Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERa 3. JÖLÍ 1902.
3
Lögregluliðið i New York.
Sú spurning er algeng nú & tim-
um i New York borg, hraða umbæt-
ur hafi orÖið i borgarstjórninni siðan
„umbóta“-flokkurinn komst til valda
fyrir sex m&nuðum siðan. Blöðin virð-
ast ftlíta, að Devery, Taroroany-lög-
regludeildarstjórinn, sem látinn var
vikja eítir siðustu kosningar,hafi meiri
fthrif & lögregluliðið heldur en Part-
ridge eftirm. hans eða Low borgar-
stjóri; og ýms blöðin spyrja, hve nær
pessar urotöluðu umbætur eigi að
byrja. Rétt n^lega voru lögreglu-
kafteinar fluttir frá einum stað til
annars, líklega i pví augnamiði aö
koma Tammany-kafteinunum & vanda-
minni og ábyrgðarminni staði, en
„umbóta“-kafteinunum aftur á á-
byrgðarmeiri staðina. „Umbóta“-
blöðin vona, að breyting pessi verði
til batnaðar, og bíða nú átekta.
New York Times segir, að &-
standið sé alvarlegt, ílt og alræmt.
New York Evening Po*t kennir Part-
ridge að miklu leyti um |>að, hvern-
ig ástandið er, og segir, að lögreglan
syni' honum aumustu fyrirlitningu.
Blaðið World skorar fastlega & hann
að segja af sér, og segir, að undir
stjórn hans fari siðspilling lögreglu-
liðsins versnandi dag frá degi. Boston
Jlerald tekur i sama strengion og
segir, að pað, hvað raunalega illa
hann hafl gefist, geri allar umbóta-
r&ðagerðir að ethlægi. New York
American and Journal segir:
„Að undanteknu p>vi einu að losa
lögregludeildina við Devery, pá væri
fróðlegt að heyra nefnt eitt einasta
atriði, sem Low borgarstjóri og með-
ráðendur hans hafa komið til leiðar,
er einkenni stjórn þiirro frá öðrum
borgarstjórnum, sem á undan peim
hafa verið?
„ÞanDÍg spyrja nú menn þeir,
sem gerðu dr. Low að æðsta yfirvaldi
New York borgar, treystandi þvi, að
aðfinslur hans væri ekki alvörulausar
kosninga-aðfinslur til pess að ná em-
bættinu.
„Jafnvel petta eina verk borgar-
stjórnarinnar, sem á er bent henmi til
lofs, er ekki fullgert enn. Að láta
Devery fara var í alla stsði lofavert,
en pó pvi að eics, að hæfur maður
væri skipaður i stað hans. En nú &
sjötta m&nuði D^ju Btjómarinnar verð-
um vér að sjá upp á lögreglupjónana
standa svínfulla frammi fyrir dómara
peirra og herra. Sllkt hefði pó aldrei
orðið ef Devery hefði haldið embætt-
inu, og pað jafnvel ekki pegar siö-
spilling lögregluliðsins var upp á sitt
versta.
„Siðspilling lögreg) udeildarinn-
ar var eitt af aðalatriðunum, sem
gömlu stjórninni var reiknað tilsyud-
ar, en aldrei i sögunni hefir lögreglu-
liðið verið jafn spilt og nú.
„Spilahúsin, drykkjustofurnar og
pútnahúsin hafa Bin engu stður uppi
með college-forsetann heldur en með
VanWyck í borgarstjórasætinu, sem
allir kannast pó við að hafi vorið eins
illur borgarstjóri eins og nokkurn
tima hafa verið forlög borgar-
innar að hafs. Framsögumenn
umbótamanna sögðu oss, að
spillingarbæli pessi gæti ekki piifist
&n hylmingarfjár, sem svo mjög tíðk-
aðist i lögreglndeildinni frá hinum
æÖBta cg til hins lægstv.
„Vill nú nokkur leyfa sór að
segja, að minna hylmingarfé só tekið
nú en p&? Hið blómlega ástand
spillingar-stofnananna svarar spurn-
ingu pessari. Þeim er opinberlega
haldið áfratn, eða á eins litilli huldu
og frekast er unt, og pær fengi ekki
að vera opnar næturlangt ef einhverj-
um ekki væri pægt fyrir að pegja.
Það réttlætir ekki háttalag petta pó
ekkert af hylmingarfénu gangi til
æ'stu manna borgarinnar og sé ekki
á peirra vitund Þ*ð m& meira að
sogja búast við p ví, að fólkið geri sér
ennpá siður að góðu pann deildar-
stjóra, sem ekki getur aftrað mönn-
um sínum frá að taka hylmingarfé, en
hinn, sem sjálfur tekur p&tt I pvi og
nytur góðs af. Hylmingar-fjárnám-
ið í New York er aðalatriðið, en ekki
hverjir njóta pess.
Tollmálastefna Low-stjórnarinn-
ar er óákveðin eins og a)t amað hjá
henni. Drykkjustofurnar ha!da á
fram ucdir líkum skiiyrðum eins og
áður, nema hvað samkomulagið er
verra, án pess tekjurnar hafi neitt
auk st, vegna aðferðarinnar, sem verð-
ur að viðhafa til pess að fara I kring-
um hin óvinsælu vinsölulög.
.,Með lögreglupjóaa mótfallna
fyrirkomulaginu, sem gerir peim að
skyldu að líta eftir bæjartollum; með
Jerome m&lafærslumann nauðandi &
borgarstjóranum og mönnum hans
fyrir að gera ekki eins og peir lofuðu;
með vini borgarstjórans minnandi
hann & bj&lkaun i hans eigin auga;
með gamla, góðlynda lögregludeild-
ar stjórann undrandi yfir pvi, að menn
hans ekki skuli allir vera góðir— með
öllu pessu fer New York sannarlega
hægt i umbótaáttina.
„Jafnvel pó alt pað versta, sem
um gömlu stjórnina hefir verið sagt,
væri aldrei nema satt, p& hafa menn
nú ekkert hetra að hugga sig við en
pað, að í stað porpara hefir maður
fengið ónytjuoga.
„Þokan i New York er ekki Cll
kolareyknum að kenna.
„Það er pörf & margskonar um-
bótum I New York, en pað verða að
vera sannar umbætur, og pafi útheimt-
ir duglega og kjarkmikla menn til að
koma peim &. Hugliusir menn og
hvarflandi koma peim a'drei til leiðar
hvað strangheiðarlegir, sem peir ann-
ars eru.“
Brooklyn-menn bera samt hönd
fyrir höfuð Partridge lögregludeildar-
stjóra í blöðunum par. Brooklyn
Times, til dæmis, álitur alt of snemt
að kveða upp dóminn yfir jafn um-
fangsmikla grein af borgarstjórninni
eins og lögregludeildin er, og sama
segir Brooklyn Eagle. The Stand-
ard Union gerir sór von um, að til-
færslan, sem getið er um hér að ofan,
muni leiða til góðs. Það segir maðal
annars:
„Ópolinmóðum umbótavinum og
br&ðlátum aðfinningamönnum finst
breyting til batnaðar koma soint; en
undirbúningstími var alveg nauðsyn-
legur, og fimm m&nuðir er 1 rauninni
stuttur tlrai til pess að kynna sér D«-
very fyrirkomalagið til hlytar og lesa
f sundur hið ilia og góða, par sem um
sjö púsund menn er aö ræða, og sór-
staklega pegar svo æikið er af hinn
illa og lítið af pví góða. Partridge
hefir setið dag og nótt við að kynua
sér petta síðan hann tók við embætt-
inu; og svo verða menn einuig &ð
gæta pess, að hann hefir fáa dugiega
og einlæga menn sér til aðstoðar.
Umsjónarmennirnir, kafteinarnir og
skrifatofumennirnir, scm umhverfis
hann eru og hann verður að nota,
voru flestir 1 samsæri gegn honum, og
héldu ekki einungis pýðingarmiklum
atriðum leyndum fyrir honum, held-
ur reyndu & allar lundir að vera hon-
um svikulir og afvegaleiðandi. Hér
eftir mun stöðugt og &n afláts veiða
hlynt að ráðvöndum og trúverðugum
lögreglupjónum, en, að svo miklu
sem lögin leyfa, við p& spiltu og ó-
trúu losast eða peim skotið aftur fyr-
ir hina í röðinni. Devery h&ttalagið
verður veikt og úr pví dregið, jafn-
vel pó ef til vill ekki verði algerlega
við pað losast “—LiUrary Ðigest.
(Ekkert borgnrgig bttur
fgrir nnqt folk
Heldur en aá Kaus» 4
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portago Avenuefland Fort Street
eltió allrm npplýsinga hjá skriíara ikdliins
G. W. DONALD,
HáHAQEB
I .......
ELDIYIDUR
Góður eldiviður vel mældur
Poplar..........$3.75
Jack Pine... .$4 OOtil 4,75
Taraarsc...$4.50 til 5.50
Cedar girðingastólpar.
REiMER BRO’S.
TolofónlOöð. 326 Elgln Ave
liss llililis
Sumar-
hatta verzlun . .
byrjuO...........
Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir.
Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt-
ið notað ef óskast.
454 Maiii Street
StrútiQadrlr hreiniíadar
litadar og krulladar.
60 YEAR8*
EXPERIENCE
Traði M*rks
Debions
Gopyriqhts 4c.
Anyone sendlng a sketch ond deecrlptlon may
qulckly ascortain our opinlon froe wnetber au
invention ts probably patentablo. Comniunlca*
tlons st.rlctly confldential. Ilandbook on Patenta
eent froe. f)ldest agency for socurhigpatenta.
Patents *aken t.nrouKh Munn ® Co. receive
clal notice* witiiout cnj,flge, in tne
A handsomely lllustrated weekly.
cuintion of ony scientlflc iournal.
* ,$L 8oi«“ "
Largest cir-
___ _______ Terms, $3 a
L 8old byall ne^sdealers.
yoar; fournionthfl, . .
IVSUNN St 0Q#361Broadwayf NewYork
Bruncb Offloo. Ö26 F St, WUhlBtftOb, ’ S C.
Skor og
Stigvjel.
/mORONATION J pUIT «T0RE
W Litiö It J
urim Y a LUNCH lce cream,
bravdid ! Á ÖLLUM TfMUM. Aldini, Vindlar,
? Y li Plöntur og blóm, Svaladrykkir.
Bakarar, sem kunna, hafa búið þaö
til úr mjöli sem hefir gott orð á sér, vel
bakað og selt á meðan það er nýtt fyrir
það verð, sem gerir ódýrara að kaupa
þau en að búa þau til. 5c. flutt heim til
yðar.
W. J. BOYD.
Hefir fiutt smásöiuverzlunina til 422
Main St., Mclntyre Block.
ELM PARK
er
opnad
• yfir •
sumarid.
Engin þörf á að flytja með sér niður-
soðið kjöt, eða leirtau. Alt fæst í veit-
ingaskálanum,
GEO. A. YOUNG, ráðsmaður.
‘222 McDermot ave.
á m<5ti'„Free Press.“
pegar pér kaupið
Morris
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínutn alla tið. Við höfum einn-
ig „Flgin-1 og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn W:eber Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
WINNIPEG. MAN.
Viljið þér kaupa skófatnað með
lágu verði (4 skuliðþér fara i búð
ina, sem hefur orð á sér fyrir að
selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð-
ir en nokkrii aðrir i Canada.
Ef þér óskið þess, er Thomas
Gillis, reiðubúinn. til aö siniin
yður’ spyrjið eftir honum,hanD hef
ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag
vort mun ábyrgjast og styðja það,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæði í stór-og smá-
kaupum.
The Kilgoup Bimer Go„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG,
m
MANUD
XX
XX
RIVER PARK
þar verða
Tho Thorntons
aðra viku eftir sérstakri beiðni og sína
hinn áhrifamikla
Hnífþj*irðiugaleik
þann eina af þeirri tegund sem sýndur
er af manni með bundið fyrir augun.
EDISON HALL
The coronation pierrots.
H. P Hammerton, ráðsmaður.
VIDUR OG KOL!!
Gleymið ekki
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
með lægsta markaðsverði, Eg sel sag-
aðan og klofinn við. .Öllum pöntunum
bráður gaumur gefinn, Við æskjum eftir
viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðlutorg
304 Kinq St., á mðti Zion kirkjunni.
immmr
Bicycle hyggindi
eru hyggindi sem í hag koma.
Frægustu
Gendron
Kvenhjot
Með Dunlop Tires, óviðjafnan-
leg að frágangi á 0 X f)
út í hönd... 0^rt/
$50 kvenmanns hjól, 1902,
með úbyrgð $35.
Ódýrasti staðurinn í bæn-
Occidental
Bicycle
Company
627 Main Street.
iUUUUiUUtáui
MIKIÐ
NIÐURSETT
VERÐa
Cabinet
F otografs
Horninu á Maiu St, og Pacific Avo.
Winnipeg Drug Hall,
Be/,T ÞBKTA BYFJABUDIN í WINNH’EO.
Við sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búningsáhðld, Sjúkraáhöld,
Sóttvaruarmeðöl, Svampar.
I stuttu máli alt, sem lyfjahúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Mðti pðsthúsinu |og Dominionbankanum
Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi.
THE
STANDARD
ROTARY SHUTTLE
SAUMA-
VJELAR
eru hinar langbeztu véiar sem til eru
Hafið þér eina V
Við höf m allar tegundir af saumavélum,
Frekari upplysingar fást hjá okkur
eða hjá Mr. Krtstjání Johnson agent okj-
ar hér í bænum.
Turner’s Music House,
Cor. Portage Ave. & Carry St., Winnipeg,
Starfstofa bn«t á móti
GHOTEL GILLF.SP1B,
Daglegar rannsóknir með X-ray, með stoersta
X-ray i ríkind.
CRYSTDAL, N. DAK.
Thos. H. Johnson,
íslenzkur lögfræðingur og mál-
færslumaður.
Skrifstofa: 207 Mclntyre Block.
Utanáskrift: P. O. Box 423,
Winnipeg, Manitoba.
*######*##################*
o
#
#
*
*
#
#
#
#
m
#
#
Allir. sem liafa reynt
GLADSTONE FLOUR
segja að|það sú hið bezta á markaðnum.
Reynið það.
Fariðfeigi'á mis við þau gæði.
/avalt tillsöli! í biíð A. tridrikssouar.j
*
*
#
#
*
#
*
#
##*#######*»»»###**#»#** ■» 3»
Sendið eftir Catalonue til
II. P. HANSEN,
ráðSmasur,
lymiiii-kkii viiiiiui'.
Þessi vél er ekki margbrotin, bún er
sterk og vel sott saman, vinnur téttilega og
vel, og ávinnur sér hylli hvar som hún cr
notuð. Sama hugsun rjkir lijá ölluin, sem
nota hana og hún or : ,,þeir vildu ekkivca
áu hennar.,1.
Þúsundir af vélum þessum eru uú not
aðar Manitoba og Norðvesturlandinu.
Maiitoba Cpeasn Separator
Gompany. Ltd.
187 Lombard St.,
WINNIPEG