg sokka og vetlinga og abskon .r vöru, sem hægt er 'að koma i peninga. Nú um jóJin sel eg fyrir peninga út i hönd 15 pd. af molasykri fyrir $1.00, 17 pd. af rösp. sykri fyrir $1.00 og 8 pd. af k*ffi fyrir $1.00. Allar vörur í búðinni sel eg eins ód/rt og hægt er móti peningum út í hönd. Eg hef nú fulla búðina af ýmsum vörum, svo sem: Grocery, Hard-vöru, Rubbers, Moccatins, efni f fatnað, tilbúin föt og öll einkaleyfis meðöl, sem vane- lega eru seld. Svo þakka eg yður öllum fyrir áfurfarandi viðskifti og vonast eftir að geta gert yður ánægðari en áður hvað verðið á vörunum snertir. Eg vil einnig biðja alla pS, sem enn ekki hafa borgað skuldir sinar eftir sumar ið, að gera pað hið bráðasta. Eg óska yður öllum gleðilegra jóla og nyárs Yðar með virðingu, ff. Jtalldorsson, Lundar (P. 0., Man. Kœru Landar ! Dar eð eg hef nú, til sölu heil- mikið af Islenzkum bókum, fræð andi og skemtandi, gegn hinu lægsta verði sem hugsast getur, vonast eg eftir að pegar ykkur vanhagar um eitthvað af pvi tagi að pá sendið pið pantanir ykkar til mín; egsendi bækur með pósti viðsvegar á minn kostnað, ef andvirðið fylgir pöatuninni. Fljót og skilvisleg afgreiðsla á öllum pöntunum. Sömuleiðis er eg Agent fyrir yms DAG-BLÖÐ, MYNDLR, O ARDS og GULLSTÁSS. Eg sol alt með mjög sann- gjörnu verði, pað borgar sig fyr- ir ykkur að skifta við mig. Yinsamlegast, G, P. Magnusson, P, 0, Box 47, Gimli, Man. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritíð á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Yerð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S, Bardal, S Borgmann, o. fl. ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI PENINGA til að geta gert „Business“ við C. B. JULIUS, GIMLI, Ef pið eigið hægra með að leggj* inn handprjónaða Sokka og Vetlinga, Smiör, Egg, Kjöt, Stórgripa Húðir, Fisk úr Winnipegvatni. pá dugir pað alveg eins vel. Fsið hæsta markaðsverð fyrir ykkar vörur og gerið eins góð kaup á poirri nauð- synjavöru sem par er á boðstólum, eins og peir sem verzla fyrir peninga út i hönd. Munið eftir að búðin er alt &f vel birg af matvöru, skófatnaði, álnavöru, drengja- og karlmanna- fötum og yfirhöfnuro, og að söluverð heldur áfrsm að vera jafn rymilegt framvegís eins og almenningur hefir átt að venjast að undanförnu. Dægstu sölu prísar og hröð af- greiðsla hjá C. B. Julins, Gimli, Man. ISLENDIN&AR ALPTAVATNS- og G RU N N AVATNS-bygdum Degar pér farið að kanpa til jól- anna, pá munið eftir að koma i búð- ina par sem vörur eru seldar ódyr- astar. Eg hefi nú fengið mikið upplag af MATVÖRU, ÁLNAVÖRU, HARDVÖRU og SKÓFATNAÐI, sem eg sel með mjög vægu verði. Einnig hef eg tekið að mér útsölu á bókum fyrir Mr'. H. S. Bárda), bóksala í Winnipeg. Margar af bókum pessum eru mjög Isglegar jólagjafir, og ættu pvt landar að nota tækifærið að eignast pær. John Lindal LUNDAR, - - MAN. LOKUÐUM tilboðum, stíluðum til undirritaðs *e ' skrifað a þau ,,Tenders for Court House, etc. Carnduff, N. W. T.‘ verður veitt móttaka þangað til á laugardapínn. 4. Janúar igo2, til þess.að byggja Court hús etc., Carnduff, N. W. T. ^ Uppdrættir.reglugerð eru til hji deild opinberra verka og á pósthúsinu í Carnduff, N. W. T. Bjóðendum er tilkynt að tHboð verða eigi tekin til greina nema þau séu á þar til ætluðum eyðublöð- um með þeirra eigin nöfnum undirrituðum.l Viðurkend ávísun á löggiltan banka, greiðanleg til Minister of Public Works, er hljóðar upp á tíu af liundraði (10 prct.) af'tilboðs upphæðinni, verður að fylgja sérhverju tilboði. Ðjóðandi fyrirgerir öllu til- kalli til þeirrar upphæðar ef hann neitar að virina verkið eða fullgerir það ekki. Sé tilboðinu hafnað, þá er ávísuunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki tíl aðtakalægsta eða neinu tilboði. Samkvæmt skipun. FRED. GELINAS, Ritari. Department of Public Works, Ottawa, 12. Desember 1901. Blöð, sem taka upp auglýsingu þessa án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir hana. Qanadiau Paeific Rail’y BANFIELDS Carpet Store í DAG BYRJAR HIN MIKLA. TILHREINSUNAR- SALA . . . Eins og vandi vor hefir verið um undanfarin ár ætlum við að se'ja helm- ing af vörum vorum fyrir þvínær hálf- virði. Þetta verður hið bezta tækifæri, aem nokkurn tíraa hefir boðist í þessum bæ fy-iir þá, sem halda hús, til þess á ódýran hátt að gera umbætur í húsum sinum. Allar hvítar Lace Curtains undir $5 Allar dyra og dagstofu ábreiður undir $4 Oll einföld Arch og dyra Curtains Allir gólfábreiðu afgangar minni en 20 yards Allir olíudúkar og Linoleum Allir gólfábreiðu borðar Alt okkar ljómandi glingur úr eyr, sem sjá má uppi í stigaganginum Allar Battenburg Laces, yfir 200 stykki Seseur, sessuver og tyrkneskir skraut- saumaðir munir, &íshlt- JL Jlf ^ beríii Allir gólfdúkar, 500 stykki Allir ferhyrnings gólfdúkar Allar Ruggs af öllum stærðum og teg- undum Allar rekkjuvoðir og lín-rúmfatnaður, o. s. frv. Þeir, sem fyrst koma, hafa bezta tækifærið; svo komið nú þegar. U3T Þetta meinar verzlun fyrir pen- inga út í hönd. Gegn láni verður alt með fullu verði. Pantanir atan af landinu afgreiddar með nákvæmni. Engin sýnishorn send í burtu. Skrifið greinilega og vér skul- um afgreiða yður. A F. BANFIELDS CARPETS & HOUSE FURNISNINCS 494 Main St, Jslephon# 824. EÁSTERN EXCDRSIONS VIA THE Canaian Pacifie Eailway L OWESTROUND TRIP RATES III TO ALL OllÍMÍO 1'OÍIltS AND MARITIME PROVINCES GOOD FOR THREE í MONTHS Stop Over Privilegeo, East of FORT WILLIAM. DAILY TOUEIST First-Class Sleepers. These tickets are First-Class, and First-Class Sleepers may be ecjoyed at & resonable charge. For full information’apply to Wm.STITT, C. E. HICPHERSONI Asst. Gen. Pass. Agent. Gon. Pass, Agt WINNIPEO. ELDIYIDUR Gófiur eldiviBur vel mældur Poplar.........$3.75 Jsck Pine....$4.00til 4,50 Tmmarsc...$4 25 til 5.25 Eik............$5.75 REIMER BRO’S. Telefón 1069 . 326 Elgin Ave Peningar lánaðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, með pægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo, J. Maulson, S. Ghrístopijerson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIÍ’EG. MANITOBA. Trust & Loan Gompann OF CANADA. I.ÖOGILT MBD KONUNGLKGU BBJKPI 1845. HOFIJDSTOLL: V,300,000- Félag petta hefur rekið starf sitt í Canada hélfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújðtðum og hæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynz vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Compant op Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portagk Avk„ Winnipkg, eða til virðingaimanna þess út um landið : FRED. AXFORD, GLENBORO. FIIANK SCHULTZ, BALDUR. J. 15. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ ROY HALL, BELMONT. ALL CASES OF DEAFNESS OR HARD HEARINC ARE NOW CURABLE by our new invention. Only those born deaf are incurable. HEAD NOISES CEASE IMMEDIATELY. F. A. WERNIAN, OF BALTIMORE, SAYS: Baltimore, Md., March 30, i«)or. Gentlemen : — Being entirely cured of deafness. thauks to your treatmeut, I will now give you a full history of mv case. to be used at your discretion. About fiye years ago my right ear begau to sing, and tliis kept on getting worse, until I lo*t my hearing m this ear entirely. I underwent a treatment for catarrh, for three months. without any success, consulted n mmi- ber of physicians, among others. the most eminent ear specialist of this citv. who told me th; t only an operation could help me. and even that only temporarily, that tlié head noises would tnen cease, but the hearing in the affected ear would be lost forever. I then saw your advertisement accidentally in a New York paper, and ordered your treat- ment. After I had used it only a few days according to your directions. the noistsceased and to-day. after five weeks. my hearing in the diseased ear has been entirely restored. I thank you heartily and beg to remain Very truly yours. F. A. WRRMAN, ?3° S. Broadway, Battimore, Md. Oar treatment does not interferc reith your nsual occu/pation. YOU m CURE YOURSELF AT HOiVIE INTFRNATION’AL AIJRAL CLINIC, 598 LA SALLE AVE., CHICAGO ILL. Mention „Lögberg“ when answering advertisement. THROUGH TICKET til staöa SUDUR, AUSTUR, VESTUR Skor og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatn&ð með lágu verði þá skuliðþér fara í búð ina, sem hefur otö á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yöur’ spyrjið eftir honum.hann hef- ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði i stór-og smá- kaupum. Ódýr Tickets til California Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Oanadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: •Ferfrá Winnipeg daglega 1.45 p. m. a Eftir nánari upplýsingum gecið þér eitað til næsta Canadian Northeru agents eða skrifað CHAS. 8. FEE, G. P. & T. A„ 8t.|Paul, H. 8WINF0RD Gen. Ágent, Winnipeg, (Ehhett borftargifl bftur fgrir urtQt foth Heldur en ad ganja á IVINNIPEG • • • Business Col/ege, Corner Portage Arenne'nnd Port Street •ltld allre npplýalnga hjá akrifara ekólane G. W. DONALO. MAHAöKR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.