Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.04.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG 16. APRÍL 19 >3. 3 Préttab*'éf. Tintillon, A«isa., 1. Aprtl 1913 Herra ritstjóri L:iíjber(jrg. I> ð er víst kominn t*mi tU að e.g efni loforð mitt og skrití blaði yðar ffteinar línur, en fyrst og fremBt skeð. nr hér ekki margt merkilegt og I •öðru lagri hefi egf meðf»dda óbeit fc *ð skrifa ojr f»vt hefir p>að dregist. Veturinn, setu nft er að kveðj * okkur, hefir verið mjö./ svo hagrgtæ’' ur. Frosthörkur nokkrar við o/ víð en engir m .nnd áp-iby1jir né aftaka veður og hinn síða->tliðni mfcnuðu’ hefir verið einkar mildur. Svo hefir f>essi vetur gert okkur f>að hagrrseði, sem bræður hans hafa lfttið öunnið, hann hefir nefnilegfa fl itt markað handa okkur um helmingi nær en ftð. ur var. I>tr, sem áður ekki sast b< ma grass'éttan og< hfis á stan^li út vif1 sjóndeiidarhnngrinn, eru nú að ríss upp bæir fram með hinni nyju járn braut e' C. P. R byrja,'i að bygrgja i fyrra vor ogj nefoist „Ph <asant Forks Branch." Bær sá. er við höfum haft mest va»n af nefnist R <c nville ogr er um 12—14 mílur frá Itl. bygrðinni t>ar eru f>egrar komnar upp tvær sölu búðir, tvær kornhlöður, htsthús (Fe-d Stab'e) ojj ýcaa önnur hús. Járnbraut arstöð sú, er verð ir næst okkur, er Tantallon um 3—6 mllur frá bygr*. inni. B*autin er ekki fullgrer þangrað enn, en mun verða innan skamms Veldur f>vt mest brýr f>ær er f>urft hefir að bygrgja yfir gril o> ár. T tn. tallon litrgur niðri í Q t’Appelledtln um ogr trúi e^ vart að farf>egrum með brautinni [>yki ekki fagrurt útsyoið f>egar lestin skrlður ofan I dtlinn og f>eir sjá bæinn, f>ar sem hann bjúfrtr sig upp við brekkuna hinu megin við &na. Par sem bærinn stendur er undirlendi talsvert Ogr bæjarstæði mjögr fagrurt ogr prifalegt. Hann er nú auðvitað ekki stórvnxinn enn— f>rjú eða fjögur hús—en booum fer fram í sumar, ogr næsta haust vona aneao að purfa ekki annað með afurð. jr stnar og til að fá pað, sem pá van- hsgrar um. Félagr8-!íf í pessari bygrð má heita heldur grott pegrar tekið er tiilit til |>es8 hversu fámenn hún er ogr enn- fremur, að hér eins ogr annars staðar, igrangra sumir frá ogr hafa sem minst skifti af binu fé'sgslega lffi bygðar. Innar. En félagsskspurinn er býsna- einkennilegur. Einkennilegur að pvl, *ð hann lætur svo lltið yfir sér. I>vl, sem áorkað er, er áorkað með fáum fundum, Iitlu tali, engru rifrildi og— |>að sem einkennilegast er—með al- gerlega ó organiséruðum samtökum ■og f>ef?ar litið er & árangurinn, verð. tir petta enn pá einkennilegra, p»vl árangurinn er b/sna-mikill. Pannig hefir bygðin — mest með frjálsum samskotum—komið sér upp allgóðu samkomuhúsi. I>að var bygt fyrir einum premur árum, en fyrst f hanst var kosin stjórn fyrir húsið. Söngfé Jag var stofnað fyrir nokkurum árum, •en f>að hefir engar reglur, enga stjó n- endur og enga vissa meðlimi; en peg. ar boðuð er söngæfing kemur hinn Jélagslegi partur bygðarinnar saman og syngur. Auðvitað er sú ástæðs íii pess, að söngfélagið hefir eig Staðið á fsstari fótum, að bygðin befir ekki haft neitt hljóðfæri; en nú er sú ástæða horfin. Menn komu sér sam- • n um að kaupa orgel og var Mr Jóni J. Johnson fahð á hendur að finn* menn að máli og reyna að fá samskot Og svo góðar undirtektir hefir petts fengið, að komnir munu í sjóö nálægt ♦50.00. Og er petta eitt merki góðs fé agsskapar. Lestrarfélag er 1 ér og stendur með allmiklum blóma, en fundi held- ur f>að ekki utan einusinni eða tvisv. •ar á ári. . Skemtanir og samkomur hafa að eins verið f>rjár á vetrinum. Á jóla- dagskveldið var haft jólatié og con. cert fyrir börnin, og var pað góð skemtun og fór vel f»m og jólatréð einstaklega smekklegt. Veður var kalt og pvl fámennara en annars hefði orðið. Sá eini galli, er eg gat fundið á peirri ssmkomu, var f>að, að hug- myndin var ekki runnin frá ísl. sjálf- im heldur var húu frá P-esbyteriana presti er kendí bér sunnudays kó' siðastl. sumar. Næsta samkoma haldia 6 Feb-úir, vo u þá leikai' „Vest irfararnir*1, var pað b]fsaa góð skemtun. Aaðvitað er ekki hægt a* segja, að neinir af leikendunum h<fi le’kið sérlega vel, eo peir léku nóg vel til p>ess að gera skemtun og f>&ð var tilgangurinn, en ekki sá að sýoa, hversu peir gæti leikið vel. Þegai leikurinn var á enda var dansað fr>'m eftir nóttiani og fóru menn s'ðan glaðir og ánægðir h«im. Þ -iðja sam. i'oman var haldin 17. Marz og voru pá „Vesturfararnir4* leiknir afti r. Heilsufar manna hefir verið pott •i'ðaftl. vetri og aðeins eitt dauð-<faU Diu hjóiin Mn. ocr M-s. G. Eggerts- son m'stu yngstu dóttur slna 8>i it 1 F brúar. Hún var jarðstngin Rev. J. M. Do'igLs. tíg be d eg muni nú ekki fr meiru að segja I bráðinaenda mun nú þetta taka upp nóg rúm I blaði yðar. Yðar einl. J. A. Aðvörun til mæðra. Spyrjið hvaða læknir sem er, og bann mun segja yðnr »ð „So thing" meðö! sésaman b'ö' duð með devfandi eða svæfa di efntjm, sem eru h et.t' - leg fyrir börn og unglicga. Fé hre möðir ætti að forðast sltk svokölluð me*öl eins op húe mund' fo ð<st ban. ænt eitur. B by’s Owa Tablets r h ð eina meðai, sé-staklega búið ti fvrir börn, sem er se't með fullri á byrgð fyrir f> að I þvi sé ekkert sf svæfandi eða akaðvænum efnu' . Hver einasta inntaka hjálpar barninu ogr gretur með engu rnót.i u ert pvi ilt Engn meðgli hefir verið jafn inntlpga hrósað af mæðrum fjarri og nrerri. M -s. .1 R Stacdow frá W«v bu-n. N. W. T., segir: . B by’s Ow TaMets eru mj>‘g gagnlegar við ni'. urgangi, harðllri, barnaveiki, eð« handa börnum, sem eru að taka teDn- nr. Eg' hefi aldrei r otað meðöl, sem hafa haft jafn góðan árangur.‘‘ Tablets pessar lina og lækna ,réðlega alla smærri barna kvilla, og hættulaust «r að gefa J>ær ry'ædd im börnum, R *vnið pær handa börnun- um yðar og vér erum fullvissir um að f>ér brúkið aldrei önDur mðöl. Þtrr eru seldar á öllum lyfjabúðum fi 35c. baukurinn eða verða send&r frltt með pósti ef borgun er send oe skrifað eftir þeirn til Dr. Williams’ Mede cine Co., Brockville, O t. Leiðbeining fyrir alla þá, sem hugsa sér aö eignast skáldrit Gests sál. Pálssonar. í ítafold, sem út kom 14. Marz s. I. birtist svolátandi yfirtysing: „Með pvl eg hefi selt þeim herr- um Sigurði Júlfusi Jóhannessyni og Arnóri Arnasyni I Amerlku útgáfu- rétt minn að skáldritum Geata sál. Pálssonar bróður mlns, en f>eir Sig fús forleggjari Eymundsson og Jón Olafsson ritstjóri bafa tekið sér pann myndugleika, að gefa nokkuð af rit- um peisum út, án minnar vitundar og vilja,pá leyfi eg mórhér með að skora á alla góða IslendÍDga, sem unna skáldlegum listum, að kaupa ekki pessa útgáfu peirra Sigfúsar og Jóns, fyr en f>eir hafa séð hina fymefndu úigáfu, með f-vl hin slðarnefnda er að ýmsu leyti ófullkomin og hroðvirknis lega af hendi leyst. Æfisöguna aftan við bókina þyrftu og f>eir, sem pegsr hafa eignast hana, að senda Jóni Ól- afssyni, af f>vl állta verður, að sllk æfiminning sé miklu fremur lýsinjr fi eiani hlið karaktérs Jóas Ólafssonsr, heldur en lyndiseinkunnum Gests sáluga. Hesteyri, 13 Febrúar 1903. SlGURÐUR Pil,S80N.“ “EIMREIÐIN” fjðlbreyttaata og skemtilegasta tima- ritið á islenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, 8. Bergmann o. fl. QUEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltiðar, vindlar og vinföng. W. NEVENS, Elgandl. O K K A R P I AíN O S . Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri listen á nokk- uru öðru. Þau eru seld rneð góðum kjöium og ábyrgst um óákveðinn tíma. JÞað ætti að vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Wiunipeg, Winnipeg Drug Hall, BKZT KTA I.YFJAJ’.irniN WTNNIPEG. Við sendum meðö1. hvert sem vera skal í bænum. ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu ithygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum l'el, 2B8. Aðgang ir fæst að næturjagi (Ekkert bargarstQj bctm fjnrir nngt folk eldur en eanga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage A Tioe'and Fort Stree. ð allre ppljrlnga hjá skrifara G. W. DONAI.D Ma'AGEF Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en )>ó með )>vi SKilyrði að borgað sé út I hönd. Hann er sá eini hér I bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og fcbyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg I. H. Clegöorn, H D. LÆKNIR, og :YFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúöina i Baldur og hefur því sjálfur umfjón á öllum meðolum, sem.hanr setur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem börf ger ist. Dr. W. L. Watt, L*.(R«tnnda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Offlce 468 rialn St. Telephone 1143 Offlce timi 8—6 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. Starfstofa beiwt á móti GHOTEL GÍLLESPIE, Daglegar rannsóknir'með X-ray, með stoersta X-ray ríkin’’ Skrifstofnr 391 Kain SL Tel. 1446. FARBJEF ALLA LEID TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTU R —California og Florida vetrar-búfttaða. Einnig til sta » i Norðurálfu, Ástralíu, Kína og Japan Pullman svefnva' nnr. Allur útbúnndur binn bestl. Eftir upplýsingum leitið til 3BC Swlnfopd., Gen. Agennt 391 Itlntil St., Chna .S. Fee, WINNIPEG; eBa Gen. Pass. Sl Ticket Agt; St. Paul. Minn. Fotografs... Ljösm vnd 'stofa okkar er op- in hvern frfdftg. Ef p>ér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 fíupert St., Iielzti sLóli í Winnipegr, sem kennir DANS FRAMFERDI, LIKAMSÆFINGAR. Alhambra Hall, 278 HupertSt. Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu- dögam og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglinear koma saman á mánudögum og föstudögum kí. 4.15 e. m. Prfvat lexíur í dansi og líkamsæfingum á hvaða tíma sem er. KomiÖ og lærið alþýðlega dansinn ,five- síep'. Nú er verið að mynda líkamsæfinga-klassa, síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. Iþrótta’ og palladansar kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og aðrar samkoraur. Palltir stór og borðstofa. Sendið eftir upplýsingum. Prof. Geo. F. Beaman. Telephone 652. Or, G. F. BUSH, L. D.S. ARIN8J08H S. 8AR0AL 8«lur;JíkKistur ,og aunast* um útfarix Ailur útbúnaður sá bezti. Ean fremur selur hatnn ai "honar minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu á ELHID VII) GAS Ef gasleiðsla er um götuua ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspipar við eldastór, setn keypt- ar hafa verið að þvi án þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, Jhe IVinnipeg Electaic Strect^Railway C«„ Dasstö-deildin i . o*TAOK AVRNUB. ELDIVIÐUR GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDUR, Gott Tiimarack SG.OO Svart Taniarack 5.50 Jack Pine 5.00 Opið frá kl. 6 30 f. m. til kl. 8 30 e. m. REIMER BROS. Telephone ioópa 326 Elgin ave. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir &B draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mítj. Bv, SEYMCIB ICISE Marl^et Square, Winnipeg,| Eitt af beztu veitingahúsum bæjarint .Vláltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 é lag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- itofa og sórlega vönduð vinföug og vind1- ir. Ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauto- stöðvunum. j JOHN BAIRD Eigaðdi. DÝ ALÆKMR 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. bæknar allskonarj sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Xijrfaali H. E. Closð, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meððl. Ritfðng &c.—Læknisforskriftum nákvtemur gaum ■ ur gefinn Hin þrjú stóru Hóflegur ágóöi Hagkvœmar vörur Heiöarleg viöskifti. Þess vegna vex verzlun okkar daglega Komið og skoðið stóru vörubirgðirnar og verðið, sem þór getið séð skýrt merkt og vitað hvað góðir húsraunir kosta yður. —Stórt vagnhlas8 af nýjustu teg- undutn af borðura er stækka má. Mjög vandað borð úr gulleitum hörðum við á $6-50- Lán eða útborgun. Scott Furuiture Co. Sterstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE V/DE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. ♦ H ♦ búðarinnar, er viss ef brauð, kökur og sæta- brauð af hvaða tagi, sem er, er búið til úr Ogilvie’sHungarianFIour Úr því ffBst hvítt, létt og nær&ndi branð, og það gefur óllu betn árangur en nokkur annað mjöl. Reynið það, og þér munuð aldrei nota annað. Ogilvie Oats —“‘Gera lang bezta grautinn. e « e « « « « « « « « « « *••••««•*•*«»•••**••**•** « Allir. sem hafa reynt ^ « « « CLADSTONE FLOUR. segja að það sé bezt i á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þauVæði. /avalt tiUsölu í biiði A.|t ridrikssonar.l « « « « «*««««««««*«««*»#*«*»**«***

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.