Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 1
f%%%/%%%%% %%%%%%/%%%•%%%% Húshroinsunar Iijúlp. Farfi, Enamel, Alabastur, Gljákvoða, Furniture Polish, Sópar, Shinol, Monkey sápa, Svampar, Gólfdúka sdpar, Chamois sklnn, Ammoik, Litlir hamrar, Naglbítir o. fl. $ Anderson & Thomas, v 538 Main Str. Hardware. Telepijone 339. á/%. %%%%%%%%%%%% % %%%%%% V r Farfi. 4%% # i i 4%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ Aðalstöðvar Stevcns hreina. blandaða farfa er hjá okkur. Hann er ábyrgstur. búinn tll í b»num og hrieðrur út ( Manitoba línolíu. Peningum skilað aftur, spursrnála- laust, ef hann reynist illa. i> Anderson & Thomas, t 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. 6 Merkl 2 svartnr Tale-Iás. 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 12. Júní, 1902. Nr. 23. r Vew=York Life INSUI^ANCB CO. JOHN A. McCALL, .... President. Samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- nrt annað lífsábyrgðarfélag í heirai. ,,l*ro bono publico“ Þcgar maður veit livað liann kaupir c_d oo Umboösmenn New York Life lífsábyrgðar co félagsins færöu forseta félagsins, honorable Q oo ♦John A. McCall, fimmtíu og sex miljóna e p. CZ3 cn> viröi af nýjum lífsábyrgðum á sex vikum. s» B Á næstu fjörutíu og átta dögum færöu þeir CL I—1* 1 varaforsetanum, Mr. Gho. W. Perkins, sex- I— r-H O tíu og tveggja miljóna viröi, sem í alt ger- £ o ir eitt hundraö og átján miljónir á fyrstu C3Ó þremur mánuöunum af yfirstandandi ári. iq <D Aldrei fyrri í sögu j>essa mesta og bezta félags allra lífsábyrgðarfélaga hefir neitt 1 eo líkt þessu heyrst. New York Life stend- ee M ur framar öllum keppinautum sínum um oo cr> J-n bC heim allan. Þaö er algerlega sameignarfé- <D lag án hluthafa, — allur gróði er þvf eign J-O bo c3 •—! skírteinishafa. New Fork Life stendur co co <1 einnig fremst í Canada. Skoöiö vaxta (accumulation) skírteini New York Life félagsins áöur en þér kaupiö lífsá- byrgö f nokkuru ööru félagi. Chr. Olafson, J. G. Morgan, GENERAL SPECIAL AGENT, MANAGER, Manitoba og Norðvesturlandsins. Vestur-Can. deildarinnar Skrifstofa: Grain Exciianok Buildino, Grain Exchangb Bldg, WíNNIPEG. MAN. WINNIPEG. MAN Fréttir. CANADÁ. Hinn 4. f>. m. varö jtrnbrautar- Blys & Can. Pao. járnbrautinni fimm milur austur frft Calgary, Alta. Vatna- vextir höfðu grafið undan brú, sem svo bilaði f>egar f>ungi lestarinnar kom fi hana. Þrír menn fóruit, J>ar ft meðal vélstjórinn, sem Doran hét og varsonur Mr. og Mrs. Doran, 605 Elg- in ave., Winnipeg. Til allrar lukku var f>etta vörulest, eu okki fólksflutnínga, annars hefði mikið manntjón orðið. Og f>að merkilega er, að pað, sem frelsaði fólksflutningslest frfi slysinu, var, að hún var & eftir fiætlun. Eldur kom upp 1 bænum Micbel I British Columbia og eyðilagði tutt- ugu og fjögur hús, svo að um fimtlu fjölskyldur eru húsviltar og sumar mistu alt, sem þær fittu. Crow’s Nest Pass kolafélagið varð fyrir um 150, 000 skaða, og járnbrautarfélagið misti um $10,000 virði. UANDAKÍHIN. Itíkiskoaningar fóru fram í Oreg- ei rOrinu & m&nudaginn 2. p. m. og lyktaði peim pannig, að demókrata rtkisstjóri hlaut kosningu. Að öðru leyti unnu repúblikar mikinn sigur og rfiða öllu & pinginu. Verkfallsútlitið I Cbicago fer versnandi. Lögregluliðið er ötmum kafið að halda I hemilinn fi verkfalln- mönnum. Þrfitt fyrir tilaunir mann- anna að aftra pví, p& er kjöti ekið um bæinn, en ekki er pað hattuiaus; Einn daginn voru yfir fimtiu vera- fallsökumenn settir inn og margir meiddir meira og minna, búist jafnvel við, að tveir peirra deyi af meiðslum. 1.300 ökumenn og aðstoðarmenn peirra bættust við í tölu verkfalls- manna 3. f>. m. Tveir óbótamenn i Salem, Oreg- on, sem dæmdir hafa verið, annar til 18 og hinn 20 fira betrunarhússvinnu, sluppu nylega eftir að hafa dauðskot- ið þrjfi gæzlumenn. Um fjörutíu menn veittu óbótamönnunum eftirför, en þeim var ónfið þegar þetta er skrifað. Haglskúr um eina milu & breidd fór yfir bæinn Grand Forks & m&nu- daginn og gerði allmikið tjón. Feikna stórt bagl kom í höfuð & manni og meiddi hann mikið. I>að lítur út fyrir, að Bamsteypa eða samband sfi að verðai öllum sköp- uðum hlutum 1 landinu. Nú eru bankamenn i Bandarikjunum, eftir þvi sem séð verður, að koma sér nið- ur fi aðferð til þess að koma bönkum i öllum rikjunum undireiua sameigin- lega eign. Fyrir firi siðan samþykti con- gressinn i Washington lög um það, að ekkjur bermanna, sem eftirlaun hafa fengið, en fyrirgert tilkalli til þeirra með þvl að giftast aftur, skuli fá sin upprunalegu eftirlaun aftur ef þær verða ekkjur í annað sinn. Voðalegureldur kom upp í sjúkra- húsi (sanitarium) I Chicago 9. þ. m. og eyðilagði það. Þeir, sem stofnun þessa sóttu, voru sérstaklega menn, .-(••>m eyðilagðir voru af ofdrykkju og ópium. Þegar eldurinn kom upp voru sjúklingar fi fjórða lofti, s- m veikir voru af delerium tremens og umir þeirra í því fistandi, að það varð að binda þfi niður í rúmunum; og eldurinn flaug um bygginguna með þeim hraða, að mönnum þessum varð ekki bjfilpað. Sagt er, að þrett&n manneskjur muni hafa brunnið til dauðs i byggingunni. veglegra eða ekki jafn lægjandi fyrir sig, aumingja karlinum. Edward konungur hefir lyst yfir því, að bezta kryningargjöfin, sem brezka þjóðin geti gefið sór og drotn- ingu sinni, só peningar I hospitalssjóð þann, sem þau gangast fyrir. Petta hafa Bretar sðhylst og nú þegar safn- að £55,000 í þvi skyni. Vienns-blað birtir fregn frft Miklsgarði um það, að Arabiu-menn hafi rfiðist & lest auðugra kaupmanna & eyðimörkinni um eitt hundrað milur frfi Koweit I eignum Tyrkja 1 Asiu. f lestinni voru um 500 menn og er sagt,Jað þeir hafi verið drepnir allir nema 10. ÚR BÆNUM. Minjieota ,,Mascot‘‘ skýrir frfi því, að S. Th. Westdsl, fyrrum ritstjóri þess bla*s og; nú á síðustu árum prtntari á stjórnarprentsmiðjunni í Washington, D. C., sé nú útskiifaður lögfræðingur. Kunningjar hans að Lögbergi samgleðj- ast honum og biðja blaðið að flytja hon- um vinsamlegar heillaóskir. Sir Thomas 8haughnessy forseti Can. Pac. járnbrautarfélagsins, sem hér var nýlega á ferðinni eftir aðalbrautinni til þess að líta eftir, hefir allvíða gefið mðnn- um vonir ' um umbætur. í Winnipeg gaf hann góðar vonir um, að sporið & brautinni frá Winnipog til Fort William yrði innan skamms tvöfaldað, Portage la Prairie-mðnnum gaf hann von um, að gðmlu Man. & N. W. verksmiðjurnar þar yrðu opnaðar aftur bráðlega, járn brautarb-ú sett yfir Assiniboine-ána og járnbraut lðgð suður um fylkið. Var bæjarbúum þetta gleðiefni mikið, eem eðlilegt er, þvi það voru vonbrigði meira en lítið þegar verksmiðjunum var lokað Tíðin er óstöðug enn þá, en þó frein- ur útiit fyrir, að nú sé að ganga til þurka. Stórft-ldar rigningar hafa gert skemdir á sumum stððum og vatnavextir óvana- legir. Al’ur gróður i bezta lagi. Mr. Jónas Thorwaldson, sem lengi hefir unnið við verzlun i Cavalier, N. D., kom liingað til bæjarins i gær með járn- brautarvagnshleðslu af húsgðgnura og skepnum. Hann er á leið til Þingvalla- nýlendu, þar sem hann lieíir tekið land nálægt Mr. Freysteini Jónssyni tengda- fðður sinum. Kona lianser fyrirnokkuru komin að sunuan og heiir dvaiið hér i bænum. Anderson Martin, svertinginn, sem særði W. Skelly með hnif i Arlington drykkjustofunni j vetur, hefir verið dæmdur í tvoggja mánaða fangclsi. Maðurinn hafði verið rcittur til reiði áð- ur en hann veitti ávorkana og þvi var dómurinn svona vægur. Piano uiukepni. Atkvæðagreiðslan i Cut Price Cusli Store Piano umkepninni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 28. Maí þegar búðinni var lokað: High school of Crystal.........67791 Ida Schultz .................. 62656 Thingvalla Lodge ............ 841P8 Catholio church................26672 Court Gardsr.................. 13458 Hensel school ................. 6764 Mrs. H. Rafferty.............. 6784 Baptist church................. 8752 Ef einhver keppinautnr, sem til- nefndnr heflr verið, ekki lieflr á fyrstu tveimur viktrnum fengið 500 átkvæði verður hann útilokaður frá umkepninni. Gleymið ekki sérstðku kjörkaupunum i Cut Price Cash Store hjá Thompson A Wing frá 14 til 21. Júni. báðir dagar meðtaldir. Thingvalla stúkan hefir far- ið upp um 1000 atkvæði á viku hverri í seinni tið. Mr. I V. Leifur sér um að landar hans verði afgreiddir fljóttog vel. DE LAVAL RJÓMA- SKILVIN DUR HAFA í TUTTUGU ÁR VERIÐ fyrirmynd þElRRA VERKFÆRA SEM NOTUÐ ERU Á MJÓLKURBÚUM um heim allan. IjtlOnd. Maðurinn, sem búist er við að Bretar sendi til Washington I stað Pauncefote lfivarðar. sem nú er ny- dáinn eins og getið var um í siðasta blaði, heitir Micbael Henry Herbert og vinnur sem standur & sendiherra- skrifstofu Breta í París. Fj&rmálar&ðgjafi Breta hefir ly«t yfir þvf, að innflutningstoílur & hveiti og hveitimjöli verði ekki afnuminn þó friður komist & fyrri en við var búist þegar fjárlögin voru samin. Þurfi ekki & allri uppbæðinni, sem inn kem- ur, að halda til að mæta kostnaði, þft verði afganginum varið upp í rikis- skuldina. Deir $200,000,000, sem ætlaðir hafi verið til striðsins, verði lfitnir ganga til þess að flytja herinn og dreifa honum, tii þcss að flytja fangana heim til sfn, i varnarliðskostn- að og fleira þess konar. Sagt er, að móðir Mrs. Maybrick, sem fyrir nokkuru var dæmd i æfi- langt fangelsi & Englandi fyrir að hafa myrt mann sinn, hafi fengið freguir um það, að dóttir hennar ætti að verða n&ðuð fi krynÍDgarh&tíð Breta. Fjöldi manna filftur mjög vafasamt, hvort kona þessi hafi verið sek. Hún var dæmd eftir mjög veik- um likum. Sir William Venron Harcourt spurði brezku stjórnina & þinginu nylega, hvort tilgangurinn með hveiti- skattinn væri einungis til br&ðabirgða til þess að f& inn tekjur, eða fyrsta spor 1 fittina til sórstakra viðskifta- samninga við nylendurnar. Fjfirmfila- r&ðgjafinn svaraði þvi, að skattur þessi væri einungis lsgður & í tekju- skyni og stæði I alls engu samlbandi við hinn fyrirhugaða fund nylendu- stjórnarformannanna 1 sumar, sem hann vonaði að leiddi til verzlunar- frelsis fi milli Bretlands og nylend- anna. Hann sagðist ekki ganga inD fi skilning Sir Wilfrid Lauriers & til- boði Cbamberlaines til stjórnar-for- mannanna um sameiginlegan fund i sumar. Á hinn bóginn væri Bretar fúsir til að leggja eitthvað 1 sölurnar til þess að f& algert verzlunarfrelsi : nylendunum. Óvan&lega miklir þurkar hafa gengið 1 Ástralfu og búist við að þar af leiðandi verði þar mikill hveiti- skortur. Búarnir halda stöðugt fifram að gefast upp og afhenda vopa sín og hergögn. Hafa þeir gert uppskfitt fi hvaða stöðum hergagnaforði þeirra er geymdur og fara að öllu mjög mynd- arlega, og syna I öllu strax í byrjuD, að þeir ætla sér að vera konunghollir og góðir þegnar ekki siður en þeir hafa verið góðir Búar. Degar föng- unum fi St. Helena var tilkynt hvern- ig komið væri, þ& óskuðu þeir hinum nyja konungi sinum langra lffdaga og sungu brezka þjóðsönginn með mestu finægju. Herforingjum Búanna, sem i varðkaldi voru, var veitt frelsi að svo miklu leyti sem við varð komið straz þegar friður komat á, og s/ndur allur sá sómi, sem stöðu þeirra var samboðinn. Búarnir eru yfir höfuð mjög vingjarnlegir við Breta og bugsa gott til framtíðarinnar; en fi meðal Búauna sjálfra er ekki alt sem vin- gjarnlegast. Deir, sem nú gefast upp eftir ‘að friðurinn er kominn &, geta ekki litíð þfi landa sina réttu auga, sem gengu Bretum fi hönd meðan fi striðinu stóð. lvruger gamli heíir af- þakkað boð Breta um óhultan flutning til Suður Afriku, sagt að Hollending- ar hafi boðið að senda skip með hann suður þegar hann vilji fara og það boð muni haun þyðast—þykir það Oiirsley k Co. Sumarvestasala Slatti frá verkstædinu af unglinga og bvenna sumarvesturn, úr mjúkri hadmull, meö lönguru og stuttum ermum. SLATTI l.-lOc. 2 tylftir af góðum léttum sumar- vestum. SLATTI 2.-15C 25 tylftir af hvítum og gulloitum sumarvestum stórum og litíum. SLATTI 3.-20c. 25 tylftir af kvennvestðm með löug- um og s'tuttum ermum, hvítar eða gulleitar, mjúk og falleg. SLATTI 4.—lOc- 35 tylftir af hvitum og gulleitum vestum af ýmsuiu stærðum. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Leirtaui Postulini Kristalsvöru Silfurvöru Aidinadiskar Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaf Skeidar. Lanipa ymiskonar Krúsir, blómstur- pottar Middags-Bordbú nad fáið þcr bczt hjá JJortcr Sc Co. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Tblkphone 137 oo U4Q.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.