Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 9. JANÚAR 1902* Kjor= kaup f RAXJÐU SKÓRÚÐINNI TiJ þess að ]ýma til. Flokaskor og Flokamorgunsnor. FlókasJiór fyrir kvennmemj, $1.50, $1.75 og $2.00 virði á.... $ I .25 Karlm. fiókaskór með þykkum sól., í sumum bóðum $2.50) á $1.50 & Flókamergunskór handa unglingum ýmsir litir og stærðir.,.... 25C. 719-721 MAIN STR., Nálægt C. P. R. vagnstðdvLBnm. Ur bænum Loyal Geysir Lodge, nr. 7119,1.O.O. F., M.U., heldur fund á Northwest Hall mánudagskveldið 13. þ. m. kl. 8. íslenzkir Oddfellows eru vinsamlegast beðnir að sækja fundinn. Á. Eggertsson, P,S. - ÞltlÐJUDAGSKVELD- ið 14. þ. m. heldur Court ,,FjallkoDan“ fund á Northweat Hall, Áríðandi að allar félagskonuT sæki. K. Thorgeirsson, C. B. I.O.F. Mjög vandað Forte Piano er til sölu L rir lágt verð hjú Ciiris. Backman, 715 Ross ave. nýungar í heiminum í fáum og vel völd um orðum.— Þessi nýja útgáfa heitir ,, World Wide‘‘ og kostar $1.00 árg. Allir eru steinhissa á hversu skemtilegan og mikinn fróðleik þeir fá fyrir rkki meiri Ipeninga. Þetta sýnir sig líka, því síðan Allir byrjað var að gefa það út hefir kaupenda- fjöldinn aukist um nálega 1000 á mánuði Verðið er að eins 75 cts. til 1. Jan. 1903. Blaðið er 16 blaðsíður og kemur út á föstudögum. Þó vér, vitanlega, ekki séum sam- dóma öllu, sem í auglýsingunum stend ur, geturn vér þó e'<ki annað en álitið að þær svari vel til þess augnamiðs, sem þær eru ritaðar í. Auglýsendur hafa sýnar kreddur og fylgja þeim fastlega, og auglýsingar þeirra eru sjálfsagt eins góðar og áreiðanlegar og unnt er. Kennari,- sem tekið hefir ,,2nd or r3rdClass“ kennarapróf, g^tur fengið stöðu við Hóla-skóla nr. 889. Kenslan byrji 1. Febr. og standi yfir til Júnímánaðarloka. Lysthafar snúi sér hið fyrsta til undirritaðs og skýri frá reynslu sinni við barnakenslu og tilgreini kaupgjald^er þeir æskja.—S. Christopiierson, Grund P O, Man. í verzlun Thorkelssonar að539Ross ave. fást nú ýmsar vörur með lægsta verði. Sérstaklega mætti leiða athygli að kjötverzlun, sem nýlega er byrjuð þar: Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og 8 cts pd., súpukjöt 6—7 ctspd , kindakjöt 6 til 10 ctspd., reykt kindakjöt af beztu tegund 10 og 12Jc.. norskur harðfiszur vel verkaður lOc. pd.: Bakirg Powder af beztu tegund, sem ýmiskonar prísar gef- ast með; leirtau nýkomið og Grocery af öllum tegundum—alt með lægra verði eu vanalega gerist fyrir peninga út í hönd.—Sérstök kjörkaup á öllu barna- leikfangi og jólavarningi. í t i r g a-ley flsbréf selurMsgnús Paulaon bæði heima hjá sér, 600 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. WINNIPEG DlýUGHALL Við óskum eftir viðskiftum yðar. og erum fúsir að leggja eitthvað í sölurnar til þess. Við bjóðum yður þau hlunnindi sem fást með því að verzla við okkur, sem höfum eins góðar vörur og nokkur annar í Winnipeg.—Við hö/um mann sem talar yðar mál, oj' því engin fyrir- höfn að fá það, sem þer viljið. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Mðti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi. TIL< NYJA ISLANDS. Eins og uDdanfarna vetur hef eg á hendi fólksflutninga á milli Winni. peg og íalendingafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn háttað á pessa leið: NORÐUR. HVERNIG LÍST YÐUR k ÞETTA? Vór bjöðum íioo í hvert skifti sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall’s Catarrh Cure. F. J. Chenney & Co., eigendur, Toledo, O. V<5r undirskrifaðir hcifum þekt F. J. Cheney í síðastliöin 15 ár og álítum hann mjÖB áreiÖanlegan n . Winnirtnr/ hv^rn annnnd L1 1 a U mann i öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að ^ r** ’’ lumpu^ nVtjrD SUDDUQ. Kl. 1 6.Q efna öll þau loforð er félatí hans gerir. West & Truát, Wholesale Druggists, Toledo, O. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesale Druggists. Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75c. flaskan, Selt í hverri lyfjabtið. Vottorð sent frítt. Hall's Family Pills eru þær beztu. HVERNIG ER 21.STATT MEÐ FÆTUR YÐAR? Vonandi að ekkertsé að Enginn maður getur verið í góðu skapi þegar hann hefir fótavork. Nettletón Skornir eru hinir þægilegustu karlmannaskór, sem eru á mai kaðnum Þeir kosta $6.50 við erum þeir einir sem höfum þá W. T. DEVLIN, 08 Maín St,, Mclntyre Block. Tel. 339- MIKIL Jadcet Sala 43 KYenna og Ungiinga YFIRHflFNIR fyrir haust oar vetur, með víðu eða nær.kornu baki, stuttar eða s!$ar, svartar, dökkbliar, tjrá*r, móleitar og rsuðar að lit. Verð FYRIR KVENMENN: $20 00 Jackets 4 $16.25 18 00 „ 14 50 16 00 „ 13.75 15 00 „ 11.50 12 09 „ 9 25 10 00 7.50 8.00 „ 5.85 6 00 „ 4.25 5.00 „ 3 75 FYRIR UNGLINGA: $7 00 Jickets á $ o.35 6'0(' „ 4 25 5 00 3 60 4.00 „ 2.90 3.50 „ 2 65 3 00 „ 2.15 2.50 „ 1 95 2.25 „ 1 80 Til þess að f4 úrvalið ráðum við til að koma fljótt. J. F ■ Fumerton & Co. GLENBORO, JVIan álíta Það er ekki nema eðlilegt þó vér veit- um því meiri efdrtekt ef husið við hlið- ina á okkur stendur i bjöitu báli, eu þó heil borg leggist í ösku einhversstaðar í aunari heimsálfu, þar sem vérerum alls- endis ökunnugir. Eins er með blöðin, sem gefin eru út í bænum sem vér eigum heima i. Þan ná meira tangarhaldi á okkur, og vekja meiri eftirtekt hjá okkur en utanbæjarblöð, af því fréttirnar úr vorum e'gin dvalarbæ snerta okkur ineira en utanbæjarfréttir. En flestir gefa þó meiri eða minni gaum að ýmsum utanbæjar auglýsing- um er snerta ýmsar þarhr bæjarbúa. Þess vegna er það að aulc einhvers inn- anbæjarblaðsins, halda menn eitthvert stórbæjarblað eða mánaðarblað. Stórt höfuðbæjarblað eins og „Montreal Wit- ness, daglega útgáfan á $3.00 Og vikul. útgáfan á $1.00, hefir t. d., auk frétta og ritstjórnargreina, inni að halda auglýs- iugar um alt sem nöfnum tjáir að ne/na, inatvörur, eldarnensku. fatasanm, glys- varning, lögfræði. læknisfræði, myrit- fræði. skáktafl, o. fl. Þó eru þær þarfir til, sem jafnvel stórblöðin ekki flytja neinar auglýsingar um hvernig bætt verði úr, eins og útvef- endur blaðsins Witness hafa orðið á- skynja tun. Vér sáurn því fyrir löngu siðan að þörf var á unglingablaði, hent- ugu sunnudagablaði. Blaðið „Northern Messenger ‘ á 30 cts. árgangurinn, svip- að Witness, hefir því verið kærkominn gestur allstaðar i Canada eius lengi og menn muna til. Það sýnist líka eiga miklurn vinsældum að fa^na þar sem ytir 50 þúsund eintök af því cru gefin út vikulega. En nú hðfum vér orðið varir við að þörf er á enn einni útgáfu-deild er gæfu mönnum vitneskjn vikulega um allar “ Selkiik „ mánud. „ 8 f. b. „ Gimli „ þriðjud. „ 8 f. h. Kemur til íslerd flj. „ „ 6 e. h. SUÐUR. Frá Ll.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h. „ Hnausa „ „ Gim'i „ „ Selkirk „ Kemur til Wpcg. i» „ 9 f. b. föstudag „ 8 f. h. laugardag „ 8 f. h. 9i „ 12 á h. Uppbitaður s'jeði og allur útbún- aður hinn bezt'. Mr. Kristján S!g- valdason, sem hefir almeuninos orð á sér fyrir dugnað og aðoætni, keyrir sleðann og mun eins o^ að undin- förnu láta sér ant um að goia. ferða- fólki ferðina sem þægilegasta. Ná- kvæmari uppl/singar fást hjá Mr. Vaidason, 605 R >ss ave , Winuipeg. Daðan leggur sleðiun af stað klukkan láhverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einh verra orraka vegna ekki til Wionipeg, þá verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk síð- ari hluta sunnudags og verður þá sleðinn til staðar á járribrautarstöðv unum East Selkirk. Eg hef einnig á hendi póstflutn- ing á mi'li Seikirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með peim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Olafssocar kl. 2 e. h. á hverj- um rúmhelgum degi. George 8. Diekinson, SELKIRK, . . MAN. 33 Skandinavar, sem læknuðust síðasta mánuð a að eg só sá eini í Ameríku er geti læknað Heyrnar/eysi og sudu fyrir eyrum Aðferð mfna má viðhafa á heimilinu. Skriflð hvað að er, og mun eg fljótlega gefa yður álit mitt um það. MÖRCKS ÖRONKLINIK, 31 5W. ia 3Str. - - New York The Bee Hive Annríkustu býflug- urnar íWinnipeg eru í þessu búi, og þær fH búa einnig til bezts hunangið. J. R.'yCLEMENTS Eigandi. ---- * * Telephone 212 838 til Main St. Cor. Main og Dufferin VEL ITEIlVISOrS:BrA.K, V£RD svo segir fólkið um vora í norður enda bæjarins. Við erum nií búnir að búa vel um okkur í nýju byggingunni okkar, sem var beinlíuis lögð út og bygð fyrir 0 Herbervin f lleg, rúmgóð o? hentug ti! að fullnægja okkar vaxandi verzlun. Fatacfnis, MatvUru, llarbvöru, Leirtau, Granit «s Tinvörn-deildiinar eru nú fullar með nýjustu og bezt viðeigandi vörutegundir. Heimsickið oss svo lér sannfærist um að verð okkar er sanngjarnt. Rat PortasE LumDer Co., Teleph. 1372. LIMITED. Nú er tlminn kominn til þess að láta vetrar-sk jólglupgina yðsr og hurðir fyrir húsin. Jno. M. Chisholm, Manager. (ádur lyrlr Dick, Bauning )*ook Gladstone & Higgin Str., ►%%%%%%%%%%%%%%1 THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. N.Ý-innflntt hussögn Við viljum sérstaklega leiða at- hygli yðar aðtvennuíþessa viku: HÚSGÖGN HVÍTU ENAMELED JXRNI, svo sem rúmstæði, foldingbeds og snotur þvottaborð. Þrssar vörur eru innfluttar frá New York og eru til sýnis í fyrsta sinniíWinni- peg. Við höfum flutt inn frá Englandi ljómandi POSTULÍNS FÓTPALLA og KRUKKUR svo sem blómstur krukkur og burkr akrukkur, snotrar útlits og tilbúnar af íþrótt mikilli og með sanngjörnu verði.—Komiðogskoð- ið vörur þessar, og sera eru þær vönduðustu sem fluttar hafa verið til Vestur-Canada. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. LEGDBEKKS- Þarfnist þér legubekks ? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægð þá, sem við höfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt, Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. | %%%%%%%%%%%%%%. JOLA- FOTOCRAFS! Komið í tíma að láía mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum. Vér ábyrgjumst að gera yður áuægr WELFORD, Cor. Mam Street & Pacific Ave F otografs... -^O Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þér viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur F. C. Burgess, 211 Rupert St., eftirtuaður J. F. Mitchells. Myndir frá plötum Mrs. Cerrfásthjá mé Verzlunai hlunnindi. Janúar er bezti tíminn fyrir fölk sem vill spara. Þá er kjörkaupa timinn í öllum vörudeildum. Þú þarf að vevða af með vörurnar án tillits til vanaverðs. Linfatnadur Aldrei áður boðin þvílík kosta- kjör. Vörurnar eru hinar vönd- uðustu, ea allar fyrir neðan vanaverð. Fiokaskor Afgangar af liókaskóm og morg- uaskóm kvenna og ungliuga með innkaupsverði. Kjoiatau Undraverð kjörkaup á stökum tegundum. Tweed, Silki o.s.frv. Kostar ekkert að koma inn ogsjá. Vi.jic) þér solja okkur smjöriö yclar ? Við borgnm fult markaðsverð i pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsoas & Itogers. (áður Parsons & Arundell) <{‘2 Mcllerinot Ave.'E., CViimipcg. Minson & Co, 400-102 Main St. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, tki.efón 110. WlNNIPEGÍ „Our Voucher“ er bezta hveitimjöiið. Milton Millintr Co. 4 byrgist hvern poka. Sé ekki gott hvcitið pegar fariö er að reyna það, þá rná skila pokanum, þó búið sé aö opna hann, og fá aftur veröið. Reyn- ið þotta góða hveitimjöl, ,,OuT Voucher“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.