Lögberg - 19.12.1901, Síða 5

Lögberg - 19.12.1901, Síða 5
LOGBKRQ, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1901 í Bréf TIL VIDSKIFTAMANNA ELISAR THORWALDSSONAR. Mountain, North-Daköta. Kæru skiftavinir! i Til þess aö auglýsa enn þá betur en eg hef áöur gert nýju vörutegundina, sem eg er nýfarinn að verzla meö: húsbúnað (Furni- ture), ætla eg frá þessum tima til seinasta þessa mánaöar aö gefa hverjum þeim, sem verzlar upp á $5.00 í einu, eitt tækifæri meö hverri $5.00 verzlun til aö fá al- veg ókeypis hvern þann hlut, sem menn helzt óska að fá af þeim hús- munum, sem eg hef í búöinni, hvort heldur þér óskið eftir $1.00 eöa $25.00 hlut fyrir öldungis ekki neitt. Komið og leitiö frekari upplýsinga um þetta í búðinni. Einnig ættuö þér aö munaeft- ir því aö frá þessum tfma til fyrsta næsta mánaöar borga eg 7^ cts. fyrir pundiö í nautgripahúöum og sel allar vörur meö niöursettuverði á móti. Eg hef meira upplag en nokkuru sinni áöur af alls konar jólavarningi meö,mjög sanngjörnu veröi. Gleymiö núekki aö verzlaupp á eina $5.00, af hverju sem vera skal, og ef þér eruö heppnir þá getið þér fengiö $25.00 saumavél, eöa þá annaö jafn mikils viröi, fyr- alls ekki neitt í húsiö yöar fyrir nýáriö. Meö þökk fyrir góð og mikil viöskifti. Yöar einlægur, ELIS THORWALDSON. 33 Skandlnavar, sem læknuðut-t síðasta mánuð áHta að eg sé sá eini í Ameríku er geti læknað Heyrnarleysi og sudu fyrir eyrum Aðferð mfna má viðhafa á heimilinu. Skrifið hvað að er, og mun eg fljótlega gefa yður álit mitt um það. MÖRCKS ÖRONKLINIK, 135 W. 133 Str. - - New York A WATCII ni.d ('IIAIA nnd CIIARM for a frtv liourn work. \Ye Rlve thls elegant Gold lnld.Kiein Wind and Ktein Ket watrh end a heautiful heavy gold plated watcb- chafn and chami, clther ladles’ or gents’ atyle, A haolutely Free for wiuug our læriume. Tlie ehaln lf* made of heavy gold plate In the latest design aml a very pretty chann. The watchis a beaaty. handaomely engmved ln aheautlful de- fign. It ia made by oneofthe largestfactories in theworld, flnely flnlshed and fully guaranteed. We expecttogive away thoumuidH of thcse preaentn to introduce our goods. Bend your nnme and addresa and we will send you 12 i>kgs of perfume to sell at 10 centa eaeh. Whcn aold send us 1.20 and wc will send you the ladies’ or gentn’ wntrh- chain and charm as deaeribed above. We aend presents promptly. E>IPIIt»' °ERFITME ( O.. 330 Fulton 8t., Dept. 80 Brookivn. X. Y. Giftin ga^-ley fl sbr éf selurMagnús Paulson bæöi heima hjá sér, 060 Ross ave. og 6 skrifstofu Lögbergs. Óla Offur Kjóla- efni. EFNI i kjóLa mecl skraut-litum Afsláttur i 3 af vanaverði. J. F. Fumerton Tte CO. GLENBORO, Man ÍMiss Bain’S ll Fallegir puntaðir turbans fyrir $2.00 Alt mlllinery með liAlfvlrdl. Hattar endurpuntaðir með gamla puntinu ef þarf. 454 Main Str, á móti pósthúsinu. ÞETTA ER FYRIR YÐUR! Smjer! Smjer! Smjer! 700 pd, verða seld 16c. pundid ltétt nýkoinið! Vagnhlass af beztxi vetrar-eplum. ýmsar tegundir verða seldar á $6.00. Kaupið nií og sparið peninga, þau verða S1.00 meira, einbver nýtur kjörkaupanna, ÞÉR?—Við höfum fengið jólavarning vorn ; koinið og skoðið hann BISQUITS—Okkar 2oc buisquits verða seld á 15C allar 15C á ioc.—MAPLE SÍRÓP, 55C kanna á 35C. ÁTTU í STRÍÐI MEÐ OLÍUNA? REYNDU OKKAR! Hreinn eppla-cider nýfenginn, á laugardaginn e!n- ungis soc gallonið. Þér ættuð að koma og fá Yk pd. pakka af te sem sýnishorn. HVAR EIGIÐ ÞÉR HEIMA? Vi5 skulum senda yður verð okkar á því sem þarf til jólanna. Þér fáið alt sem þér þurfið. MATVÖRU, KJÖT, MJÖL. FÓÐUR og ELDIVIÐ. Rej-nið fíkjurnar okkar nýju á sc pd. Nýfengnar miklar vörubyrgðir að austan. TELFÓNIÐ hvað þór þurfið og þá lít eg eftir því sjálfur. Allar vörur eins og þeim er lýst. THOS. BELL, A. GIBSON’S búðin gamla. Telefón 1323 452-456 Alexander ave. STANDARD og fieiri gauma með ýn su verði af ýmsum teg. undum fyrir ;‘J5 og yflr Yið höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Oor. Portage Ave & Oarry St., Wirjrjipeg. M/TT HAUST MILLINERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eftir nýjustu tízku og á- reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættuð þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. /. Johnstone, 204 /sabel Str. Vijió þér selja okkur smjörid ydar 1 Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsous & Rogers. (áður Parsons & Arundell) 62 McMcrinot Ave. E., Winnipcg. YELK0MNIR TIL BLUE STORE Bilðarmerki: BLA STJAIiNA. 452 MAIN STREET. VÆFINLEGA ÓD ÝRASTIR-1, þessa viku byrjum við að selja okkar nýjuv trarföt og loð- skinna-fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn o°( lítið yfir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlmanna Drengja fatnadur Oóð karlmanna-föt $7.50 virði sett niður i....................| 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Ksrlmannaföt vönduð 11.00 virði sett niður í............... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20,00 virði, sett niður í....... 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virði nú á. 3.95 Unglingaföt, góð 4.50 virði, nú á... 2.50 Unglingaföt 3.25 viröi, nú á. 2.00 Beaver, Alaska Sable <>g sel o. fl. Ladies mufls frá $1.0^ og upp. Lodfatnadur Karlnianna Karlmanna b«ztu frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,00 viröi settir niðurí.. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír niður í... 38,00 Frakkar 70,00 virði settir niður S.. 54,00 Karlin, og Drcngja Ylirfrakkar Karlmanra vetrar yfirfrakkar 5.00, 6.00 og 7.00 Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði núá........................... 8.50 Karlm. haust yfirfrakkar 14.00 vaði núá........................... io,00 Karlm. yfii-frakkar i þúsundatali meðlægsta verði. Karlm, og drengja Pea .Tackets eða Reefers í Mísundatali á öllu verði Karliu. og Drengja bu\ur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí núá.... 2.00 Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannab xr OOseljastá...... 3;50 Drengja-stattbuxur 1,0 virðinúá.. 0.50 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á............................ 0.90 Loðgkiim. Einnig hér erum við á undan öðrum Lodföt kvenna Missts Astraehan Jackets $24.50 virði sctt niður í............$16.50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ....................... 29.5o Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00 virði sett niður í............. 16,50 Ladies svöit Austrian jackets 30,00 virði sett niður í............ 20,00 Ladies Tasmania Coon Coats 32,00 sett niður í ................. 22,50 Ladies beztu Coon jackets 48,00 »ett niður i.................. 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í............ 29,50 Ladies giá lamb jackete Ladies svört persian jackets, L»adies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Rufis Oaperines, skinn vetlinear og húfur úr gráu lamb- skitmi, opossum, Grænlands sel- skinni, German mink, Belgian Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 88,00 viiði nú á....................... Karlm. Coon Coats 38 OOv irði nú á Karlm. beztu Coon Coats um og yfir Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á............ 29 60 35.00 37,50 15,00 21,00 16,00 13,00 20, "0 12,00 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ........................ Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á ........................ Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 vfrði á................... Karlm, Russian Buffalo coats 28,50 virði á......................... Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, C>on, Alaska Beavir, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodliiifur Barm Persian húfur gtáar 8,25 yirði á......................... 2.00 Karla eða kvenna Moutana tíeaver húfur5,00 virði á............ 8 50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur 8,00 viiði á....... 1,50 Karla eða kvenna Half‘Krimper Wedges 4.00 virði á............ 2J0 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,50 viröi á.................. 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á......... 5,C0 Sérstakar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Buflalo, grá og dökk geitir- skinns feldi. Bréflegar Pautanir öllum pöntunum sem við !áum verð- ur nákvæmur gautnur geðnn hvort se n þær eru stórar eða smáar. ALLAR VÖRUR ÁBYRGÐAU. CHEVBIER & SON. Maurice’s Cale & Rcstauraut 517 IVIAIN ST., Helzta veitingahúa I bsnum. Koatganearar ekntr. Beztn máltíélr livenær eem vlll. Yínf' g og vlndlar af qeztn tegnnd. íslenzknr veltlnga. matlnr, - FRED. HANDLE, Elgandt. OLE SIMONSON, mnlirmeO »Inu nýj* Scaodinavian Hotel 718 Maik Strxkt, Ft»Bi $1.00 & d&g. 61 skotvopn og skotiæri, segl, kaBla, sjókort, flögg og sjómælinga áhöld. Næst voru bátar skútunnar teknir niður og föngunum skipaö í þi—öllum nema sjö, sem vildu ganga í þjónustu Larúns og voru teknir feginshendi. Hinum var sagt að róa beint til lands hið allra bráðasta; og þegar þessu öllu var lokið, var eldur lagður í skútuna 4 ýmsum stöðum. þegar ræningjarnir voru búnir að gera við stórseglið, var komið myrkur, og stóð þá stríðs- skútan í björtu báli. Og svo sigldi Piága Antilla- eyjanna undir öllum seglum beint í vestur. þegar verið var að setja næturvörð á brigg-sk;pinu,sprakk stríðsskútan í loft upp, og var þi ekkert eftir af þessu fari réttvísinnar annað en fáein bálfbrunnin flök. 64 „Ekki meira en eg er æfinlega áfram um að skoða ókunnugt land,“ svaraði Buffo hreinskilnislega. „Eg býst við, að þú fáir að sjá það, alt sem þú kærir þig um.“ Síðan gekk kafteinninn þangað, sem Péll stóft, og sagði við hann þegar hann vnr búinn að standa stundarkorn við hlið hans: „Nú, nú, Páll, viltu fara í land meö mér í kveld?“ Ungi maðurinn hrökk við, en hafi nokkurar geðshræringar gert vart við sig innanbrjósts hjá honum, þá bældi hann þær óðara niður, því hann svaraöi fljótlsga og hiklaust: „Eg held, ef þú ferð í land í kveld, að þá ætti eg að bíða þangað til þú kemur aftur, því eg álít varasamt að skilja Ben Morton einan eftir. Annar- hvor okkar ætti uð vera hjá honum.“ „því þ& þaö?" „Hann ®r mjög þungt haldinn nú, og bati hans er algerlega undir því kominn, aS honum só hjúkr- aS eins og viS á aS öllu leyti. Só hægt að h&lda honum rólegum svo sem fjóra daga í mesta lagi þá vona eg hann verði úr hættu. Far þú í land í kveld og eg skal fara þegar þú ert kominn aftur.“ Fyrst kom kafteininum til hugar að lita Ben Morton eiga sig, en hann þorði ekki að gera það í viðurvist og á vitorði skipverja. En hann fór of&u til að sjá hvernig garnla mauniuuua 57 dauðir yfir á þilfar briggskipsins, auk þeirra, sein féllu útbyrðis og niður 4 þílfar skútunnar. En svostreymdu franskir hermenn upp á ræningja- skipið og skutu jafnframt ( sífellu af smábyssum; en þó undarlegt megi virðast, þá gerðu þeir lítinn mannskaða, því það hafði komið svo mikið fát á þá viðþessar óvæntu viðtökur, að þeir vissu ekki hvað þeir gerðu. Ræningjarnir aftur á móti tóku rólegir á móti hermönnunum með sverðum sínum. Allan þennan tíma hafði Ban Marton verið hamslaus, og þegar hann heyrði skothríðina og svo málróm Frakkanna, þá gekk hann úr öllum mannlegum ham. Loks heyrði hann aukið fóta- tak og vopnabrak, og vissi hann þá, að óvinaher- inn væri genginn upp á skipið. Eins og örskot stökk hann upp úr rúminu, hratt Páli írá iór og hljóp upp stigaun. það, sem nú gaf honum þrek, var ekki annað en óráð og æði, og áður en ungi maðuriun gat neinu tauti við komið, var Ben kom- inn upp á þilfar. Páll gætti þess að taka sverð sitt áður en hann fór upp á eftir gamla manninum. þegar hann kom upp var gamli maðurinn að fleygja frönskum liðsforingja útbyrðis og fór með hann eins léttilega og hvítvoðung. þegar foringinn var kominn út £ sjó, réðust þrír vopnaðir Frakkar á gamla Ben. Páll feldi strax einn þeirra. Ben snéri á móti öðrum og náði af honum sverðinu, og sá þriðji réðst á Pál. tíá, sem & Tál réftist, var

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.