Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERQ 12. MARZ 1903, 5 WINNIPEC MACHINERY &SUPPLY CO. 179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEC Heildsölu Véla-salar Gasolin-vlelar Má sórstaklega nefna. SKRIFIÐ OSS. Alt sera afl þarf til. Handa B œ n d u m $27,478.59. í aðrar þóknanir feng- um viö $9,083.50, en þeir $19,471.92 Fyrir lagafrímerki og þóknanir fengum viö $17,894.05, en þeir $22,- 474,92. í laudskjalaskrifstofu- þóknanir fengum við 167,487.69, en þeir fengu $283,606.58. í þessu sam- bandi má geta þess, að við bjugg- umst við því, að þessar síöastnefndu tekjur mundi stórum aukast, og þá var tilgangurinn að lækka gjöld landeigendanna og hugsa ekki um annað en láta stofuna bera sig. Um þetta geta auðvitað verið deildar meiningar, en það var okkar stefna. En það var annað, sem eg ætlaði að minnast á. Á síðasta þingi samdi stjórnin lög um það að mega verja landskjala-ábyrgðarfénu til þess að byggja nýja landskjalaskrifstofu. Eg sagði stjórnarformanninum það þá og segi það enn, að þetta er rangt. Til hvers er fé þetta ætlat? það er ætlað til þess að mæta útgjöldum, sem af því geta stafað, að eignar- réttur á löndum reynist ólöglegur og stjórnin verður að bera kostnað- inn. Skrifstofurnar sem talað er um að byggja í Carman og hér í bænum á árinu geta farið algerlega með sjóðinn. Hvaða gagn er að sjóð þessum ef verja má honum til þess, sem innifalið ætti að vera í út- gjalda áætlun starfsmáladeildarinn- ar og borgað úr almennum sjóði? þetta er ekki einasta eyðslusemi heldur brot á þingbundinni stjórn og ranglátt gagnvart fylkisbúum Áður en nokkuru fylkisfé só varið í opinberar þarfir skal það berast upp á þingi og þar vera samþykt. það er ekki upphæðin sem hér er svo mjög um að tala heldur meginregl- an. það gerir minst til, hvort hór er um $60,000 eða $6,000 að ræða. þaö er meginreglan sem engin þing- bundin stjórn í hinu brezka ríki ætti að brjóta; og því segi eg það, að þessi aðferð stjórnarinnar er gersam- lega röng. Hvort stjórnin hefir gert sér grein fyrir því eða ekki, hvað rangt hún er að gera, það veit eg ekki. En eg endurtek það, að þetta er í alla staði rangt. það er ekki þar með sagt, að sjóður þessi ekki megi minka, en hann má ekki vera mink- aður til neins annars en þess, sem hann var fyrirhugaður til. Tekju-samanburður. Nú ætla eg að halda áfram með tekju-samanburðinn. þið takið eft- ir hvað fylkisstörf hafa aukist. Eins °g eg tók fram fengum við á síðustu þremur árunum $167,487.69 tekjur ( landskjala-skrifstofunum, en Roblin- stjórnin $283,606.58. Fyrir gift ingaleyfisbréf fengum víð $4,609.50, en þeir $6,330 50. Fyrir lagasafnið fengum við $764.87, en þeir $590.39. þið sjáiö að við fengum dAlítið meira Mér þykir vænt um að sjá, að fólk sóttist meira eftir lögunum sem við sömdum en lögum núverandi stjórn- ar. Okkar 3 prícent tekjur voiu ofurlítið meiri en þeirra, $20,239.55 á móti $17,041.03. í vexti fengu þeir $6,000 meira en við, og fyrir prívat-löggjöf $1,600 meira. þá kemur sala fylkislandanna. þar hefði stjórnin engu slður getað selt fjárbrallsraönnum fimtung en einn níunda eins og hún helir gert. þá hefði mátt sýna enn þá meiri tekju- afgang og gylla með því ástandið i augum manna. Eg geri mér nú samt ekki mjög mikla rellu út af því, vegna þess eg ftlít betra að lata ekki herrana, sem við völdin eru, hafa meira fé en hófi gegnir með höndum. Með landsölunni fengu þeir $440,053.36, en fyrir lönd feng- um við einungis $81,126.07.' T1 styrktar m&lleysingja stofnuuinni feugum við $2,195, en þeir $16,752,- 35, þar nutu þeir góðs af samning- um, sem við vorum að gera þegar við fórum frá: samningum sem leiddi til aukins styrks frá öðrum fylkjum. Til hjálpar stofnuninni handa ólæknandi fólki fengum við $1,854.20 enþeir $2 294 36. Til vit skertra sp'talans fengum við $122 - 567.76, en þeir $1t2,572 50. í á byrgðarfélagaþóknanir fengutn við $35,106 50, en þeir $41 760. D ínar- búa-skattur til okkar $3,461 32, þeirra $56,836 21. þeir tóku $15,- 000 úr landskjala ábyrgðarsjóðnum eins og eg hefi áður minst á. Svo létu þeir greiða sér sveitaskatt í tvö ár, en urðu þá að hætta við það vegna þess hvað óvinsælt þaðreynd- ist. Svo er fólagaskatturinn, og ætla eg ekkert um réttlæti hans að segja—það sem eg er að gera, er að sýna, að Roblin-stjórnin hafi tekið inn stórkostlega miklu meira fó en við, og að það sé skylda hennar aö gera grein fyrir hvernig hún hefir verið því. Hún hefir fengið ýmsa nýja skatta. í félagaskatt fékk hún inn $82,925 54 og ( járubrautaskatt $71,658.7 9.J Og svo bætist hér við lánið, sem stjórnin tók og var alls með premium $522,500. $18,929 til að friöa samvizkuna. Eg ætla mér ekkert að draga af stjórninni sem bætt getur mál- stað hennar. Alls hefir hún fengið $1.446,527,50 meira en við fengum á síðustu þremur árunum. Eg tek tillit til gamla tekjuhallans, sem konunglega nefndin alræmda sagði vera $248,136 40, og allan tekjuaf- gang til samaes $349,686 (sá tekju- afgangur skrapp saman um meira en 30 þúsundir í höndum þingsins), Svo er kostnaðurinn við referend- um (vínbannsatkvæðagreiðsluna) — bragðið sem þingið bjó út handa fylkisbúum og kostaði fylkið $18,929. Og í hverju skyni? Til þess að friða ef unt væri samvizku dómsmálaráðgjafans. Hann gekk með eitthvað mjög mikið á samvizk- unni, sem varð að losa hann við. það gerði minst, hvað það kostaði fylkisbúa. þetta er eitt af því, sem við ætlum okkur að spyrja um áður en þingið er úti. Eins og eg tók fram, skulu öll sórstök útgjöld stjórnarinnar tekin til greina; reikningarnir sýna, að hún hefir á þremur árunum tekið inn $3,228 233 53 eða, að frádregn- um upphæðum þeim, sem tilfærðar eru hér að ofan, $829, 796.10 meira en tekjur okkar voru á síðustu þrem- ur árunum sem við vorum við völd in. Fénu sóað. *Hvað þýðir svo alt þetta? Við minnumst gamla plankans í aftur- halds-pallinum, sem herrarnir klifr- uðust til valda eftir. Gamli pallur- inn er nú orðinn býsna af sér geng- inn, og hugsi stjórnin sér að reyna aftur að klifrast, þá er víst vissara fyrir hana að fá sór nýja planka. Einn gamli plankinn, sem svo mikil áherzla var lögð á, var „að koma á jafnvægi milli tekja og útgjalda." Hvernig hefir nú stjórninni farist þetta? þannig, að hún hefir eytt $276,698.70 meira á hverju ári að rneðaltali en við gerðum þegar við höfðum völdin. Lesi þeir nú, læri, festi í minni og melti tölur þessar. Hvers vegna skyldu þeir ekki hafa tekjuafgang? Hefðu þeir gert eins og þeir lofuðu þá hefði nú tekjuaf- gangurinn verið $829,000 — nærri miljón. En þeir hafa sóað fénu eins og eg hefi bent á. Hefðiekki Dom- inion-stjórnin látið þá fá skólasjóðs- fóð þá væri sama sem ekkert eftir af þessum $289,000, sem nú er í sjóði. Ohio-ríki, Toledo-bae, { Lucas County. f Frank J. Dheney eififestir, að hann sé eldri eig- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F.J- Cheney & Co., í borginm Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. dts- ember 1896. A. W. Gleason, [L.S.3 Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Hnis á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Skrif- ið eftir getins vottorðum. F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Selt í ðllum lyfjabúðum á 75C. Halls F'amily Pills eru þær beztu. Gleymið ekki að eg tek eldsábyrgðir á húsum, hús munum og vörum. Útvega peningalán út á hús og endurbætt lönd. I'ér, sem hafið í hyggju að byggja hús vor eða næsta sumar og þarfnist peningaláns. gerið vel í því að sjá mig áður en þér ráðstafið þessháttar annarstaðar. Mig er að hitta eftir kl, 7 að kveldinu að heim- ili mínu 680B.OSS ave., Winnipeg. Arni Eggertsson. Sera OddurV. Gíslason Hann læknar veiki, er læknar sjaldan lækna, hann læknar með þeim krafti’, er í þér sjálfum býr; hann læknar líkast lækning Leifs hins frækna; hann læknar svo, að veikin burtu flýr. Til sölu eru 2 búlönd í Argyle-bygð, af öðru landinu eru plægðar 120 ekr- ur, af hinu 80 ekrur. Á öðru land- Sönn sœla Dðgar hann blæs frá sér reykn- um af vindli ofcr nýtur sæta ilmsins, sem enginn annar vindill hefir. Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. ÓHREKJANDI Röksemd. . . Hafið þér nokkurn tíma athug- að, að á þessari framfaraöld er fólki borgað fyrir það, sem það KANN, en ekki fyrir það, sem það getur GERT? Vinnuveit- endur vilja fá leikna menn, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en • þörfin krefur. The IntePBational Correspondenee ^^Schools, SovautOn, Pa., Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar ...... Lesiö eftirfylgjandi bréf. Couleb, Assa., 10. okt. 19o2. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. Þér munuð verða ánægð ef þér kaunið EfVJPIRE. The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,1 td 182 LOMBARD St„ WINNIPEC. MAN, í* i I í I £ * I I * í I | | * | n I í n * i f J*4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta /ofthitunar- ofninn . . ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HECLA FURNACE ♦ Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ ♦ ♦ 9 We*tern Ajrets. for pSstspjafd Department B 246 Princess St., WINNIPEG. ♦ CLARE BROS. & CO., ♦ Metal, Shinglo íl Slding Co.. Limited. PRG6TON, ONT. , ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4! inu #r hús og fjós, á hinu hús. Lönd in eru W J 32, Tp. 7, R. 13 W. Semja má við undirritaðan. ÞORSTEINN JÓNSSON, Brú, P. O., Man. Skóbúðin með rauða gallinum GEO. A. SLATER’S skór, NÝKOMNIR Með þykkum sóluni Með nýjasta tagit af nútíðar skö- fatnaði: Gljáandi kálfskinn, Patent Kið, Velour Calf, Vici Kid. Verð $3.50, $4.00, $4,50 og $5.00. GUEST & COX (Kftirmean MIDDLETON’S) 719 - 721 Main St. Kéít hjtí C. P. A'. stöSvutium. Skóbúðin með rauða caSinum. gera your næt tyrir stöðu með HÆKKANDl KAUPI án þess að eyðast þurfi tími frá yfir- standandi vinnu. Fullkomin kensla í smíðvélafræði, raf- magnsfræði, gufuaflsfræði, verk- fræði, byggingalist. uppdrætti, efnafræði, telegraf, telefón.hrað- ritun, bókfærslu, ensku. barna- kenslu, rafmagnslækningum, gufuvagnastjórn, .Air Brake1, kælingu, vatnspípulagning, hit- un, lofthreinsun, landmæling og landuppdrætti, brúargerð, verksamningi, verzlunarfræði. 500.000 lærisveinar. Höfuðstóll $2,000,000. ÁREIÐANLEGUR en engin tilraun. Við ábprgjumst á- rangurinn og það er það sem þér borgið fyrir. Rannsakið, byrjiö og verðið eitthvað. Eruð þér sá næsti? Blöð með upplýsingum fást ó- keypis............. Eftir nánari upp jingum finnið eða skrifið W. E. PONNAR. 305 clntyre Clock, -WINNIPEQ. KOSTABOD LÖGBERGS. NYIR KAUPENDUR LÖGBERG8, sem senda oss fyrir- tram boafirun ($2 00) fyrir 16 árfirang, fá 1 kaupbætir alt sem út er komið af sögunni Alexis og hverjar tvær af þessum sögum Lögbergs, er þeir kjósa sér: Hefndin 1 stóru broti.... 174 bls. 40c. virö Sáðmafiurinn ....554 bls. 50c. virð Phroso..........495 bls. 40c. virfi I leiðslu.... ,....317 bls. 30c. virð Hvíta hersveitin.615?bls .50c. virð Lsikina glæpimaður .. .364ý>ls ,40c. virð Hófuðglæpurinn.424jbls.45c. virð P4U8Íðr^lMnn^^-^.virði GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. xem senda blaðinu borgun fyrirfram fyrir 16. ftrgang fft I kaupbætir bverjar tv»r ,f ofaLnefndum sögum. — Borgauir verða að sendwt beiut ft skrifstofu biaðatus

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.