Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 12. MARZ 1903. Islands-fréttir. GS&E. ----------- Rvik 3. Febr. 1903- Húnav&tnssýilu (aust&nver^ri) 31 D.s. 1902. Þegar m&ður nú & áramótunum )ft ur yfir hið liðna ár, getur maður að vlsu sagt, að pað hafi verið harðinda ár, mesta h&fís og frosta ár, sem nú hefir kom.ð lengi; einnig er vert að geta þess, &ð í vor var vlða mjög þrðngt í búi með bjargræði, {>ar sem engin kornvara fékst hjá kaupmöon- um um laogan tíma. Mátti víst ekki m klu muna, að menn yrðu alment bjargarlausir; voru margir farnir að raögera að sækja matvöru suður fyrir heiðar, hefði pað að lfkiudum orðið æði erfitt, eins og færð var um f>að leyti. I>rátt fyrir þetta, þegar öllu er á botninn hvolft, er f>ó ekki ancað hægt að segja, en að árferði til lands og sjávar hatí verið í góðu meðallagi. Veturinn eftir n/ár var töluvert harður með köflum og frosthörkur miklar (um og yfir 20gr. á C) eftir að hafísinn kom. Snjóþyngsli voru J>á aldrei ákafleg. Vorið var ákaflega kalt lengi fr&meftir, eða J>ar til fsinn fór að J>okast frá landi. íslaust mun ekki hafa verið hér f flóanum fyr en í 9. viku sumars. Eftir að ísinn fór, gerði fyrirtaks tíð, sem hélst í alt sumar og lengi fram eftir haustinu. Eftir veturnæturnar gerði hrfðarkast og setti J>á niður ákaflega mikinn snjó, en hann stóð ekki lengi við, (>ví eftir rúma viku brá til þýðviðra og hélst eftir J>að stöðug sunnanátt með (>yð- um, og auð jörð fram að jólum, en hvassviðri mikil stundum. Nú um jólin skifti aftur um tfð og hafa verið norðanhrfðar með miklu frosti sfðan. Skepnuhöld f vor voru, J>rátt fyrir vorharðindin, f allgóðu lagi; J>ó voru unglambahöld ekki sem bezt sumstaö- ar, sem ekki var furða, eins og tfðin var um sauðburðinn. Fé var í meðal- lagi til frálags f haust. Verð á kjöti var 16—20 aura, gærur 25 au. og mðr 25 au. pd. Um heyskapinn er J>að að segja, að vfða var snögglent f sumar og töðu- fall Iftið, en heyskapartíðin var hag- stæð og nýting heyja með langbezta móti. Hey munu pvf vfða vera minni eu undanfarandi haust, en mikil bót, að pau eru ágætlega verkuð. £>á er að minnast á aflabrögðin; pess er J>á fyrst að geta, að eftir að Húna- flói fyltist með fs f vor, var faiið að draga háktrl upp um ísinn. Mestvar gert að pess&ri veiði á Skagaströnd, rétt fram ui dan kaupstaðnum. Mynd- uðu menn s»mfélög og skiftu verkum með sér. Sumir hjuggu vakir á fs- inn og diógu hákarlinn, aðrir óku afl- anum á Jand á sleðum og létu hesta ganga fyrir; pótti mönnum petta skemtileg veiði, en nokkuð kulsöm. I>eir, sem bezt öfluðu, munu hafafeng- ið um 80 kr. til hlutar f lifur og svo hákarl alt að pví jafn mikils virði. Fiskafli kom hér ekki að neinu ráði fyr en um sláttarbyrjun (í 13. viku sumars). Fór pá að veiðast síld, og eftir pað fiskaðist nokkuð, en var pó tregur afli frameftir sumrinu; pegar á sumarið leið, öifaðist aflinn og um réttir var hlaðafli og hélst pað fram- eftir haustinu. Mánuð af vetri tók fyrir afla á Skagaströnd, fluttu sig pá sumir f ver út f Nes (par er gott út ræði og fiskur vanal. til jóla), aflaðist par vel f hálfan mánuð; eftir pað var ekki hægt að ióa Rökum ógæfta. I>eir, sem réru alla haustvertfðina (frá rétt um til jóla) 1 Nesjum, fengu hátt á 2. J>ús. til hlutar. Skemdir gerði hér nokkurar f sunn- anveðrunum á jólaföstunni 5. Des, fuku um 70 hestar af heyi úr tóft á Þverá f Halláidal og s. d. brann fjós- heyið á Áibakka á Skagaströnd með undir 200 hestum af töðu. Víða skemdust og pök & húsum og heyj- um. Stórviðri af hafi var 15. J>. m. og sjávarflóð f hæsta lagi, sem nýlega hefir verið. Er J>að sannfrétt, að pá urðu skemdir f Herdfsarvík. E>ar hef- ir ofviðrið staðið upp á opna vlkina (Leirinn) fyrir framan og haldið sjáv- arólgunni á lacd. Svo bagar til, að bærinn stendur á lágum tjarnarbakka, sem er í túnj&ðri fyrir ofan bæinn; má sjá, að túnið er gömul Jjara og tjörnin eftiratöðvar af lítilli vfk, sem J>ar hefir skorist inn. Svo hefir sjór. inn,—löngu fyrir landaámstfð— rótað upp malarkambi yfir pvert minni þeirrar vlkur og gert botn hennar að frálausri tjörn. í stórflóðum hefir stundum löður gengið yfir kambinn, en eigi meira, fyr en nú, að sjórinn gekk óbrotinn inn yfir hann og lækk- aði hann um leið. Varð tjörnin svo full, að í bæinn gekk og varð sjór 6—7 J>ml. djúpur á baðstofugólfinu, en I frambænum féll upp í miðjar hurðir. Fólkið varð að forða sér út um bakglugga og ýmsir munir skemd- ust. Hjá naustunum hafði verið grætt upp allstórt gerði, sem t&lsverð taða fékst af. l>að eyddist að mestu. Hið versta er að kamburinn er svo miklu lægri en hann var, að eigi parf nú stórstraum til f>ess, að flóðið gangi inn yfir. Eru lfkur til, að hvert stór- straumsflóð gangi inn f bæinn. Má J>ví telja Herdfsarvík eyðilagða, nema svo vilji til, að sjórinn hækki kamb- inn aftur. En pað er næsta hæpið. Bóndinn í Herdfsarvík er Dórarinn Árnason, sýsluman. sGíslasonar.dugn- aðarmaður og vel að sér. Kona hans er Ólöf Sveinsdóltir, ættuð úr Skafta-1 fellssýslu. Um hana er vert að geta [>ess, að pó hún hafi ekki verið til menta sett, heldur en aðrar bænda- konur, pá er hún komin talsvert nið- ur í heimsmálinu „Esperanto,“ og má merkilegt kalla. Reykjavík, 10. Febr. 1903. Tíðarfab undanfarna daga snú- ið til norðanáttar og kælu með all- miklu frosti. Talsverður snjór á jörðu og íslenzkur vetrarbragur á. Aðfara- nótt mánudags aftur hægur mari, Afli góður á Stokkseyri, en gæftir stirðar. Á mánudaginn 2. p. m. aflaðUt par alt að 40 f hlut; mis- jafntnokkuð pó. Sama dag reri eitt skip á Eyrarbakka og aflaði 11 f hlut; poiskvart. Tíðarfar í Mývatnssveit lýst pannig um jólaleytið: 1. Ekki fleiri frostnætur hér hálfs- mán&ðartfma á jólaföstu en jafnlang- an tfma í Agústm. f sumar. 2. Mývatn braut upp á jólaföstu og er nú &ð eins labbandi; dæmalaust á öldinni, sem leið. En — 29. Maí í vor rak á pað ís — áður autt — svo pað varð gengt; álíka dæmafátt. 3. Ær liggja hér sumstaðar úti um fengitfmann. Slts] vildi til 31. f. m. suður á Alftanesi. Gamall maður, Jón Jóns- son frá Lásakoti par á nesinu, varð úti á heimleið úr Hafnarfirði. Segir svo frá f Djóðv., að hann hafi verið einn á ferð og verið kominn inn fyrir Selskarð; par mættu honum menn, sera voru á leið til Hafnarfjarðar. Var pá komið um miðaftan og skollinn á dimmur norðanbylur. Jón kom ekki heim um kveldið; var pví farið að leita hans um hádeg- isbilið daginn eftir og leitinni haldið áfram næsta dag. Fanst hann loks 2. p. m. örendur á Garðaholti, skamt frá veginum. Maðurinn hefir auðsjáanlega vilst, er bylurinn skall á, og snúið sömu leið til baka, komist afvega og að lfk- indum örmagnast af preytu. Hann var maður gamall, kominn um sjö- tugt, og hafði verið dugnaðarmaður á yngri árum. Hann lætur eftir sig ekkju oguppkomin börn, par á meðal son f Amerfku. Grunur leikur á, að hann hafi ekki verið algáður. Annað slts vildi og til par á nesinu aðfaranóttina miðvikudagsins' er var, 4. p. m. Vitskertur kven- maður, Salgerður Marteinadóttir, til heimilis á Sviðkoti, stökk nakin upp úr rúmi sínu rétt fyrir lágnættið, er alt heimilisfólkið var komið f svefn; hrökk pað upp, er húu skelti eftir sér bæjarhurðinni. Bóndinn í Sviðkoti, Eyjólfur Gfslason, veitti henni pegar eftirför og vakti tipp fólk á næstu bæjum var hennar leitað alla nóttÍDa. Fanst hún ekki fyr en stundu eftir miðjan morg- un á miðvikudaginn í svo nefndri Breiðuroýii, örend að sjá. Var hún pegsr fl .tt heim að Sviðkoti og lækn- ir sóttur samstundis til Reykjavíkur. En allar lffgunartilraunir komu fyrir ekki Stúlka pessi var um prítugt, að sögn; hafði verið biluð á geðsmunum frá 13 eða 14. ári. Ér pað hörmung mikil, að ekki skuli vera til á öllu landinu hæli handa vitskertum eða geðveikum manneskjum. Aumingjum pessum er holað niður par sem bezt gengur og oft pá ljtið ekki sízt á pað, hvar vistin verður hlutaðeigandi sveitarfé- lagi ódýrust. Alstaðar mun að vfsu leitast við að láta pessum aumingjum lfða svo vel, sem hægt er; en geymsla peirra á algengum heimiiua er ekki auðveld. Enda má lfka marga mis- jafna söguna segja að fornu og nýju um æfi pessara olnboga barna mann- félagsins. Eu ekki er petta talað f garð pess heimilis, erátti hlutað pessu slysi, sem hér er um að ræða. ]>ar sem vér íslendingar höfum nú hvorki purft að koma upp á vorn kostr.að landspftala né holdsveikraspft ala, pá væri nú mannlegt af oss, að taka rögg á o3s og koma upp geð- veikraspftala. Mun að pvf máli betur vikið áð- ur en langt um lfður. — Fjallkonan Smá heilsubrestir BRU HBILSUSKORTUB, SKM ORSAKA MKSTAR ÞJÍNINGAR. t>að er daglegi lasleikinn er pjáir mest—lasleiki, sem grfpur pig snögg- lega, gerir pig geðstirðaDn, ópolin- móðan og aðfinningasaman. Las- leiki pessi á rót sfna að rekja til blóðs- íds og taugarna, og pú getur ekki losast við hann fyrri en blóðið hefir verið gert hraust og hreint, og taug- arnar styrktar. E>etta má gera með Dr. Williams’ Pink Pills, og pað fljót- ar og varanlegar en með nokkuru öðru meðali. I>essu til frekari sönn- unar mátilfæraorðMrs. James Patter- son, frá Chilliwack, B C.f hún segir: — „Dóttir mín var mjög heilsutæp, og lfkamsbygging hennar var mjög niðurbrotin. Hún var föl, pjáðist af slæmum höfuðverk og var mjögtauga- veikluð. Við réðum af að gefs henni Dr. Williams’ Pink Pills og eftir að hún hafði brúkað sex öskjur var hön orðin hraust og heilsugóðstúlka. Eg mæli með ánægju fram með pillum pessum f viðlfka tilfellum." Pillur pessar lækna alla blóð- og tauga-sjúkdóm i, svo sem blóðleysi, gigt f höfði, meltingarleysi, bjartveiki, gigt, riðu máttleysi, og sjúkdóma, sem kvenfólk er undirorpið. Full- vissið yður um að pér fáið pær réttu pillur með nafninu Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People á umbúðunum um öskjurnar. Ef pér eruð f efa um petta pá sendiðbeinttil Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont., og munu pá pillurnar sendar með pósti og burðargjald borgað, fyrir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2 50. Góð tíðindi hljóta það að veraöllum, sem veikir eru, að rafmagnsbelti mín (Electric Galvan:c Belt) eru þau undraverðustu belti í heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta 96.00 til $30. Þessi belti mín endast æfílangt og ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan- leg að lækna liðaveiki, gigt, tannpínu, kirtlaveiki, allskonar verk, sárindi og kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar- veiki, La Grippe, andarteppu, tauga sjúkdóma og allskonar kvensjúkdóma, hjartyeiki, bakverk, kvefveiki, nýrna- veiki, magaveiki, og hðfuðverk. Eng- ar ástæður að vera veikur, þegar þér getið orðið læknuð. Þór verðið var- ir við verkanir beltisins eftir 10 mínút- úr. — Eitt belti sent og flutningsgjald borgað fyrir 31,26, þarf að fá umboðs- menn. Skrifíð til J, LAKANDER, Dept. 7. Maple Park, Illinoís, U.S.A. kjördæmin í Manitoba Fylkið eins og Roblin-stjórnin hefir skift því niður í kjördæmi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.