Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERa 12. JÖNÍ 1902. 3 Islands fréttir. Akareyri 19. Apríl 1902. Veturinn, sem eftir einkennile^ja Islenzka tfraatalinu kveður oss t næstu viku, hefir að mt’rgu leyti verið all- örðugur hér norðanlands, yfirleitt stórbyljóttur, srjóaroikill og frost- harður. Venju fremur hefir verið kvillasarat, einkum blóðkreppusótt og barnaveiki soifið að til rauna; skarlats- sótt auk pess gert vart við sig, en ekki orðið mikið úr henni. Hafís hefir legið fyrir Norðurlandi og allmiklum hluta Ve-turlands og Austurlands síð- ari hlut vetrar og bannað siglingar. Fyrir {>4 sök hefir I sumum sveitum borið & matvælaskorti til rauna. Hér 4 Akureyri og I n4grenninu verður veturinn hinn eftirminnilegasti fyrir stórbruna f>4, er orðið hafa: 4 Akur- eyri 19. des. og 4 Möðruvöllum 22. Marz. Bn jafnframt er og að minnast fr4 f>essum vetri hinna mestu gleði- tiðinda, er nokkuru sinni hafa gerst 1 Stjórnarm4li voru, boðskaparins um f>að, að héðan af eigi f>jóð vor alger- lega að rfiða sjfilf yfir sérmfilum síd- um. E>vl er f>að, að pó að þessi vet- ur hafi 4 ýmsan h4tt verið örðugur pjóð vorri, ætti 4 honum að hafa ver- ið lagðar grundvöllurinn til velgengni hennar og fersældar, ef hún kann sjfilf með að fara. Skipsflak fanst fyrir nokkuru I hafísnum út af Eyjafirði. En peir sem fundu, gfitu ekki rótað j> eí úr ísnum, og pess vegna hefir f>vl miður, engin frekari vitneskja getað um f>að fengist. Selaveiði hefir verið stunduð tölu- veit hér út með firðinum undanfarið, eftir f>vl sem skrifað er úr Höfða- bfigindi f>ar, jafnvel farið að skera til matar. Dilskipin, í fyrra dag sigldi fyrsta hfikarlaskipið út af Eyjafirði, „Minerva“ Friðriks Jónssonar 4 Hjalteyri. „Gestur1 frfi Arnarnesi er um f>að bil að fara fr4 Hjalteyri. öll önnur hfikarla og fiskiskip hér við fjörðinn standa annaðhvort 4 f>urru landi 4 Oddeyri eða eru frosin ÍDni 1 víkinni fyrir norðan eyrina. Isinn. Maður kom utan úr Kefla- vlk nú 1 vikunni, hafði lagt 4 stað f>hðan 4 f>riðjudaginn. Hann kvað landfitt hafa byrjað par 4 laugardag- inn var, og f>4 hofði hafísinn tekið að reka fr4 landi. IÞegar hann fór 4 að, var allur hafísinn farinn, pað sem 8éð varð, nema þar sem ítshröngl hefir verið landfast 4 víkum. Laglsiun nær út að Svalbarðseyri og f>ar f>vert yfir fjörðinn. Við Svalbarðseyri er hann sagður ^—1 alin 4 f>ykt. Nokk- uð breið hafísspilda er samfrosin lag- ísbrúnni, og verður naumast yfir hana komist. Komi skip 4ður en hana leys- ir burt, er líklegast að skipa verði upp úr f>eim 4 Hjalteyri. En auð- vitað getur hún farið, f>egar minst vonum varir, ef f>essi tlð helzt. Fiskiafli állmikill hefir’ verið kringum Hrlsey, slðan snemma 1 Marzm4nuði, f>agar gefið heflr fyrir veðrum og hafis. En f>ar fyrir utan og innan hsfir hann verið lltill, pang- að til nú nýlega, að farið er að aflast inn undir Hjalteyri. Af sel hefir mikið aflaat, siðan fyrir pfisks, út við L4tur og utar, eins og drepið var 4 I Norðurlandi“ slðast. Fjöldi manna hefir stundað pi veiði og fengið 10— 20 seli 4 b4t. arnesi, var 4 útsigling, en varð llka að hleypa inn undan ísnum. Franskur koasúll 4 F4skrúðs- firði er skipaður Geoi'g Georgsson héraðslæknir. Vöruskip kora til ö um & Wulfs verslunar 4 Húsavlk fys ir helgins slðustu. Saltskip, sera fara 4tti ti’ Popps 4 Sauðfirkrók, sökk út af Tjör nesi fyrir slðustu helgi. Sk'pihöfnin bjargaðist til lands 4 b »ti.—Norðurl. hverfi 13. f>. m. „Menn róa alt að pvl 2 mllur út fyrir land og nokkuð inargir hafa fengið um og yfir 20 seli Haflsinn hafði verið farinn að pokast undan landi I plðunum fyrir slðustu helgi, kominn út að Grlmsey 4 sunnudaginn. En upp úr helginni gekk veður til norðurs og stórhríð 4 miðvikndaginn. Sennilega hefir pvl Isinn færst að landi aftnr. Mannal4t. D. 25. Marz síðastl andaðist að Grýtubakka 1 Höföahverfi Sigurlaug Halldórsdóttir, kona I>or- steins Jónassonar skipitjóra, 68 4ra gömul, X>an hjón höfðn búið Grytubakka yfir 40 4r, og beimili peiria verið mörg 4r eitthvert hið góðkunnasta I Suður-Dingeyjarsýslu fyrir rausn og gestrisni,—Hór 4 Ak- ureyrarspltalannm andaðist 16. p. m. úr krabbameini I>órey Jónsdóttir 56 4ra gömul, fr4 P4lmholti 1 Möðru- vallasókn, ekkja lvristjins keitins Hallgrlmssonar. Hún misti mann sinn I skipsköðunum miklu 1897 Síðan 4 n/4ri hafði hún legið rúm- föst, par af T vikur I spttalanum. Góð kona og vönduð, og bar prautir slnar með mikilli stillingu. Akurcyri 26. Aprll 1902. Veðurbliða hefir verið pessa viku land4tt stöðug; batinn fér hægt 4 stað^ engin asaleysing, en hlýindin fara vaxandi. Menn búast við skipum 4 hverri stundu, trúa pvl naumast, að Is geti haldist við landið, eins og tlð er nú h4ttað. Bjargarskorturinn hefir alls ekki orðið tilfinnanlegur enn hér I Eyja- firði, og má kalla, að pað séu ein- göngu tvær verzlanir, sem hafa birgt alraenning að mat siðan um miðjan f. mán., Gudmans Efterföiger, og Magn- ús Sigurðsson 4 Grund. Laxdal verzlunarstjóri lét af hendi um 230 tunnr af kornmat fr4 14. Marz til 14. p. m., mestmegnis til annarra en reikningsmanna sinna; pvl að p4 hafði hann 4ður birgt. Auk pess seldi hann 4 sama tíma um 4000 pd af melís. Magnús kaupoíiaður Sigurðsson hefir altaf haft matvæli og gelað byrgt framfjörðinn. Hór hafa pví engin vandræði orðið, og nú eru margir bún- ir að birgja sig langt fram 4 ^umar. Ur Fljótum og Siglufirði er sögð neyð af bjargarskorti; lltill matur par til f verzlununum síðan um nyár. í Olafs- firði hafa aftur 4 móti verið nægar birgðir. í Skagafirði hefir verið mjög kornmatarlítið 1 allan vetur. Skot- spónafrélt af Laugauesi segir mestu Akureyri 3. Mal 1902. Hólar komu hingað inn 4 fjörð inn priðjudagino 29. f. m., komust p4 inn undir Svalbarðseyri árdegis, og par komu nokkurir Akureyrarbúar út i skipið um kl. 4 slðdegis. I>4 var tekið að hvessa 4 norðan. Skipstjóri etlaði að brjótast sem lengst iun I lagísinn og gerði tilraun til pess, en varð ekkert ágengt, pvl isbrúnin var svo samanrekin og skipið komst út úr Isium aftur við illan leik. £>egar pað var komið út fyrir Toppeyrargrunn kom hafisinn utan fjörðinn 4 móti pvl svo pað varð að hleypa uadau, inn fyrir Gæsaeyri og par lagðist pað Kl. 2 um nóttina var skipið lukt haf Isjökum og par hefir pað verið slðan En hættulaust er par með öllu, ecda pessi staður með hinum beztu hór við fjörðinn. Væntanlega greiðist pessi Is sundur bráðlega og fer út úr flrð iaum, pvl að hann er hvergi samfros. innn, enda ekki sagður mikill úti I firðinum. „Hólar“ komust hvergi 4 höfn frá líeykjavlk, nema 4 Fiskrúðs fjörð. íikraginn með fram landinu byrjaði suður við Dyrhólaey, og jak ar voru komnir til Vestmannaeyja Dassi kragi náði alt af L&nganesi Aftur 4 móti var íslaust úti fyrir, aema talsverður Is fyrir utan Sléttu og svo vestur af Eyjafjarðarmynni A Húsavík komst skipið ekki vegna hvassviðris. Mikið er af vörum hing að I skipinu; pó lltið af kornmat. nema til Laxd&la, Christensens og Snorra Jórissonar. En vörurnar eru enn allar I skipinu, með pví að enginn kostur hefir verið að skipa peim upp Degar haflsinn lónar út, er búist við að skipiö muni komast alt inn að Odd eyri, pvl að laglsinn er að verða að froðu og talsvert orðið autt með vest urlandinu. Drukknun. Talið er vlst, að maður hafi druknað ofan um Isinn hór 4 firðinura 4 priðjudagskvöldið, Guð- mundur Jónsson 4 Oddoyrf, skipstjóri 4 „Voninni“. Hann ætlaði út að Svalbarðseyri, og sást ganga út eftir Isnum. Reynt hafði verið að aftra honurn frá að fara, með pvi að isinn var talinn ótrygpur, en ekki tekist. Síðan hefir ekki til hans spurst. Hann var kvæntur og 4tti eitt barn. A Siglufirði voru öll hákarla- skipin búin til að leggja út 4 sunnu- dagiun. Eu pá fylti fjörðinn með Is og króaöi pau inni. Hákarlaskip af Siglufirði, „Stormur“ hleypti undan Isnum 4 priðjudr.ginn, inn fyrir Gæs- eyri, og liggur par nálægt „Hólum.“ D»r er og „Ge3tur“, skip Jóas I Arn- Skrifið eftir yerði Lctt snuningi. Aðskilur vel. T E Melotte Crcam Scparator Co., Limited. 124 Princess St., WlNNiPEG. Qanadian paeific Rail’y VEGURINN TIL AUSTRALASIU og AUSTURLANDANNA Vegur um FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA Ferðist með O. P. R. svo pér tryggið yður pægindi. Beztu C. P. R. svefnvagnar 4 öllum aðal-braut.um. TÚRISTA SVEFNVAGNAR og „ FARSEÐLAR til allra staða iAnstLir Vestur Sudur NORDURALFUNNAR AUSTURLANDANNA UMHYERFIS HNörTINN O g Deir, sem vilja f4 upplýsingar um staði, sem C. P. R. nrer til eða hefir sambacd við, snúi sér einhvers agents fólagsins eða E. moPHERSQN Gen.;Pass, Agent WINNIPEG. Eerdalög AUSTUR eftir stórvötnunum Túrista fargjöld til allra staða í ONTARIO, QUEBEC, STUAND-FYLKJUNUM, og AUSTUR-lií KJ U M Bandar. til Trust & Loan Gompanu OF CANADA, LÖGGILT MKD KONUHGLKGU BRJKFI 1815. COFUJ3STOLI.I 7,300,000. Peuingar liinuðir. gegn veði I bújöröum og bsejar éðutn, með lægatu j vöxtum með þægiíegustu kjörum, FltED. AXFOltD, J. B. GOWANLOCK, GLENBORO. CYBRESS RIVER. FRANK SCIIULTZ, J. FITZ ROY HALL, BALDUK. BELMONT. LONDON - CANÁDIAN LOAN - AGENCT CO. LIMITED. Peningar lénaðir gegn veði I ræktuðum bújörðum, meö þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaöur: Geo. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Land til sölu íjýmsum pðrtum fylkisins meðI14gu!verði,|lgóduin kjörum ANY - HEAD NOISES? ALL CASES OF DEAFIMESS OR HARD HEARINC ARE NOW CURABLE by our new invention. Only those born deaf are incurable. HEAD NOISES CEASE IMMEDIATELY. F. A. WERMAN, OF BALTIMORE, SAYS: Baltimorf., Md., March 30, i^ot. Gentlemen : — Belng entirely cured of deafness. tlianks to your treatment, I will now gtve yotl a full historv of my case, to be used at your discretion. About five years ago mv right ear begau to sing, and this kept 011 getting woree, until I lost my hearing in tnis ear entirely. I underwent a treatment for catarrh, for three months. without any success, consulted a num* ber of physicians. among others. the most eminent ear specialist of this city, who told nie tliat only an operation could help me, and even that only temixirarily, that the liead noises would then cease. but the heariug in the affected ear would t>e lost torever. I then saw your advertisement accidentally in a New York paper, and ordered your treat- tnent. After I íiad used it only a few days according to your difections, the noisesceased, and to-day, after five weeks. my hearing in the diseased ear lias been entirely restored. I tliank you heartily and beg to remain Very truly yours, F. A. W’ERMAN, 730 S. Broadway, Baltuuore, Md. Our treatment does not interfere with your usual occnpation. to.«neeand YOU GAN GURE YOURSELF AT HOME 1,1 “““ INTERNATIONAL AURAL CLINIC, 596 LA SALLE AVE., CHICAGO, ILL. Skeratilogasta ferðalag. þægindi fyrir ferðafólk. Öll nýjustu FARSEÐLAR YFIR HAFID MED ÖLLUM LÍNUSKIPUM. Eftir upplýsingum um fardaga og plássi snúi menn sér til einhvers Agents Canadian Northern Railway Co.; eða til Geo. H. Shaw, Traflio Manager ciMDinwmmiiiiii). Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í M-mi- toka og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta tjölskylduhéfuðog karlmenu l8 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eda sett til siðu af stjórninui til viðartekju eða ein- hvers annars. Iunritun. Menn moga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landiuu, sem tekið er. Með leyíi innanríkisráðherrans, eða innflutninga um- boðsmannsins í Wimiipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmauus, geta ineun gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 810. Heimilisrcttiir-skyldur. Sainkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru tekuir í eftirfylgjandi töluliðura, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti i sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar porsónu, sem hefir rétt til að skrifa sigfyrir heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágreuni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónau fullnægt fyririnælum -aganna, að því er ábúð á landiuu suertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann iiátt að hafa heiinili hjá föður síuuin eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem liann á [liefir keypt, tekiðí orfðir o. s, frv.J í nánd við heimilisréttarland það. er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eiguarjörð sinni (keyptulandi o. s. frvj Btíiðni um tíifínarbrcf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort lijá næsta uinboös- manni eða hjá Inspectur sem sendur er til þess að skoða hvað nnnið hetír veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður Þó að liafa kuuugert Dominiou lauda umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eiguarréttinn. Leiðbciningur. Nýkomnir innflytjendur fá, á innílytjenda-skrifstofunui í Wiimipeg, og á öli- uin Doininiou landaskrifstofuminuan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það livar löud eru ótekin, og allir, soni á þessum skrifstofum vinna, veita inntíytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiniugar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeiin eru geðfeld; eunfremur allar upplýsingar viövíkjaudi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar getíns, einnig geU menn fengið roglugjörðina uin stjórnarlönd inuan járiibrautarboltisins í British Columbia, með þvi að suúu sór bréílega til rit.ira innanríkisdeildariunar í Ottawa, innflytjeuda-umboðsmanusins í Winnipeg, eða til einhverra af Domiuiou landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlaiidinu. JAMES A, SMART, Peputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við í reglugjörð- inni hór að ofan, eru til þúsundir eki-a af bezta l&ndi, som hægt er að fá til leigu eða kaups lijá járubrauta-fólögum og ýmsum landsöluféiögum og eiustaklingum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.