Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG 12. MARZ 1903. Ur bœnum og grendinni. Heimili S.[J.*Scheving er 707 Roís- ave. Séra Friðrik J. Bergmann prédikar í kirkju Selkirk-safnaðar næsta sunnudag. The Arena $2 50 og Cosmopolitan $1, bæði timaritin fyrir $1.25. Alveg rétt $1.25.—The Call. Crystal N. D. Einhleypan kvenmann vantar tvö herbergi til leigu. IJpplýsingar fást á skrifstofu I.ögbergs. Hídu 4. þ. m. lézt að heimili systur sinnar á Point Douglas konan Guðrún Q-uðmundsdóttir ættuð frá Klungur- brekku á Sk''garströnd á íslandi. Mr. W. H. Paulson fór nýlega suð- ur til íslendingabygðanna i Dokota og Minnesota oglbað þess getið, að hann hyggist ekki við að koma heim úr ferð þeirri fyr e- um nastu mánaðamót. Á 2. blaðsíðu birtum yér uppdrátt af Manitoba-fylki eins og Roblin-stjórnin hefir skift því niður í kjördæmi. Af því geta kjósendur séð hvaða kjördæmum þeir tilheyra. Thora Sigvaldason dóttir Xrna sál. Sigvaldasonar og Guðrúnar ekkju hans dó að heimili Mr. B. Jones í Minneota { 6. þ. m. Hún var 21. árs gðmul og elzt þeirra systra — eftir Minneota Ifaacot, J Mr. og Mrs, Kr. Albert, 663 Ross ave., urðu fyrir þvi mikla mótlæti að missa yngsta soninn sinn 19. Febrúar síðastl. Hann hét Gústaf Edward og varfæddurð. Desember síðastl. Stórstúkuþing goodtemplara í Mani- ( toba og Norðvesturlandinu setti Mr. ; Wm Anderson stórtemplari á Northwest! Hall héi í bænum siðastliðinn þriðjudag, kl. 3 síðdegis, og voruþar mættir srinds- rekar frá hinum ýmsu félögura sem stór- stúkunni tilheyra. Canadian Northern járnbrautarfé. lagið lætur strax með vorinu, eða þegar ís leysir, byggja öfiuga járnbrautarbrú yfir Assiniboine-ána austan við Main st. Brúin verður ðll úr steini og stáli og svo traust og breið, að tvær járnbrautar- lestir geta farið yfir hana í einu. Samvinnufélagið (.The Prairie City Loan Co.) er í þann veginn að byrja starf sitt, og þá sem pðntuðu hjá mór númer mun eg finna nú ttjótlega. A. Eggertsson. Litið eftir góðum kaupum á tímarit- , um, sem við auglýsum nú í þrjá mánuði í Lögbergi, Ef þér sjáið þar ekki það, sem þér óskið eftir, sendið eftir klúbb- lista. „THE CALL“ Crystal, N. D. Auglýsing. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar i Ar gyle, hefir ákveðið að láta leika ,,Her mannaglettur11 og „Bréfið“ þ. 17. og 18 þ. m. f Brú samkomuhúsi og þ. 21. þ. m í samkomuhúsinu ,.Skjaldbreið.“ Leik urinu byrjar kl. 8 að kvöldinu, öll kvöld in. Inngangur kostar 30 cts. fyrir full- orðna en 15 cts. fyrir unglinga frá 10-15 ára. Tuttugu póstkassa hefir póststjórnin lagt Winnípeg-bæ til fyrir fréttablöð og bögia eingöngu. það eru snotrir rauðir kassar úr stálþynnum og rúma nálægt 2 búsh. Menn eru ámintir um að láta ekki sendibréf f kassa þessa. Loksins eru samningar milli Winni- peg-bæjar og Can. Pac. járnbrautarfé- lagsins fullgerðir og lftur út fyrir, að bærinn hafi komist þar að góðum samn- ingum. Meðal annars lofar félagið því að grafa niður Main st. frá Higgins ave. norður að Sutherland ave. 100 fet á breidd eða nægilega breitt fyrir tvo ak- vegi, tvo gangvegi og tvö strætisvagn- spor; ennfremur lofar félagið að byggja nýtt vagnstöðvahús og hótel og byrja tafarlaust á þvi verki eftir að fylkis- þingi er lokið og hafa það fullgert fyrir 15. Júní 1905. BOX SOCIAL ---heldur stúkan Skuld á - Northwest Hall, 18. Marz. PROGRAM: 1. Phonograph—Franz Thomas. 2. Ræða—Sig Júl. Jóhannesson. 3. Solo—Davíð Jónasson. 4. Upplestur—Mrs. Dalman. 5. Recitation—Miss JÓDfna Johnson. 6. UPPBOÐ Á KÖSSUM. 7. Phonograph—Fr. Thomas. 8. Upplestur—Kristján Stefánsson. 9. Piano Duet—Tvær litlar telpur. 10. Upplestur—Séra B. Thorarinson. 11. Soio—Sigurður Magnússon. 12. Tala—Wm. Anderson. 13. Phonograph—Fr, Thomas. 14. Recitation—Miss Rósa Egilson. Aðgangur fyrir fullorðna 25c. og 15 cts. fvrir börn. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið '< ð æskilegt væri fyrir fé’ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi uppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n. w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Því eldra. sem fél. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindanna. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. RUBBER vörur af öllum tegundum. Bezti RUBBER skófatnaður fyrir alla ^ þér þurfið að fá RUBBERHot Water bottle 3 Allir að nota RUBBER vörur. ^ Eg hefi alla hluti gerða úr RUBBER. I þér munuð komast að raun um að verð hjá mér er hið lægsta, sem unt er á beztu tegundum af vörum. THE RUBBER STORE Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla, C. C. LAING, The RubberStore, | ^ Phone 1655. 243 Portage Ave. % liiáuúuuaiuumuuiuuibáuukuiuáuuttuuiiuuuiuuuj Viö höldum því fram aö ,Whlíe Star BaWngPowder', sé hið bezta í heimi. Þúsundir góðra hús- mæðra eru á sama máli. Reynið það. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co.t 312 McDermot Carsley & to. Bjoxna.- sljcllvln dvu* Nýtt kjólaefni fyrirávorið. Dress Serges—40 þml. al-ull English Serges, blá, svört, rauð og cardin al 40c. virði 25c. 52 þml. al-ull English Serges, svört, blá, cream og rauö, sérstaklega ódýrt á 50c. Kjóla-klæði 50 þuml., í alfatnað, svai 1 og ýmislega litt, á 35c. Svart kjólaefni 63 þuml. vicema klæði í alfatnað og pils $1.00 virði á 75 cent, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. VÖRID 1903 Nettur, nýr klæðnaður og skraddara saumaður kvenfatnaður. Sniðið og frá gangur á þeim, nú í vor, er gert af meiri- list en um undanfarin ár. Lagið og til- búningur viðhi fnarmeiri og fegurri. Pilsin eru sérlega nett Við höfum ljómandi falleg Tackets og Ipils grá og röndótt úr heimatættu efni; lögð me'ð svörtu venetian klæði. Verð $18.50. Fatnaður með þessa árs nýjaata stíl, úr Coronation tweed, treyjan með Blouse lagi, með fellingum að framan og aftan, ljómandi vel skreytt. Verð $20.00. Vandaður blár, brúnn. móleitur og svartur Cheviot fatnaður, kraginn með nýju lagi, skreytt eftir nýjustu tfzku með hnöppum og snúrum, nýmóðins ermar, silkifóður, pilsin með útslætti. Sérstaktverð $22—25.00 Þetta er það bezta af kvenfatnaði, sem sýndurhefir verið f Glenboro. Verð frá $10-28.00 Abyrgst að tötin fari vel og séu vel gerð. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. ♦ Hið bezta er ætíð ódýrast ♦ Þér hafið ekki fengið beztu skilvinduna ef hún hefir ekki „Alpha Disc“ og „Split Wing“, og þær EINU skilvindur sem það hafa, eru De Laval-skilvindurnar, vegna einkaleyfis a þvi. Látið ekki neina mjúkmálga „alveg-eins-gott-fyrir minni-peninga“-agenta koma yður til að kaupa lakari skilvindur. ♦ I mörgum bvgðum ♦ hafa nú þegar margar lakari skilvindur verið lagðar til síðu og De Laval-skilvindan sett upp i þeirra stað. Reynsla annarra er og ætti að vera yður nokkurs virði. Agentar okkar í hinum ýmsu nýlendum eru: í Argyle-nýlendu—Cliris Johnson. Baldur, Man. Þingvalla-, Lögbergs-, Foam Lake- og Qu’Appelle-nýlendunum— Sveinbjörn Loptsson, Churchbridge, Assa. Swan River- og Red Deer Point-nýl. nálægt Winnipegosis— John Eggertson, Swan River, Man. Við Narrows—Gísli Lundal, The Narrows P. O., Man. í Alftavatns- og Grunnavatns-nýl.—Helgi Pálsson, Otto, Man. Við ísl.-fljót og í Mikley—Gunnst, Eyjóifsson, Icel. River, Man. í Árdals-bygð—P. S. Guðmundsson, Árdal P O., Man. í Gimli-bygð og nágrenni—M. M. Holm, Gimli, Man. Meðal ísl. milli Selkirk og N.ísl.—Baldv. Anderson.Husawick.Man. í Pine Valley-bygð—P. Pálmason, Pine Valley, Man. í Morden-nýlendu—T. J. Gíslason, Brown, Man. í Alberta-nýlenu—H. Mörkeberg, Tindastoll, Alta. í ísl. nýl. norður af Glenboro—Alf. McGregor, Cypress River, Man, Látið næsta agentinn koma með eina skilvindu til yðar og reynið hana sjálf, það kostar ekkert en getur sparað yður mikið. (fáf' Bæklingur á yðar eigin máli fæst ef um er beðið.-®5; t Montreal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co£ Western Canada Offices, Stores & Shops ^ 248 McDermot Ave., WINNIPEG. 0 Robinson & GO. £150 C, Vor-Blouses komnar, og 8nið, efni og frágangur betra en undanfarin ár. Alla vega Percah Blous- es, óbrotnar og skraut- legar, með nýjasta sniði og af öllum stærð- um, boðnar fyrir 50 cent Bezt er að velja með því að koma sem fyrst. Robinson & Co., 400-402 Main St. H-B.&CO’S Handsaumaður vor-fatnaður. Fyrir menn og drengi. Fatnaður okkar er allar hinar sérstðku vönduðu tegund- ir, húinn til með nákvæmu athygli, hið bezta sem er fáanlegt af öllum tegund- um, Yfirtreyjur og Cravenette regn- kápur fyrir minna en J skraddaraverð. H. B. & Co’s fatnaður fyrir frá $8,00 til $18 00 handsaumaður, með vel sniðnum i krögum og uppbrotum, vel sniðin áherð- j og falla vel, allar stærðir, efni sérlega vandað. þau hnlda laginu vel. Klæðið er hleypt, eins og má, áður en það er sniðið. Nýir vor-hattar. Nú til reiðu 100 mismunandi tegundir að lagi og lit, i H, B. & Co. Store. Veitið þessu sérstakt athygli: NEW EMBLÉM HATTAR nýustu hattar á markaðnum, nýkomnir frá New York. Okkar $3.00 PITT HATTAR eru 0in8 vandaðir ogendast eins vel og aðrir $5.00 hattar. Hvergi fæ*t annað eins fyrir $3.00. Við hðfum JOHN B. STETSON HATTA, þá fallegustu á markaðnum, Svartir og Beaver frá $5.00 til $7,00, Gestur Pálsson. Munið eftir að panta fyrsta hefti af ritum Gests Pálssonar; þau eru til sölu hjá öllum islenzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentuð innan skamms; legg hönd á plóginnn til þess að veglegur minnisvarði verði reistur Gesti Pálssyni. Henselwood & Benedictsoii, Olenbovo S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIPEG selur og leigir lms og byggingalóðir; út vegar eldsábyrgð á hús oghúsmuni; út vegar peningalán með góðum skilmál- um. Afgreiðir umsvifalaust. Snúið yður til h ans. FLUTTUR úr gömlu búöinni í búöina á horninu á LOGAN AYE. og MAIN STR. Næsta laugardag verð eg til- TK búinn að taka á móti gömlum og nýjum viðskiftamönnum. phhbSiSííi C. A. Gareau, Cor. Main Street & Logan Avenue.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.