Lögberg


Lögberg - 09.01.1902, Qupperneq 2

Lögberg - 09.01.1902, Qupperneq 2
2 LÖGrBERGr, 7- JANÚAR 1902* Útdráttur iir boðskapRoose velts forseta. (Niðurl.) FLOTI BANDARÍKJANNA. Það verður stöðugt að halda áfrani að efla herskipastólinn. Ekkert atriði i irinanrikis- né utanríkis-málum vorum er nauðsynlegra en það til heiðuisop velraegunar, en þó einkum til þess a< tryggja frið við þjóðina fraravegis. Þótt vér drögum niður flagg vort á Philipp- ine-eyjunura og Porto Rico og grðfum aldrei Mið-Ameríku skipaskurðinn, þá er það engu að síður nauðsynlegt af hafa vel œft og öflugt sjðlið. En nú hemur oss ekki til hugar að vikja frá stefnu vorri, og sérstaklega má ganga út frá því, að þjóðin verði ein huga um það mjög bráðlega að koma skipaskurðinum á. Það er þvi nauðsyn legt, að herskipastóll vor svari fullkom lega hinum vaxandi þörfum þjóðarinn ar. Svo langt er-frá því, að slíkt gefi tilefni til ófriðar, að ötíugur og vel æfð ur floti er betri trygging en nokkuð ann að fyrir friði. Það er all-líklegt, að engum stör þjóðurn heimsins só annara um frið en vorri þjóð. Engin mentuð þjóð hefir neitt ófriðlegt að óttast frá -vorri hendi. Vér viljum hafa frið, en vér verðum að láta aðrar þjóðir bera jafn mikla virðing fyrir réttindum vorum eins og vér erum fúsir að bera fyrir réttindum annarra. Þjóð vor ætlar að halda sór við Mouroe-kenninguna, sem bið bezta mef al til friðar á vestur helmingi hnattar- ins. En til þess, að slíkt megi verða og Monroe-kenningin verði ekki til athlæg- is, verðum vér að geta bygt traust vort á herskipaflota vorum. Það er ekkí unt að koma upp flota eftir að ófriður er byi jaður, slikt verður að gerast lðngu áður. Skipin, sem mest afreksverkin unnu í stríðinu við Spán- verja, bæði á Manila-höfninni og hjá Santiago, höfðu verið frá tveiinur tii fjórtán ára til sjðar og mennirnir búnir að fá margra ára æfing. Það er ekki nóg að koma upp vönd uðum herskipum; það verðúr að skipa þau góðum og vel æfðum mönnum. Skipin og byssurnar er ekkert annað en vopn, og vopn eru einskisvirði, hvað góð sem þau eru, ef rnaður ekki kann að fara með þau. LANDHERINN. Það er ekki nauösynlegt að auka landherinn úr því, sem hann er; en það er nauðsynlegt að hafa hann í sem allra beztu lagi. INDÍÁNAR. Það er tími til þess kominn, að Jndíánarnir séu meðhöndlaðir eins og hvítir menn. Áhrifin af reglugjörð í þá átt hefir haft þá þýðing, að yfir 60,000 Indíánar eru ^ðnir Bandarikja-borgar ar. Það þarf að hlvnna að Indíánum, ekki sem Indiána-flokkum, heldur sem mönnum. PÓSTFLUTNINGAR. Kcstnaðurinn við póstflutninga fer árlega stórum vaxandi. en tekjurnar hafa þð vaxið tiltölulega miklu meira. Árið 1897 var tekjuhalli póstmála-deild- arinnar $11,411,779, en árið 1901 var tekjuhallinn ekki nema $3,928,727. Það hefir gefist svo vel að flytja póstinn kostnaðarlaust heim til manna út um landið, þar sem slíkt hefir verið gert, að nauðsynlegt er að það verði almennara. Búist er við, að þetta aukist svo áður en fjárhagsár þetta er liðið, að bréf verði borin heim til 5,700,000 manna, sem hingað til hafa mátt gera sér að góðu fjarlæg pósthús. SKIPASKURDURINN. Ekkert verklegt fyrirtæki, sem fyrir Bandaríkjamönnum liggur hefir meiri þýðing en skipaskurðurinn í gegnum eiðið, sem samtengir Suður- og Norður- Ameríku. Þó að slíkur skurður mundi ef til vill hafa mesta þýðing fyrir ríkin meðfram Kyrrahafsströndinni, þá hefir hann auk þess svo stór-mikla þýðing fyrir alla parta Bandaríkjanna, að verk- ið ætti sem allra fyrst að vera byrjað og fullgert. Það mundi ekki einasta verða stórkostleg tekjugrein fyrir Bandaríkin, heldur til ðmetanlegs gagns og heiðurs; og það er verk, sem að eins stórþjóð getur afkastað. Það gleður mig að geta frætt yður á þvi, að vinsamlegar samninga tilraunir vorar við Breta hafa haft þá þýðing, að eg get nú lagt samninga fi arn fyrir efri deild, sem, ef þeir ná þar samþykt, veila oss fult vald til þess að byrja strax á skipaskurðinum og ábyrgja þjóðinni öll þau réttindi í sambandi þar við, sem hún hefir nokkuru sinni farið fram á. Með samning þessum eru gömlu Clayton-Bulwer samningarnir upphafn- ir. Það er áskilið, að Bandaríkin ein láti vinna verkið og annast að öllu leyti skurðinn. og sjái um að allar þjöðir hafi jafnan aðgang að úmferð eftir honum á . ófriðartímum. Aðal-markmið stórþjóðannna ætti að vera að hafa frið hver við aðra, og það er einlæg ósk þjððar þessarar að vera í vinsemd við allar þjóðir. Stríð á milli mentuðu þjöðanna fara ððumfækk- andi. Stnð við ómentaðar eða liálf mentaðar þjóðir heyrir undir aðra gjörð; ilíkt er sorgleg, en þó jafnframt nauð- synleg utanríkis lögregluskylda þjóð- anna, mannkyninu í lieild sinni til góðs. Trygging um frið getur því að eins fengist, að báðir málspartar vilji frið, en mentuðu þjóðirnar eru scöðugt betur cg betur að sjá, hvað heimskuleg stríð eru og afleiðingarnar óttalegar. Og þjðð- irnar ei u botur og hetur að temja sér það að taka skynsamlegt tillit til rétt- inda acnarra, og sem vér vonum og treystum, að með tímanum leiði til al heimsfriðar. MONROE-KENNINOIN. Allar þjóðir Suður- Og Norður Ameríku ættu að láta Monroe-kenning- una vera aðal-stefuu sína í utanríkis máium. Monroe kenningin fer fram á það.að ekkert útlent vald leggi undir sig lönd eða lendur á meginlandi Vesturálfunnar á kostnað neinna þarlendra stjórna Tilgangurinn þar með er ekki sá að sýna öllu útlendu valdi óvild. Því síður ei það tilgangurinn að gera neinu Vestur- heimsvaldi hægra fyrir með þessu að auka ríki sitt útávið á kostnað annarra Vesturheimsþjóða. Þetta er að eins spor, og það þýðingarmikið spor, í áttina tii alheimsfriðar með því að gera frið mögulegan á þessum helmingi jarðar innar. Á síðustu öldinni hefir framtíð og •íjálfstæði smáríkja Norðurálfunnar ver ið trygt. Með Monroe-kenningunni er ætlast til, að ríki Vesturálfunnar fái samskonar trygging. Stefna þessi snertir á engan hátt verzlunar viðskifti Vesturheimsþjóðanna við aðrar þjóðir heimsins. Vér förum með pessu ekki fram á nein innbyrðis verzlunarhlunnindi; miklu fremur trygg ir l að þjððrnum fullkomið sjálfstæði í öllum viöskiftamálum. Með þessu ábyrgjum vér engum Vesturheims-þjóðum það, að þær ekki sæti viðeigandi hegningu fyrir misgerð- ir við útlendar þjððir, heldur einungis þið, að lönd þeirra á meginlandinu gangi ekki undir útlent vald. Aðgerðir vorar á Cuba sýna, að vér beygjum oss undir kenningu þessa. Vér höfum ekki minstu löngun til að leggja undir oss lönd á kostnað nágranna-þjóð- anna. Vór viljum taka saman höndum við þær og vinDa sameiginlega að fram- förum vorum, og vór gleðjumst innilega yfir því þegar vel gengur hjá leim,og samhryggjumst þeim þegar illa gengur. Ný islcnzk nýlenda Fayridalur heitir zý fsleuzk hygö f suöaustur-horni Manitoba-fy.k is, fyrir n rröan blómlegu ísl. bjflö- ina í Iíoseau county, Minn'esota. I>ar búa hér um bil 20 fsl. fjölskyldur, sem flestarhafa flutt þangað inn á sfðnstu 2-3 áruna fr& Bíndarfkjunum. Land- kostir eru þar miklir og yrtðir. Nrtg er fr.rr til af skógi, breði til brenui Ofr bygginga. Eugi eru þar vfða góð, ocr sumstaðar flákar, sem fgretir væru fyrir akuryrkju. Einn bezti kostur bygðar þessarar verður sá, að þaöan verður styttra til stórvatnanna, og um leið til höfuðstöðva hveitimarkaðsins. De^ar búið er »ð fullgera Canad'an No.'thern brantina, sem búizt er við a*> verði nú um áramótin næstu. FagrsdaJs bygðin er 7—10 mflur fyr- r vestan og sunnan þá braut. Nmsta járnbrautarstöð er Vassar, og póst húsið í bygðinni er Pine Valley kall að, og heitTr sá Pétrr Pálmrson, er >ar hefir póstafgreiðslu á hendi; oir er han1 ætíð reiðubúinn til að gefa >eim leiðbeinÍDgu og hjálp, sera p ng- að koma til að kynnast landi og lönd- um. Landið í sveit pessiri er ný.ega útmælt, en ekki er það enn korcið á markaðinn. Jáinbrautarfélagið á að fá land grant fram með brautinni, en >að er enn ekkr búið að tilt&ka hvar það taki það Mælingamiiður félags- ins, sem eg mætti f fyrra dag, íagði mér, að suðaustur takmörkin á landi þvf, sem félaginu stæði til boða, væri 6 mílur fyrír austan, og hann hélt einnig, að þau væru þvf nær jafn langt fyrir vestan Vassar. Sé svo, þá verða öll löi.d, að skóla- og H B,- löndum undanteknum, á slnutn tfma gefin innflytjendum með sömu skil- málum og önnur heimilisréttarlönd. Reyoist þotta satt að vera, þá spái eg þvf fyrir að Fagradals bygð eigi blómlega fraratlð fyrir höndim.—Á næsta vori og ári bjfzt eg við, að inn- flutnÍDgiir muni verða cnikill til Can- »da, og þegar Can. Northern brautin er fullgerð, þá mun landið fram með henni, sem vfða er mjög aðgengilegt, fljótt verða upptekið. Eg var rylega 4 ferðinni f þr'ssari pyju bygð, og var á meðan eg dvald' þar stofnaður söfnuður, sem mun á næsta kirkjuþingi biðja um inngöngu í kirkjufélagið. 78 sálir voru innrit afar í söfnt'ðinn. Arna eg bonura og þeBsari r yju sve.it allrar blessupar og farsældar bæ<*i í tfmanlegum og and- legum efnum. Einnig viidi eg biðja Lögberg að færa mínum mörgu og góðu vin- uiu bæði þar og annars staðar, norðan lands og sunnau, hjartanlegt þakk- !æti fyrir vinsamlega og bróðurlega viðleitni f roinn garð, og uroburðar- 'yndið alt, bæði fyrr og s ðar. Fyrir- gefið alt og alt. Það er mfn einlæg "on og ósk, að þeir sérstaklega og landar rafnir allir fái lifað mörg gleði !eg nyár I þessu landi, sem vér höfum valið oss til frambúðar. Dótt vér skilium uo sturd, þá er þó sú von ■ið * ér muoum einhverutfma sjázt aft ur, fyrr eða síðar. Staddur f Wmnipec', 23 Des. 11*01. J6n J Clemens. * * ■3C' Vér bifjnm afsökunará þvf af greÍD þessi kom ekki fyiri út; henni vuð ekki komið að vegna pléssleys's. —Ritstj. Lögb. AÍIDTEPPA LÆKNUD OKEYPIS. ASTM4I.EVE gcfur fljétann bala og latknar algcrlega í öll ii iii tiirclluin Sent alveg ókeypis ef beðið er um pað á póslspjaldi. KITID NOFN YDAR 00 IIEIMILI GREINILEGA Kœru Landar ! í>ar eð pg hef nú, til sölu heil rnikið af fslenzkum bókum, fræð andi og skemtandi, gegn hinu lægst.a verði sem bugsast getur, vonast eg eftir að þegar ykkur vanbagar um eitthvað af þvf tagi að þ§ sendið þið pantanir ykkar til mfn; egsendi bækur með pósti vífsvegar á minn kostuað, ef andvirðið fylgir pöutuninni. Fljót og skilvísleg afgreiðsla á öllum pöntunum. Sömuloiðis er eg Agent fyrir ym s DAG-BLÖÐ, MVNDIR, CARDS og GULLST SS. Eg sel alt með mjög sann- gjörnu verði, það borgar sig fyr- ir ykkur að,skifta við mig. Vinsamlegast, G, P. Magnusson, P, 0, Box 41, Gim/i, Man. Qilmer & Co„ 551 Main St., Winnipeg. HARDVARA- RIFFLAR: Winchester, Savage og Mouser tegundir. Rifflakúlur af öllum stærðum. Bréfaviðskifti viðvíkjandi verði ef þörf gerist. STANDARD og fieiri Sauma- ,u Vjelar af ýniMim teg. undum fyrir S-5 CHAINED FOR TEN YEANS fJSLIEF. Ekkert jafnast við Astlunalene. Þ:ið gefur fróunn á augnabragði jafnvel í verstu tilfellum. Það læknar þó öll ónn- ur meðöl bregfiist. Séra C. F. Wells frá Viila Ridge, III. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hefi ekki orð yfir hvað ég er takklát- ur fyrir hvað i>að hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vitS rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu i tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um ineðal viö þessum voðalega kveijnndi sjúkdómi, andarteppu og liélt að því mundi hælt um of. en á Jyktaði ))ó að reyna það. Mér til mestu undruDar liafði þessi tilraun beztu áhrif. Sendið mér ílösku af fuilri stærð. Séra DR. MORRIS WECHSLER, prestur Bnai Jsrael safnaðar. N ew York, 3. Jan, 1901. Drs. Taft Bros Medicine Co. llerrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefi og það léttir nllar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að h&fa rann- sakað og sundurliðað Asthraaiene, þá getum vér sagt að þai inuiheldur ekkert opiuin, morphine, chloroform eða etlier. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicine Oo. V errar mínir: Eg skrifa þettavottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon- an mÍD hefir þjáðst af krampakendri snd- arteppu í siðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir iæknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á glugguin í J30. stræti í N«w York. Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum batu, og Vegar hún var búin með eina fl'isku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram roeð n.eðalinu við alla sem þjást aí þesstun hryggilega sjúk- dóm. Yíar með virðingu, O. D. Pheips, M. D. 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Eg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu. Alér lótti óðara. Síðan liefi eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Fg hefi fjf'gur börn í fjöl- skyldu ng gat ekki unnið í sex ár. Eg hefi nú beztu heilsu og gegni störfum mínum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sein þér viljið. Heiiuili 235 Rivington Str. 8. Raphael, 67 East I29th str. New York City. Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave, & Carry St., Wiqqipeg. # Selt í öllum lyfjabúðum jgt Cilas til rcynslu ókcypis cf skrifaó cr cftir J>ví. Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East 130th str. N. Y. City, CEhhcrt borQjrsig búm: fgrir ungt folh Heldar en a<3 ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Aveuue’and Fort Street •itiíi allr» upi'ljfiiiKH hjíí nkrifiira skrtlana G. W. DONALD, MANAGKR CANADIAN N0RTHERN EX0URS10NS To Eastern Cuada Lowest Round Trip Rates to poínts in Ontario, Quebec, New Brunswick Nova Scotia From Dauphin, Grand View, Portage la Prairie Brandon, Hartney, Em- erson, M an.; RainyRiver, Ont., and intermediate points, to points in Prov- inces ofOntario andQue- bec, Montreal and West. First Class in every respect. CHOICE OF -ROUTES Stop overs allowed. TICKETS GOOD FOR THREE MONTHS Small charge made for further extension of time. LOWEST OCEAN S. S. RATES For furtherinformation aply toany Agent Canadian Northern Railway, or Winnipeg City Ticket, Teiegraph and Freight office, 431 Main St. Tel. 891. GEO. H. SHAW, Traffic Manager. Qanadian paeifíc R ail’y EASTEBN EICURSIONS VIA THE Oanadian Paeifie Baiiway L OWESTROUND TRIP RATES . . . TO ALL Ontario Poíié AND MARITIME PROVINCES GOOD FOR Stop Over Privilng'eo, East of FORT WILLIAM. DAILY TOURIST First-Class Slecpcrs. Thuse tickets are First-Class, and First-Cla88 Sleepers may be enjoyed at a resonable charge. For full information’apply to Wm. STITT, C. E. fHcPHERSONÍ Asst. Gen. Pass. Agent, Gen. Pass, Agt WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.