Lögberg


Lögberg - 12.06.1902, Qupperneq 4

Lögberg - 12.06.1902, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, 12 JÚNÍ 1902. a Jögberg er irefið dt hvern fimtndair af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (löggilt). að Cor. William Ave. or Nena St.. Winnipeo.Man. — Kostar 52.00 um árið (á Islandi 6 kr.) Borgist fýrir fram. Einstök nr. 5 cent. Published every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (Incorporated), et Cor. William Avb. and Nena St., Winnipeg. Man. — Subscription price $2.00 per year, payable In advance. Single copies 5 cents. > v ritstjóri (editor) : ^ ' Magnua Paulaon, ^ BUSINESS manager: Jotxn A. Blondal. AUGL'ÍSINGAR:—Smá-augHsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 30 orð eða x þuml. dálkslengdar, 75 xent um mánuðinn. A stærri auglýsingum um Jengrl tíma, afsláttur eftir samningi. BÖSTAÐA-SKIFTI kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframL ✓ Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsin9 er? The Lojjbere: Prtgf. <3e Lbut). Co. P. O..Box 1203 Telephone 221. ___ Winnipe{r. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Logrh»erer, P O. Box 1202. Winnipeg, Man. t£*u.Samk væm t landslögura er uppsögn kaupanda £ blaði ógiid nema hann sé skuldlaus, þegar hann segirupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistfet lum án þess að tilkjrnna heimilisskift- in, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg *önnun fyrir prettvíslegum tilgangi. I FIMTUDAGINN, 12. Júní, 1902. Um friðinn í Suður Afríku. Síðan stríðinu í Suður Afríku var lokið að kveldi kins 31. Maí síðastl. hefir mátt segja, að um ekk- ert annað hafi blöð landanna talað; siman má kalla að þeim beri um þið, að Bretar bjóði Búum mjög góð kjör algerlega ótilneyddir, þvl að í rauninui áttu Búarnir um enga aðra kosti að velja en gefast upp fyrir Bretum. Samkvæmt loforði voru birtum vér hér útlegging af skjal- inu, sem Bretar og Búar skrifuðu uadir í Pretoria og brezka stjórnin sarnþykti og lagði fyrir parlament- ið 2. þ. m. Innihald skjalsins hljóð- ar þannig: „Hans excellency Milner lá- varður, fyrir hönd brezku stjórnar- innar; hans excellency herra Steyn, Bremner hershöíðingi, C. K. DeWet hershöfðingi og Hertzog dómari, fyrir hönd Orange Free State, og Schalkburger hershöfðingi Reitz hershöfðingi, Louis Botlia hershöfð- ingi og Delarey hershöfðingi, hver fyrir sinn flokk Búanna, sem æskja þess, að ófriðurinn taki enda, ganga að eftirfylgjandi skilmálnm: Fyrst—Her Búanna, sem nú er í hernaði, leggar niöur vopn s(n nú scrax og afhendir Bretum allar byss- ur og íifla og hergögn, sem þeir eiga eða hafa undir höndum, og veita enga frekari mótspyrnu, og viður- kenDa Edward konung VII. sem löglegen konung sinn. Aðferðina og öll atriðin ( sambandi við að gef- ast upp koma þeir sér saman um Kitchener lávarður og hershöfðingj- arnir Botha, De’.arey og DeWet. LAUSN STKÍDSFANGa’ Annað—Allir Búar utan landa- mæra Transvaal og Orange River nýlendunnar og allir stríðsfangar, sem nú eru utan Suður Afríku, sem eru Búar, verða, jafnskjótt og þeir formlega samþykkja að verða þegn- ar lians hátig.iar, fluttir til heim- kynna sir ia strax og flutningur fæst og skilyrði eru fengin fyrir því, að þeir geti hafi ofan af fyrir sér. þriðja—Búar, sem þar íig koma heim aftur, verða hvorki sviftir per- sónulegu frelsi né eignum. Fjórða— Engin málsókn, hvorki einkoniál né sakamál, skal hafin gegn Búum, sem gefast upp eða fluttir eru heim afiur, fyrir neitt í sambandi við heuaðinn. Hluun- indin í grein þessari ná ekki til vissra verka, sem stríða gegn hern- uðarreglum og búið var að kunn- gera herforingjum Búanna; öll slík mál skulu rannsakast fyrir herrétti að stríðinu afloknu. HOLLENZK TUNGA. Fimta—Hoilenzk tunga verður kend í alþýðuskólum í Transvaal og Orange River nýlendunni, þar sern foreldrar barnanna æskja þess, og hún verður ennfremur leyfð við dómstólana til þess að greiða fyrir gangi mála og skilningi á þeim. Sjötta—Kúlubyssur verða mönn- um I Transvaal og Orange River ný- lendunni leyfðar til sjálfsvarnar ef þeir biðja um leyfi til þess sam- kvæmt lögum. Sjöunda—í stað herveldis stjórn- ar í Transvaal og Orange River ný lendunni skal koma borgaraleg stjórn eins fljótt og kringumstæð urnar leyfa. Fulltrúa fyrirkomu- lag skal verða innleitt, er leiði tii sjálfstjórnar. Áttunda—Atriðið um borgaraleg- réttindi Afríkumanna (natives)verð- ur ekki ðkveðið fyr en sjálfstjórn hefir verið innleidd. Níunda—Enginn sérstakur skatt- ur skal leggjast á landeignir manna (Transvaal eða Orange River ný- lendunni til afborgunar herkostn- aðinnm. HJÁLP TIL VIDREISNAK BÚNADI. Tíunda—Strax og kringumstæð- urnar leyfa skulu skipaðar nefndir manna, ein í Transvaal og önnur í Orange River nýlendunni, og skulu nýlendumenn eiga sæti í nefndun- um og nefndar-formenn vera dóm- arar eða aðrir embættismenn. Verk nefndanna skal vera að koma mönn- um til heimila sinna og eigna og hjálpa þeim, sem vegna eignatjóns í stríðinu ekki geta koimst af hjálp arlaust, um mat og skýii, nauðsyn- legt útsæði, skepnur og áhöld, sem óhjákvæmilegt er til þess að geta stundað iðn þeirra. Stjórn hans hátignar leggur nefndum þessum til þrjú miljón pund sterling ($15,- 000,000); og víxlarnir, sem gefnir voru út samkvæmt lögum Suður Afríku lýðveldanna árið 1900 og allar viðurkenningar, sem afhentar hafa verið herforingjum fyrrum lýðveldanua, skal leggjast fyrir lög- fræðinganefnd, sem stjórnin skipar, og reynist vfxlar þessir og viður- kenningar að hafa verið gefið út gegn fullu verðmæti, þá skal slíkt gilda sem sönnun þess, að þeir, sem víxlana og viðurkenningarnar fengu í upphafí, hafi orðið fyrir því tapi vegna stríðsin3. LÁNTÖKULEYFI. Auk hins áður nefnda þrjú mil- jón pund sterling gjafafjár, er stjórn hans hátignar fús að ieggja fram fé, í sama augnamiði, sem lán, og skal það vera rentulaust fyrstu tvö árin, en sfðan afborgast í árlegum afborg- unum með þrjú pró cent vöxtum. Enginn útlendingur eða uppreistar- maður verður þessara hlunninda að- njótandi." KOSTIR UPPREISTARMANNA. Eftir að Mr. Balfour hafði lesið 8kjal þetta upp í þinginu, sagði liann: „það eru viss þýðingarmikil atriði, sem ekki eia tekin fram í skjalinu, sem eglas, en voru undirskrifuð á laugardagskveldið. Eg ætla því að lesa upp frétt frá Kitchener lávarði til hermálaráðgjafans, sem dagsett er 30. Ma( og hljóðar svo: „Eftir að eg hafði afhent full- trúum Búanna afskrift af samnÍDg- unum, þá las egþeim ogafhenti svo- látandi yfirlýsingu: Stjórn hans há- tignar hlýtur að lýsa yfir því, að menn þeir frá Cape Colon-y og Na- tal, sem uppreist hafa gert, og sem nú gefast upp og fara heim aftur í nýlendurnar, verða meðhöndlaðir af nýlendu dómstólunurnogsamkvæmt nýlendu lögum, og allir brezkir þegnar, sem gengið hafa í lið með ó- vinunum, verða meðhöndlaðir sam- kvæmt lögum þess liluta brezka i.kisins, sem þeir tilheyra. Cape Colony stjóinin hefir lát- ið stjóia hans hátigaar í ljósi svo hljóðandi álit sitt um það, hveinig inenn þá úr þeirri nýlendu skuli meðhöndla, sem nú eru ( liði óvin- anna eða hafa gefist upp eða verið herteknir síðan 12 Apríl 1901: Við- víkjandi réttum og sléttum liðs mönnum, þá ættu þeir, eftir að þeir gefast upp og leggja niður vopu sfn, að skrifa undir skjal frammi fyrir dómara héraðs þess, sem þeir gefast upp í, þar sem þeir játa sig seka um landráð, og að hegning þeirra, svo fraroarlega sem þeir ekki hnfa gert sig seka um morö eða annað, sem á móti hernaðarreglum strfðir, sé í því innifalm, að þeir fái aldrei að greiða atkvæði í rikis eða iýlkja eða svcita- tn&lurn. Friðdómarar eða nokkurir þeir, sem hafa haft embætti & hendi fyr- ir Cape Colony-stjórnina, eða hafa haft nokkur rnannaforráð á hendi eða forustu í uppreistar eða Búalið- inu, skulu vera kærðir um landráð fyrir almenuum dómstólum lands- ins eða sérstökum dómstólum, sem hér eftir kunna að verða settir, og hegning þeirra að verða samkvæmt áliti slíkra dómstóla, að því einu á- skildu, að dauðahegning só ekki beitt, Natal-stjórnin álítur, að upp- reistarmenn þar ætti að meðhöndla samkvæmt lögum þeirrar nýlendu. „Fyrirkomulag þetta,“ sagði Mr. Balfour, „hefir stjórnin aðhylst." Ahrif Roblin-stjórnarinnar á innílutning fólks. þegar afturhaldsmenn voru við völdin i Ottawa þá ákváðu þeir, að ekki nema viss hluti landsins ( Mani- toba og Norðvesturlandinu skyldi ganga til innfiytjenda og landtak- enda sem heimilisróttarlönd. Mik- inn hluta landsins létu þessir rang- látu ráðsmenn þjóðarinnar ganga til járnbrautarfélaga og annarra auð- félaga, eða settu til síðu og ákv&ðu að þannig skyldi verða varið með tímanum. Og si hluti eða þeir hlutar landsins, sem þannig var ráð- stafað, var ekki tekið af lakari end- anum, heldur þar, sem landið er byggilegast og frjósamast. Af þessu leiðir það eðlilega, að af þeim mönn- um, sem hyggja beztu svæðin á Manitoba og Norðvesturlandinu, verður fullur helmingurinn að kaupa bújarðir sínar, og í því liggur það að ekki svo lxtlu leyti, hvað hið fagra og frjósama Norðvesturland byggist hægt og seint. því að jafnvel þó Manitoba hafi fengið orð á sig fyrir góða og mikla hveitið, sem þaðan er 'Srlega flutt, þá er fylkið ( rauninni ekki hálfbygt. Menn, sem hingað flytja og gjarnan vildu setjast hér að, reka sig á það, að jafnvel þó nóg sé alls staðar af auðu landi þá er ?að eign félaga eða einstaklinga og ’æst ekki til ábúðar nema fyrir upp- sprengt verð. Og svo halda þá menn þessir áfram ferðinni vestur á bóginn, þangað sem heimilisrótt- arlönd eru fáanleg. þegar svo er komið, að heimil- isréttarlönd eru ekki fáanleg þar í landinu, sem innflytjendur kjósa sér íelzt að setjast a?<, þá Hggur í aug- um uppi, að ákjósanlegt er að lönd- in, sem auð standa, fáist keypt sem allra ódýrast og með sem allra bezt- um kjöium. En vegna hinnar illu ráðsmensku stjóinannnar, sem áð- ur er umgetið, gefst auðfólögum og land spekúlöntum færi á að marg- falda peninga sína með því að ná öndunum og selja þau aftur út frá sér. Ekkert hefir staðið Norðvest- urlaudinu meira fyrir þrifum en fyrirkomulag þetta. Á sí ustu áiunum, sem Mr. Ureenway var við völdÍD í Mani- toba n&ði harin fyrir hönd fylkis- ins tniklu landi með fram Manitoba og Norðvestur járahrautinni sem borgun fyrir ábyrgð þá, sem Mani- toba-fylki tók upp á sig um árið ægar Norquay-stjórnin sat að völd- um. Mr. Greenway, sem ætíð bar velferð landbúnaðarins fyrir brjóst- inn, lýsti yfir því, að land þetta skyldi seljast beint til landtakenda, xað er að segja, möDnum, sem ceyptu löndin í þeim tilgangi að setjast að á þeim, en ekki til að iranga á þeim og ef til vill geyma þau óseld árum saman til þess að lofa þeim að stíga í verði. Og við þessa stefnu má reiða sig á að Mr. Greenway hefði staðið ef hann hefði haldið völdunum. En hin núverandi fylkisstjórn — Roblin-stjórnin — hugsar meira um sinn eigin stundarhag en fram- tíð landsins. Hún hefir á slðasta ári haft allar klær úti til að koma löndum þessum í peninga og mestaf því, sem hún hefir selt, hefir lent í höndum spekúlanta, svo að lönd þau, sem stjórnin seldi fyrir fáum mánuðum á $3.50 ekruna, fást nú ekki fyrir helmingi meira verð. þessari aðferð stjórnarinnar til afsökunar halda vinir hennar því fram, að þeir, sem löndin kaupa í því skyni að selja þau aftur fyrir nærra veið, auglýsi landið og styðji eftir megni að innflutningi svo að landið hyggist þeim mun fljótara. En slík afsökun er einkis virði. Inn- flutningsmálin eru f höndum Dom- inion-stjórnarinnar og þeim hefir verið þar vel borgið ft síðari árum, Svo að í því efni er landið all« ekki upp á spekúlanta komið. það, sem landið þarfnast, er, að þeir, sem inn í það flytja og ætla sér að setjast þar að, fái löndin, sem alls staðar standa óunnin og þeir hafa auga- stað á, fyrir sanngjarnt verð, en ekki með uppsprengdu spekúlanta verði. það er ranglátt og öfugt fyiirkomulag að gefa spekúlöntum og fjárglæframönnum kost á að stöðunni. Senatórarnir í öldunga- deild congressins hafa á þingi þessu ekkert lútið ógert til þess að draga úr &)iti þjóðarinnar á honum og veikja haan sem forsetaefni við næstu forsetakosningar. Eins og kunnugt er hefir forsetanum verið það mjög mikið áliugamál að koma fram þremur stórmálum á þiuginu, sem öll virðast vera mjög þýðingar- mikil. Mál þessi eru: um stjórnar- fyrirkomulagið á Philippine-eyjun- um, uin gagnskiftasamninga við Cuba-lýðveldið og um Nicaragua- skipaskurðinn. Öll þessi m&l hafa leiðtogar repúhlíka flokksins í öld- ungadeildinni lagt á hilluna. þegar Roosevelt varð forseti á svo snögglegan og óvæntan hátt þá urðu ýmsir metorðagjarnir repúblík- ar fyrir vonbrigðum, og stjórn hans síð8n og stefnufesta, án þess að leita ráða til hinna svo kölluðu pólitísku leiðtoga eða bera gjörðir sínir undir álit þeirra, hefir aflað honum marga óvini úr flokk þeirra, hæði leynilega og opinbera. það er sagt, að sumir þeirra geti ómögulega fyrirgefið honum það, hvað ungur hann komst upp í forsetasætið. Sumir geta ekki þolað það, að haun beiti embættis- valdi sínu án þess að hafa þá í ráð- um með sér; og enn aðrir, sem sér- staklega hafa verið og ei a að bera víuiaar ( forseta-embættið, ætla sór að koma Roosevelt-stjórninni fyrir kattaiaef, og það jafnvel þó það kosti stinga vissri fjárupphæð í vasa sinnf sundrung repúbhka-flokksins. þeir gera sér von um, eftir því sem frétta- ritari blaðsins New York „Hérald“ segir, að geta sannfært þjóðina um, að þeir haldi fram réttu máli en for- setinn röngu. Nú er farið að líða að þinglok- um, og öll m'l, sem forsetinn hefir mælt fram með, hafa verið sett til síðu. En svona lagaðar senatóra- brellur hafa þekst áður í sögu Banda- ríkjanna. Hið suma átti sér stað á forsetaárum Lincolns, Harrisons og Grants; og demókrata senatórar gerðu sig seka í hinu sama þegar Cleveland var forseti. Og samt voru allir forsetar þassir tilnefndir á flokksþingi og endurkosnir. Roose- velt forseti á fjölda marga vini, sem veita þessu háttalagi senatóranna nákvæma eftirtekt. þeir halda því fram og trúa því, að ef ltoasevelt reynist þjóðinni eins og hann hefir gert, þá beri hann sigur úr býtum, en óvinir hans ekki. Alt til þessa hefir hann tekið aliri óvildinni með ró og stillingu. Hann hefir aldrei sökt sér niður i pólitík. Alla sig- urvinninga sína hefir hann unnið án s. Hann berst nú fyrir almenn- um hagsmunum allrar þjóðarinnar, og komi hann þeitn okk’: fram vegna persónulegraróvildarvissrasenatóra, þá má treysta þjiíðinni til þess að skella skuldinni á réttu mennina. Bandaríkjaþjóðin mun ekki svona fyrst um sinn viðtaka nó vernda neitt rússneskt stjórnmálafyrir- komulag í landinu.— Witness. í hvert skifti þegar iunflytjendur eignast bújörð. En því er miður, að alt of mikið af þess háttar við- gengst. Og um þetta er gömlu aft- urhaldsstjórninni í Ottawa að kenna. það er fyrir hennar aðgerðir, að heilir landsflákarnir eru í höndum járnbrautarfélaga og land-spekú- lanta. Og í kjölfar þeirrar stjórnar siglir Roblin-stjórnin, svo að áður en kjörtímabil heraar er á enda og mönnum gefst færi á að taka af henni lyklavöldin rerður víst háv- aðinn af löndum fylkisins komið í hendur auðfélaga og spekúlanta— og peningarnir fyrir löndin eyddir. Um þetta og annað eins fæst ekki „Heimskringlu“-asninn með „Doukhobora“-róusóttina, en hann rymur og rembist yfir því, að Dom- inion-stjórnin lætur ekki óhlut- vanda yfirgangsseggi fara illa með nýkomna útlendinga. Se u atóra-brellur. það er alvanslegt ( „pólitíkinui", að mestu stjóinmálamenniinir eru lagðir í einelti og reynt á allan hátt að rýra álit þeirra og sverta þá í augum þjóðarinnar og fyrst og fremst í augum þess pólitíska flokks sem þeir tilheyra. þetta er svo Utt og alvanalegt, að enginn maður skyldi gefa sig við stjórnmálum, sem ekki er við því búinn að láta vissa menn og flokka ausa sig illmælum °g *egg)a a"ar gjörðir sínar illa út. En skdningur jijóðariunar, flokk- anna og einstaklinganna í lundinu er eða ætti að vera svo þroskaður, að eigingiini, metorðagiiad og öfund vissra manna ekki komi stjórnmála- brellum sínum fram öllum nema sjálfum þeim til tjóns. En út yfir tekur þegar menn taka beztu menn- ina úr sínrm eigin pólitíska flokk og leggja þ& í einelti til þess að geta komiðöðium mönnum að í þeirra stað, sem þeir búast við að geta haft sjálfir persónulegan liagnað af. Fyr- ir þess konar ofsóknum verða vana- lega mestu menn þjóðarinnar— menuiiair, sem upp yfir það eru vsxnir að láta hagsmuni einstakra pólitískra fylgismauna sinna og flokksbræðra sitja í fyrirrúmi fyrir almennum hagsmunum þjóðarinnar. Ein.s og við var að búast, hefir Roosevelt Bandaríkjaforseti ekki farið varhluta af þessu þann stutta tíma, sem hann hefir gegnt forseta- Mordon-hneyksliai. Allmiklu hneyksli veldur það manna & me*al, að Rohlin-stjórnin hefirgert ritstjóra blaðsins „Empiref sem út kemur ( bænum Mordon, að umsjónarmanni albýðuskólanna íþví hygharlagi. Blaðið er stækasta flokksblað og beinlfnis eða óbein- línis í hendi stjórnarinnar. Maður þessi hefir $1,500 í laun úr fylkis- sjóði sem embættismaður stjóin ir- innar og heldur jafnframt því úti mjög óþvegnu flokksblaði. Annað eins og þetta er gersamlega óþolandi í hvaða opiriberri stöðu sem maður- iati væri, en út yfir tekur að láta það viðgangast með umsjóna' mann bataaskólanna. Hvað mundu afturhaldsmenn hafa sagt hefði Mr. Greenway gert sig sekan í öðru eins athæfi og þessu þegar liaun var við völdin?

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.