Lögberg - 09.01.1902, Side 6

Lögberg - 09.01.1902, Side 6
6 LOGBtJRG, FIMTUOAUINN 9. JANÚAR 1902 AstandiíT á Cuba. Roosevelt BanJsrlkjaforseti fer frn m á f>að I boðskap afnum til con- presains I WashingtoD, að tollur & vörum frá Cuba verði lækkaður, og telur slíkt bæði skynsamlegt, tiihlyði- legt og rauðsynlegt. Siðan boðskapur pessi var lagð- ur fram fyrir congressinn hefir her va'.daatjórnin á Cuba gefið upplýiing ar nm pað, að verði ekki eitthvað gert og pað mjög bráðtega plönturuuum til bjálpar, pá hljóti fjöldi peirra að verða gjaldprota, pvl peim verði 6- mögulegt að afborga sknldir pær, er peir hafa hleypt sér f á árinu og upp- skera peirra er bygð á. Peir geta ekki haldið vinnumönnum s!num,sem svo aunaðhvort verða að draga fram l’.fið á betli eða ránum. Ástandið er nú strax orðið voðalegt og yfirvofardi bætta á uppreist. t>að er sagt, að forseti Bandaríkj- anna hafi 1 huga að senda áskorun til congressins um bráðabyrgðalöggjöf, sem leyfi innflutning til Bandaríkj- anna á sykri frá Cuba toll-laust eða fyrir mjög mikið lækkaðan to!l um sex mánaða tíma, til pess að hjálpa eyjarbúum fram úr yfirvofandi vand ræðum. t>ess væri óskaDdi, að for- setinn gerði petta og fylgdi pví með sfnum alkunna dugnaði. l>á væri hugsanlegt, að pað kæmiet í fram- k væmd tfmanlega í Janúarmánuði, og hjálpin feDgist í tíma. Auðvitað má við pvf búast, að sagt verð', að aðferð pessi sé ekki viturleg; að með pesau gefi Banda- rfkin Cuba bókstaflega visaa fjárupp- bæð, og pá eé réttara, að congressinn ákveði fjárupphæðina, heldur en hún komi óbeinlfnis frá pjóðinni með skattálögum. t>vf verður einnig hald- ið fraro, að aé tollur á sykri frá Cuba færður niður um helming í sex máD- uði, pá verði tollur á sykri frá öðrum pjóðum að verða færður niður að sama skspi, samkvæmt viðskiftasamn- ingum við pjóðirnar. Andstæðingar hugmyndarinnar hslda pví enn fremur fram, að peir, sem mestan hagnaðinn hafi af pessu, séu sykurhreinsunarfé- lögin og félags-samsteypurnar. l>að væri auðvitað réttast, ef toll- lækkun kæmist á við Cuba um sex mánaða tfma, að láta alpýðu 1 Bacda- rfkjunum skfna gott af pví ekki síður en Cubamönuuro, og slíkt gæti orðið ef tollurinn á öllu sykri, hreinsuðu og óhreinsuðu, yrði lækkaður á sama tfmabili, hvaðan sem pað kemnr. t>annig yrði einnig komið f veg íyrir pað, að sykurhreinsunarfélögin ein auðguðustá pessu; og með pví fyrir komulagi fengist trygging fyrir pvf, að engar pjóðir hefðu undan pvf að kvarta, að viðskiftasamningar við pær séu brotnir. Bandarfkjamenn, sem sykur lækta innanlands, verða pessu mótfallnir og halda pvf fram, að með toll-lækkun á -ykri frá Cuba verði peir sviftir peirri vernd, sem peira beri. t>eim pykir ilt að petta komist á pó ekki sé nema til sex mánaða. t>a'r færa fram sömu rnótbárurnar eins og eigerdur furu- ikóganna gerðu eftir eldinn mikla í Ch cago fyrir prjfittu árum sfðan. t>eir sem eignir sfnar misstu f cldínumjóru fram á pað við congressinn að taka tollinn af trjávið peim, sem ú'h-drat ist til pess að koma upp bygginyum f brunabelti bæjaiins. í sj&lfu sér var petta srofiræöi eitt; en hefði sú regla komist á að veiia öllum B-ti daríkja- mönnum, sem fvrir húsbruna verða, sömn hlunnindi, pá hefðj verið nokk- uð öðru máli að gegna; og I rauninni er pað ekki nema sanngjarnt, að hiö ssma sé f pví efni látið ganga yfir alla. t>agar beiðni pessi frá Chicago- mönnum kom fyrir congressinn, böið- ust eigendur skóganna á móti henni af öllum mætti og fengu pvf áorkað> að peir, sem beiðninni voru hlyntir, urðu f minnihluta. Eu peir, sem pykjast verða fyrir halla eða órétti við pað að verndar- tollur sé tekínn af sykri um sex mán- aða tfras, ættu að gæta pesg, að hér getur verið um pýðingarmikið atriði að ræða. Undir pvf, hvernig nú ræt- ist fram úr fyrir Cubamönnum, getur verið komið, hvort Bmdaríkin taka Cuba inn í sambandið eða ekki. Með pvíaðstanda á móti öllu, sera gæti orðið Cubatil hjálpar nú á yfirstand- andi tfraa og horfa upp á hana verða gjaldprot.a og steypast pannig í öi- byrgð og stjórnleysi rétt eftir að hún hefir verið leyst úr prældómi tneð blóði og fé Btndatíkjamanna, pá er ekki ólíklegt, að fijótlega leiði til pess, að hún verði tekin inn f sam- bfndið með sömu verziunarhlumiind- um eins og Porto R co. I>á verður enginn tollur á sykri frá Cuba og yrði slíkt sannarlega tilfinnanlegra fyrir sykurgerðarmennina heldur eo pó tollurinn sé minkaður um helming eða jafnv*l algerlega tekinn af um sex mánaða tfma. t>að verður ekki anuað sóð, en við pessu megi búast, og pað er vissara fyrir pá, sem nú eru hjálpinni mest mótfallnir, að láta ekki stundarhag sinn leiða til pess, sem peim hlyti að vcröa htð mesta tjón, t>að liggur f augum uppi, að gagnskiftasamningar við Cuba gætu ekki f pessu efni komið að fullum not um; pó ekkert annað væri pvf til fyrirstöðu, pá er tfminn of naumur, pví eigi nokkur hjilp að freha Cuba, pá verður sú hjálp að koma strax. Svo bæiist pað par við, að sem stend- ur er ekkert pað vald á Cuba, aem gert gæti samninga við Bandarfkin, og verður ekki fyr en að afstöðnum kosningunum í Febrúarmánuði Æðsti dórastóll Bandarfkjanna hefir úrskurð- að pað, að Cuba sé útlent ríki, og samt er stjórn eyjarinnar et np't 1 höoduin Bandarfkjsmanna. Her- vald3stjóri Bindaríkjanna á Cuba getur undir engum kringumstæðum gert löglega samninga við stjórn Bindarfkjanna; slíkt væri blátt tfcairi hið sama og »ð gera samninga við sjálfan sig. Eina í rræðið er pvf pað, að hjá’pio komi frá congressin um.—The Nation, New York. I. M. Clegtiorn, M D. LÆKNIR. og YfÍrHKTUMADUR, Kt Hefur keypt lyfjabúðina í Baldur og hefui |>vf sjálfur umsjon í öHum meðölum, sem hanr setur frá sjer. EEIZABRTH BT. BALDUR, - - MAN ?. 8. Islenzkur túlkur V' t hendina hve i*r sem þðrf ger ip , Dli'íBIö' XHE' Trust & Loan Gompany OF CANADA. LOOGILT MED KONUNOLEGU BRJF.FI 1845. IIOFUDSTOLI.: *7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada sextán ár. hálfa öld, og í Manitoba f Peningar lánaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í ís’enzku n<lpnðunutn eru viðskiitamenn félagsins og þeirra viðskifti h'ifa æflnlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til Tiie Trust & Loan Company of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portaoe Ave„ Winnipko, eða til virðinga- manna þess út um landið : FKED. AXFORD, GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ KOY IIALL, BELMONT. íiiiií 'n :i ííIlÍIÍ Peningar lánaðir gegn veöi í ræktuðum bújörðum, meö þægilegum skllmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo, J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEO. MANITOBA. £*«#*•«««•##•«#••»*«•#••••• « # # m Allir. sem hafa reynt m m ♦ GLADSTONE FLOUR. m m m m m segja að það sé hið bezta á markaðnum. m m Reynið það. # m m Farið'eigi á mis við þau gæði. # # m m Ávnlt til sölu í biíð A. Fridrikssonar. # mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Johll 0. H.OT0, F.FTIRMADUR STRANAHAN Jt HAMRE. PARK RIVER, - N. DAK SFLJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tW~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl MiiníS ontir að gefa númerið á glasinu. Vidskistamenn hans ð Ha lsson, Akra og Hensei era bednirad borga skul dir sínar 1 Mr. S. Thorwalds- sonar a Akra. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0.50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maijt St. Dr. T. H. Lauheed GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYri IS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, skRAUT- MUNI og VEGGJ AP APPIR, Veið lágt. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönuum (set of teeth), en þó með því sKilyrði að borgað sé út í-hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVlclntyre Block. Main Street, Hr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Milton9sr l/liKMK. W. W. McQueen, M D..C.M , Physician & durgeon, Afgreiðslustofa yflr State Bank. TAMÆKMR J. F. McQueen, Dentist, Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆK 1K. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFS.VLI, H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl, Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. 82 úr huga mínum, að hann hafi drýgt stórsynd me8 því að taka okkur frá heimili okkar. „Hann er þá ekki faðir þinn?‘‘ sagði unga stúlk- an með miklum ákafa. „Nei,“ svaraði Páll snögglega og með áherzlu. „Eg veit það, að hann er ekki faðir minn. Ekki einasta finn eg það á mér inst í sfilu minni, að hann er ekki faðir minn, heldur sannar Marl Larún það með hfitterni sínu. Og svo fullvissar maðurinn— sem kallar sig Buflfö Burnington—mig um, að haun sé það ekki. Guði sé lof fyrir það, að það illmenni a engan blóðdropa í mér!“ fíftir dfilitla þögn hélt Póll áfram samtalinu: „Marl Larún hefir komið hér í gærkveldi og þú náttúrlega séð hann?“ „Já,“ svaraði Marja, og fór hrollur um hana. „Hann var lengi hjá m 'r." „Og hvað sagði hann?“ „Eg gæti ekki sagt þér það. Hann talaði mjög undarlega með köflum, og—þú mátt hlæja að mér e£ þú vilt og filíta mig heimska—en sannleik- urinn er sá, að hann talaði líkara því, að hann væri elskhugi minn en fóstri." Páll kiptist við og fölnaði upp. „Hvað gengur að?:‘ spurði Marja. „Ó, vi verðuin að sleppa héðan eins fljótt og við getum,“ sagði hann mjög áhyggjufullur. „En hvers vegna?—Hvað hefir nú komið fyrir?" 87 honum í land, og mennirnir farnir til baka, lagði hann á stað beina loið til kastalans. Kafteinninn sat inn i afherbergi í húsinu og ein manneskja hjá honum— kvenpersónan sem staðið hafði á hleri við herbergisdyrnar, som unga fólkið sat inni f óg Páll kom að óvörum. „Hvað hefir þú nú heyrt?“ spurði Marl með mikilli áfergi. „Ó, eg hef margt heyrt,“ svaraði gamla svert- ingjakouan, og ranghvolfdi í sér augunum. „Heyrðir þú þau tala nokkuð um mig?“ „J'1, herra minn—mikið um þig. Herra Pfill sagði,að þú værir ekki faðir sinn, og ungfrú Marja sagði sér þætti óttalega vænt um að heyraþað. Svo sögðu þau — eða öllu heldur herra Páll sagði frá manni um horð, sem hefði sagt sér, að þú værir ekki faðir sinn; hvernig lízt þér fi?“ „Fjandinn sj lfur!“ tautaði ræningjaforinginn, „það hetír BufFó Burnington—“ „það er maðurinn, það er maðurinn, herra mÍDn,“ greip ambáttin fram í. „það er nafnið, því eg heyrði herra Pál nefna það.“ „Kn segðu in 'r, Hagar, hvað meira Páll sagði um mann þennan?“ „Hann sagði allrahanda. Maðurinn hafði sagt herra Páli, hvar hann var fæddur og hjá hverjum hann var þegar hann var lítill. Svo hafði hann sagt herra Páli frá manni, sem hann kallaði . 80 svo Páll sá ekki til neins að reyna það. En ekki var honum rótt. Hann þóttist í fyrsta lagi viss um, að gamla svertingjakonan hefði verið gerð út til þess að standa á hleri, og væri Larún sjálfur kominn f land, þá hlaut slíkt að boða eitthvað ilt. Marja skipaði þjónustustúlku sinni að koma með kveldmatinn til herbergja sinna, og bera þar 4 borð fyrir tvo; bráðlega voru svo kveikt kertaljós og sezt að kvoldverði. Pfill mælti varla orð frá munni meðan á máltíðinni stóð, því hann var mjög órólegur, en vildi ekki láta nema sem allra minst á því bera Marju vegna; og Marja var einnig langt frá því að vera í rólegu skopi. #- VIII. KAPITULI. KrÖKUR Á MÓTI RRAGDI. Á meðan þau Páll og Marja voru að borða kveld- matinn, gekk nokkuð á í öðrum stað hússins, sem ekki var þeim með öllu óviðkomandi. Marl Lar- ún hafði komið í land jafnvel þó hann ekki kæmi alla leið á bát. Hann hafði gefið Ben gamla sterkt svefnlyf, og strax eftir að sjúklingurinn var sofn- aður, hafði hann farið ( land „til þess að skoða landið," sagði hann. Og þegar búið var að skjóta

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.