Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.06.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 12. JÚNÍ 1902. §kó- búíim 719-721 ítflaln St., 7W Nálœgt C. P. R (£> ^ Vagiistöðvunum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Kvennskór úr kálfskínrii með 4 t\ í) ♦ j víðum leistum, $2 virði. 0 / . £/ U ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Kvenna ,,Peb“ skór...... ♦ /1/1 ♦ ♦ Sl.40 virði........... / .UU ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skólastúlku skór........ /1 _ ♦ | 81.16 virði........... öUC. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skóla-drengja skór...... / 4 C v ♦ 81.40 virði........... / . / U ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MIDDLETON’S 7,9-72J,aln Ur bœnum og grendinni. Sagan með J>ossu blaði. __________ J Eftir nýkomnum blöðum frá íslancli að daema er ísinn að þokast í burtu fuá landinu sem betur fer, Samþykt hefir verið á beejarstjórnar- fundi í Winnipeg, að hér eftir megi ekki jarða tvö lík i sömu gröf í grafreit bæj- arins, nema ef er bam hjá móður eða tvö börn, séu þau grafinbæði undir eins. Síðastliðinn fimtudag voru þessi bréf til íslendinga auglýst á pósthúsinu í Winnipeg: S. Brynjólfsson, S. Sigurd- son, MjssB. Skardal, Gunnlaugur Solva- son, Miss Rosa Freeman, Johanna Olafson, Svinn Svinnsson, H. Thorstein- son. Biaðið ,,Froe Press“ segir frá mál- fundi B. L. BaldwinsoDar og fréttarit- ara blaðs eins í Seattle, Wash. Það sem þingmaður Gimli-manna segir á mál- fundi þessum er dálítið einkennilegt og jafnvel ótrúlegt að hann hafi sagt sumt, sem hann er borinn fyrir. Það verður birt mönnum tii fróðleiks í næsta blaði. Opinn fund heldur stúkan Skuld, miðvikudaginn 18. þ. m. á Northwest Hall. Þar verða fiuttar ágætar tölur á íslenzku og ensku, ennfremur fer þar fram söngur, hljóðfærasláttur, upplestr- ar og alls konar fagnaður, alt ókeypis. hefir tekið að sér útsölu á lókinni ,,Por traits and Principles,'1 sem hefir selst svo vel meðal enskumælandi fólks hér í Canada. Bókin er gefin út af King- Richardson Co., Toronto, og er sérstak lega ætluð ungu fólki. í henni eru 100 ritgjörðir um það, hvernig komast mogi áfram í heiminum, eftir merka höfunda, svo sem EAward Hale, Washington Gladden, Frances Willard, Anthony Comstock, o. fl. Ank þess eru myndir og æfisögur af hátt á fimta hundrað mestu manna heimsins írá dögum siða- bótarinnar niður til vorra tíma. Hann hefir meðmæli með bókinsi frá próf, Riddell, próf. Bergmann, 0. fl. Liðugir fimtíu islenzkir innflytjend- ur komu hingað til bæjarins beina leið frá íslandi á þriðjudaginn. Frá Eng landi kom fólk þetta með Ailanlinu skipí og lætur hið bezta yfir allri með ! ferð á sér. í hópnujn voru 58 manns, ! en 7 þeirra urðu eftir í Quebec í .bráðina 1 vogna veikinda á börnum. Af hópnum eru 1 frá Húsavík, 1 frá Seyðisfirði, 6 frá Fáskrúðsfirði, 39 frá Hornatírði og 11 frá Reykjavík. Með hóp þessum kom Björn Jónsson bóndi £ Argyle-bygð, sem til Islands fór sér til skemtunar i fyrra sumar. Hann var túlkur á ferðinni vest- ur og segist enga hugmynd hafa haft um það, að jafn ágæt meðferð á emi- gröntum væri möguleg eins og meðferð Allaoilínunnar á fólki þessu. Björn lítur vel út og segist hafa haft mjög ánægju- lega ferð. Bandalag Fyrsta lút. safnaðar held- ur opinn fund í kirkjunni í kveld (fimtu- dag). Aðgöngumiðar fást gefins hjá meðlimum bandalagsins og við dyrnar i kveld. Frjáls samskot verða tekin, og verður því, sem þannig kemur inn, var- ið til að auka pianósjóðinn og ílýta fyrir því, að bandalagið geti eignast hljóð- færi. Fundurinn byrjar kl. 8. Mr. Guttormúr Guttormsson, sem hefir gengið á Wesley College i vetur, heilsaði upp á oss nú í vikunni. Hann Þegar þér eruð reiðubúnir til að hyggja, látið ekki bregðast að fara til Crystal, N. D, og tala við Mr. Soper Hann er ráðsmaður þar fyrir St. Hiaire Retail Lumber Oo., sem sníða til sitteig ið pine eg geta þrvi sparað yöur ágóða millimanna. ,'ÞaA er ómögulegt fyrir nokkurn annan að selja lilut eins ódýrt og sá sem býr hann til. Keppinautar okkar geta það ekki. Sama verð fyrir þúsund fetjn hvort mikið eða lítið er keypt. Leitið yður upplýsinga hjá okk- ur um verð á vi&num. sem þér þurfið. St. Hilajre i.umber Co. i Crystal, N. D. gwwiwwwwwwwwwwiwwffwwwtiiwwnmtww^ X: Hvcrs þarfnist J>ér af gúttaperka SK= £ vorumV «♦♦♦♦♦♦♦ _ Eg leyfi mér að tilkynna íslendingum í Winnipeg og Manitoba að eg hefi byrjað smásölu-verzlun á gúttaperka vör- um að 243 Portage ave. Við höfum alla mögulega íiluti, sem búnir cru til úr gúttaperka. Eg hefi í íimm ár umiið í lyfja- búð Mitchels, og íinst mér eg vera fær um að annast þarfir yð- ar svo yður líki vel, O. C. Xeaiing’, 243 Pox>ta.g'e ikvre., Wlnnlpeg^. Bréflegum pöntunum veitt nákvæmt athygli. u •H M k ■H 4» U Eð ► I þEIR KOMA I < 9 \ & H' H N ® & f J. F. & co. Clenboro, - Man s. Dunn & Co., eru nú byrjnðir að verzla með alskonar meðöl, Patent meðöl og annað, sem verzl- að er með & lyfjabúðum, í nýju búðinni Cor. Ross ave.&Nenastr, WINNIPEQ. gORONATION j jjtRUIT ^TORE LUNGH X ÖLLUM TÍMUM Plöntur og blóm. lce cream, Aldini, Vindlar, Svaladrykkir. 222 McDermot ave. á m(5ti,,,Free Pres*.*' ELM PARK er opnad yfir sumarid. Engin þörf á að tíytja með sér niður soðið kjöt, eða leirtau. Alt fæst í veit- ingaskálanum, GEO. A. YOUNG, ráðsmaður. RIVER PARK þar verða The Thorntons aðra viku eftir sérstakri beiðni og sína hinn áhrifamikla Hnífffirðiusaleik þann eina af þeirri tegund sem sýndur ler af manni með bundið fyrir augun. edisótT hall The coronation píerrots. H. P Hammerton, ráðsmaður. The Bee Hive ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-------------------------♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Annrlkustu ♦ — ♦ J. R. ClementS, ♦ ♦ býflugurnar « % 'V ♦ uitandi. J ♦ eru f ♦ f lír ♦ TELEFÓN 212. ♦ ♦ ^ * + Cor. Main & Dufferin. + ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-----------------------—♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 17" ©Æ3aLO,tíLo,x»-c3LeiX.ca.ijaL- það mun verða til hagsmuna fyrir yður að koma ogs koða birgðir okkar af vefnaði. Allar vörur eru með einföldu verðmarki, og hinn naumasti viðskiftamaðurmun undrast yíir hvað þær eru ódýrar. Prints Chambrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stórt upplag af ýmsum tegundurn af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c 8c. og 12|c. yardið. Við getum sýnt yður fínustu tegundir og marg. breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustulitum ft 50c Létt pils á $2.00, $2.25, $2.50, $2.75 til $fi.00! Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c. Kvenna og unglinga holhlífar frá 50c til $1.00. Karlmanna nærfatnaður frá 50c. til $2.00 fatnaðinn. Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanyfir buxur. Hatvorn.-d.eild.in.. Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan í eitt ár í rnatvöru- deild okkar, þá erum við nú orðnir færir um að bjóða yður miklu betri kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þéraf okkur til reynzlu munuð þér sannfærast um að við getum sparað yður peninga. Við setjum hór verð á nokkurum tegundum af uauðsynjavöru; 20 pd. raspað sykur.........$1 00 9 — bezta óbrent kaffi.....-1.00 8 pakkar hreint gold jelly. 25c. 7 pd fata af jam........... 55c. 6 stykki Royal Crown sápa.. 25c. 10 pil. fata gott srkursíróp. 50c. Patted tunga kannan á..'...... 5c. Sardinur, dósin á............. 5c. 40c. Te fyrir................ 30c. Allar aðrar vörur tiltölulega eins ódýrar. -c3Lei.lca.ixiL- Við höfum beztu kringumstæður til þess að selja byggingarmönn- um og smiðum nauðsynjar sínar fyrir það verð, sem mundi gera verzl- unarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þess aö við getum gert þetta kaupum við fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem hægt er að fá með því móti. Til dæmis um verðið, getum við selt: Disston D 8, handsög á......$2 00 Plasturs hár bagginn á.... $1.10 og $1.15 Stærstu byrgöir af eldhúsgögnum og húshúnaðarherðvöru ætíð við hendina. Einnig hið nafnfræga Trumpet tegund af farfa og Churche’s Alabastur. Scndið eftir Catalogue til H. P. HANSEN, rXðsmaðuk. Rjóniii-skilvindiir. Þessi vél er ekki margbrotin, hún er g^sterkog vel sett saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sér hylli hvar sem hún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá ðllum, eera nota hana og hún or : ,,þeir vildu ekki vera án hennar.,1. Þúsundir af vélum þessum eru nú not aðar Manitoba og Norðvesturlandinu. Manitoba CPðam Separator Coiupany, Ltd. 187 Lombard St., WINNIPEG $ s m m m m m m m m Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR segja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt tihsölu í i)úö’ A.jH ridrikssouar. m m m m m m m # • m m m mmmmmmmmmmmmmmmm mmmrnmmmmm J. J. I3ILDFELL, 171 KING ST. — — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og baijarlóðir í öllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og muni í elds- ábyrgð. Víkingur. jírmaun Bjarnason hefir bát sinr ,,Víking“ í förum milli Selkirk og Nýja íslands í sumar eins og að undanförnu, Báturinn fer frá Selkirk, fyrst un sinn á hverjum þriðjudags og laugai' dagsmorgni og kemur til Íslendingaíljóte að kveldi sama dags, og fer til Selkirk næstu daga á eftir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.