Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 5
LÖGBEUG, 12. JÚNÍ 1902. 5 Pine Valley, Man. Dominion-stjórnin hefir nýlega opnaö til landtöku, sem heimilis- réttarlönd, fjögur township (1 og 2) í 11. og 12. röfi nálægt Pine Valley. I>aS er vouandi aö íslendingar, sem þar hafa sezt aö eða hafa í hyggju aS setjast þar aS, verSi ekki of sein- ir aS skrifa sig fyrir löndunum, því aS eftirsóknin er mikil. Einkennilegur sóttvörður. Heilbrigöisnefndin í Kent icky- ríkinu hefir samþykt að setja bólu- SÓttvörB gegn Indisna-rlkinu, vegna f>083 aÖ Indiana stjórnin hefir neitaö að verja landfarsóitarsjóði rlkisins til pess að útrýma bólusóttinni. Sótt- vðrðuriun átti að byrja 1. Júní. Eft- ir pann dag enginn koma til Ken tncky frá ludiana, setn ekki getur s/nt bólusetningar sklrteini frá við- urkendum lækni, er sýni það, að handhafi hafi verið bólusettur innan fimm ára og bólan komið út. Járn brautar, brúa og ferjufé ög mega ekki selja neinum farseðla frá lndiana til Kentucky, sem ekki geta synt skír- teini, eins ogáðurer tekið fram. Fólk, sem kemur lengra að, en ferðast gegn um Iadiana, er undanþegið. Yfirvöld- in I Iudiana hafa stranglega mótmælt sóttverði þessum. Sérstaklega þykir þetta óþolandi fyrir brúafélagið, sem flyfur yfir fimm þúsund manns á dag á milli Louisville og New Albany og Jefforsonville. En það er ekki búist við, að Kentucky mrm slaki til nema hinir geri gangskör að þvl að útr/ma bólusóttinni. Hættun af ,,ice cream,“ sem selt er á strætum úti. Nú er ice cream tlöin byrjuð, eða sá tlmi ársins, þegar ice cream er alls staðar á boðstólum og alla langar I ice cream tii að kæla sér I munni með 1 sumarhitunum; og þeir, sem ferðast eftir götum bæjanna með t'ce cream dalla sína, hringja til sln skólabörnin og götubörnin og gera við þau ábata- sama verzlun. Fæstir gera sér grein fyrir þvl,hvað hættuleg sælgætisverzl- uu þessi er fyrr heilsu fólks. Lækn- ar eru farnir að reka sig á það, að hún á mjög mikinn þátt I útbreiðslu sjúk- dóma. Nýlega hafa menn rekið tig á sjúkdóma og jafnvel dauðsföll, sem orsakast hafa af ice cream, sem keypt hefir verið hjá umferðasölum á stræt- um úti. Fyrir skömmu slðan lysti líkskoðunarlækrir I London yfir þvl, að sex ára gamall drengur þar hefði dáið af óhollu ice cream. Við það tækifæri minti lækningaritið The liritish Medicine Journal á pestnæm- isagnarannsókn dr. Kleins, þar sem frá þvl er s?gt, að I ice cream og vatn inu, sem ice cream diskarnir eru þvegnir úr, hafi fundist ótölulegur aragrúi af lifandi smáögnum í rit- gerð þessari er einnig minst á eitvuu- artilfelli I Andweipen, þar sem tutt- ugu manns veiktust af ice creani, og svo er skýrt frá því af hverju hættan Stafar. Skemd kemst I rjómann af óþiifnaði þeim, sem alment viðgongst meðal Italskra prangara. Ómerkileg- asta, elzta og ódýrasta efDÍ er haft I ice cream þetta; og á kveldin fara prangararnir heim með það, sem ó- selt er, og geyma það yfir nóttlna und- ir rúmfietinu sfnu I daunillu og ó- þverralegu leiguherbergi.Næsta morg- un er svo mauk þetta tekið, hvað skemt sem það er orðið, og búið til úr því nýtt ice cream til dagsins Fjöldi fólks virðist álíta, að pestnæm- isagnir deyi við frostið; eD þvl er ekki þannig varið. Agnir þessar liggja I dvala á meðan rjóminn er frosinn, en þegar hann þiðnar á nóttunni, þá vakna þær og eru með fullu fjöri. Auk skemdar þessarar og sóttefna I rjómanum, berast sjúkdómarnir frá einum manni til annars við þessa 6 geðslegu strætaverzlun. Diskarnir og skeiðarnar er aldrei þvegið allan liðlangan daginn, heldur einungis pkolað af þvl I sama skólpinu I litlu I- láti, þar sem allur óþverrinn og pest- næmisagnirnar, sem til hefir fallist úr rjómanum og fiá viðskiftafólkinu, or saman safnað.—Scientific American. Chicago, 7. Aprll 1902. Mr. Thomas S. Swirles New York Life Insurance Co. Chioago, 111. Kæri herra:— í dag fann eg mér til mikillar ánægju banka ávlsanir á skrifborðinu mlnu, upp á fi5,000 hverja, fyrir þau þrjú Hfsábyrgðarsklrteini mln, sem féllu I gjalddaga I dag samkvæmt fyr- irkomulagi því sem eg kaus mór. Eg sé, að eg fæ endurborgaða alla þá peninga, sem eg hef borgað I iðgjöld á fimtán árunum, að upphæð fil 1,900.25. og auk þcss $1,746 15, eða alls $13,646 40. Auk þess hef eg haft tryggingu fyrir þvl á öllum fimtén árunum, að dæi eg þá fengju erfingjar mlnir alla upphæðina, sem ^klrteinin hljóða upp á og þar að auki alt það, sem eg hef borgað félag inu I iðgjöld. Með þessa skilagrein félagsins er eg sérlega ánægður, og hvað fljótt hún er gerð — nefnilega sama daginn sem sklrteinin féllu I gjaldaga, — er •njög ánægjulegt, svo ánægjulagt, p.ð eg hef beðið um lifiábyrgð á nýit, gegnum yður, upp á $50,000. Með innilegu þakklæti til yðar fyrir það, hvað ant þér hafið gert yður um þetta, og með kærri kveðju til Mr. Perkins, sem er stórt ljós meðal fln- ansfræðinga heimsins ekki slður en á meðal llfsábyrgðafélaga — er eg yðar einlægur Jonif Farson. ,,J>ess or vert að geta sem gert ©r.“ Okkur undirgkrifudum getur ekki dulist, að það væri sérstakt vanþakk- læti af okkur að láta þess ógetið í al- menningsáheyrn, að þegar við fluttum næstliðið sumar i þetta land, og komum hingað í þetta pláss (vissra orsaka vegna) ekki fyr en með vetrarbyrjun, urðum við þess fyllilega vör hjá löndum okkar hér, som áður fyrir nokkurum árum höfðu flutt sig hein.an af ættjörðunni með lítil efni, en rutt sér hér veglega braut i gegn- um marga erfiðleika til góðs gengis og velmegunar, að ennþá helzt við á meðal íslendinga hin forna norræna, manndáð og höfðingskapur, sem í þessu landi hefir I stórum sálum þroskast við aukið frelsi og vaxandi efnahag. Þetta kom svo fullkomlega fiam við okkur, sem komum hingað með börn okkar og uppgefna for- eldra, efnalitil og að öllu leyti óviðbúin að mæta þá ihöndfarandi vetri, með því að margir í þessari bygð auðsýndu okk- ur þá I orði og verki full merki sannrar mannúðar, En sérstaklega ber i þessu efni að nefna þau góðkunnu systkin, börn Eiríks sál. Ingimundarsonar frá Áhrauni á íslandi, sem hér eru búsett. Ekki einasta gerðu þau komu okkar hingað svo ánægjusama, sem auðið var, með þeirra góða viðmóti og vanalegu gestrisDÍ, heldur þar á ofan gáfu þau okkur hátt á þriðja hundrað dollara virði bæði i lifandi fénaði og ýmsum munum okkur mjög þartíegum. Sömuleiðis þá Mr. L. Jónsson og Mr. K.Thorsteinsson, hvor nær 10 doll , og jafnframt ber að geta þoss, að þeir heiðursmenn Mr. G. Narfason, Mr. N. Halldórsson, Mr. T. E. lugi, Mr. S. Halldórsson, Mr. B. Jason- arson hafa auk siunar ríkmannlegu hjálpsemi, leiöbeint okkur ókunnugum í öllu mögulegu og borið sérstaka um- hyggju fyrir vellíðan okkar og framtið í landi þessu. Ennfremur ber að geta þess, að heiðurshjónin Mr. S, Halldórs- son og kona hans sýndu á okkur hús- næðislausum það miskunnarverk (auk þess að gefa okkur um hundrað dollara virði) að taka okkur til sín og ljá okkur húspláss fjrir alla okkar fjölskyldu yfir veturinn án minsta endurgjalds, ogliafa þannig I öllu reynst okkur (samt þeirra mannvænlegu börnum) sem bezt hefðu getað eðallundaðir foreldrar og systkin. Fyrir allan þennan mikla höfðingskaj) þeasara drenglunduðu velgjörðamanna okkar vottum við okkar innilegasta hjaicans þakklæti, biðjandi gjafarann allra gæða að launa þeim af ríkdómi sinnar náðar, og að þetta góða fólk fái laun sinua kærleiksverka með því á sín- um tíma að heyra til sín töluð af frels- arans munni, þessi huggunarríku orð „það sem þér gerðuð einum af þessum mínum minstu bræðrum, það hafið þér mér gert.“ Foam Lake, Assa., 1. Júní 1902. SlGRÍDUR H. LEIFSON, J. F. Lrifson. < m O -rt ^ -rd ^ 'Ct Oi d w í > <U <U bjj < hjo < a O (D t-H hc Q < ■ w u £ 2 * O cn w cn iA 0 Q 05 05 W CQ D 05 O < z 05 O 0Q O ín X Q Z w H Q < X > Oh w d 05 O H X co c/5 H ALLIR ERU INTERESTED llasscy-llari'is Sláttnvólum og Hrifum. W > a h > HH Z > >- o H C * O m H HH ►< ►—I W •c* M *—I ta H r > > ö > o w z H C 2 < O w c S*1 w w >> tö o > > Ö C' H cn 5* ►<> 5» > Banfield’s Carpet Store, 494 Main St. Gefur yður afslátt af þvl, sem þér kaupið. $1.00 af hverju $10.00 virði sem keypt er. Sparið peninga með því að kaupa Olíu-gólfdúka á 25a. yarðið á öllum breiddum. c c A A R R P E E T T S S góð og ódýr. Slatti af 1J yardsendum af CARP- ETS á 50C. hver og ótal kostakaup. Komiö hingað eftir hÚBbúnaði yðar. A. F. BANFIELD CARPETS k HOUSE FURNISHINGS. 494 Main St. Telephone 824. Fotosrafs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag, Ef þér viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að hcimsækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., eftiruiaður J. F. Mitchells. Myndir frá pfötumMrs. Cerr fásthjá’mér C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipkg TKLBFÓN 110. 1 W. W. Ogilvie nilling Co. MED KONUNOLEGRI HEIHILD ilf Malara r - H. R. H. 1 |Jriiuins af öilnlcö. S | Ogilvie’s Hungarian Heimsins frægasta ( Heimanotkunar mjöl. Ogilvie’s Glenora Patent -** || Heimsins bezta bakaramjöl. TRÚID ÞVÍ að viðviiðum mikils viðskifti yðar. Færið yður í nyt góð kaup næsta borgunardag á meðan vorsalan varir- TAKID EFTIRI Hattar! Hattarl Tíu siunum þetta rúm g«ti eigl full- nægt til að lýsa hattabirgðum vofum, sem eru þær stær.->tu og fjölbreyttustu í WJnnipSg. Fedoras Móleitir, kaffibrúnir, stállitir, gráir. Verð frá $1.00 til $3.50 Golfs, Sports, Crushers, Alphines Móleitir, sv'irtir, stállitir, bláleitir, gráir, pearl, bluette, rustic, o. fl. Verð frá $1.50 til $3.00 Planters Svartir, ljósir, móleitir, frá hinám lítilmótlega Truro á 60c til liins mikla Stetson. Hardir hattar Fjölbreottustu tegundir i bænum, með háum og láguin kolli, baröaBtórir og barðalitlir, svartir eða ööruvísi litir «1,50 til $3.50 Vorsöluverð 25 prct. afslúttur á höttum Drengja fatnadur Hvergi i vesturhluta landsins er hanu fjðlbreyttari. Drengja Tweed föt, tvær flíkur, nýtt snið, stærðin 22 til 25, eru $3 00, $3.50, og $4.00 virði, fara fyrir. <JJ2 | 5 Drengja svört Worsted Sailor föt, siærðir 26, 27, 28, kosta $6.50. fara nú fyrir......................$2.60 Drengja svört og blá göjels Sailor föt, afbragðs góð, þau beztu sem til eru, t dji ’ ■ -—------- fyrir $6,50, seíjum þau á $3.25 Drengja Tweeds Worsteds og Scrges föt, þrjár tíikur, ótal snið og tegunuir, stærðir 27 til 34, seljum þau ódýr, frá $3.50 og upp. Stakar drengja buxur i hundraða taii á.........................50c. Stakar drengja buxur i hundraða tali á.........................76c. Drengja hattar fiá 50c. og upp. Drengja vor.húfur navy og tweed. Drengir komiö í The Blua Store. The Blue Store 452 Main Street Á MÓTI PÓSTHÚ6INU. CHEVRIER h SOH MILIINÍ BY! Hattar! nýjasta snið, $2 og upp. Sailors á 50 cents og npp. MISS PARRY, 241 Portage Ave,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.