Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG 12. MARZ 1903, 3 Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 13 JaD. 1903. Áknkssýslu, 3. Janöar 1903. Þegar litið er yfir liðna &rið, veiður ekki annað sagt, en að það hafi hér 1 s/slu mátt heita gæða&r. Vet urinn I fyrra var vægur og hagstæð- ur. Aflabrögð við sjó að visu lítil, ea heldur engir skipteikar eða mann- skaðar. Vorið nokkuð þurt, og & pví hér um bil m ðju kuldakast, sem mjög hnekti grasvexti, er J>& var orðinn lík- legur. N&ði hann sér eigi aftur og varð lltill bæði 6 túnum og peim engj- um, er eigi höfðu áveituvatn. Dað bætti úr, að cyting var fyrirtaks góð. t>vi frá sólhvörfum og fram á haust var stöðugt blíðviðri, svo fáit muna annað eins jafnlengi. Og hausúð var llkt pvi nær fram að veturnóttum. En pá fóru að koma rigningakaflar og við og við stormhrynur, sumar all- snarpar, svo skaðar urðu að á stöku stöðuro. Frost voiu sjaldan og lítil fram að vetrar sóihvörfum, oftar líka logn, en úrkomusimt var, meira pó regn <sn snjór. í 2. viku Desember- mán. snjóaði talsvert af útsuðri, eink- um efra; en pann snjó tók af aftur i lágsveitum. Með jólum gekk i norð- anátt, sem siðan hefir haldizt. Sjó- gæftir sjaldan, en allgóður ýsuafli, p& er menn hafa fengið sjóveður. Heilsufar manna og skepua hafir yfirleitt verið gott & árinu. Af fram- kvæmdum má geta pess, að stofnuð voru 5 rjómabú, en eitt var stofnað í fyrra. Fleiri voru i undirbúningi. Er enn of fljótt að dæma um, hvernig gau gefast. En víst má telja, að lífs- skilyrði peirra verði vagnvegir a 1 v e g að heiman, svo smjörið megi flytja ) svo stórum ilátum, sem Eng- lendÍDgar áskilja. í sumar hafa líka margir hér látið plægja jörð til rækt- unar, sem hér hefir eigi tfðkast áður. Vænta menn af pvf framfara i jarða- bóturo. DXinn er 28. f, m. Guðmuudur bóndi Vigfússon i öndverðarness- N orðurkoti, 68 ára, eftir 5 daga iegu i lungnabólgu. Hann var ekkill og barnlaus, en hafði alið upp fleiri mun- aðarlaus börn Og mannað pau vel. Hann var greindur vel, drenglyndur og sæmdarmaður I hvívetna, en lét pó jafnan litið á sér bera. Gullbringusýslu sunnanterðri, 31. Dks. 1902. Síðan viku fyrir jól hefir verið snjógangur, en á 3. og 4 i jólum var moldöskubylur á landnorðan. Slðan hefir verið norðanrok með 10—11 stiga frosti; i dag er vægastur vindur. Ald rei hefir & sjó gefið sfðan fyrir jóla- föstu til fiskiróðra. Heilsa og heil- brigði má heita góð. í vetur hefir orðið vart við tals- verðan trjáreka í Grindavik, helzt planka, enannarsstaðarekki hér syðra. Haft er eftir botnvörpung, sem kom á jólaföstu, að hann hafi orðið var við allmikinn timburflota suður af Reykja- nessröst. Skx mknn uruknuðu á bát frá Hnífsdal við ísnfjarðardjúp um miðj- an Des. Formaður hét Halldór A- gúst Halldórsson, bróöir Páls Ilall dórssonar skólastjóra; hafði hann rý- lega tekið stýrimannppróf. Hann var kvæntur maður, efnismaður mikill Með bonum druknuðu tveir bræður konu hans, ungir og efDÍlegir, ættað- ir af Mýrum. Úti varð maður á Rafnseyrar- heiði rétt fyrir jóíin; hann hét Sigurð ur og var húsmaður frá Karlsstöðum, næsta bæ við Rafnseyri. Hann kom úr kaupstað, frá Þingeyri, með prem mönnum og komusamferðamenn hans að Auðkúlu siðla dags, en létu par íélaga sins að engu getið. Dagiun eftir spurðu peir samt um hann « Rifnseyri; sögðu peir, að hann hefði ekki viljað haida hópinn með peim og orðið eftir. Menn pessir áttu heima i Mosdal, hinum meginn við fjörðinn, og biðu byrjar i Rafnseyri einn dag. I>á var farið að leita Sig- urðar og fanst hann á öðrum degi skamt frá Rafnseyri og með lifi; en andaðist á leiðinni til bæjar. illa var hann útloikinn, brækur haus voru höggnar sundur fi hnjánum og hugðu menn, að hann hefði slðast skriðið á fjórum fótum; áverka póttust menn og sjá á honum. Alt hafði hann mist eða losað við sig, setín hann hafði með- ferðis. Af pvi sð hinn var svona á sig kominu og föruna.itar hans á hina hiiðina póttu gera sér litið far um að leita að honum, pá lagðist sá grunur á, að peir mundu ekki með öllu hlut- lausir að áverkanum. Styrktist gruD- ur sá við pað, að menn ætluðu, að peir félagar mundu allir hafa verið druknir á heimleiðinni, og pvi fremur sennilegt, að peim pá hefði getað bor- ið á milli. Diuknir höfðu peir félag- ar og verið dagini, sem peir biðu byrjar á Rafnseyri. Annar peirra félaga heitir að sögn Elias, en hinn Jón Einarsson. Slys vildi til i Engey 30. Des. siðastl. Vinnumaður, sem Torfi hét, datt ofan af heyst&kk i hlöðu. Hlöðu- gólfið var úr steinsteypu og rotaðist maðurinn, er hann kom niður. Reykjavik, 20. Jan. 1903. Slysið í Pykkvabæjarvötn- unum. Sunnndaginn 21. Des. síðastlið- inn druknaði maður í I>ykkvabæjar vötnunum (Háfsósum) Páll Kristjáns son að nafni, rúmlega hálf prítugur, ættaður frá Borgartúni i t>ykkvabæ, sonur Kristjáns Pálssonar, sem par hefir iengi búið. Páll sál. var að hálfu hjáforeldrum sinum, en að hálfu vinnumaður hjá hreppstjóra E>órði Guðmundssyni i Hala. P'LÖSKUSKKYTI ÍÍR VeSTMANN- KYJUM. Frá séra Oddg. Guðm. Kastað út af Eiðinu 15. Des. 1902, kl 3£ e. m Fundinn 17. s. m.kl. 12 á hádegi. „Héðan eru engin stórtiðindi. Tíðin, pað sem af er vetrar, hefir ver- ið hlý; engir snjóar, ekkert frost; en úrkoma mikii og ofsaveður i köflum, en ekkert tjón heflr orðið af veðrum. Heilbrigði manna yfir höfuð góð; manndauði enginn. — Nægar birgðir í vevziunum af nauðsynjavörum; bú- eedur vei birgir i búi, og almenn veJ- liöan. Nú um tima er fáíörult milli lands og eyja eins og vant er að vera um petta leyti árs, og strjálar skipa ferðir; er pví sem heimurinn só oss lokaður um hríð,bæði hinn útlendi og islenzki heimur. — Darfur maður væri sá, er sæi um, að tekið væri dilitið af grjóti undan Eyjafjallajökli, pví hleypt niður í Eyjasund og gerður grandi milli lands og Eyja; en ætla að ekki verði bið á pesau!? Liklega verða flöskurnar hið eina samgöngu- færi I skammdeginu eftirleiðis eins og hingað til; en sá er gallinu á pessu, að vér hér úti fáum við aidrei flösku fyrir flösku. Milli fjalls og fjöru. Alls staðar par sem til fréttist er hin sama öndvegistíð. Er nú frostunum, sem árið byrjaði með, brugði1) og kominn heyvindur og hægur mari. Er nú um mifsvetrarleytið veðráttan líkari sumarveðráttu en vetrar. Slys varð á Borgum í Distilfirði Drengur datt par út af brú á bæjar- læk og druknaði; festi hann annan fótinn í brúnni, en höfuðið var á kafi f vatninu. Reykjavtk, 27. Jar.1. 1003. Próf landa I Kaupmannahöfn. Fyrrihluta lagaprófs við háskólann hafa leyst af hendi peir Tómas Skúla- son og Halldór Kr. Júlfusson með fyrstu einkunn (62). — Margir fleiri landar eru nú að taka próf í ýmsum vísindagreinum. Blöndal útskrifaðist úr Reykjavfkur. skóla J 861 með J. einkur'n og tók p-óf f læknisfræði f Reykjavfk 1868 með sama vitnisburði. Hið sama ár varð haen héraðs læknir f Mýrr- Ojr B >rgarfjarðar-sýslu og pjó «»ðt pvf embætti pangað til 1901 eða yfir HO ár. Kvæntur var hann Elínu Guðrúnu Jóosdóttur, sýsluœanns og skálds Thoroddsen. Sonur peirra er Jón, núverandi hór aðalæknir B rgfirðinga. Pall sál. var eins og allir peir frændur gæðamaður og ljúfmenni hið mesta og atgerfis- maður til aálar og Ifkama. Nídáinn er og Magnús bóndi Dórarinsson á Miðhúsum 1 Garði; lézt hann 11. p. m. eftir skamma legu. Árhlauf úr Hvftá kom fyrir skömmu í öndverðarnershverfinu f Grfmsnesi; fylti pað að sögn' lambhús t Öndverðarness-Suðurkoti og drap um 30 lömb, er f húsinu voru. S.távarflö® mikið gerði í t>or- lákshöfn aflfðandi hinDÍ helginni; gekk sjór óvanalega hátt & land. Er haft eftir Jóni dbrm. Árnasyni, sem par hefir lengi búið eins og kunnugt er, að jafnmikið flóð hefir ekki komið í sfðastl. 30 ár. Skipstrand varð f Landeyjum á miðvikudagiun var. Strandaði „Troll- ari“ með 11 mönnum á; af peim björg- uðust 9, en tveir druknuðu. Á að leggja af stað með skipbrotsmennina suður frá Árbæ í Holtum — heimili sýalumannsins — í dag. —Fjallkonan. Feffar J>ór k u ið Morris Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frájjang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. . Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig „Flgin" og „Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Wbber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. Winnipeg Drug Hall, Bezt kta lyfjabudin winnipkg, Við sendum meðöl, hyert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svampar. í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vs|nt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að nætur[agi €khert bmrflargiq bctnx fgnr nngt folk oldur en að ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Fortage A nnejand Fort Stree' d i!lr» pplíringa hjá skrifara skólane G. W. DONAL * mabaged Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR ViS höfuiii ekki hækkaS verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs CurreDcy og Fair Play munntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einnig höfum við framlengd tauann sem við tök- um við „snowshoe tags" til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur íylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tör-n 0,60. Fyrir að fyíla tönn $1,00. 627 Mot St. BO YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS A.C. Anyone sendlng a Bketch and descrlptlon may aulckly ascertaln our opinion free whether an invention ís probably patentable. Communlca- tions strictlv confldential. Handbook on Patenta gent froe. 'ldest acency for rccuring patents. Patents ».aken tnrougb Munn & Co. recelve rpecial notic&> witbon. charge, Inthe Sckntiflc Hmcrícan. A handsomely lllustrated weekly. Largest cir- ealation of any scier.tiflc iournal. Terms, fá a vear; four months, fL öold byall newsdealers. mm £ nn 361 Broadway, NpUf Y0fk SEYM0U8 HO HSE Marl^et Square, Winnipeg,| Eitt af beztu veitingahúsum bæjarim Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 i dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sórlega vonduð vfnföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsia aö og frá járnbrauta stöðvunum... JOHN BAIRD Eigandi. OÝKiLKLMK 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. bæknar allskonarj aj ikdóma á skepnum Sanngjarnt verð. l>yfsall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali), Allskonar lyf og Patent meðöi. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn ARINBJORN S. BARDAL Selur^lfkkistur og .annast. um utlarir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. skonar minnisvarða og legateina. Heimili: & horninu á Tei^one avo ocr N«na str dw** ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pipurnar að götu línunni ókeypis. Tengir gaspipur við eldastór, sem key pt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Korn- ið og skoðið þær, The Wiunipeg Electaic Street Railway Co., Dasstó-deildin « oktagb Avenuk. HLDlV'IÐl)R~" GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUR, Gott Tamarack $<> OO Svart Tamarack 5.50 Jack Pine 5.00 Opið frá kl. 6,30 f. m, til kl. 8.80 e. m. REIMER BROS. Telephone 10698 326 Elgin ave. Eigum við að senda _____________yður það? Þér mættuð eins vel fá það, sem þér þurfið af húsbúnaði í dag þó þér hafið ekki alla pcningana fyrir það. Hið sanngjarna láns- fyrirkomulag okkar er fliótasti og pægilegasti vegurinn til þess að eignast það, sem heimilið þarfnast af húsmunum. Einn þriðji út í hönd og hitt í vikulegum eða raánaðarlegum afborgunum, gerir það þægilegt. Dálítið fjör. Nú, sem stendur, er dálitið fjör í barnakerru- verzluninni. « Við höfum uokkurar teguudir fmeð sérstöku lagi, sem! nvergi sjást annars staðar. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VtDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. Mjög mikilsvert. Ýtið þvi áfram Með því að brúka ekkert anuað en hið ágæta mjöl okkar, sem búið er til samkvæmt síðustu umbættu reglura og sem gerir betri fæðu en nokkur ðnnur mjöltegund á markaðnum. Ogilvie’s hungarian er búið til úr hinu bezta hveiti og er óblandað. Biðjið matsalaun yðar um það.—Ogilvie’s Hung&rian er reglulega lagt til konunglega húss- ins, samkvæmt skipun. The Ogilvie Flour Mills Co., Ltd. SlysföR er sögð úr Árnessýslu. Ung stúlka frá Vatr.sholti í Grlmsnesi, dóttir Diöriks bónda þar Stefánssonar, er sagt að hafi druknað i Apavatni, farið niður um ís. NYdáinn er Pall J Biöndal fyr- verandi héraðslæknir. Aud&ðist hann 16 þ. m. að Stafboltsey í Borgarfirði. Hann var fæddur 27. Des. 1840 að Hv&mmi í Vatnsdal, hét öllu nafni Pnll Jakob Blöndal og var yngsti sonur Bjarnar AuðunssoDar Blöndal, er var um langa hrlð sýslumaður Hún- vetninga og er þjóðkunnur fyrir em- bættisdugnað og röggsouii. Páll J. kunngerir bér með, að haun hefur sett niður verð á tilbúaum tönnum (set, ol teeth), en pó með bvi sKilyrði að borgað sé út í hónd. Hann er sá eini hér 1 bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllii tennur uppá nýjasta og vandaöasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg 1. M. Ulegbofii, MII. LÆKNIH. og YFIH8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabóðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon a öllum meðölura, sem.hann ætur frá sjer. EF.IZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörl ger.ist. $$##############*#######**$ # * # # # # # # # # # Allir. sem hafa reynt CLADSTONE FLOUR þegja að það sé bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þaujgæði. Avalt tiUsölii í biíð A.SIridrikssoitar.5 * # # # u * * « # # * * *#######*###*### *###*#*«**£

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.