Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.05.1902, Blaðsíða 6
LÖGBERG, 1. MAÍ 1902. Schley'inálið utkljáð. Loksio3 er svo komiC, af5 Sobley- mi'ið er nú komið p&ogað, sem f>að hefði átt að vera frá upphafi —í hend- ur f-ögurit&ra ókomna tímans, sem getur skoðað málið frá báðum hlið- um með stillingu. Skjðlin málinu að- lútandi nægja til nákvæmustu rann- sóknar; og til frekari leiðbeiningar hafa menn svar Roosevelt forseta gegn áfr/jun Schley. Innan mánaðar eft- ir að forsetinn bafði gefið úrskurð sinn, eða yfirlit, sem dagsett var 18. Febrúar slðastiiðinn, hætti deila sú, sem staðið hafði svo lengi, og málið féll niður með samkomulagi. For setinn lét, og f>að réttilega, allar á- kærur gegn 'Schley fyrir orustuna 3. Júlí falla niður, sem dauðar og ó- merkar, og sagði, að hefði nokkuð verið út á háttalag Schley að setja til f>ess tima, f>4 hefði J>að auðsjáanlega verið fyrirgefið eða f>ví slept með f>ví, að Sampson aðmiráll eða hermála- dsildin hefði ekki f>á kallað hann til reikningskap&r. Forsetinn segir, að hal Schley gert sig sekan um víta- vert háttalag fyrir nokkurum vikum, eins og Sampson sagði eftir á 1 bréfi til deildarinnar, f>4 hefði Sampson engan réit haft til f>ess að setja hann yfir innkvlunarflotann í fjarveru sinni 3. Júlf f>egar Sampson íór að finna Shafter hershöfðingja. Forsetinn sýn- ir fram á, að fimm sjöttu af innihaldi áfr/junar Schley hati verið um f>að, hver hafi haft stjórn flotans á hendi, og hverjum sigurinn sé að f>akka, — atriði, sem rannsóknarrétturinn áleit ■ér óviðkomandi. Roosevelt forsoti rak sig á, að f>að, sem hann hefði eig- lega verið beðÍDn að skera úr, var |>að, hvort McKinloy forseti hefði beitt ranglæti gagnvart Schley í máli þessu. í f>essu efni aflaði forsetinn sér upplýsinga frá fimm skipum flotans— ððrum en fyrirliðaskipum —, sem með voru í orustunni við Santi- aro. Clark, höfuðsmaður á Oregon> áleit, að Schley hefði haft stjórn og á- byrgð á hendi f bardaganum; en hann Jmrfti engar fyrirskipanir að fá f>vf alt var svo einfalt. Evans sðmíráll leit f>annig á, að stjórnin hefði verið 1 höndum Sampsoriar. Tailor admlr- áll og Wainwright yfirforingi höfðu sömu skoðun. Forsetinn segir, að stjórn f f>essu tilfelli hafi ekki verið um að tala nema að nafninu til. „Sann- leikurinn er“, segir forsetinn, — hinn mikilsverði sannleikur er f>að, að eft- ir að í bardagann kom, var ekki hreyft við stýrisveif,ekki skotið af byssu,ekki bætt við einu pundi af gufu á neinu skif>i f>ví, sem í bardaganum var, sam- kvæmt skipun frá Sampson eða Schley, nema á þeirra eigin skipum. Patta var höfuðsmanna orusta.“ Forsetinn gat ekkt séð, að f>eir Sampson og Schley — hvorugur f>eirra — hefðu unnið til neinna óvanalegra launa f bardaga f>essum; en hann lýkur miklu lofsorði á f>4 Clark höfuðsmann og Wainwright yfirforingja. — American Monthly. hausti. — Samkomulagið á milli Arg- entfnu og Chili virðist fara batnandi, og er talað um, að lýðveldin muni sjálf á friðsaman hátt ákveða landa- merkjalfnu sín á milli án f>ess að bfða eftir úrskurði Breta, par sem málið hefir verið lagt í gjörð. Eitt í sátta samningum lýðvelda f>essara er f>-ið viturlega atriði, að f>au bæði leysi upp allan landher sinn. Aftur á móti er sagt, að Cbili, að minsta kosti, bofi í hyggju að auka flotann og sé að reyna að fá peningalán í f>ví skyni Liberölum virðist veitast betur 1 bar- áttunni gegn gjörræði og afturhalds- semi Colombia-stjórnarinnar. All. margar smáorustur hafa orðið á Pan- ama-eiðinu og uppreistarmönnum jafnan veitt betur. Báðir flokkar hafa sætt sig við J>að að láta Bandaríkja- menn halda verndarhendi yfir Panama- járnbrautinni til f>ess, að vagnar geti óhindrað um hana farið og lff manna og eignir ekki Bé í sffeldri hættu.— P lýðvelda-fn'nginu, sem fyrir skömmu var haldið f Mrxioo, var samf>ykt til- laga um f>að, að öll Suður Ameríku- lýðveldin, ásamt Mexico og Banda- rfkjunura, aðhyllist samf>ykt f>á frá Hague þinginu að f>jó’irnar leggi sjálfviljuglega öll ágreiningsmál sfn f gjörð. SOLIN skín glatt, HAFA Hún mun líka skína glatt 4 yður fe^^þegar þéa reykið Lucina Búnir tií af Vindla GEO. F. BRYAN & CO.. WINNIPEG. 1 Car Hard Wall Plaster 1 Car Portland Cement.. TIL SÖLU. Northern Fuel CoM Cor. Higgins & Afaple Sts. Teleph. 940. Verzla með trjávið, múrstein og Lime, Við lánum peninga þeim sem vilja hyggja. Lrntub ÍEUÆPHONE 1240 Opfioe: FOULD’S BLOCK. Cor. Main & Market St. Yfir Inman’s Lyfjabúð. Ástandið í Suður Ameríku. $20,000.- gjaldÞrots- _ VÖRUR Verzlun nýbyrjuð að 525 Main Str. Vörurnar eru fatnaður, karlmannabún- aður, hattar, húfur og skófatnaður. Þær eru að efns fárra mánaða gamlar, vel valdar, af mörgu tagi og fullkomnar. Agætt tiekifæri fyrjr hyggna kaupendur því betri kaup hafa aldrei boðist. Allir vita hve vrndaðir við erum að því að selja að eins góðar, ódýrar vörur. Svo ef þér þurfið einhvers með af því, sem Við höfum, þá gleymið ekki staðnum, 525 Main Str. á móti City Hall,- KJORKAUPA-BUÐ. Winnipeg Drug Hall, BeZT I>BKTA LYMAIiUDIN í WINNIPEO, Þýðingarmestu fréttimar frá Suð- ur Ameríku eru f>að, að Venezuela- menn hafa komnist &ð samnÍDgum við Djóðverja. Castro-stjórnin hefír að sögn samþykt að mæta kröfum Djóð- verja, sem áður hefir verið sagt frá í blaði f>essu. Og t>jóðverjar hafa aft ur á móti gengið inn á að meiða ekki tilfinningar Venezuela-mauna moð f>vf að láta þýzk herskip haldast lengur við f>ar með ströndum fram. Matos, fyrirliði uppreistarmanna 1 Venezuela, er hinn öruggasti og telur vfst að geta »ð lokum velt Castro forseta úr sæti. Er sagt, að Castro þykist oiga fult í faogi við uppreistarmenn f>ó ekki bæt>st f>ar á ofan ófriður við t>jéð- verja, og f>ess vegna muni hann hafa slakað til við hina sfSarnefndu.—For- seta kosnÍDgar voru nýlega halduar í Brizilíu og unnu repúblikar f>ar sig- ur. Maðurinn, sem kosinn var, heitir dr. Frar.cisco de Paala Rodr'ipies Alves. Hann tekur við fo-setastörf- um fimt nda Nóvembcr á komandi Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svámpar. í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel. 2ö8. Aðgangur fæst að næturlagi. 60 YEARS’ EXPERIENCE Traoe Marks Oesigns COPYRIOHTS ÍC. Anyone sendlng a nketcb and descrlption may qnlckly ancerftiln onr oplnlon free wnether aq tnvention ir probably patentable. Communlca- tlons ftrlctly confldentfel. Handbook on Patent# aeiit freo 'Idest acency for securing patents. PMtours .aken tnrougb Munn & Co. recelve tpecial v >tlct, withou* chargo, inthe SíRKtííiC HBKlKaH. A handsóinely Ulnstrated weekly. Largest dr- culatlon of any scientiflc Journal. Terms, f3 a yenr; four months, $L Bold byall newsdealers. MUNN&Co.36,B'Md^>NewYork Braucb Cffic©, 630 F St, WwMÚtftoa, C. Enjiaðer BOYD’S BRAUD Viðerum að líta eftir nýjum Skifta- vinum. Ef þer ekki verzlið við okkur nú, þá látið okkur vita hvar þér búið. Við ábyrgjumst hagfeld viðskifti. 20 brauð af bezta tegund i Canada fyrir $1.00. Talið við einhvern af okkar 12 öku mönnum. W. J. BOYD. Islendingur keyrir vagninn númer 1. Skor og Stigvjel. Viljið t>ér kaupa skófatnað með lágu verði |>á skuliöþér fara í búð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vérhöfum meiri byrgö- ir en nokkrii aðrir f Canada. Ef (iér óskið þess, er Thomas Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftirhonum,hanD hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgour Bimer Co„ Gor. Main & James St. winnipeg- PINKBLSTBINS SfflOOR EODSB Marl\at Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltiðir seldar á 25 cents hver, $1.00 6 dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindi ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. J3HN BAIR0 Eigar.di. 9 wr. DÝBALÆIÍIR 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskontr sj ikdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYF8ALI H. E. Glose, (Prófgenginn lyfs&li). AllskonHr lyf og Patant meðöl. Ritf ing Æo.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn wt rfstofa beint í móti G tOTKL GILf.ESPIB. gierir rainsóknir meö X-ray, með stoersta X-ray i ríkind. CRVSTDAL, N. DAK. aors,'-, brygfoi ig - 4, " Á * Á laugardaginn getið þér valið um 50 fatnaði.úr bláu Serge, hein- um eða sniðskornum vel tilbúnum að öllu leyti, vanaverð.frá $5 til $7.50 nú á............................................S3.V3 Verkamannabnxur, kosta vanalega alt að $1.50 til $2 nú á.... 95c. Við höfum einnig á boðstólum 12 tj-lftir af góðum höttum,með ýmsu lagi og litum. Seljast vanalega á $1 til $1.50 nú á.... SOc- B t S E Gr-A^RiD^G-usrisr er verð á öllu sett mikið niður. — — — — — — Takið eftir Tho Great Wpst ClothiDg Co„ 577 Main Street, WINNIPEG. Sendið eftir Catalogue til H. P. HANSEN, rXðsmaður. lijómii-sKílvíudur. Þessi vél er ekki marghrotin, bún er sterk og vel sett saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sér hylli hvar sem hún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá öllum, sem nota hana og hún or : „þeir vildu ekki veia án hennar.,1. Þúsundir af vélum þessum eru nú not- aðar Manitoba og Norðvesturlandinu. fflaoitoba Cream Separator Company. Ltd. 187 Lombard St., WINNIPEG CiMMMBVESTCRtMDII). Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra samhandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, gota tjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eda eldn, tekid sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er ad segja, so! landið ekki aður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. gefið i þess liggur -um- sig Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern a£ þeim vegum, sein fram eru teknir í eftiríylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rett til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimiÍLSiéttar landi, þá eetur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörðsinni, eða skírteiui fyrir að afsalshréfið verði gefið út, er sé undirritaö í sarnræmi við fyrirmæli Dominíon landlaganna, og heflr skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar- liujörð, þa getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-hújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að bua 4 fyrri heimilisréttar-bújöi’ðinni, ef síðari heimilisréttar-jörðin er £ nand við fyrri hoimilisréttar-jörðina'. [4] Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tekiðí erfðir o. s, frv.] í nánd við heimUisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beióni um eijfnarbréf ættijað vera gorð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðlivort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Innpeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sox máuuðum áðuv verður maður þó að liafa kunngert Dominion landa umboðsmanniuum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, 4 innílytjenda-skrifstofunni í WinrUpeg, og á ðll- um Dominion lainla sknfstofum innan llanitoba og Norðvesturlamlsins, leiðboin- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnytjendiim, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem Þeiin eru geöfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi tirabur, kola og namalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig gota menn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Golumbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, ínnnytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af .Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð- inni hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til ieigu eða kaups hjá járnbrauia-félögum og ýmsum landsölufélögum og einstaklingum. Sl 1.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.