Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 2
. 2 LÖGBERG, U.^JÚNÍ 1902. Fréttabréf (Niðurl.) t>o£rar sporvegaþjónarnir, (uin 3 500 iDRnria) gerðu verkfallið & dög- uouin, þA sSst það fljótt, að verka menn áttu hauk í horni f>ar sem borg- ar^tjórinn var. Uodir eins og verk- fillið hófst sendu brautaeigendurnir kröfu til lögreglustjórans og báðu u'n, að sér yrðu lagðir til tveir lög- reglumenn & hvern sporvagn. Schmitz secti pvert banD fyrir að krafan vaeri veitt, en bauð stjðrnarnefnd braut- aana á sinn fund til að ræða um á- greinings atriðin og sömuleiðis leið- togum yerkamanna. í fyrstu leit ekki öt fyrir, að saman mur.di draga, en evo lauk samt, eftir mikið pref og stapp og mörg fundahöld, er málsað- ilar héldu ycuíst sameiginlega eða sln- ir í hvoru lagi, að sæzt var á málið. Er Schmitz þakkað f>að meira en nokkurum öðrum manni að sættir komust á svo fljótt. Verkamenn unnu J>ví nær algeran sigur og hafði verkfallið staðið yfir I rétta viku. F'imm stórblöð eru gefin hér öt og eru f>rjö þeirra morgunblöð en tvö kveldblöð. Morgunblöðin eru: „The San Franc'sco Chronicle,“ „The San Francisco Call“ og „The San Francifco Examiner.“ Kveldblöðin eru „The Post“ og „The Bulletin.“ Mssta hylli virðast pau „Examiner“ o r ,.Bulietin“ hafa hjá almenningi og er eg ekki frá, að J>au séu einns skarp- legast rituð. Sá, er gefur út „Exam- iaer“, heitir W. R. Hearst, miljóna- e'gandi, og gefur hann út önnur tvö stórblöð: „The New York Journal11 og „The Chicago American.“ Lætur hann blöð sín berjast fyrir jöfnuði og umbótum á kjörum verkaiyðsins og cru þau af mörgum álitin regluleg jtifnaðarmanna blöð. Sumar af rit- stjórnargreinum J>eim, er „Examiner“ flytur, birtast 1 öllum Hearst-blöðun- um sama morguninn. Er sagt, að J>ær séu ritaðar af manni, er Arthur Brisbane heitir, einn af iitstjórum , New York Journal.“ öll eru blöðin hér eindregið með J>vl að hefta innfiutning Kfnverja eias mikið og mögulegt er, en mest hefir „Exaininer“ látið til sfn taka f J>vf máli. Á dögunum, J>egar úti- lokunar frumvarpið var fyrir congress- inum í Washington, flutti blaðið hverja ritstjórnargreinina á fætur annarri að mæla með að frumvarpið yrði saœj>ykt. Voru margar af grein- um J>eim pryðilega ritaðar, en ekki ▼ar laust við að sumstaðar kendi J>ess- arar f&nalegu gífuryrða, sem blöðum jaf aaðarmanna hættir svo mjög við að beita. í einni af greinum þessum sagði „Examiner“: „Sá BandaríkjaJ>egn & Kyrra- hafsströndinni, sem er mótfallinn hinu strangasta banni gegn innfiutningi Kínverja, er svikari við meðbræður sfna, ógnar náunga sfnum, er níðing ur, sem á' að vera skipaður sess & milli J>eirra Júdasar Iskariot og Ðenedikts Arnold.“ í annarri ritstjórnargrein sagði blaðið, að ef maður vildi lysa sönn um ÓJ>okka og mannhundi, J>á gerði m tður J>að betur með J>essum ein- föidu oiðum, en mögulegt væri tneð nokkurum skaromaryrðum: „Hann bjó í San Francisco, græddi Bfn auð- æfi þar og var & roóti útilokun Kín. verjal-*—Þetta áleit blaðið, að lysti svo örgum níðingi, að verri mann- hund gæti maður ekki hugsað sér.— Ttl fróðleiks geta monn borið Jretta siman við íslenzku útgáfuna af jafn- að irmenskur.ni. í borg þessari er stórt svæði, sem eingöngu Kínverjar búa é. Er eá hluti heonar nefndur „Chinatown11 (Kfnverjabær). Að ytra éliti er þessi hluti borgarinnar að engu frábrugðinn öðrum hlutum hennar, nema bara f þvf, nð fram undan hverjum dyrum or austurlanda lukt. En f hibýlahátt- um og öllum lifnaðaðarœáta eru Kfn- verjar öðrutn mönnum nrosta óllkir. r*eir eru og ójafnaðarmenn miklir, liggja f sffeldum illdeilum sín á milli rv fremja að líki.idum fleiri morð á ér> bverju tiltölega en nokkurir aðrir útlendingar. Margir af íbúunum í „Chinatowi>“ eru stórríkir menn og lifa í sæld og munaði. I>eir eru hinir rembilátustu og ganga um göturnar með reiging- svip miklum. Deir, sem ekki bafa séö aðra Kínverja en þvottarolurnar f Winnipeg, hafa litla hugmynd um( hversu sterkt þjóðareinkenni hrokinn og drambið er hjá Kfnverjum. Hér fær maður að sjá synishorn af því. Eins og í mörgum öðrum rfkjum Bandaríkjanna, oru repúblfkar rniklu aflmeiri hér í Californíu on demókrat- ar. Ríkisko3ningar fara fram f haust, og er talið víst, að repúblfkar vinni. .Gage ríkisstjóri vill sækja um endur- kosning, en óvlst þykir hvort hann hafi svo mikið fylgi, þegar flokks- þing repúbllka kemur saman f Agúst f sumar, að hann nái tiinefning. Er t&lað um eina þrjá eða fjóra, sem muni kannske verða sterkari á til- nefningarþinginu en Gage; þar fi raeð&l er Schmitz borgarstjóri, því hann er repúblíkan f pólitlk. Að eins örfáir Islendingar eru hér I borginni. I>eir, sem eg hefi orð- ið var við, eru þessir: Sigurður Guð- mundssou frá Rofsteinsstöðum í Húna- vatnssyslu og systur hans tvær; JÓBef Stefánsson frá Stórhól i Húnavatns- syslu; Bergvin Jónsson, bróðir Stef- áns kaupmanns Jónssooar f Winni- peg;Bjarni Jónsson, bróðir Björns Jónssonar, ritstjóra Isafoldar; Walter Heigason, sonur Baldvins Helgasonar f Crookston, Minn., og Pétur Hjalta- son Thorberg. I>eir Wálter, Berg- vin og Bjarni eru meðeigendur og stjórnarnefndarmenn í námafól&gi, er kaliar sig „The Northern Sierra Madre Mining Company14 og á cám- ur í Mexico. Ráðsmaður og ritari þess félags er maður nokkur er Carne heitir. Ekki er mér svo kunnugt um háttu og hagi þessa félags, að eg geti nokkuð utn það sagt. Eins og flestum er kunnugt vaxa f rfki þessu allar mögulegar tegundir ávaxta og aldina. Er búist við, að uppsker&n I ár verði feikna mikil, miklu meiri en I fyrra. Ávaxtarækt- un og námaiðnaður eru meðal stærstu atvinnuvega rfkisins. Blöðin hér láta mikið yfir þvl, hversu inndælt sé að búa f Californfu og hamra ótæpt 4 þeitn, er að inn- flutning vinna, fyrir hvað ríkið sé illa auglyst og fyrir hvað tregt gangi að fá fólk til að setjast hér að. En eg get ekki sóð á hverju gum þetta er bygt. Lcftslagið er að sönnu milt og gott, en það er lfka alt og sumt. Alt bezta landið er upptekið fyrir lÖDgu. Veðráttan er í mesta máta óhentng. Alt regnið fellur á veturna en ekkert á sumrin. Stórir flák&r af l&ndi, sem enn eru óteknir, verða því að eins byggilegir að vatnsveitingar verði gerðar. Washington þingið (oongressinn) heflr nú á sfðari árum veitt nokkura tugi þúsunda til vatns veitinga hér árlega, en það hrekkur ekki neitt, er svo setn ekkert 1 saman- burði við það fó sem þaif. Sökum þess, hva gott loftslagið hér er, þá þyrpist hiagað árlega fjöldi fólks, dvelur hér um lengri eða skemri tíma og hverfur svo burtu aftur. Sumt af fólki þessu er rfkisfólk, sem keir- ur að austan á sumrin þcgar hitarnir eru þar sem mestir og að austan og norð-austan á veturna til að flyja kuldann. En lang flest af þassu að- komu fólki mun þó vera efnalítið fólk, sem komið hefir heilsunnar vegna, svo efnalítið, aö það þarf að vinna á meðan það dvelur hér. Af þessu leiðir, að atvinnu inarkaðurinn er hér óálitlegri en vlða annarstaðar. Stritvinna er nálega það eina, sem á boðstólum er. Um alla léttari eða akárri vinnu eru fleiri í boði en þörf: er á. San Francisco, Cal., 34. Mat, 1902 JÓHANN BjARNASON. V?r bjóðum $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn ast ekkí með Hall's Cátarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney í síðastl. 15 ár og álftum hann mjög áreiðanlejíac mann í öllum viðskiftum og æfínlega færan um að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Woslesale, Druggist, Toledo, O. Waiding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar be«n- Ifnis á blóðið og slímhiinnurnar. Verð 75C. ílaskan selt í hverri lyfjabóð. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Robinsoa & CO. Skratjilegt Á Kjólatau 4UC* Veröið er ekki svo hátt að því sé "aunuir gefandí. Vörurnar eru eins góðar og nokkurntíma hafa verið settar á kjörkaupaborðið. Sambland af silki og ull með dýr- ustu og fegurstu litum, dökkblá- um, Ijösbláum, móleitum, old rose o. fl. Nýr vefnaður og munstur. Þangað til nú hefir það selzt á 75c. yardið, nú fæst það fyrir 40c. Robinson & Co, 400-402 Main St. ammtmmfmffmmmmffífi £ Sérstök Ei £ Sala x í tíu daga, að eins á beztu iiJÁ.... Occidental Bicycle Company 627 Main Street. Sórstakur afsláttur á smá- vegis áhöldum. Sólar- luktir $2.75. Komið og fáið góð kaup. lUUUliUUlUiUUUUUUi Fiuttur I Búðin 370 Main street, sem eg hef haft fyrir smásölu í síðustu 17 ár, hefir verið rifin níður, en eg var svo heppinn að fá búðina 422 EVIAIN STR. í Mcln- tyre Block, þá, sem Furner hafði. Þar er mér ánægja að bjóða velkomna alla gamla skiftavini, og þegar eg er búinn að búa um mig get eg tekið við mörgum nýjuin, og boðið þeim hínn alkunna Boyds Ice Cream, alskonar sælgæti, kökur og sætabrauð, og brauð tilbuið í maskínu. Eg þakka fólki fyrix góð við- skifti á liðna tímanum, og mun reyna að verðskulda þau í framtíðinni, med því að hafa einungis góðar vörur íyrir lágt verð. W. J. BOTD. VIDUR 0G KOLH Gleymið cklú A, E. HALFORD hefir eignast viðai- verzlun Frelsishersins. Viður og kol með lægsta markaðsverði. Eg sel sag- aðan og klofinn við. ‘tÖllum pöntunum bráður gaumur gefinn, Við æskjum eftir viðskiftum yðar. Skrifstofa og sölutorg 304 King St., á móti Zion kirkjunni. St'rfstofa bíi«t á móti GHOTEL GILLESPIB, Daglegar rannsóknir með X-ray, með strersta X-ray i rfkind. CRYSTDAL, N. DAK. iliss Bain’s Sumar- hatta verzlun . . byrjuð . . . . . Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir. Hattar puntaðir fyrír 25c. Gamla punt- ið notað ef óskast. 454 Maiii Street Strútsfíadrir hrclnsmlar litadar uf krniladar. Skor og Stigvjei. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði (>á skuliðþér fara í búð ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrij aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hanD hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og fólag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupurn. Tbe Kilgoup Riraer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG (íkkixt bqrgargig bctnr fjptir tmgt folk Haldur en »d ganfa í WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage ÁTenneg&nd Fort Street eltlð ftllra npplýslnga hjá ekrifaru ekólana G. W. DONALD, MANAGEIt 60 YEARS’ EXPERIENCE Tradi NIarhs Designs COPYRIOHTS &C. Anyone eenðlng a aketch and descriptlon may qulckly ascertain our opinlon free whether an inventlon fs probahly patentable. Oommunlca,> tlons strlctly coufldentiaJ. Handbook on l’atente Bentfree. 'íldost agency for securlug patents. l’tttvnts i,ake:i tnroueh Munn & Co. reoeive ajieci/il notlce, withont. cnarge, in the Sdí« iifíc fltKtrícan. A hftndscímely illustrated weekly. Lftrgest clr- culatloii of any scientlflo Jourual. Terms. fá a yoar; four montbs, $L 8old by all nowsdealers. & Co.38,Bro-dwÐy’New York Branch CíBce. 326 F Ut. Washlc*t«ju. ’\ G Mar\et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 f dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og3érlega vönduð vínföue og vindl ar. ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JÚHN BAiRD Eigandi. 3 3V.X>. DÝIC4 ÆKIR 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskonar sjúkdóma á skepnitm Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaurn ur geflnn STULL & WILSON, CAVALIER, N. D, JAHDYÍIKJ JVEHKFŒRI. MINNEAPOLIS ÞRESKIVELAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAIt, FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMICK BINDARAR, SLÁTTUVELAR oa HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC og BLUE RIBBON KERRUR. Allar vöirur seldar mcð vægu verði—Við seljum hina nafnfrægu De Laval rjöma- sklvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði. Hvað gerið J>érl Ef yður vanhagar um nýjan húsbúnað og hafið ekki næga peninga? Verðið þér án hans þangað til yður græðist nóe? Ef svo er, þá nafið þér af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Við lánum Ef nokkuð er borgað niður og þór lofið að borga afganginn rnánaðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignast það af húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þér ekki finna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja ptisa verzlun—orðstir okkar er trygging yðar. Við óskum eftir að þér komið og skoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þór þarfnist. Scott Furniture Co. THE VWE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. Winnipeg Drug Hall, Bkzt þekta lyfjabudin í winnipeg. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhðld, Sjúkraáhöld, Sóttvaínarmeððl, Svampar. I stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Möti pósthúsinu |og Dominionbankanum Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi. James Lindsay Cor. lsabel & Pacífic Ave, Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkpökum og vatns- rennum sérstalcur gaum- ur gefinn. E. H. H. STANLEY uppboðshaldari Central Auction Rooms 234 King St., Winnipeg p®" Gömul húsgögn keypt. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúauni tðnnum (set of toeth), en K> með því sKilyrði að borgað sé út í hönd. Ifann er sá eini hér 1 bænum, -ero dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og abyrgist altsitt verk. Mclntyre Block, Winqipeg. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar.........$3.75 Jnck Pine... .$4 OOtil 4,75 Tamarac...$4.50 til 5.50 Cedar girðingastólpar. REIMER BRO’S. Telefón 1( 69. 326 Elgln Ave „EIMREIDIN* fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiðáíslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sttgur, kvæði. Verð 40 cts. hvort hefti. Fæst h;á H. S. Bardal, S Borgroann, o. fl. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumadur. Skiíii’.stofa: 207 Mclntyre Block. Utanáskkift: P. O. Box 423, Winnipeg, Manitoba.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.