Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGBEKG, 12. MARZ 1908. Gjaflr til Svíanna. Herra Asgeir V. Helgason, Hekkla, Muskoka, Ont., hefir nylega sent ritstjöra „Lögber£r8“ $16.00 aem hann safnaði á meðal íslendinga og ann>rra nftgran’a sinna til hjftlpar hinuoi bígatöddu í ballætiaplásaunum í Norður-Sv'pjöð. G-fenduruir eru: Aageir V. Helgason, $2; Mrg. Thor- gerður Atkinson, Mrs. Sesselja Ein arsson, lí Thomson, G. Guðnason, L. G. Richardson, J. Einarsson, V. Ein- arsion, G. EinarssoD, D H. Grant — $1 hvert; M. Einarsson, W. Beirnes, N. Asgeirsson, R. A. Shuttleworth H. Muchenbacker, The Tramp, W. Ditchburn, G. Thomsoo, S. Beirnes— 50c. hver; J. R. Brown, L. Lepper — 25c. hver. Peningar pessir hafa verið af. hentir Mr. A. Hallonquist — meðlim saensku samskotanefndarinnar — og biður hann Lögberg að fljtja Mr. A. Helgason og öllum hinum gefendun- um innilegt pakklæti sitt fyrir hönd nefndarinnar og hinna bftgstöddu landa hans. V æntanlega verður gjaf- arinnar getið í blaðinu „Manitoba F'ree Press“ og Mr. Helgason sent eintak af pvi. M. Paulson. Af á8tæðuni, sem kunningj. arnir skilja. ..Ekkert var til, sem mér fjndist ei fært á íiðlunamína að leika." — P. S. P. P&ll S. P^rlsson finnur hjá sét köllun til að fara nokkurum orðum um ;,Hjartadrotninguna“ og „Nei-ið" i slðasta tölublaði „Lögbergs “ Hann byrjar, býsna digurmæltur, h f>vf, að mikið sé búið um m&l þetta að skrifa og mest f>ess vegna taki hann til mftls. Þetta ritsmfði & að vera dómur um leikritin, en af ftstæðum, sem kutnugir skilja, hagar hann f>ann- ig orðum, að hið skarpa ftlit hans og velsæmistilfinning verður i nftkvætru samræmi við „ftdrepuna11 hans Bild- vios i ,,Heimskringlu.“ En til f>ess að sýan aodiegt sjGfstæði ftræðir h nti að bæta pví inn í svo sem frft eigÍD brjósti, að ekkert gott sé hægt að læra af leikriti f>essu (Hjartadrotning unni). Eg ætla að leyfa mér að segja, að f.essi viðbót P. S. P. sé ekki f>ess virði, að neinu f>urfi að bæta við grein herra S. Magnússonar í „Lögbergi11 19. Febr. Sú grein meiren nægir til að bera blak af f>essu stutta leikriti, sem einuDgis eion klukkutlma preytti augu siðferðispostulanna. Það mft vel vera að P. S. P. hafi ekki geðjast leikurinn, en aðalerindi hans út & ritvöllinn mun f>ó f>að vera að fá orðið til ppss að geta sagt, að hano sé ft sömu skoðun og ritstjórinn —ekki ritstjórinn sem Vox Populi s& staddan ft saurrennubakkanum, og hér er ekki froskur undir steini. Nei, peir sem kunnugir eru vita, að hér liggur fiskur undir steini hjft Paila Bara honum takist &ð draga hann! Eg rita ekki þetta sem slettireka eða til að koma nafni minu ft prent undir einkisvert mftlefni, sem mér kemur ekkert við og sem of mikið er búið að ræða og rita um. En pegar P. S. P. fór að reka nefið i f>að, f>á gat eg ekkileDgur orða bundist,vegna þess mér er mftlið ekki með öllu ó viðkomandi, þar sem eg lék við b&ða leikina og tilheyri leikfélagi „Skuld- ar“ — og læt mér alls enga læging pykja prfttt fyrir alt saurkastið sem & þvf hefir dunið nú i>m tíma. X>ess er getið í sfðasta blaði „Dig- skrftr“, að fyrsta kvæðið, sem preotað hafi verið eftir P. S. P. sjftist f jóls- blaði hennar f fyrra og heiti „Harpan mfn“, og hafi hann farið par vel af stað o. s. frv. A móti pvf dettur mér ekki í hug neitt að segja, einungis ft pað benda, að sifar f „Dagskrft14 (12 tölubl. II. ft'g ) óhreinkar hann Ijót lega nm sig þegar haDn kveður upp dóminn yfir samkomuna, sem haldin var í „Tjaidbúðar-kjallaranum“ (eins og hann kemst að orði). Eg vil ekki taka upp plftss til að J/sa pví, hvað ó sanngjarn og vitlaus dómur sft var og , pótti, en sama. vitnisburðinn er eg í sanofærður um, að pessi „Hjarta- drotningar“-ritdómur hans fær hjft öllum lesendum „Lögbergs.“ P. S. P. lætur miklu betur að birta hugsanir sfnar opÍDberlega f kveðlingum en í óbundnu mftli; við pað munu flestir kannast — jafnvel hann Jón Einarsson — og vil eg pví r&ðleggja Palla, sem kunningja mín- um, að vera ekki að sperrast við rit- dóma framvegis; honum lætur pað auðsj&anlega ekki, pað s/na pesfir tveir sem komnir eru — pessir sleggju- dómar hans, sem svo hlægilega bera pað utau ft sér, nð ekkert annað vakir fyrir manninum en að gera sig merki- legan og komast inn undir hjá vissri manneskju. G. H. Hjaltalín. * * * Meira flytur ekki „Lögberg“ um petta „Hjartadrotningar“ mftl. — Ritstj. t Björn Stefánsson. l>ann 20. Janúar síðastliðinn andað- ist að heimili tengdarsonar síns Bjðrns Andréssonar bónda í Argyle-bygðinni, Bjðrn Stefánsson 73 ára gamall eftir meir en árs sjúkdómslegu. Hann var jarðsunginn 27. sama mánaðar. Og flutti Sigurbjörn sál. Jóhannsson vísur þessar við gröfina: Frá þrautastriði þessa lífs er hníginn hinn þreytti bróðir vor, sem hvílir hér, með drottins friðarsvefn á augu sígiun því sórhvert mein að fullu læknað er, Sú dánarfregn í heimi hátt ei lætur, þó hjörtu nátengd votti klökkva ást; en dygðin sjálf með döpru bragði grætur hinn dyggva þjón.sem henni aldrei brást. Hann vann í kyrþey verkin sinnar skyldu þó væri stundum hætt og örðug b'aut; en lán ogllessun ljóst hans iðju fylgdu, I ljósi dygðar vann hann hverja þraut. Hann ólst 1 bygðum íslands norður stranda, hvar ókyrð hafs og storma gerir tjón; þar reynir oft á hug, og lægni handa, á hygni, gætni, þol og skarpa sjón. Og þessa kosti þrátt í raun hann sýndi, en þeim ei hreykti fyrir eyru manns. Hann mætu dygð. r merki aldrei týndi hann mælti fátt, en traust var loforð bans. Sinn þrauta kross með þolnu geði bar hann, Hin þögla stilling æ var sönn og jöfn. Meö trúarsjón á vonarljósi var hann sem vísar leið í sæla friðar höfn. Nú mun hann yfir meira settur vera, þar mannvirðing ei ræður staða há; og heiðursmerki dýrrar dygðar bera í drottins hirðsveit, frelsislandi á. Vér fylgjum honum hinstu spor til grafar, þau hinstu spor, sem fara verður hver; vér sjáum ekki takmark æfi tafar, en takmark þetta alt af nálgumst vér. Dánarfregn. Þann 6. Janúar 1903 andaðist aC heimili sfnu 1 Isleadinga-bygöinni & Pembin&fjöllum Helgi Pétursson bóndi rúmlega fimtugur aÖ aldri. Foreldrar hans voru Pétur Þoriftksson og Sigríður Arnadóttir, sem lengi bjuggu & jörðinni Ánastöðum I Hjalia- staðapinghft, þar ólst Helgi heitinn upp hjft foreldrum sínum og var seinna hjft Haraldi bróður sfnum, sem tók við bú' eftir föður sinn & ofa'>nefndri jörð, en flutti til Amerfku ftrið 1883. Ti’ Amerfku fiutti Helgi heitinn seint sumars 1889 og dvaldi p& bj& Haraldi bróður afnum hina fyrstu vetra, en vann út að sumrinu. Árið 1892 gift- ist hann Ragnhildi Gísladóttur frft Vestdalseyri við Seyðisfjörð, sem pS var ekkja; lifðu pau saman í farsælu hjónabandi rúm 10 &r og eignuðust einn son, sem nú er 9 ftra gamall. Kalla mfttti, að Helga heitnum búnaðist hér sæmllega pótt ekki befði hann búskap f stórum stil. Hann hafði bygt fallegt heimili og hirti það vel að öllu leyti eins og hann f pað heila var mjög skyldurækinn maður og r&ðvandur í aJlri hegðun og f& skiftinn, en pó félagslyndur, og gest- risinn og giaðvær heim að sækja. H. Trúið orðum móðurinnar. Þúsundir mæðra í öllum hlutum Canada hafa skrifað og sagt að Baby’s I Owa Tsblets séu bezta meðalið, sem ær hafi n kkurn tíma brúkað við sm&kvillum, sem öll börn eru undir- orpin. Ekki er hægt að byrta öll slík bréf, pví pau mundu meira en fylla fréttablað, en útdráttur sá er hér fer ft eftir, er gott s/nishorn af því hvað mæður hafa að segja um meðal pett . Mrs. Jas Hopkins,'fr& Tobermory, Ont. — „Tablets pessar eru blessun bæði fyrir móðurina og barnið.“ Mrs. John Dobble frft St. Aodre- ws East, Q le. — Eg ftllt Það sky'du mfna að mæla fram með Biby’s Own Tablets við alla vini mfna, sem eiga börn.“ Mrs. A. Burns frft Minitonas, Man. — „Eg hefi reynslu fyrir pví að Biby’s Own Tablets hafa öll þau góðu fthrif, sem pór segið pær hafi.“ Mrp. F. J Como, frft New Brandon, N. B. — „Tablets pessar eru einmitt það, sem við ft handa börnum; pær gera þau frísk, glöð og ftntegð.“ Mrs. A. W. Higgins, frft North River, N. S. — „Eg get ekki með of sterkum orðum lofað Tablets pessar. Þær eru bezta meðalið, sem eg hefi nokkurn tíma brúkað handa börnum.“ E>ér megið trúa orðum pessara mæðr* ftn minstu efasemdar, og pér hafið fulla tryggingu fyrir því að í Tablets pesssum er ekkert svefnmeðal eða nein skaðleg efni. Ekkert annað meðal-er selt með slíkri tryggiogu. Þær eru seldar á öllum lyfjabúðum eða verða seodar með pðsti fyrir 25 cent bauk- unnn ef skrifað er eftir peim tiJ Williams’ Medicine Co. Brockkville, Ont. Góður varningur Gott verð á mjöli og gripafóðri (Flour & Feedj hjá .... S. Stephenson, MainSt., SELKIRK. TENDERS FOR INDIAN SUPPLIES. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð „Tenders for Indian Supplies" verð- ur veitt móttaka á skrifstofu þessari þangað til um miðjan dag á miðvikudaginn i. Apríl 1903 fyrir að flytja og afhenda matvæli o.fl. til Indíána á fjárhags- árinusem endar 30. Júní 1904. á.hinum ýmsu stöðum í Manitoba og Norðvestur-landinu. Eyðublöð fyrir tilboð, innihaldandi allar upplýs' ingar, fást hjá uudirrituðum eða hjá. Indian Com" missioner í Winnipeg. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði né neinu þeirra J. D. McLEAN, Sekretary, Department of Indian Affairs, Ottawa, 16. Febr. 1903. Ath.—FréttabJöð, sem birta þessa auglýsing áii heimildar frá stjórnardeildinni. fá enga borgun fyrir slíka birting. VETRAR farbréf alla leið, lægsta fargjald, greitt ferðalag til allra staða. Farbréf yflr haflð. Uppl/singar físt hjft öllum agent- um Can. Northern j&rnbr. ö-eo. S. Shaw, Traffic Mana^er. Lesið og gleymið ehki ð eg verzla jneð allskonar mjöl og fóður- tegundir fyrir menn og skepnur (Flour and Feed) með því lægsta verði, sem mðgulegt er að selja slíkarvörur í þess- um bæ. Mér er mjög kært að lands- menn mínir létu mig sitja fyrir verzlun þeirra, Búðin er á Main st. í West Selkirk. Með virðingu, Siom. Stbfansson. Tærasta . . . Norskt Þorskalýsi glœnýtt og þvínær bragölaust 5o c. pelinn DKUQOIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tblbphonk 1682 Næturbjalla. QUEENS HOTEL GLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínföng. W. NEVENS, Elgandl. riyndlr tyrirJóii„. James Lindsav Cor lnubcl St. & Paclfic A ve. Látið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Betra að koma núna. WELFORDS ^iy Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- itvöru, Stór, o.s.frv. flhoto (gtw'oio Horninu ft Main St. og Pacific Ave., Wpeg. Blikkpökum og vatns- rennum sér«takur gaum- ur gefinn. 10BD0N «CÁNADIAN LOAN - A6ENCY CO. LIMITEO. Peningar naðir gegn veöi í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Virðingarmaður: S. Chrístopþerson, Grund P. O. Ráðsmaður: Ceo. J. Maulson, 195 Lombard 8t„ WINNIPBG. MANITOBA. Laíídtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæð kulda og hita, svo einu gildir ft hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. Ttie E. B. Eddy Co. Ltd., Hull Tees & Persse, Agents, Winnipeg. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóminni til viðartekju nða eiu- hvers, annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töiuliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða mððir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sigfyrir heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum -agauna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður, (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann henr skrifað sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisróttar-jörð> inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Boiö'ni um eigfnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiöbe úngar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiniugar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sór brétíega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnjpeg, eða til eihhverra af Dominion landa umboðsmönnum f Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Auk;lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátl er við i regiugjörð- nðahér að ofan, eru til þúsuudír ekra af bezta laudi, semhægt er að fá til leigu in kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum iandsöluíélögum og ninstaklingum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.