Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 1 MAÍ 1902,
7
t
BRYNJÓLFUR GÍSLASON.
(Ungur og ötull Ný-íslendingur.)
Ei er a8 lasta lokin, vinur,
sú leið er menn fylgjast er skammur spotti,
þar söknuður eins verður öðrum að glotti,
' og æpa þar börnin, er faðirinn stynur.
það virðist svo hvert sem er takmark ttðar,
að taka barnið og gjöra að manni,
svo hver, sem að orðinn það er með sanni,
má eins vel þá kveðja strax eins og síðar.
Á tuttugu árum að vaxa úr vöggu
og verða með beztu fyrirmyndum
er sannlega vert þess að allir því yndum,
ef ættum þess kost á bíli svo snöggu:
Að skilja og vilja úr vesöld að dat’na,
og vinnu að sinna og nota merginn,
að stælast af sælu við brotin bergin,
og bjánanna fánum í kyrþey að hafna.
*En þannig er skoðunum skift eins og leiðum,
að skrumarinn alt fær á köglum sér rakið,
en hinn, sem að lífinu leggur til bakið,
er lítt að því spurður, hvað næst verði’ á seiðum.
„Excelsior" Longfellow’s las sig í lundu.
Hvort lastu hannoftar? Hvort skýrðist þá myndin?
Þar olli’ ekki dauðanum djöfuilinn, syndin, —
í dagroðaþrotum hneig sveinninn á grundu.
Og ennþá af kappgjörnum köstur er orpinn
þar kólgan fær ráðið og æskumannsþráin
en svipmeira er það að sjá vorhretsstráin;
í sígrænni minning, en haustblöðin skorpin.
Svo hladdu þá seglum í hinsta sinni,
æ hafið þér opinn faðminn býður.
Hve knörinn þinn skáhalla skaflana sníður,
mér skemtir að vita, á heimanför þinni.
Hann.
Leikfclag ,,Skuldar,“
hefir leikið 3 kveld í slðastliðinni viku
einn af Holbergs leikum, sem nefnist
vStundarhefð Pernillu“ (Pernilles
korte Frökenstand). Leikurinn er
fremur etuttur og efnislltill, en pað
má nú raunar segja um flesta hina
smærri leika hans. All hlægilegur
er hann 6 kttflnm og er pað aðalkost-
ur hans.—Leiksviðið I 2 fyrstu þátt-
unum, eins og pað er haft hór, er ekki
eðlilegt né viðfeldið, en um sllkt má
auðvitað deila aftur og fram, þar sem
það er ekki tekið fram I sjálfum leikn-
um, hvernig það skuli vera. Bún-
ingar sumra leikonda er heldur ekki
sem bezt viðeigandi, hvort heldur
tekið er tillit til ttmans, sem leikur-
inn er saminn á, eða þess, að menn
hugsa sér hann gerast á norðurlönd-
um, en vandaðar er hacn yfir höfuð.—
Flest hlutverkin eru all-vel leikin, að
minsta kosti 3 hin helztu^Heronymus,
Magdalena og Pernilla. Eg hafði
heyrt mikið látið af Mr. Ó. Eggerts-
syni eem leikara og hugði þvl gott til
að sjá hann á leiksviði. Hann leikur
Heronymus, gamlan maurapúka, sem
að eiiiB hugsar um peninga og virðir
annað að vettugi og svlfist einkis ef
hagnaðarvon er anDars vegar. Mér
þykir hann leika karlinn mjög vel að
flestu leyti, og eftir einu tök eg hjá
honum, sem er stór kostur hjá hverj-
um leikara, og þ&ð er að verða ekki
ráðafátt, þó eitthvað ætli að ganga úr
stnum réttu skorðum, heldur vera
fljótur og laginn á að koma pvl í rétt
horf, svo að áhorfendur hafi sem minst
af því að segja. Beztur þykir mór
hann I samtali slnu við Leonoru og
Pernillu I 2. þætti, en á sumum stöð-
um hættir honum við að „yfirdrífa11
(pg man ekki gott Islenzkt orð I svip
inn), einkum 1 byrjuninni eftir að
hann hefir talað við Gotthard. Eitt
þótti mér og skemma dálltið hjá hon-
um, og það er, að hann virðist ekki
hafa gott vald á íslenzkunni, svo að
©instaka setning verður dálítið bjög-
uð.—Sama er að segja um Miss Rósu
Egilsson, sem annars leikur Pernillu
mikið vel, að hún er ekki laus við að
yfirdrífa dálltið, og að einstöku A-
herzlur eru ekki sem eðlilegastar. Af
þessum premur aðalleikendum virð-
ist Miss Olga Olgeirsson, sem leikur
Magdalenu, hafa bezt vald á málinu,
og yfir höfuð fóll mór meðferð henn-
ar á slnu hlutverki ágætlega, þótt
hún hefði gjarna mátt gera gömlu
konuna nokkuð aðsúgsmeiri sumstað-
ar.— Af hinum smærri hlutverkum
eru sum all-vel leikin, en sum miður,
og et eg hræddur um að eg yrði mfi-
ske heldur langorður ef eg færi að
minnast á hvert einstakt, og sleppi
pví par af leiðandi. Að eins vil eg
geta pess, að mér pykir ekki að hinar
breytilegu tilfinningar, sorg og gleði
koma nægilega I ljós hjá Leonoru
(Miss H. Fjeldsted), og fráleitt er hún
nógu eðlilega sorgbitin I samtali sínu
við Heronymus eftir að hún veit að
móðir hennar ætlar að neyða hana til
að giftast honum.
Af pvl að eg býat við, að sumir
af pessum leikendum, og kannske all-
ir, fáist við að leika slðar meir, pá
langar mig til að gefa þeim eina bend-
ingu, sem eg vona þeir misvirði ekki
við mig, og hÚD er sú að hugsa ekki
of mikið um að láta áborfendurna
hlæja eða klappa, þvl að hætt er við,
að pað vilji leiða til pess, að farið sé
út fyrir náttúrlega og eðlilega með-
ferð á þeirri persónu, er sýna á, þvl
að ekki er pví að leyna, að sumum á-
horfendum er bezt skemt, þegar leik-
andinn lætur sem afkáralegast, en
hugsa ekkert um, hvort það só I sam-
ræmi við ,,karakter“ persónunnar að
öðru leyti. Fyrsta skilyrðið er að
reyna að skilja sem bezt hvernig höf-
undurinn hefir hugsað sór hverja per-
sónu og leit&st slðan við að sýna hana
sem náttúrlegasta og eðlilegasta,
reyna að gleyraa áhorfendum og öllu
öðru en því að maður só í raun og
veru sú persóna, sem maður er að
leika. Þvf betur sem manni tekst
pað, því betur nær maður haldi á á-
horfendunum, að minsta kosti þeim,
sem eitthvað hugsa um annað en ein-
tóm skrlpalæti og gárungaskap.
SlGUKÐUB MaGNÖSSON.
Einkennileg aOferð.
Það hefir vakið óánægju I full-
trúadeild congressins I Washington,
að nafndin, sem ræður gángi mála, og
pingforsetinn (speeker) beiti ósann-
gjörnu ráðrlki. EfrideildÍD llður baga
við pað, að par hefir hver maður ótak-
markaðan tlma til umræðu mfila, en
nú lltur út fyrir, að of langt sé geng-
ið f gagn8tæða átt í fulltrúa-deildinni.
Demókratarnir, sem par eru f minna-
hluta, notuðu einkennilegt tækifæri
til pess að láta í ljósi pessa óánægju
sfna núna á pinginu. Það var þegar
lagt var fram til umræðu frumvarpið
um að nema úr gildi herskattslögin
frá 1898. Reglugjörðar-nefndin hafði
ákveðið, að umræðurnar um frum-
varp petta skyldi ekki standa yfir
lengur en f tvo d»ga, og málið var
þannig und'rbúið, að tilgangslaust
hefði verið að ber fram neinar breyt-
ingartillögur. R ohardson, leiðtogi
minnahlutans, andmælti pv(, að mál
inu væri pannig Býtt, afsalaði sér og
flokk sfnum allar umræður og ssgði,
að deildin gæti pá tafarlaust komið
málinu fram. Það var pvf gert, og
ákvæði um að minka rlkistikjurnar
um sjötln og fimm milljón dollara
pannig sarapykt umræðulaust og I
einu hljóði samkvæmt tillögu meira
hluta fjármálanefnd rianar. MíIídu
var ekki flýtt eins miáið I efrideild,
og jafnvel pó pað nái sjálfsagt sam-
þyktum par, pá var það lagt í nefnd
og sfðan vandlega rætt lið fyrir lið.
Harðlííl barna
má lækna án þeas að notuð séu óvið-
feldin hreinsunar meðöl.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og ráðsmenn.
Skrifstofur: 869 Main St., (fyrsta gólfi),
BURLAND BLOCK.
COLONY ST—Tvíhýsi mrð nýjustu um-
bótum. Ur tígvlsteini. 8 herb. í hverju
húsi. Gefur af sér $60 á mán. Verð:
$6,500. Beztu kaup.
SUTHERLAND ST.—nál. „Overhead“-
bninni. Fyrir $25 út í hönd og $5 á
mánuði, fæst fimmtíu feta lóð.
YOUNG ST.—Timburhús með átta her-
bergjum, lofthitunarvél, haitt og kalt
vatn, kamar og baðherbergi. Mundi
leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn.
Verð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú
hundruð út í hönd, hitt má remja mn.
MARGAR LÓÐIR nálægt Mulwaey
skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar
í tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald-
ast á þremur árum. Oss mundi á-
nægja að gefa yður frekari upplýsing
ar.
Harðlífi er mjög algengur kvilli
á meðal barna og unglinga, og um
leið einhver hinn sárasti. Oraökin til
pess er ólag, sem komist hefir á melt-
íngarfærin. og sé pað ekkl læknað 1
tfma hefir pað vanalega illar afleið-
ingar. Hiun litli krossberi þjáist af
höfudverk, hitasótt, __ magaverk og
stundum af uppsölu. Á meðan ástand-
ið er þannig getur hvorki barnið eða
móðirin notið endurnærandi svefns.
Ef nákvæm aögæsla er höfð með nær-
ingu barnsins, og því eru gefnar
Babý’s Own Tablets verða engin
vandræði með að lækna pað og verja
pað kvillum. Mrs. T. Guymer frá
London, Ont., segir svo frá:— „Barn-
ið mitt leið mjög miklð af harðlffí.
Hún grót óaflátanlega og eg var þvl
nær uppgefin af að gæta hennar. Eg
reyndi ymisleg meðöl, en engin peirra
veittu nokkura hjálp pangað til eg
fékk dálftið af B'by’s Own Tablets.
Dessar Tablets hjálpuðu svo vel að
undrum sætti, og nú er hún með beztu
he'ltu. Eg get nú gengið að vinnu
minni án þoss að barnið grátandi trufli
m'g. Eg álft Baby’s Own Tablets
merkilegt meðal og vildi ráða mæðr
um til að hafa þær á heimilinu, pvl
pær munu frla barnið við miklar
þjáningar með þvl &ð lækna «g koma
1 veg fyrir ýmsa smærri kvilia sem
börn og ungbörn eru undirorpin.“
Baby,s Own Tablets eru seldar
með fullri tryggingu fyrir þvl að I
þeim sóu engin svæfandi skaðleg efni.
Þær eru pægilegar inntöku og verka
með hægð, hjálpa til heilsusamlegt
svefns og bregðast aldrei með að
lækna harðlffi, meltingarleysi I börn-
um, hitasótt, niðurgang, sýrur I mag-
anum, iðrakveisu o. fi. £>ær lina
t>rautir, sem eru s&mfara tauntöku,
ækna kvef og koma I veg fyrir barna-
veiki. Þær kosta 25 cents baukurinn
hjá öllum lyfsölum eða verða sendar
frltt með pósti ef skrifað er eftir þeim
til Dr. William’s Meieine Co., Brook-
ville Ont.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér meB, aö hann hefur sett
niður ve'rö á tilMaum tönnum (set of
teetli), en þó meö því sKilyröi aö borgaö sé
út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyilir
tennur uppá nýjasta og vandaöasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
416 NJcIntyre Block. Main
PÆGINDI : YDAR
eru trygð ef þér
FERDISTmeb
Canadian Nopthern R’y
Lág fargjöld til
ALLRA STADA
AUSTUR, SUDUR, AUSTUR
Dagleg vestibuled eimlost með svefn
vögnum til St. Paul og Minneapolis.
Líuuskipa farscðlar
Eftir nánari upplýsingum snúið yð^
ur til Canadian Northetn Agents, eða
Geo. H. Shaw,
Traffic Manager
WALTER SUCKING & COMPANY.
Dalton AOrassie
Fasteigaasalar.
PeninKalán.
Kidsábyrgd.
481 - Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðar
í Manitoba.
Beztu hagnaðarkaup á 66 feta lóð, 7
herbergja húsi og i’óðri hlöðu á Sar-
gent Street. $110) virði, fæst
fyrir $800.
Lóð 60 á Toronto Str. á $100
42 lóðir á Victor Str., $100 hver,
4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena,
mjög ódýrar.
DALTON & GRASSIE,
Land Agkntak.
EDWARD CAMPBELL
& Co.
Herbergi nr. 12 yfir Ticket oflice á móti
pósthúsinu, Winnipeg.
Lóðir fyrir norðan járnbraut frá $15 til
$1,000.
Á SELKIRK Ave. fyrir......$200.00
m »» »» .......S 75.00
Á FLORA „ „ $200.00
Á McGEE Str. fyrir.............$175.00
Á ELLICE ,, ,, ............ $175.00
Á AGNES ,, ..............$150.00
Á LIVINIA „ „ ...$150.00
Við höfum mikið af lððum í Fort Rouge
á $7.00 og $10.00,
Hús á JUNO Str. fyrir...........$1,800.00
Hús á WILLIAM Ave, fyrir.. $1,400.00
Ef þér 'viljið fá bújörð, mun borga sig
að finna okkur og skal oss vera á-
nægja í að sýna yður hvaðim ikið við
höfum.
M. Howatt & Co.,
FASTEIGNASALAR,
FENINGAR LÁNAÐIR.
205 Mclntyre Block,
WINNIPEG.
Vér höfum mikið úrval af ðdýrum
lóðum í ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátíu og átta liðir í einni spildu á
McMicken og Ness strætum, Fáein á
McMillan stræti í Fort Rouge og nokkur
fyrir norðan C. P. R. járnbrautina. Ráð-
leggjum þeim,sem ætla að kaupa að gera
þaðstrax því verðið fer stöðugt h*kk-
andi. Vér höfum einnig nokkur hús
(cottage). Vinnulaun. húsabyggingaefni,
einkum trjáviður fer hækkandi í verði.og
með því að kaupa þessi hús nú, er sparn-
aðurinn frá tuttugu til tuttugu og fimm
prósent.
Vér höfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk-
ið, sem vér getum selt með hvaða borg-
unarmáta sem er; þaðer vert athugunar.
Vér lánum peninga mönnum sem
vilja byggja sín hús sjálfir;
M. HOWATT & CO.
þeffar J>ér kaupið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tið. Við höfum einn-
ig „Flgin" og „Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Weber Pianó Co.
Cor. Portagre Ave. & Fort St.
WINNIPEG. MAN.
Canadian Pacific Raiiway
Tlme Table.
Owen Sound,Toronto, NewYork, LV* AK
east, via lake, Mon., Thr.,Sat. ! 6 oo
OwenSnd, ToroDto, New York&
east, via lake, Tues.,Fri..Sun. . lo 15
Montreal, Toronto, NewYork&
east, via allrail, daily. 16 oO 10 lí
Rat Portage snd Intermediate
points, daily 8 oo 18 (X
oson.Lac du Ponnet and in-
Merrrediate pts.Thurs only.... 7 8o 18 3
Portage la Prairie, Brandon.Leth-
bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 14 3o
Portage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun 7 30 22 30
Gladstone, Neepawa, Minnedosa
and interm. points, dly ex Sund 7 3° 22 3o
Shoal Lake. Yorkton and ,nter-
mediate points Mon, W • Fri Tues. Thurs. and Sat 7 30
22 30
Rip'd City, Hamioti, Minio a, Tues, Thur, Sat
7 3°
Mon, Wed and Fri 22 30
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points daily ex. Sun. S i" I5 45
NapínVa, Alameda and interm.
daily »x t-urd„ via Branaon. . 7 3»
Tues. Thur, Sut 22 3o
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points
dailv ex. Sun 9 cö «5 15
Piprsto. e, Reston, Arcola and Mon.Wtd, F i. via Brandon
7 3o
Tues. Thurs. Sat. via Bracd >n 22 03
Forbyshire, ílirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via
Brandon 7 3o
Tuis ,T u s ,Sat. via Brandon 14 30
Gretna, St. Paul, Chicago, datly West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri, 14 io '3 35
18 30
West Selkirk . .Tues. Thars. Sat, Io g
Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18
Emerson.. Mon, Wed. and Fri 7 öo 17
J. W. LEONARD C. E. McPHERSON
General Supt, Gen Pas Agent
Qaaadiaa pacific Rail’y
VEGURINN TIL
AUSTRALASIU og
AUSTURLANDANNA
Vegur um
FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA
Ferðist með C. P. R.
svo pér Þyggið yður þægindi.
Beztu C P. R. svefnvagnar
& öllutn &ða)-brautum.
TÚRISTA SVEFNVAGNAR og
„ FARSEÐLAR
til allra staða
ÁÁustur
Vestur
Sudur
NORDURALFUNNAR
AUSTURLANDANNA
og UMHVERFIS HNörTINN.
J>eir, sem vilja f4 upplýsingar um
staði, sem C. P. R. nær til eða
hefir samband við, snúi sér til
einhvers agent9 félagsins eða
C. G. RlcPHGRSOH
Gen.:Pass. Agent
_________ WINNIPEG.
ELDIVIDUR
Góður eldiviður vel tnældur
Poplar.........$3.75
Jsck Pine.... $4 OOtil 4 75
Tam&rac...$4 50 til 5 50
Cedar girðingastólpar.
REIMER BRO'S.
Telefón 10i«, 33« Elgia