Lögberg - 12.03.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 12. MARZ 1903.
7
Canadian Northern.
I>að er haft eft!r D. D. Mann, að
br&ðlega eigri vagnar í fðikslestum
Canadian Northern jkrnbrautarfélags-
ins aö verða eins vandaðir og á ÖÖrum
j&rnbrautum. Svo er sagt, aö nú sé
veriö að smiða 1050 hveitivagna, sem
eigi að taka 60,000 pucd hver og vera
til fyrir Septembermftnaöarbyrjun
næsta haust. í Kingston er einnig
verið aö smlöa 29 gufuvagna, og alt
eftir pessu. t>etta segir nú „Heims-
kringla“ væntanlega, að alt sé verk
Roblins.
R. B. RODGERS,
620 Main St., horninu ftlLogan ave.
Eftir hádegi á hverjum degi og á hverju
kveldi
Stórkostleg Uppboössala.
ULLARÁBREIÐUR, loðskinnavara,
yfirhafnir, karlm. buxur, vetlingar og
hanzkar, nærfatnaður, glysvarningur,
o. fl. Kauptu ekkert af ofannefndum
vörutegunaum fyr en þú hefir litið eft-
ir hvernig þær eru seldar að 620 Main
st. hvern fyrripart dags Upp-
boðssalan er á hverjum degi frá kl
3.80 á daginn og 7,15 á kveldin.
R. B. RODGERS, Uppboðsh.
5 vagnhlöss af góðum vetrareplum
til söiu á sama stað.
Viö höfum ekki hækkað verð
ft tóbaki okkar. Amber reyk-
tóbak, Bobs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sömu
stærð og seld með sama verði og
aður. Einnig höfum við fram-
lengt tímann sem við tökum við
„snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOBACCO CO. Ltd.
Ferðaáœtlun
milli Nýja Mands og W.peg
Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross
ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til
Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánu-
dags morgna og kemur til Gimli kl. 6 að
kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemur
til Icelandic River kl. 6. Fer frá lcel.
River i bakaleið kl. 8 á fimtudagsm. og
kemur *il Gimli samd.; fer frá Gimli kl.
7.80 á föstudagsm. kemur til Selkirk kl.
6 sama kv.; laugardag kl. 8 frá Selkirk
til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson,
er sleðann keyrir,er að finna að 606 Ross
ave. á laugard. og sunnud., og gefur
hann allar nauðsynlegar upplýsingar
ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta
að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur póst-
inn og er skuldbundinn til að vera á á-
kveðnum tima á hverri póststöð.
Millidge Bros.
West f.Selkirk.
Dr. W. L. Watt, L. u. (R#tunda)
RFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yfirsetufræði.
Office 468 Hain St. Telephone 1143
Offlce tími 8—6 og 7.30—9 e. h.
Hús telephone 290.
Helzti skólí í Winnipeg,
«em kennir
DnN
FRAMFERDI,
LIKAMSÆFINGAR.
Alhambra H«ll, 278 Eupert St.
Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúikur á mánu*
dögum og föstudögum, kl. 8 e. in. Unglingar koma
saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m.
Prívat lexíur í dansi og líkarasæfingum á hvaöa tíma
sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,fiv©-
step'. Núerverið að mynda líkamsæfinga-klassa.
síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna.
fþrótta’ ok palladansar kendir. Fjórtán ára
reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og
aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa.
Sendið eftir upplýsingum.
Prof. Geo. F. Beaman.
Telephone 652.
Dr. O. BJORNSON,
Baker Block, 470 flain St.
Oppicb-tímah: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 e.h.
Tblepón: Á daginn: 1142.
Á nóttunni: 1682
(Dunn’g apótek).
Starfstofa bíiwt á móti
GHOTEL GILLESPIE.
Daglegar rannsóknir’með X-ray, me8 stœrsta
X-ray rikind.
C
The Kilgoar, Rimer Co.
Tilhreinsunar-
sala
Flókaskór,
Morgunskór,
Vetling-ar,
Glófar,
með innkaups verði
20 prct. afslóttur
af öllum skófatn aði
Þessi afsláetur stendur yfir til 1.
Marz.
The Kilgonr Rimer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPKG.
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag og á kveldin
Hljóðfæraleikendur þrjú kveld f viku
M. Mabtinson, ráðsmaður
Haróvöru og
liúsgagiiabíiö
Vór erum nýbúniraðfá þrjú vagn-
hlðss af húsbúnaöi, járn-rúmstæðum
og fjaðrasængum og mattressum og
stoppuðum húsbúnaði, sem við erum
að selja með óvanalega lágu verði.
Ágæt járnrúmstæði, hvítgleruð með
látúnshúnum með fjöðr- Q r'Q
um og mattressu........ H’3 w
AUDITORIUM & CITIZENS
RINKS
eru nú í góðu ástandi. Skautaferðir
hvern eftirmiðdag og aðkveldi. ,,Band"
á liverju kveldi. Fáið tímabils-aðgöngu-
miða og verið glaðir.
FULLJAMES & HOLMES, eigendur.
WESLEY RINK
1 . Balmoral og Ellice Ave.,
er nú opnaður. I— Hljóðfæraleikendur
verða þar á hverju kveldi. — Hockey-
flokkar geta gert góða samninga um æf-
ingar á staðnum.
Tlu stoppaðir
frá..........
og þas yfir.
legubekkir
$£.oo
Komið og sjáið rörur okkar áður
en þér kaupið annars staðar. Við
erum vissir um að geta fullnægt yð-
ur með okkar margbreyttu og ágætu
vörum. Þér munuð sannfærast um
hvað þær eru ódýrar. #
LBON’S
Skrifstofur 391 Main St. Tel. 1446.
605—609 Main str., Winnipeg
Aörar dyr noröur frft Imperial Hotel.
.... Telephone 1082......
FARBJEF
ALLA LEID
TIL ALLRA STAÐA
Fotografs..
Ljósmyndastofa okkar er op-
in hvern fridag.
Ef þér viljiö fft beztu mynd-
ir komiö til okkar.
öllum velkomiÖ aö heim-
sækja okkur.
F. C. Burgess,
211 Rupert St.,
SUÐUR
AUSTUR
VESTUR
—California og Florida vetrar-búataða.
Einnig til sta a í Norðurálfu, Xstralíu,
Kina og Japan.
Pullman ■vefnvasnar.
Allur útbúnadur binn bentl.
Eftir upplýsingum leitið til
B Swlnfovd.,
Gen. Aeennt 391 Hlain St.,
Ohai .S. Fee, WINNIPEG; eSa
Gen. Pass. & Ticket Agt: St. Paul, Minn.
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttaata og skemtilegastatíma-
ritið ft islenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá u. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fi.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D, S.
TANNLCEKNIR,
411 Mclntyr* Block, Winnipko-
TBLKPÓN 110.
TIL NYJA ISLANDS.
Eins’og undanfarna vetur hefi eg
ft hendi fólksfiutninga & milli Winni-
peg og íslendingafijóts. Feröum
verÖur fyrst um sinn hftttað ft þessa
leiÖ:
NORÐUR.
Frft Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. h.
„ Selkirk „ mftnud. „ 8 f. h.
„ Gimli „ þriðjud. „ 8 f. h.
Kemur til Islend.flj. „ „ 6 e. h.
S
Frft ísl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h.
„ Hnausa „ » „ 9 f. h
„ Gimli „ föstudag „ 8 f. h
„ Selkirk „ laugardag „ 8 f. h.
Kemur til Wpeg. „ 12 & h
Upphitaöur sleði os allur útbún-
aður hinn bezti. Mr. Kristjftn Sig-
valdason, sem hefir almennings orö y
sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir
sieðann og mun eins og að undan-
fiirnu lftta sér ant um að gera ferða-
fólki feiðina sem pægilegasta. Nft-
kvæmari upplýsingar fftst hjft Mr.
Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg.
Þaðan leggur sleðinn af staö klukkan
1 ft hverjum sunnudegi. Komij sleÖ-
inn einhverra orsaka vegna'ekki^til
Winnipeg, pft verða menn aö fara
með austur brautinni til Selkirk sið-
ari hluta sunnudags og verður pft
sleðinn til staðar & jftrnbrautarstöðv.
unum East Selkirk.
Eg hefi einnig &_hendi póstflutn
ing ft milli Selkirk og Winnipeg og
get flutt bæði fólk og flutuing með
þeim sleða. Pósturinn fer frft búð
Mr. G/Ólafssonar kl. 2 e. h. & hverj
um rúmhelgum degi.
George S. Dickinson,
SELKIRK, - . MAN.
Gott er blessað
brauðið!
Fáið ykkur
bragð!
Yöur mundi Kka brauðiö okkar.
þaö er eins gott og það sýnist, og
sumir fara svo langt að segja að það
só óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannfærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður en
öðrum.
W. J. BOYD.
Sm&sölubúö 422 Main St, clntyre BlkM
Thos. H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingur og mál
færslumaður.
Skripstopa: 215 Mclntyre Block.
Utanáskript : P. O. ox 428,
Winnipeg, Manitoba.
OLE SIMONSON,
mnlirmeö ainu nýja
Seandinavian Hotel
718 Maik Stbxbt
Fæöi $1.00 ft dag.
VIDURI VIDURI
JACK PINÉ \med ,a9sta verdl-
POPLAR J
-JF.CT. WELWOOD,
’Phone 1691 Cor. Princess & Logau
D. A. MACKENZIE
Oo.
355 tyaiti St. Winnipeg, Man.
' BÚJARÐIR OG BÆJAR-
LÓÐÍRTILSÖLU . .
Fyrir $900.oo
fáið þér keypt þægilegt „Cottage"
með 5 herbergjum á Prichard ave.
83x100 feta stór lóð.— Skilmftlar
mjög vægir.
í >800.oo
nægja til að kaupa viðkunnanlegt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáið yði r lista yfir eignir vorar í Fort
R oge. Góðar lóðir 880.00 og yfir.
Snoturt Uottage á Gwendolin st. með 5
hcrOergjum, aðeins $850.00 Skil-
má.ar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver.—
Góðir skilmálar.
4 úrvals lóðir á horninu á Livinia og
Sjmcoe ásamt litlu húsi kosta $800.
Agætir skilmálar.
jáf I BowemaB
Fasteigngsalar,
Vátryggendur o. fl.
188 Market Str, East.
Giftingaleyíisbréf
seld *
frá kl. 9 f h.til kl. 6 e. h.
að 188 Market st.
frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h.
að 474 Selkirk ave
LATER & BOWERMAN,
F H. Brydges &
Sons,
Fasteigna, fjármála og elds-
ábyrgðar agentar.
VESTERN CANAOA BLOCK, WINNIPEG
50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn-
ftæga Saskatchewan dal, nálægt
Rosthern. Við höfum einkarétt til
að selja land þetta og seljum það alt
í einu eða í sectionfjórðungum. Frí
heimilisréttarlönd fást innau um
þetta landsvæði
SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó'ar
lóðir nærri C. P. R verksmiðjunum
með lágu verði.
Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða
óyrkt, endurbættar bújarðir, sem
viðhöfum einkarétt til að selja.
Cpotty, Love & Hnnter.
Landsalsr, fj&rm&la og v&-
tryf?8*nSar agöntar.
615 9Xaln Stpeet.
Point Douglas — hálf ðnnur ekra með
fram ánni, verð sanngjarnt mjðg.
Nokkurar ágætislóðir á Bannerman og
Cathedral; skilmálar góðir.
Crawford ave.—99 fet nærri Main, lítil
niðurborgun.
Hundraðfet Cor. Nena og McDermot;
bezti staður, $80 fetið.
Maryland nærri Notre Dame, fimtu feta
til bakstrætis, $606.00, að eins $76 út
í hönd,
Sherbrooke—250 fet, nærri Notre Dame,
$12 fetið.
Kjörkaup—367 ekrur nærri Letellier. til-
búið til yrkingar. Byggingar góðar,
jarðvegur góður og vatn. Að eins
$3 borgist strax.
Hundrað og sextiu ekrur nærri Yorkton;
$5 ekran.
Úrvalslðnd óyrkt í Manitoba og Assini
boia.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og ráðsmenn. , ,
198 Lombard St., WINNIFEG.BB
MAIN ST. norður — 66x884 lóð fyrir
minna en hún er verð $66.00 fetið.
FONSECA AVE —210 fet, við járnbraut
fæst fyrir $8,000.00.
Fjörtíu og sex hundruð doll. borga fvrir
íimtíu feta lóð á Fort St. nærri fyr-
irhuguðu Can. Northern vagnstöð-
inni.
Fimtán af hundraði, marghýsi n&lægt
C. P. R. verk8tæðum.
Tvö hundruð og fimtíu doll. borga fyi ir
fimtíu feta lóð austan við sýningar-
garðinn.
PORTAGE AVE.— Tuttugu af hundr.
fyrir neðan verðmæti, verður selt
strax, nærri Hargrave St.
WALTER SUCKLING & COMPANV,
193 Lombard St., Winnipeg.
J. T. McSheehy,
Fasteigna, ábj rgðar og fjármála agent
301 flclntyre Block, P0;,,ío*
VICTqRISTR.: 12 lóðir fyrir norðan
Ellice Ave. Gerið tilboð f þau.
Ábatasamt kaup er á Cottage og horn-
búð hægt að gera. Sanngjarnt verð,
TORONTO STR.: fimm hundruð lóðir
til sölu f einnri blokk. Leitið upp-
lýsinga,______________________
NOTRE DÁME: rétt fyrir sunnan á
Burnell St., 9 lóðir 66x100 fet.til sölu
$125.00 út i hönd.
PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan, á
Burnell ein ekra á $460.00.
Þér munið byggja i vor og þurfið pen •
ingalán; við skulum hjálpa yður i
gegnum það.
Bújörð meðnvju húsi, fjósi fyrir 60 höf-
uð, kornhlöðu, mikil uppskera. í
góðri sveit í Manitoba.
Savage & McGav i n
Fasteigna og
Fjármála agentar,
rierchant Bankj Building,
Box 701. Winnipeg.
Fjóröungur úr section nærri Baldur,
gott land, ódýrt á $700.00.
Timbur Cottage 6 herbergja, á Ross ave,
vel bygt á $1250.00.
Timburhús, 7 herbergi á Pacifio ave. á
$1200.00.
Tvær fjörutiu feta lóðir á Maryland st,
nærri Notre Dame av@. á $600,00.
75 fet á Sargent st. á milli Firby og
Sherbrook $600.00
Lóðir í öllum hlutum bæjarins.
Savage & McGavin,
lliilloi & Grassie
Fastclgnasalar.
Peningalán, EldsAbyrgd
481 • Maín 8t.
VIÐ HÖFUM géö kaup á boöstðlum
á Point Douglas.
Grenslist eftir því.
GOTT HORN á Portage ave fyrir
$65 fetiÖ.
LJÓMANDI EIGN, vel sett, jafn-
stúr ogf tvær Hudsoas Bay lóöir,
meÖ húsi er gefur af sér $25 um
mánuöinn, mjög ódýt á $4,500.
NORÐUR MAIN St—$25 fetiÖ með
fram stræti.
TVÖ hundruð fet á I jOgan ave. meö
gööum byggingum; $75 fetið.