Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG 16. APRlL 1903 Ur boenum og grendinni. 'Kairpendúr Lögbergs eru vinsam- iega beðnir afsökunar á því, hvað blaðið berst þeim seint í þetta sinn. Stykki brotnaði í pressunni, sem varð að smíða að nýju og af því stafar drátturinn á út- komu blaðsins. Mrs. .T. S. Thorlacíus frá Yorkton, Assa., er nýlega komin hingað til bæj- arins með 6 ára gamlan son sinn til lækninga. Undanfarna viku var stirð tið, ein- lægir kuldaT og úrkomur. Á páskadags- morguninn þornaði upp og hefir síðan -verið sólskin og þurkar, en þó engin hlý- indi í veðrinu. Fyrir nokkuru siðan var þess getið í Lðgbergi, að Mngnús Magnússon í Þing- valla-nýlendunni hefði mist konu S'na. en það átti að vera Magnús Einarsson Magnússonar. Æfirainning eftir konu þessa liii tist nú á öðr„m stað í blaðinu. í tilefni af spurningu, sem nýlega hefir borist Lögbergi, skal þess getið, að graðneyti eldri en nýju mánaða mega ekki ganga laus úti undir neinum kring- umstæðum. Mr. A. Hallonquist biður Lögberg að flytja ísl. lút. sunnudagsskólanum i Selkirk innilegt þakklæti sitt fyrir $2.00 í hjálparsjóð Svíanna. Mr. Arnór Árnason frá Chicago kom rhir.gað norður í siðustu viku alfluttur nicð kon , sína og börn og býst við að setjast að í Brandon fyrst um sinn að minsta kosti. Séra Friðrik J. Bergmannkom vest- > an frá Argyle-bygð á mánudaginn. Hann segir að jörð sé þar orðin þur og vegir góðir, og sáning standi þar nú sem hæst. Strætisvapna félagið hér í bænum hefir hækkað kaup manna sinna, sem vinna á vögnunum. Mönnunum er skift niður í deildir eftir því hviy) lengi þeir hafa unnið hjá félaginu. I fyrsta flokki eru þeir, sem unnið hafa skemur on sex mán og eiga þeir að fá 17 cent á klukkutfmann og hálfvirði einkennis- fatanna. í firnta Hokki eru þeir, sem 'búnir eru að vera á fjórða ár eða lengur í þjónustu félagsins. Þeir eiga að fá 21 ■cent á klukkutímann og ókeypis ein- kennisföt. Þi.r á milli er kaupið ákveð- ið.18, lbog20cent. eftir árafjölda þeira, sem mennirnir eru búnir að vera hjá fé- laginu. Núna undanfarnar vikur hefir mik- íð af fölsuðum peningaávísunum (cheques) veiið á gangi hér í bænum, Mikið af þeim er illa tilbúið og bera vott um að sá sem hefir falsað þær hafi ekki mikla æfingu í þeira efnum. Á laugar- daginnvar tók Jögreglan fastan manh nokkurn hér í barnum, Hfnrj> Robertsað nafni, s* m áður }k íir vciið í’ikæröur fyr ir samskonar fölsunar tilrmlnir. Samkoma ógiftu slúlknanna í Fyrsta lút söfnuði, sem haldin var í kirk.'u safnaðarins sfðastljðið mánudagskveld. var n ætavel f ótt. enda þess virði, því að myrdasýningin var ágæt og útskýr- ingarRev. J. B. Silcox yfir þær bæði skemtilegar og einkar 1 jósar eg fræðandi. Húsmvnir cgcnnuráh'ld Mr. Sig geirs Bárd Is fðá86 Eljin ave. verður setl við uppboð á þriðjudaginn þ. 21. þ. m. kl. 2 e. m. Current Literature $3 00, Leslie’s Weekly $4.00, Pnblic Opinion $3 00 Als 310 00—alt fyrir $5.00. THE CALL, Crystal, N. D. Loyal Geysir Lodgbl.O O.F.. M.U., heldur fund þriðjudagskveldjð þann 21. Apríl á varialegum stað og tíina. Odd- fellows sækið fundinn. Á. Eggertsson P.S, Eg tek að mér að gjöra gamla hús, muni útlitslíka nýjum,—Aðgerðir á org- elum og klukkum o fi.—Hvitþvott og pappírslagningu i húsum. F FINNSSON. 701 Maryland Str. Eldsaltyrííaf og Peuinsralán. Eg verzla með hvorutveggja, bráð- nauðsynleg varaíyrir alla. A. Eggertsson 680 Ross ave. Dans, Missýningar, Lófalestur, Utskýring á framköllun anda einsogþaðergertí Ameríku. Þetta á að fara fram á samkomu, sem Mr. C. Eymundr'son boðar til á Northwest Hall mánudagskveldið þann 27. þ. m. Samkoman byrjar kl. 8.30. Kjarakaup. Eg hefi til sölu í Glenboro bæjarlóð með nýju íbúðarhúsi, fjósi og brunni. Verð S2C0,00. Hér er gott tækifæii fyrir hvern.’sem kaupa vill. FR. FRE DEEICSSON, Glenboro, Man. Fáheyrð kjörkaup á ,,Rubbers“ og skóf itnaði ÍAst nú hjá" Th. Oddson, 483 Ross avenue. Nýbúinn að fá slatta af rubbers með góðum kjörum, og selur þá með gjafverði. Allar stærðir. Komið, sjáið og sann- færist nm þetta. Th. Oddson, 483 Ross Ave. mtwwtiwwmwtwmmwffmwiwwwmnwmmwrfg Rubber- Drengja, Karlmnna, Kvenna og Unglinga- SKÖR fást annarsstaðar en að 213 Portage Avenue, s The Rubber Sfore : Einnig svartar og guiar OLÍUKÁPUR fyrir menn, sem vinna úti. =-----RUBBERS AF OLLU TAr.i- C. C. LAING, TheRubberStore, Fhone 1655. 243 Portage Ave. Neitið ódýrum ómerkilegum tegundum .af Baking Powder þær eru hættulegar. Heimt- ið að fá „Wíilte star BaRlng PowfleB r hið bezta í heimi. Skemtisamkoma Fimtud.kv. 16. Apríl í Tjaldbúöar-salnum. PRÓGRAMM: lí Instrumental Music—Wm.Anderson 2. Recitation—Miss Valdason. 3 Solo—Mr. Joyal. 4. Concertina Sola—Mr. D. Joyal. 5. Ræða—S. B. Benedictsson. 6. Duec—Ellen & Annie Swanson. 7. Solo—Halidór Þórólfsson. 8. Recitation—A. E. Cowley, 9. Solo—Miss C. H. Scott. 10. Recitation—Ernest W. J. Hsgue. • 11. Ræða—Sig. Júl. Jóhannesson. 12. Recitation—Riss R. Egilson. 13. Piano Solo—Miss D. Einarsson. 14. Recitation—Miss Jennie Johnson. 15. Solo—Mr. S. Magnússon. 16. Upplestur—Mrs. M. .1, Benediktsson. 17. Recitation—Miss Ena Johnson. á8. Recitation—Mrs. Christie. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 e m. I Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að-a en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot Oarsley & Co. REGIUPIJIl Nýkomnar, síðar og f síðar, Cravenette og rubberfóðrað- ar, vatnsheldar kápur gráar, dökkbláar og mólitar $2.75, $3.50, &4 til $10 REEFER JAKKAR Stúlkna og kvenna vorjakkar úr vaðmáli og klæði $1.75, $2, $2.50, 2.75-$3.oo Kvenna, snotrar klæðiskápur, sírstakt verð $2.75, $3.50, $4.50 $5 $7.5o CARSLEY & Co., SJ4 MAIN STR. Hobinson & GO. Silki nú sérstaklcga á boðstólum.-<^_ Við bjóðum þessa viku sárlega vandað og margskonar Taffeta siliki með nýmóðins litum, svo sem hvítt, svart og brúnt. Það liefir fína gljáandi áferð, er þykt og vandað og verðið lágt. I minsti lagi 75c. virði, yarðið á 58 cts. Sýnishorn ef um er beðið. Bobinson & Co., 40Ö-402 Main St. r { T|p T o tra | | ! JJU IddiVdii Skilvindan... I De Laval Separ- ators Aðskilur mjólk á öllu hitastigi. Framleiðir r jónia af hvaða þykt sem er Skilur engan rjóma eftir í kúpunni eftir að hún er þvegin. Aðskilur hverja únsu.sem sögðer gera. Snýst ineð ineðal hraða. Alla parta má að skilja. Eru notíiöar af 75 pret af smjörgerðar- húsum á meginlandi Ameríku Er eigi satt um neina aðra. Vildum gjirnan senda yður bæklinginu „Uppspretta góðs smj5rs ‘. Montreal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co„ Western Canada Offíces, Stores & Shops 248 McDermot Avb„ WINNIPEG. Hið bezta œtíð ódýrast. j Þér g tið ekki fengið þær beztu rjðmaskilvlndur nema með þeim sé einkaleyfi fyrir „Alpha Disc" og ,.Split wing", sem að eins fæst 1 kúpu De Laval skilvindunnar. — Þessi útbúnaður á kúpunni roargfaidar aðskiln- aðar-aflið og um leið minkar hraðann á þeim pört- um, sem helzt slitna. Með henni getur sá, sem notar, aðskilið bæði kalda og volga mjolk og leitt fram hinn þykkasta rjóma án þess að tapa nokkuru af feiti efninu. Margir bændur í Vestur Canada munu kaupa rjómaskilvindur á'árinu 19U3, og þeir vinna að sín- um eigin hagnaði ,með því ;að taka eftirfyigjandi til greina:— rmsu t GOLFKLÆDI ÁBREIDUR fyrir vorið eru nú til reiðu. Það borgar sig að kaupa í bjarta herberginn, þar rem viðhöfum sýnishornin. Hið hyggna fólk ætti að velja þau nú,á meðan nóg er til að velja úr og tími fyrir hendi. Sérstakur vefnaður er á gólfklæðum okkar, og það mælir fram með þeim. Og svo er verðið, sem ætíð er lOc. til 25c. ódýrara hvert vard en í Borginni.fyrir utan tiutningsgjald, og við saum- um og leggjum þau þegar þér viljið. Slatti af gölfábreiðum með sérlega fallegum vefriaði og að öllu mndaðar, á $8, $10, $12, $15, $10 og $20, eftir því hvað þér viliið hafa þær vandaðar. Ingrained gólfklœöi úr alull. mjög þykk, á 60c., 65c. og 75c. hvertyard, vefn- aður hinn fallegasti. Tapestry Brussels hin bezt tilbúnu, vefnoður og litur haganlegur fyrir setustofu, á 90c. og $1. Brussels og Axminster bezta tegund, nýjasta gerð Ijómandi falleg. $1.10 $1.25 y ardið. Wilton flauels gólfklæði á $1,35 og 81.50, mjög fallegt. Japanees Matting af ýmau tagi 25c. og 35c. yaidið. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. Þarftu að fá löglegafullgiltan erfða- rétt á dánarbúi? Er nokkuð bogið við eignarréttinn á landeign þinni? Þarftu að fá eignarrétt á landi? Viltu fá upp- lýsingar úr county-bókunum? Þarftu að ráðfæra þig við lögmann? Sé svo þá skrifaðu Georgk Peterson, lögmanni, Pembina, N. Dak. KENNARA vantar fyrir Bardal skólahérað nr. 108-*, sem hefir tekið ann- ars eða þriðja klassa kennarapróf. ís- lendingur hefir fyrsta tækifæri. Kenzl- anbyrjar 1. Maí og stendur yfir í sex mánuði. Umsækjendur gefi sig fram, og tiltaki kaup sem vænst er eftir, við James E. Kidd, Bardal, Man, Alveg nýkomið H„ B. & Co., fimm yundruð yards af :: :: :: SH.KI með nýmóðins litum, sem við seljum fyrir 25 cents.einuig 27 þuml. breitt satin-silki á 50 c. yardið, og smekklegt, rðndótt silki í kventreyjur. Við erum nýbúnir að fá mik- ið af kvenna og karla :: Hálslíni 'u:: Þetta er mesta úrvalið af beirri vöru, sem fluzt hefir hingað til bæjarins, og eng- inn hlutur er til af þeirri teg- und, sem ekki fæst hjá okk- ur. Komið til okkar áður en þið kaupið annars staðar. Henselwood & Benididson, O-lonTíor-o PÐBTEB & CÐ. Verzla með Leirtau, Postulín, Glervöru, Lampa, Silfurvöru o. fl. Þeir hafa nú flutt í nýju búdina 368 03 370 MAIN STREET., nærri Portage Ave. Þeir vonast eftir að halda þar áfram viðskiftum viðhina gömlu skiftavini sína og eignast marga nýja. — Við virðom mikils við- skifti yðar á liðna tímanum og treystum þvi að þau geti haldið áfram hér eftir. Við bjóðum yð- ur velkomna að hMmsækja okk- ur í nýju fallegu búðinni, hvort sem þór kaupið nokkuð eða ekki. Porter & Co., 868 og 370 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.