Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 6
6 LAOBERG, 16. APRlL 190í Ymisleiít. í 8ein»at» bindiriu »em kom- ÍA af ferðasttgu ki pt O to Sverdmp u u l»-if'ar purinn meft ,F’ am“, minD ist hann ft d u^s^hII Imk isins peirrs. sem bnifl fé asja siona ( tj»ldi mefm peir fdru ( kónnnnarferð lengra norP- ur fi brtginn — Dessi kafli er mjöe ft- brifsmikiU tig setjum vér hér útdr&t' ú h muy : „Svo bjur'pnm við okkur f>& »f 8tað t fjö£>r» d’í?a ferðrlHg 03 lseknir- inn bjftlpaði okkur tilað komafaran^r- inum fyrir & eleíurum ogr ppenr» hundana fyrir pfr. Svo kvöddum við hann. Lttið prun»ði okkur pft að petta væn 1 seinssta sinni, sem við sæ- um h»nn ft llfi. Vtð höfðum fastft- kfeðið við læknirinD f>< gar við förun , a' við ekki yðunrt lenpur en fjöra sólarhri'-g’a í ferðolairinu og að etk- e-t skyldi teygja okkur til að vera lencrur burtu. Petta stöð 1 ú beima. Við voru-n ft leið ti! baka og k tmnir f nftmunda við tjaldið par sem við hö’ðum skilið við læknirinn. Pung voru ækin okkar, en Jjyngra var þnð, semj'beið okkar 1 tja’dinu. O <k ur til m’kils barms fucdum við lækn- irinn þ'ir örendann Af d igbókinn han8 sftum vió, að hann hxfði ek >> f> dað ftr ynslu'ia sera var þessari norðurför samfara. Okkur hafði orð. ið það ft i byrjuni' ni, að um leið og við létum nftkværal-ga læknixako^un fara fram & öllum, sem J> ■« tóku 1 nort'u'förinn: og tókuui engan með, setn ekki var ftlitÍDn f illhraustur, pft gleymdist að skoða læknirinn sjftlfau. Við pessari yfi'gjói vil eg alvarlega vara alla, aem f >ra kunna f svona ferðalag, pví ekki ríður hvað minnst fi að læknirinn sé heill og hraustur, þvf hans verk getur engtnn áhnsr f förinni tekið að sér að gera ef illa fer. — Okkur þótti öllum vænt um lækn- e*?s irinn ðkkar og eg veit að petta muni *k'fttvir>i f& mikið ft féLga okkar þegar við nftum skipinu. M&nudaginn og priðju- daginn bjuggum við okkur undir að leggja af stað frft tj<lds‘aðnura og ft- leiðis pangað sem „Fram“ hyVir okk- ar. Við komum til skips 15 Júnf, kh 10 fyrir h&degi, og sorgarfréttin hafði pagntakardi ftbrif ft «kip°höfn- ina. Við settum lfkið f kaðlakompuna á skipinu & meðan við vorum að búa okkur undir útförina“. — 18 Júni stendur í dagbókinni: , í dag blaktii fftninn f hftlfri stöng & aftursiglunni I>að er f fyrsta sinni sem það hefi komið fyrir ft „Fram“ og eg vildi óska að það yrði lfka f sfðasta akifti. Út- förin fór fsam ft sjómannavfsu. Með líkbörurnar huldar fftnum gengum við út að „Rice 8trait“ og par hjuggum við gat & fsion. Það var hfttfðlegt augnablik. Við hleyptum lfkinu nið ur að sjftvarfletinum, lásum greftrun- arformftlann og sungum sftlm. Svo söktum við lfkinu niður í djúpið, sungum s&lm & eft’r og l&sum Faðir vor. Þessari athöfn munum við aldrei gleyma. Horbin er gleði og hjarta míns yndi því horfinn er trúfast viinurinn mér: hjnita mitt skeifur sein lnísla í vindi, hnipin af elli er kraftur og fér. En góð er sú vohin guðs fyrir soninn f gleði og unun að sameinast þér, leist önd syng dro'ni þ& lofgjöið ei þrotni í Ijósheimadýrð, sem að aldregi þver. Ekkillimn. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 Hain St. Ofptcb-tímab: kl. 1.30 til 3 og 7 tiiö e h. Tbslefón: A daginn: 1142. Á nótturtni: 1682 (Pimn’s apótek). Algeng villa, Margir veikja líksmsbyggingu sína nieð p'í að I rúka hreinaandi meföl. Fólki þvf, sem ál'tur gott að taka inn hre naa» d me.ðöi ft o n skjfttlaa' mjö ' slvarlega. F1 st fólk þarfna t aeðala um t«ttt 1-yti ftrains, eo þ-'' e hres-iingarlyf, sem það þarfnx t lyrir til að veita því h úlsu og fiör Hreinsandi meði’il æsa og ve Uja — hressinirarlyf 'lfgar Og styrkir. I) . VVilliam>’ Pi k P lls eru ftrei*Hu'eyH inð 1 ngb z’h hr-ssirgi-rly f, sem t’l e'. P !u pessar i»ra tkki með neinun. t .m nm in- yflin — þær d agaet me^ hæyð ii-n f bkamann, fy L æðarria 'ueð hremu, hra'istu. ranðn 6ló'i, een ferir með sér græðslu, h 018” oirstyrt un alla i lfkamann D . Wil iatiis’ Pink Pills laak a ski nflagning. melt i garl. ysl, höf iðverk. ta >gaveiklu'», fl g rigrr, b k> e k, gigt lémagn og a a "ð a “júftdóm , a<-in stafa »t v<)rd bló i. t>æ_ ero emm tt hressinga' lyf -e n þér þ'irfið að vorLgmu VI Á. C mp • n, frft A x nd'ia, O t., iHg" : „Mér varð mjÖLí pott af p • ð b úka l)r Williams’ Pink P ils, or mé' er söro ftnægja að mæia mei* þ in v:ð hIL þft, sem eru veiktr af æmu ft8tr.nd! b óð<i s. E<r be'd »ð e>gin betri hressing.r yf sé til en þær.“ Ef þér þu’fið meðala við f vor þS reynið p-11 >r þessar — þær munu ekki bregðsst yður. Lfttið ekki koroa yður til »ð t k- ne nnr eftirlfking»> • ða nokkuð af meðölum þei'm, sen sumir lyfsalar, sem aðeins eru a* hugs aum ftgóðann,segja að sé „alveg Og þ-engjn þ<-im upp ft sfna. Fnllvi.aið yðor un «ð nafnið, aðfollu. D*. Williatr s Pink Pill8 for Pale Poople, sé ft nmbfiðun. itn um sérhverjar öskjur. E: þé* er- uð f rokkurum efa þft send ð heim til Dr W'Hiams’ M»d cne Co., Broc ville, Ont, og mur>u þft pillnrnar verða sendsr frftt með pósti fvrir 50c askjan eða sex öskjitr fyrir $2 50. Harrtpðrn otr Vér erum nýbúniraðfá þrjú vaj?n- hlöss af húsbúnaði. járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði setn við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járnrúmstæði. hvitgleruð með látúnshúnum m«ð fjöðr- Q r'pv um og mattressu......... 4)0. Tíu stoppaðir legubekkir ^ OO og þas yfir. Gjaílr til Finnlendinjra, afhentar ritstjóra Löjrbprgs. tl 00 1 00 FrA Ingirfði Jónsdóttur, Wpeg. 1 Z Thorkelsson „ , B. J. Vfum, Glenboro, (gef- ið og ssfnað) , Ingimar Magnússon, Gren- fell, Assa. Isl. Good Terop'ars—«túk- unr>i f Argyle bygð (per B. Walterson) 10 * »0 7 45 500 Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir ura að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ág»-tu vörum. Þér mimuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. LEioars 605—609 Main stD, Winnipegf Aðrar dy norður frft Imperial Hotel. ...-T-lephone 1082........ MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Álylttað hefir verið ð æskilegt væri fyrir fé'asr vort og félaga þess. að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa þvf verið feng in herbergi nppi yfir búð Ding wal’s gimsteinasala á n w. cor, Main St. og Alexander Ave. Athngið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getum við gei t betur við fólk en áður. Því eldra. sem fól. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindanna The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. Northwest Seed and Trading Co , Ltd , hnfa byrjað að verzla með full- komnurtu birgðir af nýju Kálgarða og hlómstur- ‘ . . . FRÆI... Vörtirþeirra eru valdar meðtil'.iti til þarfa markaðarins hér. Mr Chester. félagi vor hefir haft 20 ára revnslu í fræverzlun hér. Skr.fið eftir veiðskrá 60 YEAR8" EXPERIENCE KortHwesl Seeö & Trading Co., 176 King St., Wlnnipeg. Nálægt Market Square, Ltd Trade Marks Designs COPYRIQHTS 4C. Anyone Rendlng a nketch and descrlption may qulcklv ascertain our opinion free whether au invention 1« probably patentable. Communica- tlons strictly eonfldential. Handbook on Patents flent. free 'ldest agency for securing patentfl. Putente ^aken tnrougb Munn & Co. recelve fpccial notice,% withou» cbarge, inthe $cientilic Htnerican. Largest dr- ____________________ _____ Terms, $3 a year ; four months, $L 8old by all newsdealerfl. A handsomely illustrated weekly. culation of any scientiflc lournal. “ ToV 1 newsdeaiers. ÍViUNN & Co.36,Bro«*-y' NewYork »r«ncb Cfflee, ca> F SL Wa*Wngton, C. - LÖNDON LOAN ?! _ CANADIAN A&ENCY CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veBi í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum. Rftðsmaður: VirðingsrmaðuT: Geo J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard ‘it., Grund P. O. WINNTPEO. MANITORA. Jjnndtil sölu f ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum P H hH o O CfQ c* r-r S n O P o* p P >1 Búi« til úr bezta við, ineö tinuðam stálvírsgjörðum, sem þola bæð kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. Thc E. B. Eddy Co. Ltd., Ilnll. Teea & Persse, Agents, Winnipeg. $'24.46 I.sssa5a,.íftií;%7i’fti»ss88sft MILLENERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25.......... Punt 8ett á hatta fyrir 25 cents........... Þér raegið leggja til puntið ef þér óskið, Fjaðrir liðaðar og litaðar. V Miss Bain, Gegnt pdsth. 454 .Maln Street. íEBW<eS!SS&j;SPSSI*ÍSmaa.—iammm^^ Dánarfregn. Hinn 18. Jan. siðagtl. lézt, aðheim- ili sinu ( Þingvalla-nýlendu, eftir marg- breytt heilsuleysi hátt ft fjórða ár, hin hjartaprúða, bænrækna og guðhrædda kona Ragnhildur Magnúsdóttir frá Reykjavöllum, af hinni gömlu göfugu Laugardælaætt í Xrnessýslu, Jarðar- förin fór fram 11. Febr. og var hún mjög fjölmenn, Séra N. Steingríraur Þorláks son flutti húskveðju og líkræðu. Ragn-1 P U A NJ IVT T NT ( " hildur s&l. var fædd hinn 15. Sept. 1821,1A 1 > l >1 Il\ giftist 2$. Júni 1852 M. Einarssyni Hann er nú rúmlega áttræður að aldri og fylgdi henni til grafar ásamt fjórum börnum þeirra. Árið 1887 fluttist hún með manni sínum og fjórum börnum, eftir 3é ára búskap, frá Hnausi i Xrnes- eýslu, til Þingvalla-nýlendu hér í landi. Reistu þau þar nýbýli og bjuggu þar síðan. Þau lifðu saman í ástríku hjóna- bandi 1 fimtíu ár og nokkura mánuði. Þeim varð tiu barna auðið og eru fjögur fk9irra ft lifi. Hið langvinna heilsuleysi siti og þjáningar bar hún meðþolinmæði. Hún var sómi stéttar sinnar, iðin og ár- vökur, ástrík eiginkona og elskuleg móðir. Hefir nú f&dæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst i Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c og að sömu hlutföllum upp i 50c Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með leegra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sin áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim lu% afslátt að eins móti pen ingum út i hönd til 1. Júní. Notið tæki- færið meðan timi er til. S. ANDERSON, ’ 851 Banntyne ave. ’Phone 70. D. D. S , L. D, S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Wtkntpwo- / TWT.WpiÖK 11f> Burt ertuhorfin mín heimilisprýðin hjartað svo lengi naut unaðs með þér; I fallvölter heimsgleðin, hverful er tíðin. Ljartað mitt titrar því sorginþað sker. I Compressed TABLETS! Latest and best things out. Every- í%»&WÆpon“ddfcTfejfnriU ofs°ftwaíer makes aneletfant,soothin*toiletcream. 20tabletsin a box, 25 cents. LAOKB BIIR •ÍJBSTITDTI, one tablet for a qt.. 25 ma box.price 25 cents. TABLKT8, one for a quart, makes a healthful stimulatinv taWe beverage. 12 in a box 1 Oo MONARCH FAT F0RMIR8. Thin people waste muchoftheirfoodbecausethey don’t assimilate it; take a tablet each mealanderowfat; 50inabox25o Speaal prices on wholesale lots. Apply to G AUGUST VIVATSON, Svold, Pembina Co , N Dak. Tahl(it8 sent by mail for price. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPÍRSSALI. 431 Main St. ’Phone 891 til allnt stctba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Uppl^smgar fftst hja öllum ajfent- um Can. Northern j&rnbr. 0-1 HE- SUl Iraffic Manaqer. CMADMORDEESTEEEMHD. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu. nema8 og 26, geta Ijölskylduhöfuð og karlmenn I8’ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins i Winnipeg, « ða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þesa að skrifa eig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, aem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðurn, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kostii i sox’ mánuði á hverju ári 1 þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefír rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið, Bem þvflik persóna hefir skrifað sig fyrir sem neimilisréttar landi, þá getur per- sónan fulinægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því. á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. 8, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð« inni snertir, á þann hátt ftð búft á téðri eignarjörð sinni (keyptulaadi 0. 8- frv.) Btíiöní tim öigitdrbréf ætti að vera gerð sti'á* öftir áð 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsiá uihböSá- manni eða hjá /napector sörö sendur er til þoss að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áðúí verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa þáð. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe lingar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á ðll- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og alíir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeóningar og hjálp til þess (ið ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjasdi timbfir, kola og náma lögnm. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglupjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með þvi að anúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnar í Ottawa, inntíytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dtomimon landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinti. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess. sem menn geta fengið gefins ogátt er við i reglugjðrð- inni hór að ofan, eru til þúsuudír ekra af bezta landi, sem hægt er »ð fá til leigu ðas kaup hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsölufólögum og aiustakiingum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.