Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.01.1902, Blaðsíða 4
4 t-OGMERU, FIMTUDAUINN 9. JANÚAR 1902 LOG B ERG. er sreflð fit hvern flmtndie' THE LÖGBERG RINTING & PUBUSHING CO-. (l >ggiH), að Cor Wi'llrtm Ave«. og Nena &'tr. Winolpeg, Man. — Kost- ar $2.00 utn árið [ v iehiiifli 6 kr ). Borgkt fyrir fr.iin, EinstOk nr. 5c. Pnblished every Thursday hy THE LÖGjBERG PRINTING Hl PUBLLSHING CO., lncorporatéd], at Cor William Ave &Nena St„ Winnipeg, Man.— Subscription price 00 per year, payable in ad- vance. Single copie9 6c. Ritstjóri M. PAULSON. Business manager: J. A. BLÖNDAL. tUOLVSINGAR: Sm::-auglýsingar í elUskifti28c fyrlr 30 oró eda 1 |>ml. dálkslengdar, 75 cts um mánntiinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur eflir sammngi. BUSTAD V-SKIFTI kaupenda verður að tilkynna skriflega ög geta nm fyrverandi b ústat) jafnfram Utanáskripttil afgreiðsiustofnblaðsins er« The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Tel 221. Wlnnipsg.Man. Utaniskripsttl! rltstjdrans er: £<Utor Lðglterg, P 'O.Box 1292, Winnipeg, Man. --- Satnivæmt landslBgnm er uppsögn kaupanda á blad! ðgild, nema hann sé sknldlans, þegar hann seg 1 npp.—Ef kaupandl,sem er í sknld við bladlð flytu vl tferinm, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er ad fyrir dómstólnnnm álitin sýnlleg sönnnmfyrir prettvisnm tilgangi. — FIMTUDAGINN, 9 JAN. 1902 — Vinsölubannið. Blaöiö Telegram flytur srolát- andi fréttir af samtali fregnrita síne og Roblics um vínsölubannið. Fregcritinn spurði Mr. Roblin, hvort hann ekki hefði séð bænarskri um skaðabætur frá þeim mönnum, sem álitu sig verða fyrir efnalegu tjóni sökurn vícsölubannsin*. Vildi hinn fá að vita, hvað Roblin hefði um basnarskrá pessa að segjn, ef harn hefði eéð hana. Roblin kvaðst hafa heyrt getið um bæoarskrána, en par sem stjórnin hefði a’drei verið form- lega beðin um sk«ðnb»tur áliti hfin sér pað mál óviðkomandi að gvo stöldu, enda hefði slfkt aldrei legið fyrir til umræðu.— Fregnritinn óskaði að fá að vita, hvort meinÍDgin væri að ónyta eða breyta og draga fir vínsölu- banninu á einhvern hátt, og tók Rob- lin pví fjarri að svo væri, stjórnin væri bfiin að hafa of mikið fyrir pvP til f>ess nú að fara að gera nokkurar breytingar, áður en reynsla væri feng- in fyrir hvernig pað mundi gcfast í fiamkværndinni. Ekki kvað hann heidur p&ð, sð óvenjulega snemma væri kvatt til pingretu, stacda i neinu sambandi við vínsölubannið. Spursmálið um pað, hvenær lög- in skyldu öðlast gildi og koma til framkvææda kvað hann auka sér raestar áhyggjur. I>að væri tvent sem hann óskaði að geta verið viss um. Fyrst: hvort 1 Manitoba sé svo öflugur, eindreginn, yfirgnæfandi og ósveigjaalegur meirihluti fylgjandi vfnsölubanninu, að h&nn só fær um að standast allan mótpróa og árásir gegn pví að lögin nái fram að ganga, Detta sé öldungis nauðsynlegt, því annars verði lögin áhrifalsus og betra að pau aldrei hefðu verið til. í öðru lagi vildi hann bfða við og sjá hverju fram færi í Ontario- fylki, f> f auðsætt væri, að pað væri pyðingarmikið að vínsölubannið væri orðið að lögum par áður en pað gengi í gilli hér 1 fyikinu. Sameining beggja fylkjanna um lög pessi gæfi þeira ómetunlegt framkvæmdarafl. Hann kv&ðst ekki vilja gera bindind- ismálinu né fylkinu pann ógreiða að hrinda áfram lagaboði, er kynni að reynast óheillavænlegt. Hann hefði pví ákveðið að bíða við og sjá hverju fram færi. Sfi bið ætti ekki að veiða löng pví Ontario-pingið yrði kallað saman þann 7. {>. m. og þá ættu lög- in strax að verða tekin til umræðu. Næðu lögin ekkí fram að ganga f Ontario-þinginu, yrði Manitoba-fylk- ið að fara sinna eigin ferða, eftir að vilja fólksins hefir verið leitað. Loksius opuaði pá stjórnin munninn 1 vínsölubannimálinu, og takist Roblin ekki að komast klak- laust fit fir bobba þeim, sem pað hefir komið honum í, þá verður þvi þó sannarlega ekki um kent, að hann hafi ekki haft tóm til að hugsa sig um. • Við engu góðu có myndarlegu bjuggust mena frá Roblin-stjórniani í máli þessu, en enginn bjóst við því, að meðferð hennar á málinu yrði jafn ómyndarleg eins og hfin er. Með þyí að ákveða ekki, hvort vínsölu- banns-lögunum skuli nokkurn tíma verða beitt eða ekki án þess að leita enn á ný vilja fólksins, fyr en sézt hvað Oatario-þingið gerir, er getið s skyn, að Manitoba-fylki só meira en lítil drusla. Dingið í Manitoba hefir' með ærnum kostnaði innleitt vlnsölu- bannslög; og að því bfinu á svo að hengja þau upp 1 rótina og beita þeim ekki fyr en sézt hvort eitthver; annað fylki ekki semur samskonar lög. Verði það, þá á tafarlaust að beita lögunum; en verði það ekki, þá á að leggja það undir atkvæði fólkins, hvort þeim skulí beitt eða ekki. Hef- ir nokkur heyrt vitlausara? Roblin segir það sé vafasimt hvort vilji fólksins með málinu sé nægilega ein- dreginn. Er nokkuð meiri söanun fengin fyrir vilja fólksins í Manitofca þó vínföiubannslög komist & 1 Ontario- fylkinu? Hvers vegna f ósköpun.im skyldi ekki lögum Manitoba fylkis vera beitt án t llits til annarra fylkja? Eða ef Roblirs-stjórnin vill binda sig við það, sem Oatario-itjórnin gerir, þvf tók Etjórnin það ekki fyrri í höf- uðið og dróg að semja lögin þang- að til Ontario eði eitthvert annað fylki hafði geDgið á vaðið? S mnleikurinn er sá, að R >blin ætlar sér aldrei að láta vínsölubdncs- lögin ganga í gildi geti hann við það ráðið. Og svo reynir hann við næstu kosningar að láta hverja um sig, vín- sölumennina og bindindismennina standa í þeirri moining, að hann sé þeim hlyntur. Járnbraut til Qu’Appelle- nýlendunnar. Dað er osa gleðiefni að geta frætt lar.da vora í Q i’Appelle nýlendunni á þvf, að járnbraut sfi, sem þeir hafa svo lengi þráð og svo tilfinnanlega þarfnast, á nfi að leggjast næsta sum- ar. Brautin á, eftir því sem þeir segja, sem kunnugastir eru, að leggj- ast norður frá Moosomin og með tím- anum alla leið til Prinoe Albert, og liggja eftir Isiendinga-bygðinni bændunum sem allra þægileg&st. íslendingar í Qu’Appelle-ný- lendunni, sem margir ern bfinir að bfia þar um all-Hngan tíraa, hafa átt frá tuttugu til þrjátíu mflur til mark- aðar að fara og má geta nærri hvað erfitt ilfkt er fyrir fátæka frumbýl inga, sem mescmegnis gefa sig við hveitirækt. Og það eru litlar líkur til, að þeir hefðu cokkurn tíma ráðist í að reisa bfi á stöðum þessum ef þeim ekki hefði verið gefið að skilja, að þangað legðist járnbraut fyrir löngu síðan. Maðurinn,sem mest og bezt hefir fyrir því baríst nfi á sfðustu árum, að járnl raut þe3si legðÍ8t, er dr. J. M. Douglas þingmaðurinn fyrir East Assiniboia, og það er honum aðallega að þakks, að járnbrautin nfi er að eins ókorain. C&n. Pac. járnbrautar- félagið, sem nú ætlar að byggja braut- ina, fór sér hægt eins og von var, þvf þ&ð á járnbiautirnar baggja megin; en dr. Donglas var í samninga-undir- bfiningi við Bandaríkjafélag, og þeg- ar Can. Pac. járnbrautarfélagið sá það þá loksins ákvað það að bregða við og byggja brautins. Menn reka sig smátt og smátt á það, að það er ekki alveg sama hvaða m&ður flest atkvæð- in fær við kosningar, eða hver þíng- maður þeirra er. Ef ekki væri fjarlægUnni til markaðar um að kenna, þá væri land- ið f íslendinga-bygðinni og umhverfis hana alt upptekið, því að það ber öll- um saman um, að landið sé gott og héraðið fagurt. Að landið sé gott, um það hljóta allir að sannfærast, sem til þess vita, hvað vel mönnum hefir bfinast þar svona útilokuðum frá mark- aði eins og þeir hafa verið. £n nfi þegar opinberast, að járn- braut verður lögð þar næsta aumar, þá má reiða sig á, að menn streyma þangað strax í vetur, ekki að tala um með vorinu, og að áður en næsta sura- ar er liðið verður hver uýtilegur blett ur upptekinn. Nfi er tækifæri, eftir þvf sem vér hðfum getað spurt, að fá góðar bfi- jarðir í eða rétt hjá íslendinga-bygð- inni, og vildum vér ráða njöf'nura til að bregða við sem allra fyrst sé þeim ant um að eignast gott land á góðum stað. Dað ætti ekki að vera frágangs- sök fyrir íslendinga að velja sér lönd þar vestra að vetrarlagi, því að P- lenzku bændurnir þar eru laudicu svo nauða kunnugir og myndu með ánægju leiðbeiua mönaum og gefa þeim marg&r mikilsverðar bendingar. Degar fréttin barst um það hérna um árið, að járnbraut ætti að leggjsst inn í Swan River-dalinn, þá voru ís lendingar ekkf bfinir að átta sig á þvf, hvort þeir ættu að trfia þvf eða ekki fyr en öll béztn löndin þar voru tekin. Dað er vonandi, að ekki fari e:ns f þetta skift’. Athugasemdir Heims- kringlu. Fyrir nokkuru síðan gerði Lög- berg athugasemdir við ymsar óaannar staðhæfingar, sem Heimskringla tíutti út af flokksþingi frjálslyada flokksins, sem haldið rar 11. Des. stðastliðinn. Nfi í síðustu Heimskringlu koma at- hugasemdir við athugasemdir Lög- bergs. Dessar athugasemdir Heime- kringlu eru ekkert annað en fitút- snóningar og staðlaus ósannindi eins og reyndar mátti við bfiast, þvf að um athugasemdir Lögbergs var ekk- ert að segja annað en samsinna þeim. Dar var hvergi vikið frá réttu máli. Framvegis dettur oss eigi í hug að eltast við það þó Heimskring’a segi, að ósatt sé sagt frá málum f Lögbergi. Slfkt mætti æra óstöðug- aD, því það lítur fit fyrir, að það só lsgt niður fyrir blöðum Roblins að segja ósatt frá öllu og lýsa alt ósann- indi, sem önnur blöð segjs. Og þó Lögberg framvegis leiði þ&ð að meira eöa minna leyti hjá sór þsgar Heims- kringla segir það fari með ósannindi, þá mega menn ekki misskilja það. Lögberg leggur Iherzlu á það og mun gera að fara ekki vfsvitandi rangt með nokkurt mál, hvort sem um Roblin-stjórnina, Heimskringlu eða nokkura aðra skepnu er að ræða. En fyrst farið er að tala um Heimskringlu og aðferð hennar, þá er bezt að gefa ofurlitið sýaishorn af því, hveraig hfia svarar Lögbergi síðast. Lögberg sagði frá því, að Roblin hefði farið með þau tilhæfulaus ó- sannindi á fundi í Holland, að efri- doild Dominion-þingsins hefði mjög viturlega gert það að skilyrði þegar Mr. Greenway hefði beðið um skóla- féð, #ð því yrði varið til mentamála, Mr. Grcenway hefði ekki ætlað eð verja fénu til þesi og því ekki feagið það. Og Lögberg sýndi, hvernig aft- uihaldsflokkurÍDn sagði alt annað en R >blia um afgerðir efrideildar. Dessu svarar Heimskringla með því að segja, að Roblin biðji ekki um nerna vissan bluta fjárins. Kemur annað eins Dokkuð máiinu við? Lög- berg sagöi ekkert um það, að hann bæði um alt íóð. Mr. Greenway bað ekki heldur uua það alt. Dað er engu líkara en svar þetta hefði komið frá Arnóxi á Narfastöðum. Lögberg segir, að Roblin stjðrn- in viti það, að fijáislyndi tiokkuriun hafi aldtei verið sterkari og ákveðnari hér í fylkinu en nfi. Dessu svarar Heimskringla með þvl að segja, að „einn af ræðumönn- um“ á frjálslynda flokkaþinginu hafi sagt, að „Roblin-stjórnin mundi verða vel lifandi eftir 10 ár.“ Darna leggur Heimskringla ein- hverjum manui orð í munn, sem aldr- ei voru töluð, því þetta eru tilhæfu- laus ósannindi. l>að hefir víst enoum manni á því þingi komið til hugar, að Roblin-stjórnin lifði f tíu ár, þvf síð- ur, að nokkurt orð væri talað þar í þá átt. Lögberg segir, að Roblin-stjórn- ia hafi svift vissa bæi og bygðarlög hluanindum þeim að geta lagt skatta á jáinbrautarfélögin. Og Heimskr. er svo ósvífin að lýaa þetta ósann- indi. Dó aðal-m&lgagn Roblins sé ekki alt 1 sóm&num, þá hefir það aldr- ei verið svo óforskammað að neita þvf; en það hefir haldið hinu fram, að skattar þessir væri svo litlir, að bæina og bygðirnar munaði ekkert um þá. Heimskringla segir, að þ&ð mundi ekki slá miklum „ljóma yfir flokkinn“ ef orsakirnar til burtrekst- urs embættismanna fylkisins sfðan afturhaldsflokkuriun komst til valda væri opinberað&r. Dað er bfiið að marg skora á Roblin-stjórnina að opinbera orsak- iraar til burtrekstura manna þessara, en árangurslaust. í einu einasta til- felli hefir verið reynt að sýna í blað- inu Telegram, að bókfærsla hjá ein- um manni hafi verið óformleg, en að öðru leyti ekkert að—engin óráð- vendni. Láti nfi Heimskringla sjá og geri betur en Roblin hfisbóndi hennar eða Telegram aðalmálgagn hms með þvf að lofa lesendum sfnum að heyra um nokkurar burtreksturs- ástæður. Ætli það vefjist ekki fyrir henni, kindinni? Sannleikurinn er, að menn hafa verið reknir fir embætt- um til þess eíngöngu að koma vinum stjórnarinnar að, og f sumum tilfell- um verið settir tveir og þrír í stað hvers eins, sem rekinn hefir verið. 80 „Eg skil þig," svaraði unga hetjan. Hann hélt Marju þannig, að hann gat horft í andlit henn- ar. það var einmitt þetta, sem mig langaði mest til að tala um. Eg veit vel, að eg er ekki óhultur þar, sem eg er. Eg á við mannorð mitt og líf mitt, því enginn skal fá mig til þess viljugan að gera mig sekan í syndum þeim, sem stöðugt eru drýgðar umhverfis mig. Eg hef of mikinn óbeit á þeim. En eg hef heitstrengt það að vera ekki þarna leng- ur en eg má til. Oft hefði eg getað flúið frá ill- menninu, en eg vildi heldur deyja með honum en fiýja einsamall. Einhvern tíma—einhvern tíma þegar eg get tekið þig með mér—þá flý eg frá þeim. Skilur þú mig nú, Marja?“ „Já, Páll.“ „Og mundir þú vilja flýja með?“ „Með mestu ánægju—og það strax!“ „Og þegar við værum flfiin, þá vildir þú til- heyra mér alla æfi?“ „Eg vildi gera alt—hvað sem væri—fyrir þig. P4ll, ef eg bara gæti losast frá þessuin skuggalega herra okkar.“ „þú elskar mig þá? þú elskar mig af öllu hjarta?“ „Eg hef æfinlega elskað þig; þú ert það eina hér á jörðinni, sem eg hef til að elska," svaraði hún einlæglega. övo s&tu þau stundarkorn þegjaudi í faðmlög- 89 „Og þetta er þá alt, sem þú heyrðir?" „Já,“ sagði Hagar og bretti út varirnar svo skein í hvítar tennurnar, „nema hvað ungfrúin sagði hcrra Páli frá því, hvernig bú létir“ halda vörð um hana, og að þú hefir aukið vörðinn um kastalann. Herra Páll sagði henni, að þú mundir reiðanlega ætla að giftast henni, og þá sagði hún ,guð blessi mig‘—nei, hún sagði, ,guð varðveiti mig!‘ það sagði hún. Og svo, skal eg segja þór, kom herra Páll og opnaði dyrnar og rakst á mig, og tók í handlegginn á mér, en hann rak sig á það. að það var ekki við lamb að leika sér. Eg komst í burtu mína leið.“ Og svo skellihló gamla konan að því, hvernig hún hefði getað slitið sig af Páli. Marl Larún gekk aftur um gólf í herberginu, og þegar hann stanzaði, lék djöfullegt bros á vör- um hans. „Hagar,‘‘ sagði hann, „þú hefir gert vel, og þér skal verða launað það. þú hefir verið mér þarfari en þú hefir nokkura hugmynd um. Að mér heil- um og lifandi skulu nöðrur þessar komast að því fullkeyptu! Buffó Burnington skal fljótlega úttaka sín laun—miklu fyrri en hann grunar. Hann skal fá eitthvað annað að gera, en—en sleppum því; hann er ágætur í beitu!“ ,.J4, það er hann,“ tók gamla konan fram í, og 84 sfðastliðna ári held eg mér hefði verið ómögulegt að strjúka þó eg hefði aldrei um annað hugsað. Én heldur þú—ó, heldur þú, að tilgangur hans sé að—að—“ „Eg er hrœddur um, að hann ætli sér þig með lífi og sál.“ „Ætli mór að verða Jconan hans, £ttu við?“ hvíslaði Marja rneð skjálfandi rödd. „Ji. Eg býst við hann mundi kalla það konu; og skeð gæti hann fengi reglulegan prest til þess að gifta ykkur," bætti Páll við hnugginn. Unga stúlkan hengdi niður höfuðið og nötr- aði af geðshræring. það var farið að rökkva, því sólin hafði sezfc fyrir góðri sfcund og skuggar næt- urinnar færðusfc óðum ytír landið. Marja snóri sér að glugganum og leit úfc. Pall stóð á fætur og gekk stundarkorn um gálf; svo stanzaði hann alt í einu nálægt dyrunum, sem út í ganginn vissu og Páll hafði komið inn um. þegar haun stanzaði heyrðist honum einhver vera hinumegin við hurð- ina. Hann opnaði dyrnar umsviíalaust og sá svertingja-kvenmann skunda frá þeim í mesta flýti. Hann hljóp á eftir henni og náði honni. „Hvað ert þú að gera hér?" spurði hann í því hann tók um handlegginn á henni. Hún var ein af þrælum Larúns, fimmtíu til sextíu ára gömul, og bar andlit hennar vott um slægð og grimd. „Hvað ert þú að gera hór?“ tók Páll upp aftur j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.