Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 5
LÖGrBERG lfl. APRÍL 1903 vegi og skurðac;erð, og sem mest er þannic; lagað, aS það er að eins fjárbruðl og mútur, þá er ekki furða þó óánægja manna sé almenn. Enn fremur fræddi Thorvalds- son fundinn á því, að sambands stjórnin setti sig aldrei úr færi með að kúga og undiroka fylkin. Slikt eru svo gífarleg ósannindi, a5 því munu fáir eða engir trúa. þaö vita allir, að sambandsstjórnin gerir hvað í hennar valdi stendur til að bæta hag fylkjunna, bæði með því að veita járnbrautarféliigurn styrk til aö leggja brautir, og ennfremur með því aS leggja ógrynui fjár til íylkj- anna til að bæta samgöngur bæði á landi og vatni. Máske Mr. Thor- valdsson álíti að stjórnin sé að kúga þessa sveit með því að láta grafa upp Eauðárstrengina? Eða meS því að veita standandi fjárstyrk tiljárn- brautarlagningar frá Selkirk rrorð- ur að Islendingafljóti, sem nemur $3 600 00 á hverja mílu? Eða með því að byggja þrjár öflugar bryggj- ur meðfram ströndum nýlendunnar? Eða með því að verja um $15,000.00 til að mæla Winnipegvatn, svo að fiskimenn og bátaeigendur á vatn- inu geti fengið ábyrgð á bátum sín- um og þurfi ekki að eiga sjálfir alt í hættunni eins og hingað til hefir verið? Eg nefni þetta alt, vegni þess það snertir þessa sveit sérstak- lega, en svo mætti fylla dálk eftir dálk í Lögbergi með að telja upp hvað sambandsstjórnin hefir gert fyrir fylkin, og segi eg ekki þar með, að hún hafi gerf meira en skyldu sína; en hún gat látið siikar fjarveitingar óveittar eins og aftur- haldsmenn gerðu meðan þeir sátu að völduin, að minsta kosti hvað þesea sveit snertit. Eg hefði ekki farið að minnast á þennan þvætting úr Sveini, hefði ekki ,,B>ddur“ 30. Marz [prentaS á- grip af ræðu hans, án þess þó að láta sér verða að vegi með einu orði aS andmæla henni. Með skiftingunni á Gimli-kjör- dæmi hefir Mr. Baldwinson sýnt, aS hann hikar sér ekki við að fótum- troða sóma og heiður þjóðar sinnar xef hann með því getur greitt götu stna að einhverjuj[leyti. það var ekki fyr cn fyrir síðustu fylkis- kosningar, að íslendingar voru orðn- ir nógu margir til að fá kjördæmi útaf fyrir sig—íslerzkt kjördæmi; en í mörg ár áður var búið aS ræða um það og rita. Og sjálfsagt eru fleiri en eg, sem muna svo langt, að það þótti meira en lítill heiður að því, að íslendingar hefðu fergiö kjördæmi útnf fyrir sig. En Eob- lin stjórnin hefir núsvift þeim heiðri af íslendingum, eftir að hafa ráðfært sig við B. L. Baldwinson. Nú er ekkert fslenzkt kjördæmi lengur ti), og verður ahlrei framar meSan Eob- lin-stjórnin er við völdin. það væri að sönnu bót í máli ef kjósendur þeir, sern settir hafa verið inn í Gimli-kjördæmiS, væru mentaðir og sjálfstæðir menn, sem stæðu eins framarlega eKa framar en íslendingar gera. “En þv! er ekki að heilsa. Fólkið þar vestur í St. Lanrent—svo nefnist jsveit sú sem Eoblin og Baldwinson bættu við Gimli-kjördæmið—er vægast talað í ósjálfstæðara l»gi, eins og margt fransk kaþólskt fólk er; og stendur fslendingum mjög á baki. B ildwin- son veit, að meS hjálp klerkanna þar og ’rlflegum mútugjöfum muni hann ná atkvæSum þeirra, og það er bonum nóg; en jxS að hann skerði beiður þjóðar sinnar, það fæst hann ekkert um. A Gimli fundinum sagði hann, aS mótstöðumenn sínir befði nú orðið ekkert bolmagn til að fella sig. paS var aúðskilin mein- ingin. Hann vissi, að allur fjöldi íslenzkra kjóserida var honum mót- fallinn, og með þeirra hjálp mundi hann aldrei komast í þingsalinn. En hanntreystir á fylgi fransk-kaþólsku kynblendinganna vestur frá, og ætl- ! ar sér með hjálp þeirra að verða ; „fulltrúanefna" ísleudinga önnur fjögur ár; en það er ekki víst að svo j verði. það má geta þess aS endingu, aS nokkurir fylgismenn Baldwin- sons hér hafa látið í veðri vaka, að þeir hafi sérstakt leyfi til að veita fé, þar sem þeirn þykir bezt við eiga, í skurði, vegi o. s. frv. þetta þýðir vitanlega ekkert anuaS en mútur, því slikar fj>rveitingar eru ekki gerðar í öðrum tilgangi en að ná atkvæðum manna.“. ... Eignatjón Snjólfs Sig- urðssonar. inga, 8em æfinlega eru svo fljótir og fúsir til að hlaupa uadir bagga með þeim sem bigt. eiga. Vór getum ekki betur séð en það sé sannarlegt góðverk sð l&ta ekki Snjólf Sigurðs- son verða að hætta við ferð sína sér til heilsubótar pó hann yrði fvrir þessu mikla eign&tjóni. Nokkurir menn haf* nú Þegar ðtilkvaddir byrj- að samskjt í þessu skyni og afhant þ&u Jóni V. Friðrikssyni, 739 Elgin ave , sem þ&kklátlega veitir öllti sllku móttöku fyrir hönd tengdabróður síns. Samkvæmt ósk J. V. F. verður satr- skotum einnig veitt viðtaka á skiif stofum blaðanna „Lögbergs11 og „Heimskringlu.“ ■ B: Fyrir nokkurti va- píss getið í Lögbergi, »ð Fnjólfur Sigurðson bóndi í Alftavatns nýl. hefði orðið fyrir ptvi tilfinnanlega tjóni, að yfir 30 nautgripir h'-fði brunnið inni hjá houum. í bréfi frá houum sjilf rm 11 Jóns V. Friðrikssonar tengdtbróður hans, or slyainu lýst á þessa leið: „Hinn 26. sfðastl. að morgni til, klukkan að garga átta, fór pabbi út til að gefa gripum hey og gegna fjós- verkum. I>egar hann var búinu að vatna hestum, gefa þarástall og gefa I n«98ta fjósi — sem var 10 kúa fjós með breiðri jötu eftir miðju (á fimta fet á breidd) svo að giipir sr éru haus- um saman — þá fór hano f þriðjafjós; en pegar þar kom var bolinn tvöfald ur uppi I jötunni, en þó euginn grip- nr laus I fjós’nu. Pabbi brá við og hljóp heim til að sækja öx:; en í pvf mætum við hjónin honum og erum t»ð fara að fjósuoum til að mjólka kýr. þegar við votum jkotnin á miðja leið sjáum við reykjarmökkinn útúrþekj- unni á tíu kúa fjósinu áðtir nefnda og kom hann meira út úr þekjunni baka til en framan til. Eg latik f>á upp afturdyrunum til að sjá, hvort ekki væri hægt að bjare'a, en alt var orðið fult af eldi og varð eg frá að hverf.i; hljóp því í fjærsta fjós, en alt var f>ar fult af reyk og e'di og ekki tiltök að komast inn. Kálfarnir voru I fjósi sér og g.at eg rekið f>4 út, f>ar var ekki mjög mikiil reykur, vegoa }>ess að skilrúmsveggur milli næsta fjóss og kálfa fjóssins var vel plastraður; en1 hin fjósin veru satna sem eitt fjós! — a iðvitað skilrúmsveggur á milli, | en ekkert látið á milli bjálkanna, og ! fjarski af moði undir gripum svo bit- j ið var komið um a!t á svipstundu.. I>arna brunnu inDi 20 kýr, surosrj bornar og margar komnar að burði, [ og 12 aðrir gnpir. Hestar vo-u ó- bundnir sfðan þe’tn var v«tnað (höfðti farið sjálfir inn) og blaupa f>eir f>vj út; en mjög hætt var annsr þeirra kominn. 1 Hann var aliur sviðinn og veiktist, en verður [>ó held ep jafn- góður. Hinn alveg óskemdur. — Svona fór nú um sjóferð pá. I>arna mistum við, pabbi minn og eg, um $1,100. Pabbi skemdist dálítið I fram&n af brunanum, en ekki hasttu- ’.ega “ Snjólfur lýsir vfir f>vl I btéfinti, að Áiftavatnsbúar hafi sýnt honum hrósverða hjálpsemi I vandræðum hans, enda mttri hann fvrir petta slys v era hjálparþurfi, [>v{ að hann er tals- i vert bilaður á heilsu og hafði sam- j kvæmtlæknisráðleggi'ighaftl hvggj i | að ferðast vestnr á Kyrrah-fsstiöt d sér til heilsubótsr; en nú vafastmt, ! h 'ort slíxt verður hooum mögulegt af e gin mætti f>eg»r svona fór. Hér er srott tækifæ'-i fyrir ítlerd- j Gestur Pálsson. Munið eftir að panta fyrsta hefti af ritum Gests Pálssonar; þau eru til sölu hjá öllum íslenzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentjð innan skamms; leg^ hönd á plöginnn til þess að veglegur minnisvarði verði reistur Gesti Pálssyni. ÞARFTU . . MEIRI . . . HÚSMUNI? pjEGAR þú ferð að gera * hreint húsið þitt núna í vor, langar þig máske til að skifta sumum af gömlu húsmununuin þínum fyrir nýja. Gleymdu því þá ekki að við höfura nýmóð- ins húsbúnað af öllum teg- undum og getum sparað þér frá 10 til 20 procent á öllu sem bú þarft með. Findu okkur og þú munt komast að 'tiun um að skilmálar okkar eru þa»gilegir og verðið gott. Lewís Bros. 180 Princess Str. Dp. I. HALLDORSSON. Parlc Rlver, BfiT 1» Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Giafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Skóbúðin með rauða - - gaflinum - - Séastakt fyrir karl- IV meniL - Breiðir framstandandi sólar, BoxCalf.ViciKid Vanaverð $3.00 Seljast nú á . .. $2 GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S) rauðagaflinum. 719-721 Main St. Ritt hjá C. P. R. stöfvunum. ♦ ♦ ♦ Þœgindi. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦ ♦ ♦ ♦ Hið bezta í heinii til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ ♦ • ♦ er CUSIIION FRA.M BICYCLE vor. ♦ MasseyHarris Perfect Brantford Cleveland ♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið «ftir bæklingi ogr skil- ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, som tilheyrir Itieycls. ♦ ♦ ♦ h..«: .■■ ■’: ■::.■:: Bi- C B ■■ B .| Ganada Cycle &. Motor Co., Ltd, ^ 144 Princess St„ Winnipeg. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Melotte r Rjoma= Skilvindur Verðið á þeim er. Skrifið eftir bæklingi. Agenta vantar alls staðar }>ar sem engir cru nú. Melotte Cream Separator Co, Ltd, % Box 6G4 ♦ 124 Princess St., WINNIPEG. (a % 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 m Empire... Rj ómaskilyindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar Lesið eftirfylgjandi bréf. Coui.EE, Assa., 10. okt. 19o2. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- vim aldrei sóð eftir að káupa hana. Hún hefir rneira en borgað sig með því> sera við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskaridi yður allrar velgengni ér eg yðar einl. S. W. ANOER. The Þér munuð vorða ánægð ef þér kaunið EIVIPIRE MANITOBA CREAM SEPARATOR Co. Ltd 182 LOMBARD St., WIHNIPEC. MAN. TTF Ws W 1S5T W«sr W W ^ÍmÍ^F ^ ^ trt ->*r ^ 1 ♦ ♦♦»♦♦«♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«»4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••.♦♦♦♦♦♦4^*w HECLA FURNACE Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta loftbitunar- ofninn . . HECLA FURNACE Brennir harðkölum, Souriskolum, við og mó. 9 * |end,‘S2id Department B 246 Princess St., WINNIPEG, A™r?or J CLARE BROS- & CO # Metal, Shingle & Sldins Co., Limited. PRESTON, ONT. :♦♦« ♦♦♦#♦•&•» ♦»»«♦»♦♦»♦♦«♦♦♦♦»♦*♦♦♦♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦« WINNIPEG MACHÍKERY & SUPPLY CO. 179 fc’OTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEG Heildsölu Véla-salar Gasolin-vielar Má sérstaklega nefna. SKRIFIÐ SSO. Alt sem afl þarf til. Handa B œ n d u pr, S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIPEG selur og leigir hús og hyggingaióðir; út- vegar eídsáhyrgð á hús og húsmuni; út- vegar peningalán moð góðum skilmál- um. Afgreiðír umsvifalaust. Snúið yður til hans. Júlíus og Þorsteiun, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann Júlíusor Þoratein findu þá— hjí þeim er hægt aðkaupa, lánaogselj*, Og ef þú. vinur, hefir hug til bús með Hðllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleg hús að fjögur hundruð áttatTu’ogníu, (489. ♦♦♦♦*»♦♦♦»♦«♦»♦♦»♦♦♦♦»♦♦«♦*«*»♦♦«*•♦«*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦»♦ * I • >) .............. iiiiiiiii»iii ...iiiiiiiiiiiit.. n \ ... ...

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.