Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 1
N. £%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% ViS óskum okkar íslenzku vinum Í gleöilegra jóla og happasæts nýárs! Anderson & Thomas, i 538 Nain Str. Ilardw re. TelcpI|one 339. . 4.% %%%%%%%%%%%%% %%%%%%-%^J ►% %%%%%% %%%%%%% %%%%%% %-p Viö þökkum lesendum Lögbergs fyr- - ir góö og mikil viöskifti á liöna árinu; og óskum aö þau haldi eins áfram áriö 1902. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. é Merki: svartnr Yale-lás. é %%%%%%%%%%%%%%%%'•“- %» % % % i i 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 9. Janiiar 1902. Frettir. CAJiiöA. Marconi hefir nýlega látið ljósi, aö hann heföi nóg fé í hönd um til þess að koma í verk upp finding sinni, og að hann væri nú svo vel á veg kominn, að hinar vír- lausu skeytasendingar sínar væri meira en markleysa ein. Lætur hann drjúglega yfir, að hann búi yfir meiru en hann vilji láta upp skátt, en sem komið er. Búist er við, að áður en langt líður verði aftur byrjað á samninga tilraunum í ýmsum óútkljáðum málum Bandaríkjanna og Canada svo sem fiskiveiðarétti í Atlanzhafi herskipum ástöðuvötnunum, landa mærum Alaska og öðruin ágrein ingsefnum. BAIÍDARÍKIN. Gimsteinasali í bænum Turn er Falls, Mass., skaut á gamlárs dag á konu sína, son sinn 5 ára gamlan, 2 dætur sínar.aðra 16 ára hina ársgamla, og vinnustúlku íbúð sinni. Sonur hans og vinnustúlk an dóu samstundis, en haldið að hitt fólkið muni lifa af. Alex. Gibson bæjarfulltrúaefn írjálslynda flokksins í bænum York N. B., var kosinn í bæjarstjórnina seint í fyrra mán. Fékk hann ná lega 900 atkvæði fram yfir gagn sækjanda sinn Rev. Joseph Mc Leod, conservatívan vfnsölubanns mann. það á að byggja nýtt hús handa Bandaríkjaforsetanum, sem kemur til að ko§ta rúma miljón dollara. Leikhús í Nevv York brann ti kaldra kola á fimtudaginn var Manntjón varð ekkert. Gufuskip, sem hét Walla-Walla og sem var á ferð frá San Francis- • co til Puget Sound( varð fyrir á- rekstri á fimtudags-morguninn 2. Jan. Skipið sökk eftir 35 mínútur og um 27 manns druknuöu. Alls voru á skipinu 160 manns.— Skip- stjórinn segir svo frá: ,,Kringum kl. 4 um morguninn vaknaði eg við ógurlegt brak og bresti og varð þess skjótt var, að skip hafði rek- ist á okkur og að við vorum í hættu staddir. Allir farþegarnir og mik- ill hluti skipshafnarinnar var undir þiljum. Eg gaf skipun um að kalla alla upp á þilfar, hleypa niður björgunarbátunum og um leið að reyna að bjarga einhverju af far- angrinum. Eftir fáein augnablik voru allir bátarnir komnir á flot, auk þess voru björgunarflekar til taks. Tveir bátarnir brotnuðu og sukku, en þeir, sein á þeim voru, komust á flekana.-—það var niða- myrkur þegar skipin rákust á og tafði það mjög fyrirokkur við björg- unina. Eg hélt áfram mínu verki þangaö til skipið sökk og eg meö því. Hvað lengi eg var í kafi veit eg ekki en þegar mér skaut upp sá eg björgunarfleka skamt frá mér. Eg tók til sunds, og eftir mikla á- reynslu tókst mér að ná honum og drógu þrír af þeim, sem á honum voru, mik upp til sín. Okkur rak til og frá allan daginn en undir kveldið vnr gufusk. Dispatch vart við okkur og bjargaði okkur. Eg get ekki sagt upp á víst hvað margir hafa farist; þeir eru ekki færri en 20 en ekki fleiri en 40 eða 50. Margir meiddust við árekst- urinn og eg er viss um, að margir af farþegunum á öðru farrými hafa misst lífiö á þann hátt, því fram- hluti skipsins mölbrotnaði. ^^þó veörið væri ekki mjög slæmt þá var töluverður sjógangur og sjór gekk stööugt yfir björgunarflekana. Margir af f ’ egunum, einkum kvenfólkið, voru , í nær dauða en Jífi þegar okkur vai bjargaö.1 • ÍTLÖtD. Skýstrokkur gerði mikið tjón í borginni Saffee í Morocco, Afríku. Vatnsflóðið var svo mikið, að náði yfir 12 mílna svæði og sópaði öllum hlutum á sæ út. Sagt er, áð um 200 manns hafi druknað og eigna- tjón orðið mikiö. Fyrsti forseti Cuba-lýðveldis- ins verður, eftir því sem alt bendir á, T. Estrada Palma. Hann dvel- ur nú sem stendur í New York-rík- inu í Bandaríkjunum. Fyrir shömmu síðan varð all- mikið mannfall í liði Breta í Suður- Afríku. Lið Búanna í Cape Col- ony er nú orðið svo fáment, að French general segir ekki útheimti annað en gott lögreglulið til þess að halda þeim ískefjum. Fyrir skömmu flutti Kína-keis- ari sig með hirð sinni til höfuðstað- arins Pekin. Víðhöfn mikil hafði verið við innreiðina. Nr 1. Bólusýkinnar hefir orðið vart í Selkirk. Manitobaþingið á að koma saman í úag. ______________ Mrs. Agnes Þorgeirsson hefir bent oss á að Mr. A. S Bardals, sem gaf $2 í sjúkrahúss-sjóðinn, sé ekki getiðínafna- skránni á öðrum stað í blaðinu. Canadian Northern brautin milli Port Arthur og Winnipeg er nú fullgerð að nafninu til og kom fyrsta lestiu hing- að til bæjarius kl. II á nýársdagskveldið Mr. Þorsteinn Þórarinsson féhirðir Fyrsta lút. safnaðar biður oss að geta þess, að ógiftu stúlkurnar hafi afhent sér 8100 sem gjöf til safnaðarins, og að safn- aðar-fulltrúarnir votti þeim innilegt þakklæti sitt fyrir gjöfina. Ur bœnum og grendinni. Mr. Jðn Björnsson frá Baldár er hér í bænum þessa dagana. Pétur Tergesen kaupm. frá Gimli kom liingað til bæjarins um helgina. Mrs. Jakob Johnson frá Mountain N.D.. systir dr. Ó. Björnssonar, kom hingað til bæjarins í síðustu viku. Mr. Ólafur Guðmundsson frá Car- berry var hér á ferðinni í síðustu viku. ‘ Séra N, Stgr. Thorlaksson kom suun- an frá Dakota á þriðjudaginn. Með honum átti að koma frwndkona hans frá Dakota tii þess að gaaga hér i skoia, en misti af lestinni í Grafton. Ólafur Pétursson frá Pine Creek, Minn. og Anna MöNab frá Pine Valley, Man., voru gefin saman í hjónaband í húsi Mr. Jóns Markússonar, 585 Elgin ave., sunnudagskv. 29. De», síðastl. af séra Jóni Bjarnasyni. Prðf. F. J. Bergmann kom hingað til bæjarins fyiir síðustu hcigi. Hánn var heima hjá sér (á Gardar) í jólafriinu og gengdi prestsverkum í söfnuöuin sin- um um hátíðirnar. Með honum kom Miss Klrstín Herman frá Edinburg og tvær unglingsstúlkur, scm ætla að ganga hér á skóla í vetur. Bæjarstjórnin nýja í Winnipeg liélt fyrsta fund sinn á þriðjudagskveldið. Fyrsta verk fundarins var að kjösa standandi nefndir. Formenn nefnd- anna eru þessir: Mr. llussell, formaður fjárinálanefndarinnar; Mr, Sharpe, for- maður starfsmálanefndarinnar; Mr. Cockburn, form. elds, vatns og ljósa- nefndarinnar; Mr. Chaffey, form, lög- gjafar-nefndarinnar; Mr. Campbell, for- maður verzlunarmála-nefndarinnar. Á nýársdagsmorguu fanst maður frosinn i hel skamt frá járnbrautarstöð- inni í bænum Maiquette, Mcn. Á biéf um, sem fundust í vösum hans, sást að nafn lians var John McNabb, giftur fjölskyldumaður frá hænum Reaburn. Seinna fréttist, að hann hefði verið að leita að hestum, sem strokið höfðu frá honuin, en vilst og orðið þarna úti. Ógurlegur eldsvoði geisaði í bænum Portage la Prairie 2. Jan. síðastliðinn. Eldurinn. byrjaði í kjaliaranum undir Grand Central hótelinu og varð brátt ó viðráðanlegur því hvast var. Fjöldi bygginga ýmist eyðilögðust eða skemd ust, og margir úr slökkviliðinu meidd- ust. Skaðinn er metinn 50 til 60 þús- und doll. Fjöldi fólks frá Argyle-bygð var hór á ferðinni um hátíðarnar; af þeim urð- um vér varir við Mr. Simon Símonarson og konu hans; Mr. Guðmund Norðmann, Mrs. J. Hjálmarson, Mrs. S. Sigmars, Mr. og Mrs. G. Backman. Mrs. H. John- son, Mr. Stefán Johnson frá Hólmi og systur hans, o. fl. C*__________i___ - Miss S. A. Hördal íslenzka söng- konan fer suður til Dakota nálægt 20. þ. m. og heldur söngsamkomur þar á Ed- inburg, Park River, Gardar og Moun- tain, og ef til vill víðar. Með henni verða Miss T. Herman, Mr. B. Ólafsson og Mr. H. Þórólfsson, sem öll hafa orð á sér sem söngfólk. Frá þessu verður nákvæmar skýrt í næsta blaði. Læknarnir Ólafur Björnsson, héðan úr bænum'og Brandur J. Brandsson frá ’ Edinburg, N. D., leggja á stað áleiðis til Norðurálfunnar í dag og búast við að verða alt að ári á ferðinni. Þeir ferðast fyrst til ýmsra stórbæja í Bandaríkjun- um, síðan til Englands og Þýzkalands i þar sem þeir búast við að dvelja lengst) og ef til vill saöggva ferð til íslands. Allir hinir mörgu vinir þessara ungu og efnilegu lækna óska þeim skemtilegrar og uppbyggilegrar ferðar. Hluthafar í Anderson’s gufusleða- félaginu héldu ársfund sinn síðastliðinn mánudag 1 húsi Mr. tíigf. Andersonar á Bannatyne ave. hér í hænum. í stjórn- arnefnd félagsins voru kosnir: Á. Frið- riksson forseti, Ó. S.Thorgeirsson varaf,, Á. Eggertsson ritari, A. S. Bardal fó- hirðir, ísak Johnson, S. Anderson, O. W. Ólafsson, Miss Thorsteina Anderson, Mrs. Warren—öll i Wpeg; Árni Sveins- son, Glenboro; Þorsteinn Jóusson, Brú; F. I riðnksson, K Samúelsson, M.Magn- ússon—allir á Gardar, N. D„ og B. J. .Tohnson í Spanish Fork, Utah. Sam Þj’kt var að taka til óspiltra málanna og fullgera sleðann snemma í næsta mán- uði; var áætlað, að til þess að fullgsra sleðann og setja í hann gufuvól mundi þurfa um 8500. Félagið á nú ofurlítið í sjóði og viðbótinni var samþykt að safna nú strax. Trú hluthafa á þvi, að ðllu því fó, sem til sleðans gengur, sé vel varið og muni fást aftur með ríflegum hagnaði, hefir aldrei verið sterkari en nú. Saraþykti fundurinn að löggilda félagið innan skamms. (Glcíiilcgt ^tjar! KÆRU VIÐSKIFTAMENN og sérstaklega þakka eg ykkur fyr ir gamla árið og öll ykkar viöskifti á umliðnum tíma.—Eg inun fram- vegis eins og að undanförnu gera mér far um að gera ykkur ánægða Eg sel alt sem að aktýgjum lýtur ódýrar nú en eg hef gert áður og geri kostnaðarlaust við öll ný ak- týgi ef þau bila nokkuð innan árs frá þeim tíma, sem þau eru keypt. Ennfremur kaupi eg gömul aktýgi °g tek þau npp í borgun á nýjum. Ef þér ekki óskiö eftir einok- unar verzlun á aktýgjum hér í Sel- kirk, þá vitið þér hvar staðurinn er að fá verkið gert fljótt vel og ó- dýrt. Yðar þénustu reiðubúinn, S. Thompson, SELKIRK, - . . MAN. J.U, sem er f stóiu búðÍDni okkar verður selt . mcb innka«pj6bcrí)i og margt fyrir neðan það. Al’ar okkar mikhi byrgðir af fatuaði 500 fatnabir með afsiætti er nem ur jj til A af verði. Af öllum SKÓM ^ afsláttur. Af öllu KJÓLATAUl \ til £ afsláttur IJabics doitliF með bálfvir*i. Af öllum NÆRFATNAÐI $ til £ afsláttur. upp á púsundir ara seldar . . . doll- en nokkurn tíma hef- ir heyrst. Síðastliðiðmánudagskveld hóldu um þrjátíu ungir íslendingar hér í bænum þeim dr. Ó. Björnson og dr. B, J, Brand- son samkomu á Northwest Hall í tilefni al því, að þeir eru að fara hóðan til Norðurálfunnar.— Á þriöjudagskveldið héldu nokkurir vinir læknanna þeim veizlu í húsi þeirra hjónanna Mr, Mrs. Thornas á William ave. sainan komnir yfir sextíu boðsgestir og var það óefaö eitthvert ailra myndarleg- sta samsæti, ---, I Bréf í byfigju að þeim til fróðleiks, sem hafa tryggja líf sitt: „Chicago, 22. Okt. 1901. Morris Weil, Esq., Umboðsmaður New York Life. Chicago. Kæri lierra:—Eg hef fengið frá yður skýrsiu yfir verðmæti lífsábyrgðarskír- teina þeirra, er eg fékk hjá yður fyrir 20 árum. Tilboð yðar um það, að eg geti Voru þar , fengið gróðann, sem nemur 81,390.75, út- j borgaöan í peningum og uppborgaða lífs- ábyrgð eins og uin var samið, — eða alla lífsábyrgðina útborgaða með 83,670.75— og i sem haidið hefir verið á meðal íslendinga hér í bæ. ; er mjög ánægjulegt, þegar þess er ‘gætt, o,, , , ,,, ~ ! að eg hef ekki borgað í iðgjöld nema aðan fund’í'lln tf ^ lok' S2’128' °« tU Þess að sý»a- hvað ánægð kveldið II b * ‘Wet Ha-U Iaugardags' | ur eS cr v*ð fMagið, læt eg yður vita, að manna fer fram á fn. ',?í,lllug er“bættis- þér getið fengið hjá mór beiðni um manna íei fram á fundmum. Aihr með- aUkna lífsábyrgð í því. liinir beðriir að mæta. gram á eftir. Skemtilegt pró- j Yðar einlægur, A. G. BECXER. U. co, CAVALIER, N, D. CARSLEY & CO. SjerslaKl UM þESSAR MUNDIR English Flannelette Cream litað 36 þl. 20c. yardið. Saxony Finish hreitt, vel þykt Shaker Finish Flannelette b'eikt og cream litað 36 þml. breitt, 18c. yard. Cream. bleik og blálituð Flannelette af öllum gæðum frá 5c. til 15c. yardið. Röndótt Flannelette, hundruð tegunda að velja úr, frá5 til I5c. Fjötdi tegunda af skrautlegu Flannel- ette ogCashmerette,kðflótt og skraut- legt munstur í blouses og barnaföt, Sérstök kjörkaup nú á gráu flanneli i skirtur, vanaverð 30c. nú á 25 c. og 20 cents. MANTLEíCLOTHS og CLOAKINGS. English Beaver Cloths, Nap Cloth, r rieze og Curl cloths af öllum fegurstu litum Nýfengið CreTmBéár Skin Clöaking fyr r unglinga. iCARSLEY & co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Leirtaui Postuiini Kristalsvöru Silfurvöru > Aldinadiskar ” Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaffla Skeidar. Lampa ymiskonar Krúsir, blómstur- pottar Middags-Bordbú nad fáið þér bezt hjá ííorter Sc €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Telephonk 137 oo 1140. ELDIVIDUR GóÖur eldiviÖur vel m»ldur popl»r.........$3.75 Jack Pine.... $4 OOtil 4,75 Tftmarso..$4 50 til 5.50 Cedar giiöingastólpar. REIMER BRO’S. Telftón 1069. 826 Elgin Av« | The Nopthera Life Assurance Co. of Canada. | Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVIÐ MILLS; O. c., LORD STR ATHm« A yfc Dómsmúlarádgjafl Can.dk UKU ^ ÍOHN MILNE, ■•oráoandl, yflrmn^jóuarmadur, * HÖFUDSTOLL: 1,000,000. # hS'fSllítiYiSSi'SP L1TS, *~ * staðið við að veita, ' * * * * * * * * * * * m íé- sem nokkurtjfélag getur Ft^la gefuröllum skrtcin issli öfum fult andvirði alls ©r J>eir borga því. 5» ** ““ ““■“'■'M* “■» tahling J. B. GARDINER, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON, C.neral Agent 488 Young St„ WINNIPEG, MaN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.