Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANUAR 1902 5 Islands fréttir. Ilgykjavík, 15 Nóv. 1901. Dáinn er bér í bænum 9. f>.Ti).Björn Pétursson Hjaltested jírnsmiður, son- arsonur Einars Ásroundsso' ar Hjalte- sleds og GuBrúnar Ranólfsdóttur, er síöar giftist Birni Ólsen umboðsm. & Þingeyrum. B. Hjaltested var dugnaðarmaður n ikill og st rfsroað- ur, en algerlega farinn að heilsu slð- ustu ftrin. Bórn bars eru: Sigríður kona Pálma Pálssonar skóhkennara, Georg Pétur cand. phil. 1 Rvík og Bjarni stúd. ytra. Skagafirði, 27. Okt. — „Slðari hlutinn af pes3u hausti hefirveriðj heldur höstugur. Si&turfé hefir reynst; vel, verzlun 1 betra lagi. Á þessu i hausti mun verða sei.t út á priðja pús-1 und tunnur af kjöti og sjö púsund skipp. af saltfiski. Síldar- og fiskafli er nú allgóður hér & firðinum. Hey- skapur var góður í sumar; bœndum mun yfir höfuð llðá fremur vel. Bú- peningi og hrossum hefir stórkostlega fjölgað nú seinustu árin eg sauðfé roun ekki fækka til muna, pótt mikið h*ifi verið selt af pvl f haust.“— Rvík, 22. Nóv. 1991. Diin er hér í bænum aðfaranótt- ina 15. p. m. frú Eiisabet Egilsson, kona Þorsteins Egilssons kaupm. frá Hafnarfirði—s_m nú er fluttur hingað til bæjarins,—en dóttir Þórarins heit. prófasts Böðvarssonar i Görðum, sögð góð koaa og vel að sér. Nydáinn er í Stafholti Kolbeinn Þorleifsson (dannebrogsm. frá Háeyri Kolbeinssonar), gekk um hrið i lat- Inuskóla, bjó s'ðar sem bóndi í Hró- arsholti, fór til Ameriku, en kom aptur paðan i sumar heilsulaus, og dvaldi hjá tengdafólki sínu. Hann fékk mikla fjármuni að erfð eftir föð- ur sinr, en efni hans voru fyrir löngu gengin alveg til purðar. Hann var sagður drengur góður, en skorti al- gerlega pau hyggindi sem'i hag koma. Dalasýalu 14. Nóv.—„Héðan að vestan er ágæta haustið að fiótta. Verð á sauðfé hefir verið dágott hér í haust eða í öllu falli mjög sanngjarnt. Kind, sem vegur 100 pd, á 13 kr. og annað svona eftir pví.— Unglinga- skólinn í Búðardal er byrjaður og gengur mjög vel, sem af er, enda er kennarirn góður. Á skólanum eru 9 nefhendur; að peir urðu ekki í petta sinn fleiri, kemur af pví, að enginn vissi um, að skóli pessi gæti stofnast nú I haust, fyrri heldur en alpÍDgis- maðurinn kom vestur og gat flutt mönnum pann fagnaðarboðskap, að alpingið hefði í fjárlögunum veitt 1000 kr. á ári til skólans, en pá var auðvitað ucdiibúningstíminn nokkuð stuttur, og pó befir gengið vel að koma fyrirtæki pessu i verk.“—Þjóð- ólfur. Rvik, 18. nóv. 1901. Siglufirði 27. okt. „Sumarið var mjög gott og heyafli góður, fiskafli sfðan seint I Júii ágætur alt fram að pessum tíma; siid var einrig, og pað hér inn á Firðim m um langan tíma í h&ust, en hvarf nú alt í einu. — Vont kvef he'fir gengið hér í haust og jafn- framt kverkabólga.“ Rvík, 30. Nóv. 1901. Hún&vatnssýslu (vestanv.) i Okt. —„Tíðin ágæt nú um tfroa; I haust voru úrfelli stórfeld öðru hvoru. Hey- fengur roanna eftir sumarið með meata móti yfirleitt, og svo fyrningar næst- liðið vor meiri og minni hjá flestuim svo beyin eiu hjá öllum eða tiestum meiri og betri en veiið hefir I mörg ár. Það er pví'vonandi, að ekki putfi að kvíða heyleysi I vetur. Fisk- afli hefir verið allgóður á Vatnsnes- inu og við Miðfjörð, pegar miðað er við ailan tfmann frá pví fyrsta fór að fiskast í vor. I>ví um tfma fyrir túna sláttÍDn og i byrjun hans var bezti afli. Aftur i haust rýrari.— Verzlun- in er með betra móti yfir böfuð. í haust var verðið petta: kjöt 45 pd kroppar og par yfir 21 au., 40—44 pd. 20 au., 32—40 pd. 18 au. og léttari 16 au. Gærur 25 au. pd., mör 25 au., haustull 40 au. — Vegna hinna miklu kaupstnðarskulda verða bændur all- tiestir að farga mjög miklu og hrökk ur pó ekki til. E>að væri óskandi og vonandi, að mönnum sroálærðist að takmarka dálítið kaupin á ýmsum ó- parfa sem tekinn er. E>að er óhætt að segja, að margir bændur verða að farga svo fjárstofni sínum, að hann ! minkar ár frá ári. Og hvar mun svo jlenda með sliku ráðlagi? Nú má ! heita góðæri. Nú er ekki landinu eða veðráttunni um að kenna, ekki í hafís eða eldgosum, ekki óhagstæðri verzlun eða samgönguleysi. t>að er ofmikil verzlun, hóflaus munaðarvöru kaup, og par af leiðandi voðalegsr ! kaupstaðarskuldir, sem allflesta ætla 1 að sliga og eyðileggja. I>etta virðist I mér stærra atriði en svo, að peira j ætti ekki að sjást yfir pað, sem eru að útmála ókosti landsins og pykir ekki lengur lifandi á íslandi.“— >að roiklar framfarir frá pvl sem áður var, er menn gátu oft ekki rðið fyrir beituleysi, pósjóveður væri og fiskur fyrir, pvi bæði var pá, að menn ekki höfðu hugmynd um, að sfldin gengi hór að landi, og kunnu he’dur ekki að veiða hana; enda er óvíst hvort enn >á væri farið að veiða hana hér, ef út- lendur maður, sem búsettur er á Eyr- arbakka, N. Bsch, bakari við Lsfoliis verzlun, hefði ekki s/at og sannað pað, að hér væri síld að og að hana mætti veiða, með tiltölulega litlum kostnaði, pví h;na fyrstu sfid, sem á Eyrarbakka veiddist, íékk haun par á höfninni, fyrir nokkurum áruro, í net- stubb, sem hanu lsgði parsértil garo- ans. Ea petta atvik varð pó til pess, að menn fóru að veita siidinni eftir- tekt hér, og leggja stund á að veiða hana, og h fir pað orðið til pess, i sam- bandi við ishösin, að margir fiskar hafa komið á land I veiðistöðunum eystra, sem eflaust ella væri ófengnir. —Fjallk, Rvik, 9. Des. 1901. Skipstrand. 4. p. m. strandaði á Akranesi(Krossavík) pilskipið „Ein- ingin“ (eig. og skipstjóri Ólafur Waage)og brotnaði í spón. Stokkseyri 29. Nóv.—Hér er nú alauð jörð, piða og hafátt; eæstliðinn hálfan mánuð var hæg k»’a, og var pá nokkrum sinnum róið; aflaðist fiá 20 til 70 í hlut á dag hæst, flesta dag ana um 20.—Almenningur brúkar nú sild til beitu, enda eru nú komin upp fshús bæði hér og & Eyrarbakka, og er allmikið af sfld í báðum, pví hún veiddist vel um tfma I sumar, bæði á Eyrarbakka og í Dorlákshöfn. Eru Skor og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði (>á skuliðþér fara í búð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkru aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum, hann hef- ur vranið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Rimer Go„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Mauriee’sCafe & Restauraut 517 MAIN ST., Helzta veitingfthút í bxtnum. Kostgangarar eknir. Bezta máltíðir hvenœr sen> vill. Vínfðrg og vindlar af qeztu tegand. íslenzkur veitinga. mað«r« FRKD. HANDLE, Eigandi. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Hotel 718 Maik Stbsbt. Fssði $1.00 á dag. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta ttmaritiðáislenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. r® Eg leyfi mér aö gera kunnugt fólkinu yfir höfuð og sérstaklega hinum íslenzku vinum mín- um, að eg hefi keypt harðvöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir að, með stöö- ugu athygli viðjverzlanina og ráðvöndum viðskiftum þá geti egVerðskuldað að fá nokkurn hluta af verzlun yðar. Eg hefi verið ©J hin síðustu verzlun þeirra í Winnipeg, og held eg að það sé sönn- un fyrir því að fólki sé óhætt að treysta mér. Heim- sækið mig og sjáið hvað eg hefi af harðvöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía með verði, sem hlýtur að vekja athygli yðar. J. Thompson Black, Eftlrmadur W. S. Young’s. Fryer Block, - - West Selkirk. l§> ÞETTA ER FYRIR YÐUR Smjer! Smjer! Smjer! 700 pd, verða seld 16c. pundid THROUGH TICKET til staöa SUDUR, AUSTUR, VESTUR Rótt nýkomið! Vagnhlass aflbeztu vetrar-eplum, ýmsar tegundir verða seldar á $6.00. Kaupið nú og sparið peninga þau verða $1.00 meira, einhver nýtur kjörkaupanna, ÞÉR?—Við höfum fengið jólavarning vorn; komið og skoðið hann BISQUITS—Okkar 20C buisquits verða seld á 15C allar 150 á ioc.—MAPLE SfRÓP, 55C kanna á 35C. ÁTTU í STRÍÐI MEÐ OLÍUNA? REYNDU OKKAR! Hreinn eppla-cider nýíenginn, á laugardaginn eln- ungis 50C gallonið. Fér œttuð.að koma og fá Ya pd. pakka af te sem sýnishorn. HVAR EIGIÐ ÞÉR HEIMA? Við skulum senda yður verð okkar á því sem þarf til jólanna. Þér fáið alt sem þér þurfið. MATVÖRU, KJÖT, MJÖL, FÓÐUR og ELDIVIÐ. Rejmið fíkjurnar okkar nýju á 5C pd. Nýfengnar miklar vörubyrgðir að austan. TELFÓNIÐ hvað þér þurfið og þá lít eg eftir þv sjálfur. Allar vörur eins og þeim er lýst. THOS, BELL, A. GIBSON’S búðin gamla. Telefón 1323 452-456 Aiexander ave. Ódýr Tickets til ralifornia Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eing og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. 2 Eftir nánari upplýsingum getið bér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A,, St.jPan]. H. 8WINFORD Gen, Ágent, Winnipeg, 8$ fremur óþýðum málróm. „Ekkert". sleit hún úr sér. „því ertu þá hér?“ „Af því eg á að vera hér—alls staðar í húsinu, þar sem mér sýnist.“ „þú stóðst á hleri við hurðina?“ „Nei, eg—eg gerði það ekki.“ í því hún svaraði sleit hún sig af Páli og hljóp í bnrtu. Páll fór inn aftur þangað, sem hann hafði skilið við Marju, og kom hún þá á móti honum. „Páll,“ sagði hún, „eg hélt þú hefðir sagt mér að Larún hcfði orðið eftir um borð og ætlað að vera þar þangað til þú kæmir til baka aftur.“ ..Jáj eg sagði þér það,“ svaraði hann undrnnar- fulluf. „En hann er hér nú.“ „Hver er hór?“ „Kafteinninn." „það er ómögulegt!" „Eg er vÍ8s um eg sá hann úti í garðinum fyr- ir svo sem augnabliki síðan, og hann horfði mjög vandlega upp í gluggann hjá mór.“ Páll snaraði sér út að glugganum og horfði út, en hann gat ekkert séð. Uti fyrir glugganum var lítill umgirtur garður og í honum ofurlítill hnapp- ur af appelsínutrjám, þar sem Marja sagðist hafa sóð Larún. En nú var (>rðið svo dimt af nótt, að pkkert var hægt að aðgreina í jafnmikilli fjarlægð, 88 ,frænda‘—eg man nú ekki, hvað hann var annars nefndur." „Var það Dunkle?:‘ spurði Marl. „Nei, ekki var það það,“ sagði Hagar og hristi höfuðið hugsandi. „það hefir ekki verið Dumphrey?“ „Nei, nei. Ó, nú man eg það. það var ekki Dumphrey, heldur var það Humphrey. Eg er hár- viss uni eg man það rétt. “ Eldur brann úr augum ræningjaforingjans. Hann gekk um gólf í herberginu eins og reitt tígrisdýr. Loksins var eins og af honum briði, og hann stanzaði. „Heyrðir þú nokkuð meira um þennan Buffó Burnington?“ „Nei, herra minn; eg hcyrði ekkert meira um hann.“ „Segðu mér nú, hvað meiraþau töluðu saman.“ „Hamingjan góða! hvað hann elskar hana heitt, og þau hvort annað; og þau voru að tala um að 8trjúka.“ „Töluðu þau um, hvernig þau ætluðu að koma því við?“ „Koma liverju við?“ „Að strjúka.“ „Nei, ekki svo eg heyrði. En þau voru bæði óttalega hrædd um, að þú ætlaðir að gera Marju að konunni þinni.“ 81 Um. Nú vissu þau hvort um sig hvað í hins hjarta bjó, og líkar hugsanir hreyfðu sér í hjörtum þeirra beggja. Loks tók ungi maðurinn aftur til máls: „Marja,“ sagði hann, „það er undarlegur mað- ur um borð hjá okkur. Hann veit hvar við áttum heima & Englandi.“ „Lnga stúlkan hrökk við og horfði & Pál með ákafa, sem líktist hálfgerðu æði, en svo náði hún sér aftur og stiltist. „Hann sagði mér frá ýmsu, sem eg mundi þi eftir,“ hélt Páll áfram. „Manst þú eftir manns- nafninu Humphrey ?“ Marja hafði nafnið upp eftir honum nokkur- utn sinnum, og loksins skein það út úr andliti henn- ar, að eitthvað hafði runnið upp fyrir henni. „það fer ekki hjá því, Púli," sagði hún, „aö mér finst eg kannast við nafnið, en mér er ómögu- legt að átta mig á því.“ „það er ekki við því að búast, því þú varst ekki meira en þriggja ára þegar Marl Larún fór með okkur. En maður þessi, sem eg sagfi þér frá, segist hafa séð okkur bæði fyr meir—þegar við vorum bæði lítil—hjá sir Stefáni Humphrey; ogeg man eftir, að cg hafði kallað einhvern .Stefdn frœnda'—eg man það svo vel. ó, Marja, við verð- um að sleppa héðan! Eg veit, að Marl Larún á ekkert tilkall lil okkar, og eg get ekki útrýmt því

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.