Lögberg - 12.06.1902, Side 7

Lögberg - 12.06.1902, Side 7
LÖGBERa 12 JtJNÍ 1902. 7 Framtíðarhorfur Spánar- kouungg. Ýœb blíjð land'iins, som minnast á kryuing Alfonso XIII. Spánarkon- ui^gs, állta, aO hann sé alt of ungur til f>ess aO stjórna Sp&ni, og aö Kristín drotning móöir hans muni ráöa f>ar mestu. Alt of ungur til aö star da í freirri erfiöu og vandasömu atööu ef hann ekki heföi móöur sína til aöstoö- ar, sem 1 meira en sextán ár hefir gegnt starfi pvl, sem á honum hvllir nfi, og svo ráðaneytið. I>aö er bfiist viö að jafnvel f>ó sro sé látiö heita, aÖ konungurinn taki nfi við stjórninni pá muni drotningin og f>eir vinir kon- ungs, eem ráöaneytiö skipa, ráða fram fir öllum vandamálum og koma eér saman um stefnu stjórnarinnar ekki siöur hér eftir en hingað til. Sumir óttast að konugurinn muni deyja ungur og kemur pað fram I nokkurum blöðum. . Blaöiö Nashville „Banner“ segir: „Faöir konungsins dó fir tærÍDgu, og hann sjálfur er veiklulegur unglingur, og á llkama hans séat vottur um syndir forfeðr- anna.“ Blaðið San Francisco „Call,“ Begir, aö pó Alfonso XIII. sé veiklu- legur, f>á ætti hanD að vera allra kon- unga elztur sé nokkuö hæft I roáltæk- inu, aö „sá lifir lengst sem hjfium sé leiÖast.“ Blaöinu New York „Press“ farast f>annig orð um f>etta: „Göfuga, veikbygöa og viðkvæma ungmennið, sem var konungur f>egar hann fæddiat og hefir verið helzt til of mikið me»taður fyrir stöðu sina, er of ungur til J>ess að geta sýnt, hvað 1 honum být. En eftir ýmsum smá at- vikum fir æfisögu hans aö dæma, sem borist hafa fit, litur fit fyrir, að honum sé f>að áhugamál að vinna f>jóð sinni vorulegt gagn; að jafnvel f>ó forfeður hans hafi verið strangir afturhalds- menn og ’nonum hafi verið innrætt sfi kenning, f>á hafi hann sjálfatæðar og frj&lslegar skoðanir og sé ákveðinn I j>ví að vera ekki stjórnari einungis aö Lafninu til. Og, f>að sem mest er i varið, hann helir l&tið f>að & sér skilj ast, að pjóöarandi Bandarikjamanna muni vera eina með&lið, er Sp&ni geti orðið að liöi. En bjá Sp&nverjum er margt að,sem erfitt verður að lækna. Og væri ekki Spánverjar hæglátari en Frakkar að eðlisfari J>á mætti bfiast viö Btjórnar- byltingu & hverri stundn. Pjóðinni er ofboðið með sköttum og ó&nægjan almenn; sósialistar, anarkistar, karl- ietar og repfiblikar reyna sínirihverju lagi að koma r&ðabruggi sinu fram; ilotakostnaður herm&ladeildarinnar minkaði ekkert við pað pó flotinn væri eyöilagöur og liði undir lok; Weyler stingur hvaö eftir annað fram höfðinu og reynir með fylgi og slægð stöðugt að nft völdum; herinn ÓDýtur, en sem ekki er álitið óhult að upp- leysa af ótta fyrir pvf, að hermennirn- ir pá kunni að ganga I lið með óvin- um konungsins. Pegar á alt petta er litiÖ, og pess jafnframt gætt, að hmn ungi konungur er veiklaöur af ætt- gongri tæringarveiki, pá muo enginn hraustur og frjáls Ameríkumaður öf- unda veiklulega unglingsmauninn, er rfi hefir verið kryndur sem kouungur Spánverja.“ Margir álita, að Sp&nverjtr ht.fi grætt á striðinu við Bandarfkjamenn. Styikur Spánvcrja sé meiri nfi en pegar geir áttu Porto Kico, Cuba og Philippine-eyjarnar. Eignir pessar voru Sp&nverjum lítill peningalegur gróði, en pær gftfu stöðugt tilefni til ranglætis í stjórnmálum. — LHerary JJigcst. Krýning; Alexöndru drotn- ingar. Eins og kunnugt er, erdrotning. in enska Alexandrs, dönsk að ætt og uppruna, dóttir konungs vors Kristj- ftns hins IX. Krýning bennar st9nd- ur til að fram fari seint í Jfinímánuði J>. á. (26.). Verður pft mikið uu dýrðir víðs vegar um heim, og verða peim hjónum á krýningardegi peirra færðar ótal hamÍDgjuóskir fir öllum haimsálfum. Væri pað ekki vel til fallið, að vér, pótt smælingjar séum, lótum pann dag líka eitthvað frá oss heyra? Ekki á pann veg, aö pjóÖ vor í heild sinni fari nð senda konungs- hjónunum brezku árnaöaróskir,heldur hins vegar, að kvenpjóðin íslenzka sendi drotninguoni sem dóttur kon- ungs vors ávarp með hamiogjuóskum, f tilefni af krýningardegi hennar. A- varpi prssu ætti aÖ fylgja lftil gjöf, sem sýcdi handiðnir ísleDzkra kvenne, pannig löguð, að drotningin, ef hfin vildi svo vel gera, gæti stöku sinnum borið hana, og ef enskar hefðarfrfir sæju paö, mundi ekkert vera betur til fallið til peBS að vekja eftirtekt peirra A handiðnaöi íslenzkra kvenna og eftirsókn eftir honum. tíf kven- pjóð vor vildi p& leggja kapp & aö bfia til p& hluti, sem fólli auðugum enskum frfim vel i geö, p& mundu peir verða mjög vel borgaðir, og kost- ur mundi vera & pvf, aö fft stórauðug- an kaupmann og mikils hftttar f Lund- finum til að taka að sér sölu á sllkum munum og að koma peim i álit. Með pvi aÖ minnast með pessum hætti krýningardags Alexöndru drotn- ingar, mundum vðr einnig láta I ljósi vort pegnlegt hugarpel til hins aldr- aÖa konungs vors og ættar hans. Óskandi væri, aö eltthvert af kvenfélögum vorum tæki petta mftl til athuguuar og léti pað ekki lenda við orÖin ein eöa „umpenkingar“. Tíminn er nógur enn.—P.—ísafold. Nýtt tilefnl til verkfalls. Þogar menn gera verkfall, er vanalega pvf um aö kenna, aö peir pykjast vinna of marga klukkntima ft dag eöa f& of l&gt kaup eða eitthvað ( pá áttina. Hitt er évanalegt, liklega hefir aldrei heyrzt fyrri, aö menn geri verkfall vegna peaa peir vilji ekki láta hfisbændur sína taka af sér mynd. En nfi hefir pessi nýjung komiö fyrir i Obicago, 111., f Bandarfkjunum. Verkstjórinn & vélaverksmiðju fann upp & pvl að lftta taka mynd af mönnunum, sem par unun, öllum f hóp, til pess að lftta hana hanga i bygglngunni til pr/ði Þegar vóla- smiðurinn elnn, Holt að nafni, kom frft m&ltið, var bfiiÖ aÖ raÖa mönnun- um eins og poir áttu að myndast. „Raðaöu pór með mönnunum," sagði verk8tjórinn við Holt. „Ekki með pessum hóp,“ svaraÖi hann. „t>& rek eg pig nfi strax; faröu inn á skrifstofuna og fáöu kaup pitt,“ ef sagt að verkstjðrinn hafi svarað. Nokkurir hinna mannanna lýstu yfir pvf, að peir fóllist ekki & pessar aöfarir verkstjórans. „Verið pið glaðlegir meöao mynd- in er tekin,“ sagði myndasmiðurinn. „Það er okkur ómögulegt undir kringumsta:öunum,“ sagði einn; „eg legg pað til, að við gerum verkfall nema félagi okkar verÖi tekinn í vinnuna aftur.“ Mennirnir tilheyra allir vélasmiöa- félagi. Þeir hafa leitað sór upplýs- inga um pað, hvort húsbændur eigi nokkuö moð aö skylda pft, sem hjft peim vinna, til aö láta taka myndir af peim og er paim sagt, að svo muni ekki vera. Verkfall hafði ekki verið ákveöiö pagar síðast fróttist, en við pvi er sterklega bfiist.—Pioneer Press. Hugprydi kvenua. VAKÐ AÐ LÍÐA UJÖO MIKIÐ UNDIE SJÓKDÓMUM, SBM KVENNFÓLIv El{ UNDIRORPIÐ. Vanaleg meCöl lækna ekki af pvi pau hafa áhrif einungis á fylgi- sjfikdómana. A bak við blæju siðprjðis og hugrekkis m&, pvf nær hver einasta kona lfða óumræöilega mikið, og prátt fyrir allar hennar t lraunir fær hfin enga lækningu & pjáninguna sfnum af pví aö vanaleg meööl geta aldrei lækD- að slíka sjfikdóma Vanaleg meðöl geta veitt stundar fróun — jafnvel hreinsandi meðöl fota gert pað — eq hið eina ágæta meðal, sem fyrir fult og alt getur læknað og fyrirbygt sjfikdómi' n I framfðiuni e u D-. Willlara’s Ptnk Pills. P.llur pessar eru ekkert vanalegt meðal; pær eru ekki einkaleyfismeðal, heldur eru pwr bfioar til samkvæmt fynrskrifrt reynds stmrfandi læknis, sem not.ði pær við priv«t lækningar árum saman ftður en almenningi veittist p er með nafninu Dr. William’s Pmk Pills. Þær eru frægasti læknislyTfyrir monn og hiÖ eina læk'slyf fyrir konur. M-s John McKerr, frft Ch’ckney N W T. seg- ir svo um pær:—Dr. • William’s Pink Ptlls hafa rparað mér læknaskuldir upp á marga dollara. í nokkur ftr pjftðist eg mjög mikið af sjfikdó num- sem gera æfi margra kvenna lítt pol- audi. Eg reyndi margar meðalateg undir en fékk engens létti, paegað til eg fór að brfika Dr. Willitm’s Pink Pills. Pillur pessar hifa gert mig svo að mér tinst eg vera önnur mann- eskja. E>ví nær allar pær endt- lausu prautir, sem eg varð að liða eru horfnar og lífið er ekki lengur byrði. Eg pekki margar aðrar kon- ur, sem hafa pjáðst & lfkan hfttt og eg sem hafa eins fongiö lækningu. Eg Eg álit Dr. William’s Pink Pillsgull- vægar peim, sem pjftðst af kvenn- sjfikdómum eða algerðu magnleysi.41 Ánægja góðrar heilsu bæði karla HAFA 1 Car Hard Wall Plaster 1 Car Portland Cement... TIL SÖLU. Northern Fuel Co., Cor. Higgins & Maple Sts. Teleph. 940. Verzla með trjftvið, múrstein og Lime. Við lánum peninga þeim sem vilja byggja. 75,000 ekrur af árvals lundi í vestur Canada ná- lægt Churchbridge og Salt coats. Nálægt kirkjum, skólum og smjör- gerðahúsum, í blómlegum bygðum. Verð sex til tfu dollar ekran. Skil- málar þægilegir. Skrifió eftir bækl- ingum til Walter Suckling & Company : : Fjftrmftla og fasteigna agontar og rftðsmenn. Skrifstofur : 9C9 Main St., (fyrsta gólfi), BURLAND BLOCK. COLONY ,ST—Tvíhýsi mfðnýjustu um- bótum. Ur tígvlsteini. 8 horb. i hvei ju húsi. Gefur af sór $00 ft mftn. Verö: $6,500. Beztu kaup. SUTHERLAND ST.-nftl. „Overhead ’- brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $5 ft mánuðí, fæst fimmtiu feta lóð. YOUNG ST.—Timburhús með fttta her- bergjum, lofthitunarvól, haitt og ku.lt vatn, kamar og baðherbergi. Mundi leigjast fyrir $22.50 um mftnuðinn. Vrerð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú hundruð út í hönd, hitt iná remja um. MARGAK LÓÐIR nálægt Mulwaey skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar í tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald- ast á þremur ftrum. Oss mundi ft- nægja að gefa yður frekari upplýsing ar. WALTER SUCKING & COMPANY. "og kvenna.er undir pvi kotnin að Dr. Willi&m’s Pink Pills séu notaöar i tíma pær styrkja taugarnar og hressa gefa nýtt blóö og fjör veikri lfkams byggingu. £>»r hafa f fle ri púsund tiifellum lækn&ð blóöleyai, hnignun, tæringu, bakverk, höfuð/erki hug«ýi<i hjartsl&tt, meltingarleysi, gigt, riðu og m&ttieysi. En ef yður er ant um heilsu yður p& varist &ö pigsrja nokk- uð annað í peirra staö. Fullvissiö yöur um að nafnið Dr. William’s Pink Pills for Pale People“ sé ft hverjum öskjurn. Ef versiunarmaðarinn yðar hefir pær ekki, munumvið senda pær frítt með pósti ft 50c. öskjuna, eöa sex öskur fyrir $2 50, efskrifaö er eftir beim til Dr. William’s Medicine Co. Brockville, Ont. ARINBJQRN S. BARDAL BelurUikkistur og annastft um útfarh Allur útbúnaður sá bezti. Enn f remur selur bann al. skonar minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu ft Ross ave. og Nena str. J>C}far )>ór kaupið Moppís Piano eignist þór hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjáka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sinum alla tíð. Við höfum einn- ig „Flgin“ og „Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Wbbek Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN, Cenadiaa Pacific Railwaj Tlmo Talale. LV, AR Owen Sound.TorontO, NewYork, — — east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. 16 oo OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15 Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily 16 oO 10 ly Rat Portage and Intermediate points, daily 8 oo 18 0«. oson,Lac du Ponnet and in- Mermediate pts.Thurs. only.... 7 8o 18 3 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- 7 3° 22 3o mediate points Mon, W- Fri 7 3° Tues. Thurs. and Sat 22 30 Rapid City, Hamiota, Minio'a, Tues, Thur, Sat 7 30 Mon, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diatc points daily ex. Sun. 8 aO 15 45 Napinka, Alameda and interm. daily ax Sund., via Brandon.. 7 30 Tues, Thur, Sut 22 3o Glenboro, Souris, Melita A'ame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 o5 15 15 Pipcstoue, Reston, Arcola and Mon ,Wed, Fri. via Brandon 7 3o Tues, Thurs. Sat. via Brandon 22 03 Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon . 7 3o Tues ,Thurs ,Sat. via Brandon '4 3» Gretna, St. Paul, Chicago, daily I4 to 13 35 West Selkirk. .Mon., Vied,, Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat. Io § Stonewall .Tuelon.Tue. Thur.Sat. 12 2o 18 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 W. LEONARD C. E. McPHERSON Gsa eial Supt, Gea Pas Agent Rpant & Apmst'O’g Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. McMicken & Co. Land-Agentar 413 Haln Str. FORT ROUGE, 28 lóðir ft $250. FASTEIGNA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging. HERBERGj B, 385 MAIIM ST. yfir Union bankanum. Simco Street, S lóðir 83x132 $75.00 hvert. Oiiltmi&firassic Fastcignasalar. PeningalAn. Eldsábyrgd. 431 - Main 8t. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar í Manitoba. Beztu hagnaðarkaup ft 66 feta lóð, 7 herbergja húsi og góðri hlöðu ft Sar- gent Street. $1100 virði, fæst fyrir $800. A MoGEE Str, fyrir_______....$175.00 A ELLICE „ ...............$175.00 k AGNE8 ,, .............$160.00 Á LIVINfA „ „ $150.00 Við höfum mikið af lóðum í Fort. Rouge A $7.00 og $10.00, Hús ft JUNO Str. fyrir..........$1,800.00 Hús ft WILLIAM Ave, fyrir.. $1,400.00 McGee Street, 40x132 $125.00. Toronto Street, 50x101 $175.00. Lfttið okkur selja lóðir yðar svo það gangi fljótt. Maryland Street, fallegt cottage, 5 her- bergi. lóð 31x125, $8J0.00, $150.00 út í hönd. Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, ft $1300.00, $200.00 út í hönd. Young Street, hús moð síðustu umbót- um $3,200, Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir $700.00. Liin! Lán! Lán! Finnið okkur ef þór œtlið að byggja. EQ HEFI 3640 ekrur af sléttu. skdgivöznu or hey- skaparlandi, ( nánd við skóla, skauit frá járnbraut í einu la«i fyrir norðan Winnipeg. Verðið er S5 ekran. Tuttugu og fimrn procent borgist út í hönd hitt með nægilegum fresti með 6 afhundr. vöxtum. Xgætt tækifæri fyrir unga, hyggna bændur eða hjarðmenn að slá sór saman og kaupa það. Skrifið eftir upplýsingum til W. E’st CLARK, Cattleman, 703 Ma'n st. Wpg. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.A.KNIR. Tennur fylltar og dregnar fit án s&rs. auka. Fyrir aö dr&ga fit tönn 0,50. Fyrir &ð fylla tönn 11,00. 527 Maim 8t. Ef þér viljið fft bújörð, mun borga sig að finna okkur og skal oss vera ft- nægja í að sýua yður hvað.mikið við höfum. M. Howatt & Co., FASTEIGNASALAR, FENINGAR LANAÐIR, 205 Mcl ntyre Block, WINNIPEG. Vér höfum rnikið úrvai af ódýrum lóðum í ýmsum hlutum bæjariiis. Þrjfttíu og átta liðir í eiuni spildu ft McMicken og Ness strætum, Fftein ft McMillan stræti í Fort Rouge og nokkur fyrir norðan C. P. R járnbrautina. Rftð- leggjum þeim.sem ætla að k&upa að gera það strax því verðið fer stöðugt ha kk- andi. Ver höfum einnig nokkur hús (cottage). Vinnulaun. húsubyggingaefni, einkum trjftviður fer hækkandi í verði.og með því að kaupa þessi hús nú, er sparn- aðurinn frft tuttugu til tuttugu og fímm prósent. Vór liöfum einnig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk- ið, sem vér getum selt með hvaða borg- unarmftta sem er; þaðer vert athugunar. Vér l&num peninga mönnum sem vilja byggja sín hús sjftlfir; M. HOWATT & CQ. Telophone 306. FORT ROUGE, brickhús með siðustu ummbótum $2,600. SHERBROOKE, Oottage og fjós, lóð 44x132 ft $800. SPENCE STREET, hús með síðustu umbótum, $3,500. SPENCE STREET, brick vencer hús ft $1,000. SUÐUR MAIN STREET $50 fetið. NORÐUR MAIN STREET með bygg ingu 66 fet á $6,500. RFn SRSMFS Lóð 60 ft Toronto Str. ft $100 42 lóðir ft Victor Str„ $100 hver, 4 lóðir ft Ross Ave., fyrir vestan Nena, mjög ódýrar. DALTON & GUASSIE, Land Agkntab. EDWARD CAMPBELL & Co. Herbergi nr. 12 yflr Ticket office & móti pósthúsinu, Winnipeg. Lóðir fyrir norðan járnbraut frft $15 til $1,000. Á. SELKIRK Ave. fyrir...$200.00 »» »* ** .....$ 75.00 Á FLORA ..................$200.00

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.