Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 16. APRlL 1903. Fréttir frá Islandi. AWureyri, 14 Febr,. 1603. 30 2 keiínub hefir uém Björn B. Jóo88on i Mirmeota sent „NorBur- landi“. !><Ö er pjöf frA nokkurum lstenzkum nftgröDDum hans til sjúkra- skýiisins fyrirhugraBa f Hbföahverfis— héraBi. Skr* yfir gefendur kemur 1 „NorBurlandi“ ionan skamms. Vér leyfum oss aft senda fieim alfiöar-fiakk- ir fyrir fjennan drenjrilega styrk fieirra til Jiessa nytsemdar fyrirtækis, Og lftur & hann sem ótvfiæftan vott um f>að góöa husrarfiel, er fieir bera til ættjarftar sinnar, hujrarpel, sem vér höfum lened fiekt, of vel til að \é- fengja. Jnfnframt vonum vér, aö fressar undirtektir landa vorra í ann- arri heimsélfu ver^i Jjeita til eftir- breytni, sem meiri fts'tæða er til að ætla,að l&ti sér ant um fyrirtækið, en ekki hafa sint f>vf neitt enn. Mannalát. Þann 4. f>. m. and- aðist hér f bænum Guðrfður Jónas- dóttir, tengdamóðir kaupmanng Ja- kobs Gfslasonar, 73 ára gömul, ekkja Davfðs Sigurðssouar, fyrrum verzlun- armanns ft Akureyri, dkins 1899. Akureyri, 21 Febr. 1903 Húsfrú Guðrún Sigurðardótrir ft Möðruvöllum f Hörgftrdal, kona Ste f&ns Stefftnsaonsr e'dra & Mððruvöll. um, lézt kl. 10 í gærmo'gun úr lungnabóigu eða afieiðmgum hennar, rúmlega sjðtug að aldri. Akureyri, 28. Febr. 1903. liiíKN ELDSVODINN ENN ! Bbtjnnið bbauðgerðarhós Höbpn ers Á Akubeybi. Aðfaranótt hma 26. J>. m. branr. til kaldra kola biauðgerðarhús Höepf nersverziunar'hér f bænum. Norður og suðurendi hússins var einloftaður en miðhluti hússins prfloftaður stöpull í norðurendaDUm var bakaraofninD, en f suðurendanum rg miðju húsinu uppi fbúð forstöðumauns brauðgerðar- hússics, Axel Schiöths. Ki. 10 nm kveJdið ftður en bruD- inn varð, kom hann heim utan úr svo nefndri Sandgerðisbót, og varð p einskis elds var, “etda mun hann pf> ekki hafa verið kviknsður, pvf nokk- uru síðar kom heim 'bakarapiltur, A- gúst að nafni, og varð heldur ekk neins var. Hannjjhafði nokkura við dvöl niður í bakarestofunci, og fór sfðan upp ftJprif js|lo't ogjhftttsði par Klukkan 1 um nótlina vaknaði vinnu maður Schiöths, Medúsalem Jónsso að nafni, er einnig svaf uppi ft priðja lofti hössins ftsaa.t öðrum vinnuhjú- um, við megna|reykjarsvælu. Vakti hann pegar |hitt vinnufólkið hljóp niður í hús og opnaði bakaraofnsher- bergið, og sft bannfpft að norðurhlió pess stóð öll 1 björtu bftli Hann snar aðist pegar upp aftur, vakti húsbæcd- ur sfna, er svafu ft 1. lofti, og fór sfð an upp í herbergijsitt til að reyna að bjarga rnunum sfnum; en pað tókst ekki nema einu|koforti var kastað út um glugga og litlu einu af fötum. Þft varð hmn, ftsamt Agúst að forða sér niður, sökum vaxandi reykjarsvælu. Vinnukonurnar komust fftklæddar út Og gfttu að eins bjargað einni s»uma maskfnu. Axel Schiöth og kona hans komust og lftt klædd út með börn sfn. Varð engu bjargað úr svefnher bergiou, nema tveimur yfirsængum, Bem pau sveipuðu utan um börnin, er enginn tími var til að klæða. tJr tveimur stofum f suðurenda hússins tókst pegar að bjarga Dokkru af búsgögnum, og að pví búuu gerði A. Schiöth tilraun til að fara upp & loft til að bjarga par. En er hann opnaði hurðina að stofu pe’rri í miðju húsmu, er hann geymdi aðalhúsgögn sfn, valt & móti honum svo pykkur reykjarmökkur, að ekki var par við- vært, enda heyrðist pft eldbrak og brestir f næstu piljum. Degar pessu hafði fram farið, dreif menn að, og var pft byrjað að ryðja vörum út úr pakkhúsi, sem stóð sunnan við íbúð- arhúsið, að»kilið frft pvf með 4| ftlna breiðu sundi, pvf engin llkindi póttu til pess að unt yiði að verja pað. Var pví rtðist f að rffa niður heyhlöðu og hesthús, sem stóð sunnan við pakk- húsið, til pess að verjast p vf að eld- urinn næði úr pakkhúsinu lengra nið- ur & við f fjós og heyhlöðu, sem par Btóð f fftrra ftlna fjarlægð. I>egar eldurinn stóð sem hæst í fbúðarhúsinu, gerði talsverða golu af suðri, sem sló loHanum frft pakkhúsinu notður & við. En pratt fyrir pað kviknaði f stafoi hússios, og logaði hann allur utan En pft féll ibúðarhúsið og varð pft hægra aðstöðu að komast að stafnin um til að slökkva. Lét pft bæj*rfó- getinn gera tilraun til pess að slökkva, sem og tókst furðu fljótt fyrir ötula framgÖDgu manna, euda var pað og mjög til hægðarauka að sjórinn er f&a faðma frft húsinu. t>«gar sunnargol an sló eldsloganum frft pskkhússtafn- iuum norður ft við, komst f hættu geymsluhús lftið, er stendur fyrir norðan brauðgerðarhúsið með ftföstu ljósmyndahúsi. Var pvf byrjað að rífa par, ftður en hættan af eidinum var úti. Aðalbruninn var afstaðinn kl. 3^ um nóttma. Inni brunnu öll fthöld brauðgerð- arinDar, og mikið af brauði og nokk- uð af mjöli. Hr. A Schiöth misti n't- lega alla búslóð sfna og fatnað, vinnu- fólkið tapaði nær pví öilurn eigum sfnum, er psr v^ru. Brauðgerðarhú8Íð mun hafa verið vfitrygt, svo og eigur A Schiöthi. E i ekki eigur vinnuhjöanna. Skaðinn skiftir mörgum púsund- nm. ókunnugt er mönnum um upp komu eldsins. Mannalát. Dftnir eru tveir merkisbæudu f Kelduhverfi, Þórarinn Bj0rn8on fyrrum bóndi ft Víkinga vatni, greindarmaður mikill og fróður vel, og Indri*i 1 aksson f Keldunesi, talinn einn af beztu bæi.dum sveitar- in lar. Fyrir skömmum tfma fór Þórður Jó ason f Saurbrúargerði, sft er ftður bjó 6 Skeri og leugi var hafnsög - maður við Eyjafjörð, ftleiðis heim til sfn af Kljfiströnd, en fórst í peirri för að n enn halda f lónunum railli Ness og Böfða. Hann var ófundinn er sfðast fiéttist. Gbánufílagið iiættik vínsölu. Með sfðasta p sti barst verzlun- arstjóra G'önvoid sú tilkynning frá herra kaup-tjóra Chr. Havsteen, sem dvelur f Khöfn, að frft pessu ný&ri ^1903) væri Gr&nufélag hætt allri &• feagistölu hé ; petta kom öllum óvart, eftir peim undirtektum, s«m mftlaleit- a i um p> ð mftl fékk f sumar ft aðal fundi félagsins; ft pvf herra Havsteen pökk og heiður skilið fy. ir afskifti sfn 4 pessu mftli. Akurpyri, 7 Ma’Z 1903 Úr Svarfaðabdal er skrifað 28. f. m : „Skepuuhöld hér 1 sveit munu nú vera í betra la^i. — Hér er hvorki sfldar- né porskafii nú og befir ekki verið sfðan f haust í Nóvesnber. — Mjög pungt kvef hefir gengið hér að ucdanförnu, en eugir hafa dáið úr pví pað eg til veit. E>ann 9. Jan. sfðastl. andaðist að heimili sfnu Jóhann Guðmunds on f Hamarkoti, rftðvandur maður, hniginn á efri aldur. Heilablóðfall varð hon- um að bana. Einnig er dftinn Bergur Bergs son ft Hæring'8stöðum, faðir Páls kaupmanns f Ólafsfirði. Hákablaveiði. Yfir 100 hft- karlar voru veiddir héc ft Pollinum upp um fs sfðastliðinn mánudag og priðjudag. Sjómaður Jóa Friðfinns son veiddi með öðrum manai 47 hft karla, mest 4 eiuum sólarhring. Fiest ir voru h&karlarnir srnftir, hinn stærsti pó nftlægt 6 ftlnum. Til jafnaðar mun hver hftkarl ekki gera meira en ] krónu. Mjög lítið fanst af fiski í maga h&karlanua, en mikið af sel, f einum var heill kópar. Til beitu hafa veiðimenn einkum notað hiossakjöt og selstykkin úr maga hftkarlanna. Annars er bér afialaust ft öllum Eyjatirði og hefir verið pað siðan f baust. Tíðarfab. Frostalftið hefir oft- ast verið pesaa viku, pó aldrei hl&ka, loft oftast pykt og drungalegt en snjó- koma lftil. Þó iéll talsverður logn. snjór & miðvikudaginóttina. Kvillasamt mjög hefir verið ft Norðurlar.di f vetar. Kfghósti, eða einhver annar vondur hósti hefir gr<-ng ið og gengur enn um allar sýslur □orðanlands. Faraldu'er og að kvef sótt og magaveiki. — N’orðurland Seyðisfirði, 25. F«br. 1903 Dáin er frú Ragnheiður Einars dóttir ft Ú fstöðum ft Völluir, koria Stefftns læknis Gfslasonar. Sömul. er og nýiega dftið eitt barn peirra hjóna. SeyMsfirði, 12 Marz 1903. Hósbbuni. Miðvikudaginn 18. Fehr. brann baðstof-i, búr o/ eldK'úi ft Grunnavatni f Jöku’dalshreppi. Kviknað hafði í baðstofupekjunni út frft ofnpfpu. Bóndinn Jón Jósson, er par býr, var eigi heima og eigi heldur elzti sonur hans. Heiraa voru aðeius af karlmönnuro tveir ung'ingar synir Jóns, korta hans og dóttir, harn og unerlingnr. Varð pvf að vonum ffttt um bjargir, pegar par við bættist að ofsaveður var af ro-ðvestri. — Nokkru af fötum var bjarg'að ú baðstofuoni, en ofsaveður tók pau og I sum þeirra nftði loí?ion er hann hækk- aði. Frft pvf að vart varð við eldinn, par til baðstofan féll niður, leið aðeins hftPur kl tími. Frft baðstofunni náð' eldurinn til búrs ns og eldhússins, og er mannhjftlp kom »f næsta bæ var eldhúsið eigi fallið. Varð pví nokkru bjargað úr pvf. Húsin voru rýbygrð, og er pví tjónið mjög mikið. — Bjarki. Reykjavfk 7 M-irz 1903. N orðnr- Dingeyjsrsýslu (N úpasveit) f miðjum Febr.—Tíðin befir verið hé æskilega góð, og varla purft að t«ka fé & ejöf fram að pessum tfms. Eij,i að slður er allraikill Amerfkuhu^ur f mö'Érutn hér f hreppnum, og mæ t, að um 20—30 muni flytja sig héðan vest- ur f vor. Er vafasamt, hvoit pað er meira að kenna fo'tölum pess>-ra tveggja Ve8tu’he)tns-agenta, s«m bafn hreiðrað sig hjá guðsmanni ium I P esthólum í vetur, eða safnaðarlíf inu hér, sem ' menu eru fyrir löngu o ðnir uppgefnir á; ef til vill hjft:past pett* hvorttveggja að. Tvær kiikju jarðir f hreppoum er mælt að rauni verða f eyðt eða pvf sem næst f vor: Katastaðir, sem lagðir verða undir Presthóla, og S'gurðarstaðir ft Sléttu Þið er einhver stærsta og hlunninda rr esta jörð ft Sléttunni og hefir verið b'iið par blómsbúi ura marga manns- aidra samfleytt, en nú kvað prestur æt!a að baguýta sér sjftlfur hlucniudi jarðarÍDnar eftir föngum, en lfita heilsulftið gamalmenni vera I hænum, vinnukraftslausan. LögtöH & skyldu- gjöld'im til prestsins eru nú ekki Sjaldgæf, en önuur embættisverk hat s til muna f&tfðari. Dalasýslu 31 Jan. — í hyrjun Desembermftnaðar komst loksins brú- in & L xft, svo að hún er nú vel fær með hesta, pótt hún sé eigi alveg full- gerð að grindverki og mftlun. Svo virðist sem brú pessi sé traust. og scór hagur er pað fyrir allan suður- hluta héraðsins, að f& brú pessa, pvf oft er Lsxft ill yflrferðar. Rvfk 14 M i z 1903. Af Sléttu 12. Febr.: Miktl ein- m ma blessuð tíð er pett»; pað lítur út fyrir, að pessi vetur verði eins góö ur og sft í fyrra. Ea pr&tt fyrir pað pótt svona sé gott, pft er ta'sverður vesturfararh tgur f fólki hé ; pó eru sumir sem betur fer hættir við að far<, ea eitthvað fer af fólki samt béðan. Stef&n ft Eirihólum er alrftðinn f að fara. Stóbskaðaveður. Manntjón og sktpa. — Um síðustu helgi, einkum sunnndag og mftnud ig, var hér sunnanlands mikið stórviðri ft austan fyrst, og stðan norðan, með blindhyl. Fiskiskútur hér við flóann voru pft nýlega lagðar út. Þær Bomust margar mjög hætt, mistu af >ér menn sumsr, og eio strandaði, sem frézt hefir um; en ófrétt um margar. Sú seiu strandaði var Litls-Rósa frft Óseyri við Hafnarfjörð, eign Em- ars hreppstjóra par o. fl. Hún var lóin ft land f Herdlsarvfk, ófær af leka og annari bilun, og mönoum bjargað. Engeyja's'cipið pitt, Valdima’ (Magnús Bryr.jólfsson), misti af sér 3 menn, er tók út, og s&ust 2 aldrei framar, en hinn priðji nftðist aftur, en lézt eftir sólarhring. Þe r vor i emn úr Reykjavlk, Stef&n Runólfsson, au amaður, að austa ; aunar vinnu maður frft A >ðaum, oar priðji úr EngJ «V. Sk’pið fór alveg & bliðina og réttist við aftur fyrir pað, að seglið rifnaði. §jór komst f saltfo ðc skípita ins. 200 tunnur, og vistir, er ór ýttist It Þetta var sunend ■o'inn laust fyrir h de i, ur.dan Gritdavík. Þ& var veðurhæðin mest. (Niðurl. 6 7. bls.) (Etnlummtt-orb bou Vandaöar vörur. Ráövönd viöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsiíkis. Yér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt fró hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. -íttitðöCll-Ij.UTtti Co. ^ Jílarkct Squarc, ■cHinnipcg, 4jtan. ——— VORID ER KOjniD | Er yfirhöfn þín slitin? Eru fötin þín léleg? j Þú þarft nýjan hatt. Kom þú til okkar. w Karlmannna-föt. Hin beztu ok fallegustu Tweedföt, sem hæpit er að fá, 10 ðollara virði. Þessaviku.. .... $7.50 Hin b°ztu og fallepcustu fataefni. sem nokkurn tima ha’a sést l,ér Kosta |14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted" fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þn n fást þessa viku á...... $15 Viltu fá svðrt Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 osr nið urí................... $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjatöt. Jæjn. drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko til: Drenga föt, $3 25 virði. ern nú seld á.. .......... $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, e-u nú seld á .............. $3 Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á............... $4- Drengjaföt, vandaður frágamcur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á ... . $5 Verið nú vissir lum að koma hé”, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-yfirhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri. Þeir eru $12 60 virði. Nú eru þeir seldir á... ....... $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að borga $16, $18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og...... $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Rér geturðu valið úr 5,000 pðr- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara vel, nú seldar á .... . $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á........... #3.50 Skoðið þessar vörur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var góð tegund. Við höfum aldrei annað að * jóða. Harðir eða linir; allt- s ngs; á 5: c til *7.00 Hefirðu séð silkibattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Strect, Winnipeg. Móti Pósthúsinu........ Pöntununi með pósti sérstakur gaumur geíinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.