Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, 1. MAÍ 1902. En durmi n nln gar. Hídii 22. Jai úxr slftastliöinn var eitt ár liftið síðan Victoría Breta- drotninp d<5, síðan hin góða og göf- uga kona kvaddi hið jarðn-iska riki sitt og flutti inn i hið himneska ríki, f)*r sem sorg og dauði er ekki fram ar til. Heilsa hennar hafði verið bil- uð um all-langan undaDfarinn tima, en opioberlega var ekki lyst yfir f>ví, að líf hennar væri i hættu fyr en 19. Janáar eða þremur dögum áður en kallið kom. 21 Janúar kom Vil hjálmur fjyzkaiands keisari — dóttur- souur Victoríu drotningar — til Lon don og lagði tafarlaust á stað til Os- borne-hallarinnar með prinzinum af Wales, f>ar sem drotuingin lá bana- leguna. Hún var f>á að fram komin og lézt næsta dag klukkan hálf sjö að kveldinu. Aldrei hefir jafn al- menn Borg verið við fráfall neins manns eða konu eins 03 við fráfall pessarar göfugu, aldurhnignu drotn- iugar. Hún var á öðru árinu yfirátt- rætt og á sextugasta og fjórða stjórn- arári sinu. I>egar fjegnum hennar nær og fjær um hið víðleuda brezka riki barst sorgarfregnin um lát henn- ar, fanst f>eim f>eir vera sviftir bjartri leiðarstjörnu. Svo mikla f>yðing hafði hún haft i hugum pegná sinna, að f>eim fanst heimurinn án hennar vera eins og annar heimur; og p»ð var eins og menn ekki gætu trúað f>ví fyr en eftir nokkurn tima, að brezka ríkið væri búið að missa hana. Hún var átján ára gömul f>egar hún tó’< við r ikisstjóm og hún lifði pað að sjá fagran og blessunarrikan á- vöxt stjórnar sinnar. Vér getum varla Imyndað oss jafn mikia breyting til hins betra eins og varð i brezka rikinu á stjórnarárum Victoríu drotningar, frá [>vi árið 1837 Menn mundu pá ekki hafa trúað þvi, að á hennar stjórnarárum yrði burðar gjald undir sendibréf fært niður i einn penny. Menn eiga erfitt meðaðgera sér grein fyrir f>vi nú, að á peim ár- um, [>egar hún tók við rikisstjórn, hafi konur og börn unnið verstu [>ræla- vinnu niðri i kola iámum Og f>vi nær aldrei átt kost á að sjá dagsljósið; að enskt kvenfólk hafi verið aktygjað og látið ganga fyiir kolavögnum eins og skepnur, [>vl nær nakið, við ilt og litið viðurværi og án f>ess að fá vatns dropa til að f>vo sig árið út og ár eft ir ár. Drotningiu vildi koma kpenny burðargjaldi og staðfesti pað með undirskrift sinni gegn mikilii mót- spyrnu. Hún staðfesti lög um að banna það, að kvenfólk væri látið vinna i námunum og batt með f>ví enda á alt hið óendanlega mikla böl, sem [>ví var samfara. Hún var ætið með f>ví, sem var rétt og gott og til framfara horfði. Á stjórnarárum bennar var hætt við að senda afbrota- menn í útlegðar f>rældóm og innlend hegnÍDgarvinna sett I f>ess stað. Á hennar árum var bannað með lögum að kaupa fyrir peninga foringja em- bwtti í heruum. X>að var bannað með lögum að hegna hermönnum með húð- strokum. Heimulleg atkvæðagreiðsla var innleidd, og með pvi afstýrt upp hlaupum, mútugjöfum og mörgu öðru illu. Hún staðfesti lög um frískóla: lög, sem um var sagt, að hefðu haft f>á p/ðÍDg, að I Stað f>ess, að áður bifi tveir priðju pjóðarinnar hvorki verið lesandi né skrifandi og enga hugmynd baft um neitt, sem gerðist í heiminum, pá kunni nú pvi nær allir tóif ára gamlir og paðan af eldri að lesa, skrifa og reikna og geti aflað eér pskkingu á öllu, sem gerist undir sól- inDÍ, ef f>eir óska pess. X>sð var fyrir henDar aðgerðir, að pjóðirnar höfðu sameiginlega samkomu til pess að bæta samkomulagið og tryggja frið sin á milli. Siikt hafði aldrei áður verið geit. En pjóðirnar og pegnar brezka ríkisins mirnast ekki hinnar látnu drotningar fyrir pað, hvað hún gerði sem 8tjórnari, heidur e nnig og öilu freraur, bvað hún var sem kona og móðir og áhrif hennar á alla, sem hún umgekst og á félagslif pjóðarinnar. Fyrst fram eftir átti Victoria drotn- iug óvitii á meðal siacar eigio pjóðar. ^ Aðallinn á Englandi var siðferðislega stðrgallaður pegar hún settist á veld- •'sstólinn; en pað poldi hún ekki og tók mjög hart á alls konar óreglu og ólifnaði, enda er sagt, að enski aðall- inn tæki 8lgerðum stakkaskiftum fyr- ir umvöndun'og áhrif drotningar og hið eftirbreytDÍsverða líf hennar og manns honnar. En pessi umvöndun hennar, p»ð, að hún krafðist pess, að æðri og lægri væri sömu lögum háðir, bakaði henni óvild fyrst í stað. Einu- sinni pegar pau drotning og maður hennar voru á ferðin >i og alpyða tók á raóti peim með alls konar fagnaðar- látum, er sagt, að maður hennar hafi sagt við hana: „Guði sé lof að fólkið trúir ekki illmælum peim, sem við hljótum að liggja undir!*‘ Og drotn- ingin á að hafa svarað og sagt: „Nei. Fólkið fylgir okkur.“ Trúrækni hennar og meðaumkvun með öllura, sem bágt áttu, og pað, hvernig hún lét sér engu síður ant um hag og vel- ferð peirra pegoa sinna, sem lægst stóðu I pjóðfélaginu, alt petta ávann henni ást og virðing alpyðu. I>egar maðurinn hennar dó, sagði hÚD: „Mér finst nú eg hafa mist alt, en eg skal samt ekki vanrækja pað verk, sem mér ber að vinna. Drottinn hefir ver- ið kennari minn siðan eg misti hana raóður mtna, og eg hef lært pað hjá honum að bera kross pann, Eem hon* um póknast að leggja á mig.“ Við pað sorglega tækifæri sendu margar ekkjur í samlögum henni undur fa.ll- ega biblíu. Við konuna, sem af henti gjöfina, sagði drotningin með grátstaf I hálsinum: , Flytjið kouun- um, sem eru elikjur eins og eg, mitt innilegasta hjartans pakklæti fyrir gjöfina, og segið peim, að hin sorg- mædda drotning peirra biðji himna- föðuriun að hugga og styðja pær allar —og allar ekkjur“. Victoria drotning elskaði her- menn sina mjög innilega. Einusinni sagði hún um pft: „Göfugu drengir! eg skal játa pað, að mér finst eins og peir séu mín eigin börn. Hjarta mitt berst fyrir pá eins og fyrir nánustu frændur mina og vini.“ Brezku her- mennirnir elskuðu lika drotningu aina og möttust á um pað að leggja líf sitt I hættu fyrir hana eins og kunnugt er. Góðgerðasemi hennar var tak- markalaus. Enginn konungur Breta hefir gefið neitt likt pvi eins mikið og hún til sjúkrahúsa og alls konar líknarstofnana. Meðaumkvun hennar og hjartagæzka kom jafnvel fram á skynlausum skepnum, og gaf hún I >vi efni eftirdæmi, sem mikil áhrif hefir haft á meðferð á skepnum. < I>egnum Victoríu drotningar, sem elskuðu hana svo mikið og minn- ing hennar er svo dyrmæt, er pað huggun og gteði,hvað mikils hún hef- ir verið metin og hvað tilhlyðilega viðurkenning hún hefir fengið hjá helztu pjóðum heimsins. Loubet for- seti Frakka sagði um hana: „Allir heiðarlegir Frakkar, sem nokkuð kveður að, heiðra drotningu Breta. Dað er mjög rangt að ímynda sér annað. t>að á sannarlega vel við, að nafn hennar er ,Victoria.‘ í sextiu ár hefir Bretadrotning verið virt og elsk- uð, og í tiu sinnum sextiu ár hér eftir mun nafn hennar verða nefnt með lotningu.“ Rússakeisari skrifaði einu- sinni svolátandi orð um hana: „Eg sem stjórnari, sem mikil ábyrgð hvíl- ir á og margar yfirsjónir verða á, beygi mig ætið fyrir Victoriu drotningu á Englandi, sem svo mikil ábyrgð hvilir ft,en er svo laus við yfirsjónir.“ Vil- hjálmur I. Þýzkalandskeisari sagði um hana: „Allur heimur pekkir Vic- toriu drotningu, og jafnframt pví að >ekkja ha»a elskar hana og virðir.“ Ekkjudrotnii gin á ítaliu skrifar tengdadóttur sinni um Victoriu drotn- ingu á pessa leið: „I>egar eg var barn var eg spurð, hver eg héldi að væri bezta kona heimsins, og eg svaraði: ,Victoria drotning.* I>egar eg var komin til fullorðinséra reyndi eg ætið að hafa hana rcér til fyrirmyndar í öllu, sora gott var. Siðan eg varð drotn- ing s jálf hef eg valið mér hana sem fyrirmynd. Victoria drotning er mik- ill stjórnari, en hún er samt enn pá meiri sem kona.“ JÞetta er vitnisburður Victoriu drotningar á meðal hinna voldugustu, og vitnisburður hinna vesælustu er nákvæmlega samhljóða pvi. X>essi mikla og góða drotning, sem svo mik- nn pátt átti I pví, að brezka rikið er koroið í pað ástand, sem pað er, er nú dáin fyrir rúmu ári siðan, en minning hennar deyr aldrei, og heimurinn mun lengi búa að hinu eftirbreytnisvarða lifi hennar og stjórn og áhrifum henn- ar á brezka stjórnlifið, félagslífið, og heimilislifið. Dað er víst óhætt fyrir oss, sem nú lifum, að segja:,, Vér sjíum aldrei hennar líka!“ X>essi eða lík orð hafa einatt verið töluð við frá- fall ýmsra, en ef til vill hafa pau aldrei átt betur við, verið sannari, eD við fráfall Victoríu drotningar hinnar góðu og göfugu.—Brezsa ríkið hefir aldrei átt hennar líka. Vér, pjóðin hennar, sem lærðum að virða hana og elska, sjáum aldrei hennar líka.— Witness. Díinarfregn. „Drottinn gaf, drottinntók, vegsamað só nafnið drottins." Eftir langan og þreytandi sjúkdóm, þknaðist’alvitrum guði að burtkalla Jón Ágúst Pétursson Hansen. son þeirra hjóna Guðlaugar og Péturs Hansen að Hallson. Hann var fæddur 18. Oztóber 1883 en andaðist 25. Maiz 1902, tæplega hálfs-nítjánda árs garoall. Banamein hans var lungnasjúkdómur. Þessi missir er foreldrunum tilfinn- anlega sár, þar eð hann var einkasonur þeirra, á hverjum allar þeirra framtíðar- vonir voru bygðar. Jón sál. var efni- legt ungmenni. Hann var síSprúður, útsláttarlaus og svo elskur að heimili sínu og fólki, að slíks munu fá dæmi, stiltur og vinfastur, í góðu meðallagi greindur, laginn til allra veska, og yfir höfuð hið bezta mannsefni. í æsku var hann fremur heilsulítill —veikur fyrir brjóstinu, sem virtist þó heldur fara batnandi eftir því sem hann eltist, svo foreldrar hans og systir höfðu von um að hann myndi sigra. En það fór á aðr» leið, því fyrsta sunnudag í Febrúarmánuði s. 1., kendi hann þess sjúkdóms, er dró hann til dauða. Þó fylgdi hann fötum í hálfa aðra viku eftir það, en var þó oft á þeim tíma mjög þjáður. Eftir það lagðist hann alveg í rúmið og tók þá oftast, nær mikið út. Þriggja beztu lækna var leitað, á meðal hverra var dr. Moritz Halldórsson í Park River, en engir gátu hjálpað. En svo ungur maður, aem Jón sál. var, og elskur að lífinu eins og æskunni er títt, bar hann sjúkdóm sinn æðrulaust og tók dauða sfnum með kristilegri rósemi. Soint mun það sbarð fyllast eða sorgarsárin gróa í hjörtum hinna syrgj- andi foreldra og einustu systur hins látna ungmennis, sem eins innilega elsk- aði þau eins og hann var af þeim elskað- ur, —ástvinanna, sem bfða moð eftirþrá eftir þeirri stund, er sameini þau aftur vininum, sem á undan þeim er farinn. Jón sál. var 'jarðsunginn á páska- daginn af sóra Hans Thorgrimsen. Vinur. IHynflir (Pho'ographs) beztu í borg’inni verö sanDgrjarnt fullnæe^^byrffst WELFORD’S PII0T0 STUÐIO Main St., cor. of Pacific Ave. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipegí TBr.ltfflÍN 110. ARIM3J9RN S. BARDAL Belur likkistur og annast. um útfaríi Allur útbúnaður gá bezti. Enn fremur selur hann ai. pkona1 minnisvarða cg legateina. Heimili: á horninu á ^anfi110 Ross ave. og Hena str, JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. BlikkJ>ökum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. Hvað geriíT J>ér! Ef yður vanhagar um nýjan húsbúnað og haíið ekki næga peninga? Verðið þér án hans þangað til yður græðist nós? Ef svo er, þá hafið þér af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Við lánum Ef nokkuð er borgað niður og þór lofið að borga afganginn mánaðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti veglirinn Er það og þægilegasti, til að eignastþaðaf húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þér ekki finna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja pi ísa verzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskum eftir að þér komið og skoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þér þarfnist. Scott Furnitore Co. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. Fofografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þór viljið fá beztu myndir komið til okk- ur. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 21J::fíupert St., eftirtuaður J. F. Mitchells. Myndir fráplðtumMrs. Cerrfásthjá raér Northwost Seed and Trading Co. Ltd., hafa byrjað að verzla með fullkomnustu birgðir af nýju KÁLGARÐA og BLÓMSTUR-FRÆ Vörur þoirra eru valdar með tilliti til þarfa markaðsins hór. Mr. Chester, fó- lagi vor, hefir haft 20 ára reynslu i fræ- verzlun hér. Sktifið eftir verðskrl Nortljwest Sesfl &Trading Do.,Ltd. 505 IVIain Street Winnipe^ iliss l’llili s Sumar- , hatta verzlun . . byrjuð.............. Fallega i>untaðir hattar á $1.50 og ytir. Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ið notað ef óskast. 454 Main Street iStráUf.|<i()rir liroiiiNaJar lltudar ok krulladar. DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með J>eim beztu i bænum, Telefor) 1040 528Já Main St. Bújörð til sölu i Qu’Appelle nýlendunni. Bezta plóg- land. 100 ekrur plægðar, umgirt á tvær hliðar, gott hús og kornhlaða. Útsæði fæst keypt ef kaupandi æskir. Þægileg- ir borgunarskilmálar. Upplýsingar gef- ur J. A. Blöndal, WinEipog. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nyja ScandinaFian flotel 718 Maijt Stbjbst _______Fatði >1.00 ádag. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræði igur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 207 Mclntyre Block. Utanáskrift: P. O. Box 423, Winnipeg, Manitoba. €khert borgarBÍq beíttr fgrir mtflt folfe Heldur en ad ganga á WINNIPEG • • • Bus/ness College, Corner Portage Aveuno’and Fort Street eitld aUr» npplýsinga hjá ekrifara ekdlana G. W. DONALD, NANAGER THE STANDARD liOTAUY SIIUTTLE SAUMA - YJELAR eru hÍDar langbeztu vúiar sem til eru Hafið lér eina ? Við hof m allar tegundir af saumavólum Frekari upplýsingar fást’hjá okkur eða hja Mr. Krtstjání Johnson ageut ok*- ar hér í bænum. “ Turner’s Music House, Cor. Portage flvo. & Carry St., Winnipeg. 1.1. CleghoPB, M D. LÆKNIR, og'YFIRRETUMA.ÐUR, Hefur keypt Ivfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann *tur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN >. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve n-er gem þörf ger iat. Dr. M. Malldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . DaKota Er að hifta á hverjum miðv’knd í Graftou, N. D„ frá kl.5—6 e. m. THROUGH TICKET til staöa SUDUfi, AUSTUR, VESTUR <idýr Tickcts til ralifornia Ferðamanna (Tourist) vagnar til Caliíornia á hverjum -miðvikudegi. Hafskipa farbróf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nánari upplýsiugum getið |>ér eitað til næsta Canadian Northera agents eða skrifað CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A., St.jPaul, H. 8WINFORD Qen, Agent, Winnipegk

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.