Lögberg - 19.12.1901, Blaðsíða 8
8
LÖGBEK.G, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1901
Jlorpii-skoi' ™
JÓIaitiia...
Bí'zt.i veprviriiin til þess að ráða
fram úr með jóla spursmálið er að koms
beint hinjfað. Við höfnm jólagjafi
handa gérhverjum af fjölskyldunni of
það alt til namsris kostar mjðg lítíð,
yður er hoðiö að skoða þær.
FLÓKASKÓR FYRIR KVENMENN
með Pea sðlum, hriddir með loðnu,
rauðir. hrúnir og svartir, á $1.00, 1.25
og 1.75.
Fallegir Vice Kid morgim skór
með fallegum hringjum fyrir kven-
menn. allar stæi-ðir á $1.50. Nokkrrr
tegundir m jðg vandaðar á $1.75, 2, 2.50.
FALLEGIR KARLMANNA MORGUNSKOR, vice kid^ ^ ^ ^ ^ ^ 2>(X)
FLÓKA-MORGUNSKÓR handa STÚLKUM, hriddir með lo'ðnulNo. 11 til12
LOÐBRIDDIR FLÓKASKÓR handa BÖRNUM, No. 6 til 10 ^ ^
7 19—72 I MAIN STREET, - WINNIPEC.
Ná’.íBgt C. P R vagastrtóvLaam.
Ur bœnum
°g grendinni.
Gísli Sveinsson frá Gimli var á
verzlunatferð hér í bænum um helgina.
S. B. Brynjólfsson frá Hallson.N.D.,
kom hingað til hæjarins í gær snöggva
ferð.______________________
Mr. Jón J. Bíldfell, 'sem um tíma
hefir verið í kynnisferð hjá frændfólki
sínu vestur hjá Foam Lake, Assa., er
nýkominn aftur til hæjarins,
Mrs. tí. Thorwaldsson frá Pemhina
kom snöggva ferð hingað til bæjarins
um síðustu helgi.
Matthias Thorðarson og Sigurður
Arnason, háðir frá Selkirk voru á ferð-
iuni hór í bænum og heilsuðu upp á oss.
Gasoline-vél sprakk í hænum Har-
grave hér i fylkinu á laugardaginn var
og varð þreinur mönnum að bana. Vél-
in hafði verið notuð sem lireyfiafl við
kornhlöðu.
Séra Jón Bjarnason fór vestttr til
Glenboro á þriðjudaginn til að jarð-
syngja konu Jóns Þórðarsonar, sem ný-
litin er þar í bænum.
E. H. Bergman, Gríinur Þórðarson
og Sigurður Sigurðssou, allir frá Gardar,
N D. (hinn síðast nefndi County Com-
missioner i Pembina Countyjvoru á ferð-
inni hér í hænum um síðustu helgi.
Ólafur Bjðrnsson læknir og Halldóra
Tómasdóttir yfirsetukona fóru suður til
Dakota síðastliðinn mánudag. Dr. Ó.
Björnsson býst við að koma heim aftur
um áramótin.
Vér höfum verið heðnir að minna
meðlimi stúk. , ísafold“ I.O.F. á árs-
fund félagsins næsta fimtudagskvöld 26.
þ.m. á Northwest Hall.
Síðastliðinn vikutíma hefir verið
kaldara veður en vanalega gerist um
þetta leyti árs bæði hér í fylhinu og
suður undan. Snjór því nær enginn
fallinn hér í fylkinu ennþá.
G. W. Baker pólitíréttardómari hæj-
arins má eiga það, að hann læt,ur ekkí
drengi komast upp með alls konar ó-
knytti án þess þeim sé hegnt.
Rauðleit peningahudda vafin innan
í hvitan vasaklút týndist á Rose ave.
nýlega. í henni var eitthvað $1.50 i pen-
ingum og pappírshlað með húsnúmeri
eigandans á William str., þangað sem
finnandi er vinsaml. beðinn að skila
henni eða á skrifstofu Lögh.
Við þuifum að fá lipran íslenzkan
húðarmann til að vinna í ,,General
Store.“ Þeir, sem óska að hagnýta sér
þetta tækifæri, sendi okkur skriflega
beiðni og ákveði kaupgjald er þeir ætlast
til að fá og hvaða reynslu þeir hafi.
Box 61 Glenboro, Man.
Björn Sigvaldason frá Brú, einn af
stórhændum A^gyle-bygðar, kom hingað
til bæjarins í síðustu viku með Valgerði
dóttur sína, sem hór á að mentast í vet-
ur. Mr. Sigvaldason fór heim aftur á
þriðjudaginn.
Þjófar hrutust inn í skrifstofu Wat-
erous Engine Works-félagsins þérí hæn-
um á laugardagsnóttina og leituðu hátt
og lágt eftir peningum, en fundu eigi.
Það er í undirhúningi að velja nýj-
an grafreit handa Winnipeg-búum, sem
verði eign bæjarins eins og Brookside-
grafreituriDn, og láta hann vera á aust-
ur-bakka Rauðárinnar nokkuð fyrir
neðan Louis-brúna. Það mundi að
mörgu leyti verða ánægjulegri grafreit-
ur en hinn núverandi og í alla staði
þægilegri.
GUÐSÞJÓNUSTUR UM JÓLIN i
söfnuðum sóra F. J. Bergmanns:
í Gardar-kirkju á jólanóttina kl. 7 og
á jóladagin kl. 11 árdegis.
í Eyford-kirkju kl. 2 e. h. .
I Mountain-kirkju kl. 4Jsíðdegis.
Á nýársdag flytur hann guðsþjón-
uStur á öllum þessum sömu stöðum á
gaina tíma.
Á sunnudaginn milli jóla og nýárs
hýst hann við.að prédika ikirkju Fjalla-
safnaðar, ef veður og heilsa leyfir.
Vegna þess, að Lögberg getur ekki
fluttlesendum sínum hér í Canada nœgi-
lega nákvæma skýrslu af gjörðum
flokksþingsins, sem haldið var hér í
h enuin 11. og 12. þ m , þá hafa ráðstaf-
auir veriðgerðar til þess að kaupa svo
mörg eiutök af fundargjörningnum, sein
Manítoha Free Press félagiö hetir gefið
úc í vönduðu aukablaði, að hver kaup-
a tdi Lögbergs í Canada geti eignast eitt
eiutak. Aukabiað þetta verður sent út
fyrir Jólin. Kaupeudur Lögbergs i
b enum, sein vilja eígnast aukablað
þotta, geta íengið það á skrifstofu Lögb.
Hvergi í bænuin fáið þéi
('dyrari giftingahriuga, stásshrmga
og ait unnaö setn heyrir til gull- og
s.ifurst-ssi,, úr og kiukkur enn hj
Th. Johnsor,
292^ Matu íát.—Allnr víðgerðirfdjótt
ulgieiddar og til þeiira vandað.
Leikurinn, sem ísl. stúdentafélagið
er að leika hér þessa dagana, þykir bera
af ðllu, sem sýnt hefir verið á meðal
Islendinga hér. Flestir leikendur leika
vel, sumir afbragðsvel; efnileiksins fjör-
ugt og ,,spennandi“; útleggingin aðdá-
anlega góð; búningar ágætir.
13. þ. m. voru þessi bréf til íslend-
inga auglýst á pósthúsinu í Winnipeg:
G. K. Breckmar, Bertha Erlindson, A.
Glllies. G.Gudmundson, Ellen Johnston,
Kristgan' Pervardarson (á víst að vera
Kristjan Þorvardarson\ Olaf Thordar-
son; b éf, sem óborgað er undir: Jóhann-
es Gurlafsson, O. tí. Gudmundson.
I verzlun Thorkelssonar að 539 Ross
ave. fást nú ýmsar vörur með lægsta
verði. Sérstaklega mætti leiða athygli
að kjötverzlun, sem nýlega er byrjuð
þar: Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og
8 cts pd., súpukjöt 5—7 cts pd., kindakjöt
6 til 10 cts pd., reykt kindakjöt af beztu
tegund 10 og 12JC.. norskur harðfisíur
vel verkaður lOc. pd.: Bakirg Powder af
beztu tegund, sem ýmiskonar prísar gef-
ast mcð; leirtau nýkomið og Grocery af
'öllum tegundum—alt með lægra verði
en vanalega gerist fyrir peninga út i
nd.—Sérstök kjörkaup á öllu barnaleik-
fangi og jólavarningi.
THORKELSSON, 539 Ross ave.
JUmanaft
fyrir árið
Almanak mitt er nú komið út og hef
eg nú sent það til sölu öllum þeim sem
verið hafa útsölumenn þess uudanfar-
in ár.
Það er í ofurlítið stacrra broti en áð-
ur og er 96 bls. fyrir utan auglýsingar
og kápu ag frágangur allur vandaður.
VERD: 25 CENTS.
þeir, sem eigi ná til útsölumanna
minna, geta sent mér pantanir sínar.
Ölafur S. Tliorgcirssoii,
644 WlLLIAM AVK., WlNNIPKG, MaN.
Í.O.F.
,.Vestan hafs og auvt.an" heitir ný-
útkomin sögubók eftir Einar Hjörleifs-
son. I hókinni eru þrjár sögur hver
annarri ljómandi fallegri. Við eina »ög-
una, ,,Vonir“, kannast margir Vestur-
íslendingar, hinar tvær heita: „Litli
Hvammur11 og „Örðugasti hjallinn1',
háðar fram úr skarandi vel sagðar og
skemtilegar eins og þeir allir geta í-
! myndað sér, sem höfundinn þekkja.
Bókin er 154 blaðsíður í hýsna-stóru
. broti og útgáfan prýðileg að öllu leyti.
Og sá, setn vill gefa kunningja sínum
góða bók í jólairjöf, get 'r ekki valið
betri bók en „Vestan hafs og austan".
Bókin fæst nú hjá fslenzku hóksölunum
j H.S. Bardal, 557 Elgin ave., Winnipeg,
j og J, S. Bergmann, Gardar, N. -Dak., og
hjá öllum umboðsmönnum þeírra; hún
j er í sérlega fallegu og vönduðu skraut-
bandi og kostar$l.
— ÁRSFUND sinn heldur
Stúkan ,,ísafold“ næsta
fiintudagskvöld 26. þ.m. — á annan i jól-
utn—(ekki þriðjud.kv. eins og reglan hef-
ir verið). Þetta verður kosningafundur
og er því skorað á meðl. að sækja vel
fundinn svo hægt verði að velja nýja og
góða menn í embættin. — Búist er við að
nokkur hópur hætist við í félagið og
væri því ánægjulegt að hafa sætin vel
skipuð.—Mikið verður að gera og því á
ríðandi að menn komi í tíma.—Svo hægt
verði fyrir fjármálaritara að semja árs
skýrslu sína og senda á rúttum tíma, er
nauðsynlegt að allir meðlimir verði hún
ir að borga Janúar-gjöld sín ekki seinna
en að kvildi miðvikudagsins 1. Jan 1902
Þetta er mjög áríðandi eins og meðlimir
vita. — Gleymið ekki breytingunni á
fundardeginum frá þriðjudagi til fimtu-
dags og komið í tíma með
Gleðileg jól!, í L , B. & C.,
S. Sigurjónssok, F. S.
WINNIPEG
DI?UO
HALL
Við óskum eftir viðskiftum yðar. og
erum fúsir að leggja eitthvað í sölurnar
til þess. Við hjóðum yður þau hlunnindi
sem fást með því að verzla vid okkur,
sem höfum eins góðar vörur og nokkur
annar í Winnipeg. — Við höfum mann
sem talar yðar mál, og því engin fyrir-
höfn að fá það, sem þér viljið.
H. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu og Dominionbankanum
Tel 268. Aðgang ir fæst að næturlagi.
Islenzkar husmœdur!
Eg er nú í óða önnum að baka til
jólanna. Ef þér hafið ekki enn þá
bakað jólakökuna yðar sji' lf, þi kom-
iB og reynið hvort þér ekki getið
fengið eina hjá mér fyrir litið eitt
meira en efnið i hana mundi kosta
yður. Eg hefi sérstaklega vandað
til þeirr i i þetta sinn og þrítt fyrir
það þú efnið í þær kosti meira í ár
en I fyrra, þá eru þær seldar með
sama verði.—Eg hef lika ýmislegt
annað góðgæti á boðstólura svo sem
beztu tegundir af brjóstsykri (con-
fect) í skraut-kössum og margt fleira
sem þér getið fengið hjá mér betra
og ódýrara en annrstaðar.—Hvar
sem þér búið f bænurn þá komið og
kaupið eitthvað, eg sendi það heirn
til yðar hvað h’tið sem það er ef þér
æskið,
GLEÐILEG JÓL !
G, P, Thordarson,
ROSS AVE. - WINNIPEG
Kolfortin og
Toskurnap ydar
ad Devlin
Við höfum nýfengið
mikið af völdum ofannefud
um vörum.
W. T. DEVLIN,
407 Maín St., Mclntyre Block. Tel. 339-
JOLA-
FOTO GAFS!
Komið í tíma að láía mynda yður fyrir
jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum.
Vér ábyrgjumst að gera yður áuægð
WELFORD,
Cor. IVIain Street & Pacific Ave.
The Bee Hive
” Annríkustu býflug-
,.,r. m.jn-
urnar 1 VV ínmpeg eru ^
í þessu búi, og þærfg
búa einnig til bezta f
hunangið.
J.,R. CLEMENTS
Eigandi.
“ 838 til 842
Maio St.
Cor. Main og Dttfferia
^CTJEJX. HHIIWCSOIC1MAI5, VBKD
svo segir fólkið um vora
í norður enda bæjarins.
Vit5 erum nú búnir aö búa vel um okkur í nýju byggingunni okkar, sem var beinlínis
lögö út og bygS fyrir
Herbergin f lleg, túmg.óð 07 hen*ug til að fullntegja okkar vaxandi veritlun.
Fataefnis, Matviiru, Harbvöru, Leirtan, Granit og limörii-deildiinnr
eru nú fullar með nýjustn og bezt viðeigandi vörutegundir. Heimsækið osa »vo tér
sannfterist um að verð okkar er »aung;arnt.
Silfur- og Gullstass til
T f
Jolanna hja G. Thomas.
SILFUR.UrXfR:
$4 og $5 Kökudiskar fyrir $3 og $d.öo; Smjördiskar, Aldindiskar,
Kaffi-könnur, Rjómakönnur, Sykur-kðr, Borðþurkuhringar, Könnur
handa hörnum, alt að sama skapi ódýrt.—Matskeiðar, tylftin áður á
$3.50 nú á $2.00, Te- og Kaffi-skeiðar tylftin áður á $1,50 nú á $1.00.
GULLSTÁSS:
Kvenhringir úr hreina gulli áður $3 og $4 nú á $2.00; Karlmanns
úrkeðjur áður $3.50 og $t, nú á $2.00; ..Lockets", Brjóstnáiar, Erma-
hnappar, Armr önd. Kven-úrkeðjur, ,,Stick-pins“ (fyrir hálfvirði), og
ýmislegt fleira, alt ódýrt að sama skapi.
ÍJR og KLUKKUR,
Og svo úrin og klukkurnar, með sama niðursetta verðinu og aug-
lýst hefir verið áður í Lögbergi.
Komið og skoðið vörurnar og verðið þó þið ætlið ekkert aðkaupa.
533 Maln stz>.
W ixutxlpeg
J
£'%'%/%'%'%z%'%'%'%.-%'%'%%'%*.'i%'J
* THE MAMMOTH
* FURNITURE HOUSE.
Ný-itinflutt
husgösn
Við viijum sérstaklega leiða at-
fiygb yðar aðtvennu þessa viku:
HÚSGÖGN
úr
HVÍTU ENAMELED JÁRNI,
svo sem rúmstæði, foldingbeds og
snotur þvottaborð. Þrssar vörur
eru iunfiuttar frá New York og
eru til sýnis.t fyrsta sinnií Winni-
peg.
Yið höfum fluttiinn frá Englandi
lj ómandi
FOSTULÍNS FÓTPALLA
og
KRUKKUR
svo sem blómstur krukkur og
burki akrukkur, snotrar útiit* og
tilbúnar af íþrótt mikilli og meo
sanngjörnu verði.—Komið ogskoð-
ið vörur þess ir, og sem eru þ»r
vönduðustu sem fiuttar hafa verið
til Vestur-Canada.
JOHN LESLIE,
324 til 328 Main St.
Alkunnnr fyrir vandaöau hús-
búuað.
Robmson & CO.
Plaid Back Golf Klædi
það höfum við nú með þeim
litum sem fólk sækist mest eft-
ir.
Eftirspura eftir því hefir verið
meiri en búist var við, en nú
höfum við nóg afjþví.
Alt með snotru Plaid back með
GRÁUM, GRÆNUM, GUL-
UM og STEINGRÁUM lit, 64
þml. breitt, úr al-ull. Alstað-
ar selt á $2,75 yarðið, okkar
sérstaka verd if.
98 cents yardid
S'V Þegar þér komið, þá 'spyrjið
eftir okkar sérstöku tegundum af
KJÓLA-EPNIá
38 cents yardid,
Robinson & Co.,
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
2C4 Mclntyre Block, - Winnipkgí
tkubkón 110,
ábyrgst.
Ekkert hrauð eða sætindibetra til en
hjá BOYD. Beztu vélar, leiknustu verk-
mcnn.
Iteynið okkar 20c. Cream. Jólakök
ur ísaðar og prýddar fyrir 20c. pundið,
eins ódýrt og efnið í þær.
W. J. BOTB.
Bakari fplksins og Confectioner,