Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 1
£%% %%%%%%%%%%%% %j> Húshreinsnnar hjálp. Farfi, Enamel, Alabastur, Gljákvoða, Furniture Polish, Sópar, Shinol, Monkey sápa, Svampar, Gólfdúka sópar, Chamois sklnn, Ammoik, Litlir hamrar, Naglbítir o. fl. ^ Anderson & Thomas, g 538 Main Str. Ilardware. Teleptione 339. ^ %%%%%%% %4 1 £%%'%%%%%%%%%%%%%%%%%%■ í Farfi. T Aðalstöðvar Stevens hreina. blandaða farfa er hjá V okkur. Hann er ábyrgstur. búinn til í bænum og hra ðrur út í Manitoba línolfu. Peningum skilað aftur, spursmála- laust, ef hann reynist illa. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardvvare. Telephone 839. é Merkl i evartnr Yale.láe. (á %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 1. Maí, 1902. Nr 17. Fréttir. €4NADA. Cíd. Pac. járnbrautarfélagnð hef- ir keypt Ottawa Western og Northern jircbrautina, sem hefir p4 pýðingu, að brautin frá Montreal og vestur verður farin & þremur klukkutímum minna en áður. í Norð/esturlandinu fara fram almennar kosuingar til Norðvestur- lands-pingsins 21. J>. m. Kosning- arnar eru sóttar af allmiklu kappi. Sjélfsforræði er aðalmálið. Flestir eru með pví, að Norðvesturlandið f&i fylkisréttindi og allir muna vera pvi mötfallnir, að neinum hluta pess verði bætt við Manitolia-fylki. i£n sumir vilja, að pað verði alt eitt fylki, og aðrir að þau verði tvö. Mörg og mikil bréfaskifti hafa verið á milli fylkisstjórnarinnar í Mani- toba og Dominion-stjórnarinnar, þar sem Manitobastjórnin fer fram á það að fá alt fé pað 1 sinar hendur, sem nú er ihördum Dominion-stjórn- arinnar fyrir skólalönd fylkisins, og ennfremur full umráð yfir skólalönd um peim sem óseid eru. Dominion- 8tjórnin sá sér ekki fært að verða við beiðni pessari og lagði þvi málið fram við Mr. J. Chamberlain. Svar hans hljóðar á leið, að brezka stjórnin ætti ekki að hlutast til um mál petta, f>að heyri algerlega undir Dominion- stjórnina og Dominion-löggjöf. Sir Wilfrid Laurier hefir lagt öll skjöl 1 aambandi við mál petta fyrir pingið. Mr. C. Sifton, innanríkismála- ráðgjafi Canada, hefir lagt frumvarp fyrir þingið um f>að að Yukon-menn fái eitt sæti á Doaiuion pinginu. Mr. J oseph Martin er ekki ánægð- ur með neitun Dominion-stjórnarinn- ar um vald Bsitish Columbia til að útiloka innflutning frá Japan. Hann segÍ8t ekki vera hættur algerlega við það mál. Pá sjaldan fylkin hefðu neitað að beygja sig undir neitunar- valdið, þá hefðu f>au æfinlega fengið sínu framgengt. Ef pingið og fylk- isbúar kæmu sér saman um að halda máli þessu fram, pá yrði Dominion- stjórnin að láta undan. Ástralíumenn hefðu nýlega takmarkað innflutning með lögum, og hann gæti ekki séð, hvers vegna Bátish Columbia ekki ætti að hafa samaróttinn til pess. Inter Colonial járnbrautin, sem er eign Doœinion-stjórnarinnar, litur út fyrir að ælli að fara að borga sig í höadum Mr. Blair, jámbrAutarmála ráðgjafa Laurier-stjórnarinnar. Hann býst við, að brautin græði $33,000 á yfirstandandi fj&rhagsári. Hann gaf möanum að skilja, að áður en langt liði mundi brautin verða lengd vestur til Sault St. Marie á milli stórvatn- anna. E>að sýnist láta Fort William möanum að klófesta glæpamenn, sem komast í gegn um greipar Banda- rikjamanna og flýja hiogað norðúr. Rétt nýlega hafa f>eir í Ft. William náð Afganista-manni, sem kærður hefir verið fyrir morð og iögreglu- liðið í Seattle, Wash., vill ná i. Skógareldar hafa nýlega gert stórtjóu i Oatario fylkinu. Nálægt Chatham brann heilt f>orp og bænda- býli á stóru svæði. Eignatjón hefir verið mjög mikið. Mr. Stewart pingmaður Lisgar- manna hélt fyrstu pingræðu sfna 25. f. m. og pótti honum vel segjast. Hann sagðist vera pingmaður fyrir kjöxdæmi, sem uppskæri 12,000,000 bush. af hveiti, og væri þvi ekki að undra f>ó kjósendum sínum pætti pað nokkuru skifta að fá hveitiband sem allra ódýrast. Hanu var f>ví m;ög mótfallinn, að stjórnin hætti við að láta búa til hveitiband I Kingston- betrunarhúsinu, hvers vegna ekki að búa f>að pá til á Stony Mountain 1 Manitoba, rótt innan um aðal „hveiti- akra landsins.“ Áriðl899 voru borguð 18 cents fyrir pundið af hveitibandi vestur í Manitoba. I>& leituðu menn austur til Kingston og gátu f>ar feng- ið næstbezta band & 10 cent pundið. Bendur hefðu f>á komist að þeirri niðurstöðu,að þeir hefðu sparað sér tvö cent fyrir hvert pund af hveitibandi með þvi að leita til Kingston. Hann vildi, að hveitíbandi væri ekki skift nema í tvo flokka, f>vi að það sem kallað sé „Pure Manila“, só ekki til i raun og veru. Mr. McCreary mælti mikið fram með því, að hveitib nds- iðn verði sctt i samband við betrunar- húsið á Stony Mountain. Ráðgjafinn lofaði að taka þetta til yfirregunar. Hann sagði, að á siðrsta ári hefði stjórnin tapað $10,000 á hveitibandi vegna þess húa hefði bundið sig við fyrirskipanir þingsins; þingið róði hvað það gerði, en ekki fólli sór þess konar aðferð sem allra bezt. ÍITLÖXD. Fjármálaráðgjafi brezku stjórnar- innar, spáði því þegar hann sagði frá hinum fyrirhugaða kornmatartolli, að þegar tollinum væri jafnað niður á hvert brauð, mundi fólkið ekki finna til hans, hann væri svo lítill; en nú er svo komið, að hveiti hefir stíg- ið upp um tvo shillings og verðið á hverju brauði á sumum stöðum hefir verið fært upp um einn penny. Sagt er, að alvarleg tiliaun muni verða gerð til þess að fá stjórnina til að nema atriði þetta úr4fjárlögunum. Krupp, verksmiðjueigandinn og auðmaðurinn mikli á Þýzkalandi, sem Kruppsfallbyssurnar eru kendar við, kom sór vel við verkamenn sfna nú nýJega. Hann ók eftir götunum í Berlfn í skrautvagoi sínum, sem allir menn hans kannast við. Ilópur verka- manna stöðvaði vagninn og afhenti Krupp þar bænarskrá í hverri hann er beðinn að gefa umkvörcunum manna sinna gaum og yfirvega þær. Litlu síðar gerði hann mönnunum boð að senda sex fulltrúa á fund sinn. Deg- ar þeir komu, bauð hann þeim inn í viðhafnar8tofu sfna og heilsaði þeim öllum með handabandi. „Segið mér einarðlega og hiklaust hvað yður þykir,“ sagði hann svo, og eftir að hann hafði heyrt alla málavöxtu þá lofaði hann að láta stytta vinnutím- ann og bæta úr öðrum umkvörtunum þeirra. Fréttir þessar flugu eins og eldur í sinu út á meðal hinna 100,000 karla, kvenna og barna, sem lffsupp- eldi sitt fá frá verksmiðjum Krupps, og fögnuðurinn á meðal fólksina var svo mikill, að það réði sér ekki. Menn segja, að hefði Krupp ekki far- ið þannig að, þá stæði nú yfir ógur- legt verkfall á verksmiðjunum. BANDARfKlN. Gufuskipa-samsteypan, sem um var £etið í síðasta blaði og J. P. Morgan stendur á bak við, vekur mj ög mikla eftirtekt. í sambandi þessu eru flest gufuskipafélög, sem láta skip sfn ganga á Atlanzhafinu á milli Norðurálfunnar og Norður Ameríku. Búist er við, að ðll gufuskipa'élög neyðist til að renna inn f samsteypu þessa, því haft er eftir þeim, sem við þetta eru riðnir, að skip þau sem ekki vilja vera með, geti ómögufega kept til lengdar við þessa ægilegu sam- steypu. Og það, sem fyrst og fremst ( geri alla samkepni ómögulega, sé að i þetta nýja félag muni fljótlega n > tangarhaldi á járnbrautarfélögunum, þar á meðal er allmikill ótti fyrir því manna á mefal, að félagið muni ná umráðum yfir Can. P*c járnbrautinni. Þykir mönnum útlitið fara að verða nokkuð fskyggilegt þ»g»r allir flutningar yfir Atlanzhafið og yfir þvera Ameríku eru komnir f hend- ur eins fólags eða þó öllu heldur eins manns. Maður hefir verið tekinn fastur f Chicago fyrir að búa til og selja póst spjöld svo miljóau-n skiftir. Dag- ar hann Jvar tekinn fundust hjá honum 100,000 póstspjöld og allur útbúnaður til að prenta þau, og hann hefir meðgengið að hafa unnið að þessu í meira en tvö ár, Tilraun var nýlega gerð til þess *ð eyðileggja jarðgöng, sem Niagara Power-*élagið er að láta grafa hjá Niagara Falls, með sprengiefn1. Hefði ekki drengur við vinuuna veitt þessu eftirtekt f tfma til að afstýra óhapp inu, þá hefði mörg þúsund dollara verk eyðilagst og yfir þrátfu manns mist Íf5ð. Enginn veit, hverjir vald- ir eru að ódáðaverki þessu. Kauffmann, svenski maðurinn, sem tekinn var fastur fyrir nokkuru f Fort William og fluttur til San Franc isco, hefir gefið lögreglunni þar allar upplýsingar ura glæp þann, sem hann var kærður fyrir. Sjálfur segist hann vera sak laus, en hafa vitað, að hann yrði grunaður og þvf farið úr lan Ji. Mr. Money, senator frá Mississ- ippi, var tekinn fastur f Washington fyrir að vekja óspektir á strætisva ni og slást upp á vagnstjórann. Kyndarar á Bandarfkjaskipum á stórvötnunum hafa gert verkfall og bú’st við, að vélastjórar leggi niðj vinnu þangað til samkomulag kemst á. Verkfall þetta er á meðal manna, sem vinna fyrir hið svonefnda „Greac Lake TowÍDg Company.“ Margir ótt- ast, að verkfall þetta vari lengi og leiði til mikilla óþæginda með flutn- nKa< ____________________ Djóðverjar f Norðvesturlandinu fara fram á þ«ð, að þýzka verði kend f alþýðuskóluuum þar. Sérstaklega leggur þýzka blaðið, sem út er gefið í Winnipeg, áherzlu á það að eftir þessu sé gengið og Djóðverjar hafi samtök til þess að sjá um að mál þeirra verði kent hinni uppvaxandi kynslóð f landinu. Samkræmt sfðustu upplýsingum lítur út fyrir, að ssmeinaða gufuskipa- félagið í New York, sem Morgan hef- ir komjð á fót, muni algerlega ráða flutningsgjaldi með gufuskipum, sem til Canada ganga og að Canada-stjórn- in muni verða neydd til að láta það ráða innflytjenda fargjöldum. Enn fremur er fuliyrt, að félagið hafi í hendi sinni umráð yfir svo miklu af eignum Can. Pac. járnbrautarfólags- ins, að það geti ráðið flutningsgjaldi með brautinni ef því sýnist svo. Raunalegur atburður varð á skóla f Kingston 28. f. m. 15 ára gamall drengur, sem Eric Sh irp heitir, skaut til dauðs 14 ára gamla stúlku. Hún setti hattinn af höfðinu á honum f gamni þegar þau voru að fara út úr skólanum, tók hann þá skammbyssu upp úr vasa sfnum og sagðist skjóta hana ef hún færi ekki straz frá aér, og I sama vitfangi reið skotið af og kom í höfuðið á henni. Drengurinn forð- aði sér, en gaf sig þó fram innan skamms, og segir sér hafi ekki komið til hugar að skjóta og hann viti ekki hvertdg skotið hafi farið úr byssunni, auk heldur hafi stúlkan verið vinur sinn. Byssuna segist hann hafa fund ið f skólanum, en það srgja skóla- bræður hans, að ekki sé satt, þvf hann hafi borið hana á fér lengi áður og skotið fro.-ka með henni. Á sfðastliðnum Marzmánuði er sagt að 229 manns bafi dáið úr tær ingu f Oatario-fylkinu, og er það helmingi fleira en dáið hefir úr öllum öðrum sóttnæmum sjúkdómum til samans. ÚR BÆNUM Síðasta tækifæri að sjá „Pernillu“ í kveld. Sjá augl. HvítabandiðJ heldur ársfund sinn þriðjudagskveldið þann 6. Maí á North- west Hall. Nýir embættismenn verða kosnir, og áríðandi málefni verða rædd félagslimir eru vinsamlega beðnir að fjðlmenna. SPIJRNING:—Maður byggir á heim- ilisréttarlandi og kaupir efnivið í hús- ið. Má hann selja það eða flytja það í burtu af landinu? SVAR:—Nei; ekki nema með sérstöku leyfi stjórnardeildarinnar, sem landmál- in heyra undir. Maður nálægt Portage la Prairie John Ross að nafni varð undir farþega- lest á járnbrautarstöðvunum í McGreg- or, á C. P. R. járnbrautinni, og misti báða fæturna. Hann var fluttur hing- að á sjúkrahúsið og líður vel eftir von- um. Fyrir tuttugu árum síðan (1882) leysti Rauðá hér á milli Winnipeg og St. Boniface 18. Apríl. SíðastliðLnn Desember andaðist að heimili sínu f Argyle-bygT í Manitoba, bóndinn Sigmundur Bárðarson frá Borg- arfirðií Mýrasýslu. Sigmundur heitinn flutti hingað vestur sumarið 1886 og hafð búið hér slðan. Hann var 68 ára nð aldri, dó frá konuog 9 bömum, sem liarma hann sárt. Hann hafði þjáðst af heilsuleysi síðustu árin. Ársfundur Unitarasafnaðarins i Winnipeg verður haldinn næstk. sunnu- dagskveld(4. Maf). í húsi safnaðarins. og byrjar hann kl. 8. Fund þennan átti að halda siðastliðið sunnudagskveld, en vegna galla á fundarboðinu varð ekki af fundi i það sinn. Winnipeg29 Apríl 1902. Einau Ólafsson. ______________Forseti. Þegar þér eruð reiðubúnir til að hyggja, látið ekki bregðast að fara til Crystal, N. D. og tala við Mr. Soper. Hann er ráðsmaður þar fyrir St. Hilairc Retail Lumber Co., sem sníða til sitt eigið pine og geta því sparað yður ágóða millimanna. Það er ómögulegt fyrir nokkurn annan að selja hlut eins ódýrt og sá sem býr hann til. Keppinautar okkar geta það ekki. Sama verð fyrir þúsund fetin hvort mikið eða litið er keypt. Leitið yður upplýsinga hjá okk- ur um verð á viðnum sem þér þurfið. Það eru tveir staðir, þar sem fullnægja finst ætíð: Annar er orðabókin, hinn er: St. Hilaire Lumher Co. í Crystal, N. D. Lítið á ! Útsölumaður hinna alþektu Sinö- er saumavéla i Selkirk og Nýja íslandi og öllum nærliggjandi héruðum er Gunn- laugur Sölvason, Gibb Drugstore, Mani- toba ave., Selkirk Man. Selkirk Man. 22. Apr. 1902. G. Sövlasson. •í. J. BILDFELL, 171 KING ST. — — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í ðllum pörtum bæjarins,—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og muni í eids- ábyrgð._________________ „EIMREIDIN* fjölbreyttasta op skemtilepasti timaritið & íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. OTTORD þau, sem biitast hér að neöan eru samhljóða við álit það, sem allir þeir hafa, er nota De Laval skilvindu. f # # X X x x x * x x x x x X X X X X X x x x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X # # # # CLAN WILLIAM, 7. Des. 1901. The De Laval Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mfnir! Mér fellur mjög vel við De Laval. Eg hafði Melotte skilvindu til reynzlu & sama tíma ogeghafði De Laval og notaði þær & vixl í hér um bil 10 daga og mældi mjólk- ina í þær og hélt rjómanum aðskildum. De Lwal var ekki ein- ungis léttari að vinna með, gerði minni hávaða og var auðveldari að þvo hana, heldur einnig gaf hún yfir 5 pundum meira af smjöri úr 100 gallónum af mjólk. Yðar einlægur, (Undirritaður) ALFRED AVERILL. CHURCHBRIDGE, Assa., 24. Jar. 1901. Tiie De Laval Sepakator Co., Winnipeg, Man. Herrar:— Eg finn mér það bæði ljúft og skylt að láta ykkur víta hvern- ig œér lfkar við ykk»r De Laval rjómsskilvinðu (No. 1 Improved), er eg keypti & sfðastliðnu sumri af the Caoadian Diiry Supply Co. Eg var búinn að bafa Alexandra skilvindu (No. 12) I ivö ár, og var eg aldrei ánægður með bana. Degar eg var búinn að reyna ykkar vél (De Laval), fann eg glösrgt að hún gaf n:ór einum fjórða parti meira smjör, og unglingar 10—12 ára geta betur uanið með henni af þvl hún er f alla staði auðveldari og hægri. Er eg þvf mjög þakkl&tur fyrir viðskiftin. Yðar einlmgur, (Undirritaður) FREYSTEINN JÓNSSON. Dað eru 300 000 af skilviadum vorum notaðar og yfir 85,010 vottorð við hendiua. Montreal Toronto New York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie The De Laval Separator Co„ Western Canadiaq Offices, Stores & Shops 248 McDermot ave. WINNIPEC. m%%%r®xxxxxxxxxixxxxxxxxftm<Mw

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.