Lögberg - 26.12.1901, Side 5

Lögberg - 26.12.1901, Side 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 26 DESEMBER 19(U þessi staBhæfing Rablins hefir ekki við allra minsta sannleika að styðjast; efrideildinneitaði skilmála- laust að sleppa fénu við fylkið og þar með var því máli loki*. Ná segir aðal-málgagn Roblins, að afturhaldsmenn hér i fylkinu hafi ekki verið og séu ekki sam- þykkir aðferð meirihluta afturhalds- niannu í efrideild Ottawa-þinijsins í máli þessu, og að bæði afturhalds- menn og liberalar hér verði að leggj- ast & eitt til þess að n& fénu. Roblin segir, að efrideild hafi breytt viturlega í máli þessu og í sömu andr&nni segir haDn í blaði sínu, að fiokkur sinn sé ekki sam- þykkur breytni efrideildarinnar i jnálinu. það má vera Ijéti flokkur- inn, sem Roblin hefir yfir að raða. Ætli skólasjóður fylkisins sé ekki betur kominn þar, sem hann er, en í höndum slikra manna. Kátleg augl.Ýsinga-affferð' Fyrir löngu síðan var sagt frá því í bæjarfréttum í Lögbergi, að viður og kol væri dýrara heldur en í fyrra. í næst síðustu Heims- kringlu segir nú 0. W. Olafsson, að ekki sé sagt rétt fr& viðarverðinu, hann selji við fyrir lægra verð nú en þ& og að vegna mishermis þessa hafi nokkurir af beztu viðskifta- m innum sínum hætt að verzla við s^g. Mjög illa félli oss það ef nokk- uð, sem ( Lögbergi er sagt, spilti at- vinnu nokkurs einasta manns, og í þessu tilfelli er allsendis óhugsandi, að sHkt hafi getað átt sér stað. Hafi það, sem Lögberg sagði um viðar- verð, haft nokkur áhrif á atvinnu O. W. Olafssonar þá hefir það bætt liana. það mega vera meira en l(t- ið heimskir menn þessir „beztu við- skiftamenn" ef þeir hætta að kaupa við að O. W. Olafssyni þó þeir reki sig á það, að hann selur við ódýrara en Lögberg segir, að aðrir menn geri. það er náttúrlega enginn maður svo heimskur, að minsta kosti engir þeir, sem hér er sérstaklega 6tt við, því vér getum getið oss til við hverja liór er átt. það er satt, að nokkurir menn tóku sig saman hér um daginn og keyptu slatta af eldivið annarstað- ar en hjá 0. W. Olafssyni og spör- uðu sér með því talsverða peninga En það er ekki rétt að stökkva upp ó nef aér og reiðast af slíku. þegar sá eldiviður er búinn—og þess verð- ur ekki langt að bíða—þá koma all- ir þessir menn aftur til 0. W. Olafs- sonar og kaupa að honum við sinn hér eftir eins og að undanförnu ef þeir ekki komast annarstaðar að betri kaupum. Hafi einhverjir ný- lega hætt að kaupa eldivið hjá O. W. Olafssyni, þá er þar einhverju öðru um að kenna en fréttinni í Lögbergi. Næst þegsr O. W. Olafsson býr til auglýsingu, sem hann ætlarmönn- um að lesa það út úr, að hann selji eldivið ódýrara en aðrir, þ& er hon- um bezt að gera það, ef hann getur, upp á kostnað einhverra annarra en Lögbergs og Lögbergs manna. Óla Offur kjóla meó skraut-litum Afsláttur 1 3 af vanaverOi. J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, Man YELKOMNIR TIL THE BLUE STORE Búðarmerki: BLA STJABNA. 452 MAIN 8TREET. ,ÆFTNLEGA ÓD ÝRÁSTIll». þessa viku byrjum við að selja okkar nýjuv trarföt off loð- skinna-fatnað með svo niðorsettu verði að yður mun undra. Komið inn osr lítið yfir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Knrlmanna ltrensja fatnadnr ÞETTA ER FYRIR YÐUR! Smjer! Smjer! Smjer! 700 pd, verða seld 16c. pundid Rétt nýkomiO! Vragnhlass af beztu vetrar-eplum, ýmsar tetundir verða seldar á $6.oo. Kaupið nú og sparið peninga. þau verða Si.oo meira, einhver nýtur kjörkaupanna, |>ÉR?—Við höfum feneið jöravarning vorn ; koinið og skoðið hann BISQUITS—Okkar 20C buisquits verða sold á 15C allar 15C á ioc.—MAPLE SfRÓP. 55C kanna á 35C. ÁTTU í STRÍÐI MEÐ OLÍUNA? REYNDU OKKAR! Hreinn eppla-cider nýfenginn, á laugardaginn e!n- ungis 50C gallonið. hér ættuð.að koma og fá lA pd. pakka af te sem sýnishorn. HVAR EIGIÐ ÞÉR HEIMA? Við skulum senda yður verð okkar á því sem þarf til jólanna. hér fáið alt sem þér þurfið. MATVÖRU, KJÖT, MJÖL, FÓÐUR og ELDIVIÐ. Reynið fíkjurnar okkar nýju á sc pd. Nýfengnar miklar vörtibyrgðir að austan. TELFÓNIÐ hvað þér þurfið og þá lít eg eftir því sjálfur. Allar vörur eins og þeiin er lýst. THOS. BELL, A. GIBSON’S búðin gamla. Telefón 1323 452-456 Alexander ave. STANDARD og fleiri Viö höfmm fengiö hr, C. JOHNSON til aö líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Oor. Portage Ave & Carry St., Wlr\r\ip«g. MITT HAUST MILUNERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eftir nýjustu tizku og á- reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta eettuð þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. /. Johnstone, 204 Isabel Str. Vijtd þér sulja okkur smjörid ydar ? Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar btenda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arunaell) McUermot Ave. E., IVinnipeg. öóö karlmanna-föt 87.50 viröi sett niöur í.......................| 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 viröi nd á.. 6.00 Ksrlmannaföt vönduð 11.00 viröi settniöurí..................... 8.50 Kurlm. föt. svört, þau beztu 20,00 viröi, sett niöur 1........... 14.00 Unglingaföt vönduö 6,50 viröinú á. 3.95 Unglingaföt, góö 4.60 virði, dú á... 2.50 Unglingaföt 3.25 viröi, nú á...... 2.00 Karlin, og Urengja Yfirfrakkar Karlmanna vetrar yflrfrakkar 5.C0, 6.00 og 7.00 Karlm. haust yflrfrakkar 11.00 viröi nú á........................... 8.50 Karlm. haust yflrfrakkar 14,00 v iöi nú á............................. i(),00 Karlm. yflrfrakkar í þúsund.taii meöiægsta veröi. Karlm, og drengja Pea Jackets eöa Reefers í þúsundatali á öllu veröi karlm. og Urengja bn\ur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 viröí nú á.... 2.00 Karlmannabuxur 2.50 viröi nú é.... J,50 Karlmannab ir OOseljastá..... 3 50 Drengja-stattbuxur 1,0 virðinúá.. 0.50 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á........................ 0.90 Loðfikinn. Einnig hér erum við á undon öðrum Lodföl kvenna Missfs Astrachan Jackets f24.50 virði sett niður í..............$16.50 Ladies Astrachau Jackets 40,00 sett niður í ...................... 29.5o Ladies Sibeiiu sels jackets 25,00 viröi sett niöur í.............. 16,60 Ladies svöit Austrian jackets 80,00 virði sett niðurí............... 20,00 Ladies Tasmania Uoon Coats 32,00 sett niður í .................... 22,50 Ladies beztu Coon jsckets 48,00 s«tt niöur í..................... 37,50 Ladies fegurst.u Coon jackets 40,00 viröi sett niöur í............... 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladies svört persian jackets, L<'dies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Rufls Oaperines, skinn vetlinear og húfur úr gráu lamb- skinni, opossum, Graenlands s«l- s kinni, German mink, Belgian 517 MAIN ST., Hetzta veltingahfis i bjsnum. Kostganrsrsr eknir. Beztn máltíóir hvennr eem tUI. Vínffl g og Tindlsr sf qeztn tegnnd. ielenzknr Teitlngs. madsr, FBED. HANDLE, Eigandl. Beaver, Alaska Salile og <el o. fl. Ladies muffs frá $1.0 i.g upp. Lodfatiiadiir Ka-linanna Karlmanna b«ztu irakkar fóðraðir með loöskinni. Frakkar 40,00 viröi settir niðurí.. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír niöur (... 88.00 Frakkar 7 »,00 virði s*ttir niöur í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á.......................... ?W 50 Karlm. Coon Coats 38 fiOvirði nú á 35.00 Karlrn. beztu Coon C >ats um og yflr 87,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á............... 15,00 Knilm. dökk Waliaby coats 28,50 viröi á ...................... 21,00 Karlin. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á........................ 16,00 Karim, beztu geitarskinn cóats 18,50 viröi á.................. 13,00 Karlm, Russian BuJIalo coats 28,50 virði á ...................... 20,00 Karlm, Katsgaroco'fs 18,00 virði á. 12,00 Karlrn. vetrarkrac”>r úr sklnni af Australian Be-ir, C 'on, Alaska Beavir, Ge”'T'''n Mink, Canadiaa Otter, svar; l’evsiau. Lodhnfnr Barn v Persisn búfur gráar 5,25 yirði á..................... 2.00 Karla eða kvenna Moutana Beaver búfur 5,00 virði á.......... 3 50 Karla eða kvenna Haif Krimper Wedge búfur 8,C0 viiði á.... 1,50 Karla eða kvenna Half ‘Krimper Wedges 4 00 virði a......... 2/K) Karia eða kvenna Astrachan Wedg. ^jOviröiá................... ljli Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á...... 5,( 0 Sérst kar tegundir af South Seal og Sjóotter húfumog glótuin, Musk ox, Buarlo, grá og dðkk gettar- skinns feldi. Rréflcgar Pantanir Öilum pöntunum sem við íiutn verð- ur nákvæmur gaumur geflun bvort se a t>ær eru stórar eöasmáar. ALLAR VÖRUR ÁBYRGÐAR. CHEVRIER & SON. OLE SIMONSON, mælirmeO slnu nýja Scandmamn Hotel 718 Máiv Stbik. FssOi «1.00 k da|v. Manrice’sCafe & Restaurauí s Tó ef í ilt færi, þá mundu fáir skipverja leggja sór lið á móti hinum göfuglynda skjólstæðing sinum. „þú lítur vandlega eftir Jöen," sagði ungi mað- urinn rétt áður *n hann lagði á stað. „Auðvitað," svaraði Larún hastur og í illu skapi. „Farðu ekkert frá honum, því ef þú gerir þaö þá verður hann órólegur, og þá áttu það á hættu að missa mann þann, aem mest lið er í af öllum þeim mönnum, sem þú hefir »okkurn tíma átt yfir að segja.“ „Eg fer nærri um hvað eg á að gera, drengur minn,“ sagði Larún fljótlega og með mikilli éherzlu. P dl vissi hvað það þýddi og fór þvi þegjandi niður í bátinn. Strax þegar nokkuð kom upp eftir ánni varð útsýnið ljómandi fallegt. Botn árinnar sýndist allur uð vera úr finum, hvítum sandi, sem varpaöi svo ljómandi silfurblæ á vatnið, að áin var vegna þess nefnd „Silfurá" og fjörðurinn „Silfurfjörður." B&kkarnir voru alþaktir iðgrænu grasi og ilmrik- um smávið og blómum. Og fuglarnir, sem stöðugt voru á fiugi á milli árbakkanna og af einni grein- iuni á aðra, vörpuðu enn þ4 meiri ljóma yfir út- sýnið, sumir me# litaskrúði sínu oghinir óásjílegri ineð hinu unaðsfulla kvaki sínu og söng. þannig var útsýnið og náttúrufegurðin þær fimin milur, sotu róið var m*ð fí^ir ánni, og áþví svæði 7ö „Ó, Páll, P»ll!“ sagði hún í hálfum hljóðum og vafði handleggjunum þétt um háls houum, horfði í andlit honum og tárfeldi af fögnuði, „eg lofa guð fyrir að fá að sjá þig ennþá einusinni. Ó, Páll— eini maðurinn, sem eg—“ Hún endaði ekki setninguna, því orðiö, gem hana langaði til að segja, virtist verða að kökk í hálsi hennar svo hún kom því ekki upp. „Eg er kominn eiausinni enn þá, Marja,“ sagði ungi maðurinn og settist niður á legulækkinn viö hliö hennar, „og hvað það gleður mig að sjá, að þér liður vel og þú ert óhult. Æ ! þetta hefir verið langt, langt ár.“ „það er meira en ár, Páll, meira en ár.“ „Svo er það. það var ár í vor eð var.“ „Og hvers vegna komst þú ekki að tínna mig i vor þegar kafteinninn kom? Ó, eg átti endilega von & þór þá.“ „SttgSi hanu þér ekki hvernig stóð á þvi, að eg kom þá ekki?“ „Ekki nema það, að þú—“ „Að eg hvað? Segðu þnð." „Hann sagði, að þú hefðir ekki kært þig um aö koma.“ þegar stúlkan var búin að sleppa orð- inu brast hún i grát. „Stigði hann þór það?“ mælti ungi maðurinu gremjulega og undrandi. „Já, hanu sagöi mér það.“ ÖV um þar þangað til eg var tiu vetra;' þá túk hana mig mað sér ( siglingar og skildi Marju litlu þar eftir hjá gamalli konu. þegar eg var fjórtáu ár» gamall flutti hann hingað, og siðan hefir Marja ver- ið hór.“ „Er stúlka þessi sem þú talar um, systir þín? ‘ „Nei, hún er ekki systir mín,“ s*gði Pall og var íljótur til svars. það skein út úr svari haus, að hann vonaði, að þaö væri ekki. „Heiir þú spurt Larún hjá hverjum þú hatir verið áður en haun tók þig/“ „Já, og hann segir eg hafi verið hjá manni, sem hét Delany." „Hvers vegna sagðir þú mér þa, að þú værir búinn að gleyma nafninu?‘• „því eg held haun hafi ekki segt mér satt um nafnið.“ Barnington þagði um stund, og siðan spjrði hann: „Kannaðist þú nokkurn tíma við vnann, *• a þú kallaöir ’Stéfán frœnda? “ Páll stökk á fætur og studdi báðutn höndutn. 4 axlir gamla mannsius, og þegar hann var búinn að virða andlit Burningtons fyrir ser, sagði hanus „Nefndu nafn þetta aftur.“ ,,Stefán frœndi.“ „Já,—eg man vel eftir því. Nú veit eg, aS nafu þetta hefir verið að vefjast fyru mér, og a$

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.