Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERG. 1. MAÍ 1902.
3
Islands fréttir.
Akureyri. 81. Des. 1901.
Neitað um áfengisleyfi. Erfiogi
Höepfners sótti utn meðmieli bæjar
stjórnarinnar til »ð halda áfram á-
fengisvetzlun bér, og bæjarstjórnin
hélt aukafund á laugardaginn var til
f>ess að svara peini málaleitan. Fyr-
ir þann fund hafði bæjarstjérnin feng-
ið I hendur erindi undirritað af 60
borgurum bæjarins, og par skorað á
hana að synja um meðmæli sín. Af
þeim voru 25 Goodtemplarar, en 35
utan reglunrar. Bæjarstjórnin sam-
Pykti með öllum atkvæðum að synja
um meðmælin. Eftir ryárið verður
pá ekkert áfengi selt i neinni búð 1
hinum gamla Akureyrarbæ. En á
Oddeyri eru prjár áfeng isverzlanir.
Akureyri 7. Jan. 1902. •
Veðrátta stirð. Frost mikil öðru-
hvoru, og mikill fsnjór kominn, að
mestu í logni, svo að ófærð er ali-
mikil.
Akureyri 14 Jan. 1902.
Ucdan Gjögrum hór úti i firðin-
um var komin hafísspöng á laugardag-
inn. Og á sunnudaginn voru hafís-
jakar komnir inn fyrir Hrísey.
Harðindi mikil, grimdarfrost á
hverjum degi, og fiesta daga meiri
efla minni snjókoraa.—Fisklaust hefir
nú verið bér um tíma og síldaraíii
enginn í firðinum.
Akureyri 21. Jan. 1902.
Stóríióð, óvenjulega mikið á
vetrardag, hijóp i Hörgá I hlákuofs-
anum á miðvikudagsnóttina (p. 15.)
Um morguninn var undirlendið að
sjá sem einn fjörður og á svipstundu
spenti áin af sér isinn og hlóð isflek-
unum aiinnarpykkum langt & bæði
lönd og fylti alla hólma og eyrar.
Eru ruðningar pessir ómunalega stór-
kostlegir. Tæprar alinnar var vant
að áin næði brúnni, pegar hún ruddi
úr sér stýflunni, er settist að par i
mjóddinni. En ekkert ha'ggaðist. Er
þetta hin fyrsta raun, sem brúin hefir
mætt, siðan hún komst upp, en lika
sjálfsagt ein með peim mestu, sem
fyrir hana koma.
Mannalát. Séra Jón Stefánsson
að Halldórsstöðum í Bárðardal, ung-
ur prestur og efnilegur, andaðist 4. p.
m. Ekkja hans er Guðrún Helga-
dóttir frá Birtingaholti, systir Guðm.
prófast Helgasonar I Reykholti og
peirra bræðra—Nylega eru látin að
Guðrúnarstöðum í Eyjafirði hjónin
Óiafur Einarsson, niræður að aldri, og
Una Jónsdóttir, nokkuru yngri, en
háöldruð. Ólafur heitinn var afburða-
maður, hraustur og heilsugóður, vann
að smíðum jafnve! fram á siðasta árið,
og bæði voru pau mestu myndarhjón.
Akureyri 28. Jan. 1902.
Afengissala verður engin á
Hlönduósi í ár, eftir pvi sem ,,N1.“ er
ntað úr Húnavatnss/slu um jólin.
„Kaupmenn ætla að halda uppboð á
fvi áfengi, sem þeir eiga óselt, fyrir
Byárið. Smátt og smátt þokast að
takmarkinu.“
Borsrarar ísaf j arðarkaupstaðar
hafa með 69 atkv. gegn 56 synjað
eina gestgjafanum par, Sölfa Thor-
steinsen, um endumyjan áfeDgisveit-
ingaleyfis. Út úr undírbúninginum
und’r pá atkvæðagreiðdu hefir gest
gjafinn lögsótt aðalforingja bindind.
isliðsins, Helga Sveinsson verzlunar-
mann, krafist alt að 8 pús. kr. skaða-
bóta fyrir að atvinnu sinni hsfi verið
spilt og ósæmar.di oiðum um sig
farið.
Harðir di óvenjulega mikil, svo
að shgt er, að ekki hafi verið jnfn-
langur harðindakafli siðan 1884,hörku-
frost að jaf iaði, og stundum byljir,
jafnvel stórhríðar. Hafísfréttir hafa
eogar borist nýjar. Póstur, sem kom
fyrir síðustu helgi utan úr fjörðuro,
hafði séð alla leið til Grímseyjar, eu
sá engan ís.
Barnaveiki er enn komin upp i
héraðinu, nú á Hálsi i Saurbæjar-
breppi. I>ar hafa nokkurir af heima-
möunum lagst, jafnvel fullorðnir.
Veiki pessi kemur vafalaust viðar en
menn vita og er oft væg. Dess vegna
ber miala nauðsyn til pess að iækni
sé tafarlaust gert viðvsrt um alla
grunsama hálskvilla. — Blóðkreppu-
sótt er viða í héraðinu. Aminningum
héraðslæknis nm varúð hefir ekki ver
ið sint, sízt nógu vel, enda líklegast,
að nú séu dánir úr henni I héraðinu
10 manns, börn og gamalmenni. Dar
sem veikin hefir reynst svo viðsjár-
verð, virðist sjálfsögð skylda manna
að fara varlega að samgöogum við
sýkt heimili.
Mannalát. Guðný Einarsdóttir
Blördal í Hvammi i Vatnsdal, kona
Sigurðar Benediktssonar Blöndals,
aodaðizt 2 Jau. síðastliðinn,góð kona
og greind. Daginn áður hneig hún
niður meðvitundarlaus og vaknaði
að eins aftur til að deyja.—Norður
larul.
Brctar i Suður Afríku.
(Eftir New York Evening Post,)
Séra Joseph H. Hertz frá Jo-
hannesburg i Transvaal í Suður Af-
ilku, kom hingað til New York á
fimtudaginn raeð gufuskipinu „Teu-
tonic“. Paul Kruger rak hann i burtu
frá Johannesburg i byrjun Búastriðs-
ins vegna pess hann væri „Utlend-
ingur;“ og siðan hefir hann lengst af
dvalið meðal Búa-kvenfólksins og
barnanna, sem Bretar hafa safnað
saman á vissa staði og annast.
„Sögumar um grimd og miskunn-
arleysi Breta gagnvart konum og
börnum Búanna undir peirra hend’,
eru hin mesta fjarstæða," sagði Mr.
Hertz. „Dað eru ekki Búarnir, sem
I stríðinn eru, er sögur pessar útbreiða,
heldur peir, sem hvergi koma nærri
og ekkert um petta vita. Búarnir
senda sjálfir Bretum konur sínar og
börn til varðveizlu til pess að hafa
engan veg né vanda af peim meðan
á stríðinu stendur. Ber slikt vott um
pað, að Bretar séu grimmir og illir
við fólkið? Dað er ekki Bretum um
að kenna pó mislingar eða önnur sótt-
næm veiki komi upp I tjöldum Bú-
anna. Og í flestum tilfellum er Bú-
unum sjálfum um að kenna pegar
börnin deyja fyrir vöntun ágóðu við-
urværi. Degar DeWett hershöfðingi
hindrar samgöngur og flutninga frá
einum stað til annars, eins og hann
gerir hvað eftir annað, pá fyrirbyggir
hann aðflutninga mjólkur og annarra
lífsnauðsynja og er pannig valdur að
mjög miklum barnadauða.
Dað hefir verið mikið um pað
talað, að Bretar brendu heimili Bú-
anna. Sannleikurinn er sá, að 650
bændab/li hafa verið brend Hafa
menn peir, sem mest hafa um petta
talað, hugsað til eyðileggingar peirr-
ar, sem Sherman leiddi yfir landið i
hinDÍ viðfrægu hergöngu sinni til
sjávar? Dað var mörgum sinnum
meiri eyðilegging, og pá var ekkert
rrinst á ómannúð og grimd I pvi sam-
bandi. Höfuð atriðið í öllu pessu er
pað, að Bandarikjamenn hafa fordóm
á móti Bretum,og taka ekkert tillit til
pess, hvernig peir sjálfir fóru að fyr á
tímum. Yiðvíkjandi öðrum sögum,
sem ganga, um grimdarverk, pá hef
eg ekki annað en pað að segja, að
stríð er æfinlega stríð,en ekki gaman-
leikur“.
Mr. Hertz var spurður, hvort
nokkuð væri hæft i pví,sem sagt væri
kð Bretar hefðu haft kvenfólk og
börn Búanna að hlifisskiidi i orustum
við pá.
„Dessháttar or mjög létt að út-
skyra,“ sagði haon. „Degar B etar
eru á ferðinni með kveunfóikog börn,
og Búar sitja fyrir peim I lau'-sátri,
eins og siður peirra er, og skjóta á pá
pá er ekki nema eðlilegt og óuraflyj-
anlegt, að kvenfólkið séj i sömu hætt
unni eoda kemur pað pá einatt fyrir,
að pað fellur. Um slikt er Búunum
algerlega að kenna, en alls ekki Bret-
um.
Dað er eitt hundrað og tuttugu
púsund manns safnað saman undir
vernd B'eta nú som stendur, meira en
tveir priðju allri Búapjóðinni. D*ð
er jafnvel farið betur par með Búana
heldur en Breta sjálfa. í Port Eliza-
bet eru bæði Bretar og Búar uodir
varðveizlu. Búarnir hafa par skemti-
flöt afmarkaðan sér og peim er gefið
kampivin pegar peir eru veikir en
hvorugt petta fá B -etarnir.
Dað eru nú um fimtíu Búar und-
ir vopium f Suður Apriku i liði B'eta
og farad<glega fjölga'd . Á’,ur ea
striðið hó-’st gir,g 1 nf i púsund börn
á skóla 1 O'aoge F ríkimi. Núganga
par fjórtán púsund börn á skóla und-
ir stjórn Breta. Detta me^al annars
vona eg að sýni pað, að B etar eru
pví miklu betur vaxnir að •■tjórna Bú
unum svo að vel sé heldur en B'iarn-
ir sjálfir. Og pess verður nú ekki
langt að bfð*, að friður kemst á i
Suður Afriku og la'dið tekur f'am-
fðrum og bygðirnar verða b'ómlegnr
og fólkið ánægt undir stjóro B'eta.“
Hveraig hjalpin veittist,
MA.EICVERÐ FRÁSAGA. ÓR ÍSLENZKRI
BYGÐ.
HID ARDSAMASTA FYRIR BUID
Og Peningar Borgadir ut fyrir
segja allir sem nota
Nalional Rjoma-
Skllvinúu
Margir lesendur Lögbergs hafa
um langan undanfarinn tíma heyrt
um læknskraft Dr. William’s Puik
Pills i áreiðanlegum frásögum sem
birzt hafa I btaðmu I hverri viku
Margir peirra geta einnig borið vitni
um lækningar, ssm peir hafa veitt
eftirtekt. Lðgberg hefir nýlega feag-
ið bréf frá einum lesanda pess, Mr.
B. Walterson, velmegandi bónda v ð
Brú P. O. i Argyle bygð. í b-éti pvi
segir hann frá reynslu siuni í peirri
voa að öðrum, sem lfða megi ver^a
pað til góðs. Mr. Walterson farast
pannig orð:
„Heiðruðu herrar! Fyrir fimm ár-
um siðan pjáðist eg af gigt I útlim-
unum, svo eg var ekki vinnufær i
langan tim" ; reyndi pví alt til að bæta
mér pann heilsub-ezt bæði meðpatent
meðölum og meðölum frá ymsum
læknum, en alt kom fyrir ekki neitt.
Eg sá svo Dr William’s Pink Pills
iðuglega auglýstar 1 isleuzka blaðinu
„Lögberg14, sem gott meðal við pess-
um sjúkdómi, sem fleirum. Mér datt
Evi i hug að reyua petta meðal. Eg
eypti svo 12 öskjur af Di. William’s
Pink Pills, og eftir að eg var búinn
að brúka úr ellefu öskjum pá var eg
orðino albata, og hef svo aldrei fund-
ið til pess sjúkdóma siðan. Slðan
hef eg reynt pær við ýmsum af minum
sjúkdómum og engiu meðöl reynzt
mér jafngóð. Eg finn raér pvi skylt
að gefa opinbert vottorð mitt, viðvíkj
andi ágæti pessa meðals, ekki sfzt ef
pað gæti orðið til pess að fleiri findu
hvöt hjá sér til að reyna Dr. Will-
iam’s Pink Pills undir sömu kringum-
stæðum.
Brú P. O. Man. 25. Marz 1902.
B. vValtkrson.
Dr. William’s Pink Pills, eru
styrkjandi hressingarlyf og ólfkar öll-
um hreinsandi meðölumað pvi, að pær
veikja ekki líkamann,en veita nýtt lif
með hverri inntöku. Dær eru áreið-
legt læknismeðal við blóðleysi, svima,
hjartveiki, gigt, meltingarleysi, mátt-
leysi, riðu og kveunsjúkdómum, er
gera æfi margra kveuua að pvi nær
stöðugu, eymdarástandi. Daer eru
seldar I öllum lyfjabúðum eða verða
sendar frítt með pðsti á 50cents askj
an eða sex öskjur fyrir $2.50 ef skrif-
að er eftir peim til Dr. William’s
Medicine Co., Brockville Ont.
MAIL CONTRACTS.
LOKUÐUM TILBOÐUM stduðum til Postmaster
General, verður veitt móttaka í Ottawa til há-
desis á föstudaginn 30. Mai næstkomandi, um að
flytja póstflutning Ilans hátignar upp á fjögra ára
samning frá 1. Júlí næstk. mllli eftirfylgjandi staða:
(a) Winnipeg-pósthúss og aukapósthúsa, 21 sinni á
viku.
(b) Winnipeg-pósthúss og brófakassanna, 21 og 14
sinnum á viku.
(c) Winnipeg-pósthúss og Can. Pac. og Can. North.
járnbrautaratöðva, 120 sinnum á viku, sjaldnar
eða oftar eftir því sem þörf gerist.
(d) Milli póstflutningalesta komandi og farandi frá
C. P. járnbr.stöðvunum og einnig til og frá póst-
afgreiðslustaða á nefndri járnbrautarstöð, eins
oft og þörf gerist.
Tilboðum verður einnig veitt móttaka um leið
fyrir ofannefndum ferðum öllum l einu lagi fyrir
fjögur ár frá 1. Júlí næstk.
Prentuðum skýringum um alt fyrirkomulag
þessa fyrirhugaða samnings er hægt að skoðai og til-
boðseyðublöð hægt að fá á pósthúsinu og aukapóst-
húsunum í Winnipeg og á skrifstofu Post OfBce In-
spectors.
W. W. McLeod.
Post Office Inspector.
Post Office Inspectors Office.
Winnipeg, 18, Apríl 1902.
Or, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00,
627 Maik Si.
Við óskum þess að hver bóndi, er hefir fjórar
eða fimm kýr, að bera National skilvinduna sam-
an við hverja aðra sem er, að því er snertir fag-
urt útlit, litla fyrirhöfn að setja hana upp, hvern-
ig hún vinnur, hve þægilegt er að verka hana,
fullnægjandi verk, tlmasparnað, frágang og út-
hald- Ekkert gull eða málmblendings medalíu
..humbug" auglýst í sambandi við National.
I>að er ekkert til í öðrum skilvindum, sem eyk-
ur gildi þeirra, að Natioeal hafi það ekki jafn-
gott eða betra—útgengilegasta skilvindan sem bú-
in er til.
Ef þór ætlið að kaupa skilvindu vildum við ráða yður til að ráðfæra yður við nágranna
yðar, sem hefir NATIONAL—þeír sem hafa hana eru bezta auglýsingin. Að kynna yður á-
gæti hennar er yður til hagnaðar. National er Canada vél, sem Raymond Mfg, Co. í Guelph
Ont, búa til. Færi til aðgerða ætíð við hendina í Winnipeg.
National nr. 1* vinnnafl 330 til 350 pd. 4 kl.timanum.
National nr. 1 A, vinnuafl 450 til 500 pd. 4 kl.tiiuanum.
Jn<t A Mnrrirk Agent Manitoba
UU&. n. intirriLK, aud North-West.
117 Bannatyne Avenue East,
WINNIPEG, - - MANIT0BA.
Eg þarf eð fá agenta.
tiilimiíiiiiiitf.’í!
: \‘\
XHJE-
Trusl & Loan Companu
OF CANADA.
I/ÍOOILT MED KONUNGLEGU BRJEFI 1845.
"7,300,000.
Peningsr lánsðir, gegn veði í bújðiðum og bæjarléöum, meö lægstu jl
vöxtum með |>ægilegustu kjörum.
FRED. AXFORD,
GLBNBORO.
FlíANK SCHULTZ,
BALDUR.
J. B. GOWANLOCK,
CYPRESÖ RIVER.
J. FITZ ROY HALL,
BELMONT.
LONDON *” CANADIAN
10AN - AfiENCI Cfl.
Peningar lánaðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, með i>ægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðmgarmaður:
Ceo. J Maulson, S, Chrístop^erson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEO. % MANITOBA.
nd til sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með lágu verði, góðum kjörum
############### ##########e
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
segja að það só hið bezta á markaðnum,
Reynið það.
Farið eigi á m við þau^gæði.
Avalt tll sölu í búj A. t ridrikssooar.
#
if
#
#
#
#
#
ANY^
HEAD
NOISES?
ALL CASES OF
DEAFNESS OR HARD HEARING
- ARE NOW CURABLE
by our new invention. Only those bom deaf are incurable
HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY.
F. A. WERNIAN, OF BALTIMORE, SAYS:
Gtntlemen Being entirely cured of deafness. thanks toyour tr«tra«t'Í^iUnow p^e you
a full history of mv case, to be used at your dtscretion. K y
my he«teinetyh“ear fStireywrigh‘ ear began l° SÍ“g' “nd this keP‘ °n ^‘ting worse, until I lost
. * underwent a treatment for catarrh, for three months, without any success, consulted a num-
berof physicians, among others, the most eminent ear specialist of this city, who told me that
thin ceLe^hutthe heflHn!^l!\í?1C, 5Vcn that, only temporarily, that thé head noises would
then cease, but the hearmg m the affected ear would be lost torever
*,,eMI»thADer^í«!Jr.a ^1Sen,lentraccLdentall-vinaNew York P»per, and ordered yourtreat-
r' U' í/,'./*1..' d íed 11 ®n,y » few days according fo your directions. the noisesccased. and
hMrtíiv si.t?eekS' heun“S ,n the dtseased ear has been entirely restored. I thank you.
heartlly and beg to remaiu Very truly yours, y
F. A. WERMAN, 730 S. Broadway, Baltimore, Md.
Our treatment does not tnterfere with your usual occupation.
E—?f«rá YOU CAN CURE YOURSELF AT HOME* M a ,,oraln,u
cost.
INTERNATIONAL AURAL CLINIC, 596 LA SALLE AVE., CHICAGO, ILL.