Lögberg - 14.05.1903, Qupperneq 2
2
i,0<-KKK 14. MAl
Fréttir frá Islandi.
SeyAisfiirBi, 11 April 1903
Loks h«fir ftízt um afdrif pufu
skipsins „Colibrí“, er fór f.-ft. Noregi f
fyrra vor mef! salt og tunnur, er ftttu
að fara til Akureyrar, en kom eig>
fram.
Níi er nylega rekien flaska, nft
l»gt Tromsö i Norvegi, með seðli í
f>anni? bljöðandi:
„]>að er fiti um líf okkar, brot.
sjór hefir brotið inn alla yfirbygping
una ft stjórnborða. Ómögulegt að
bjarga sér.
Gufuskip’nu „Colibri11 28 M í
1902 Guð hjftlpi oss. Bsr ð öUuo.
kveðju. Vér höfum beðíð til gufis.
H. W o r s ö e.“
Skipftjórirn & „Colibri“, H
Worsöe, var sft hinn sami, er sty ði
„BremnaBs“, er pað fór strandferðirn
ar 'nér fyrir Austur- og Notðurlardi
Munu allir, sem kyctust Worsöe pft,
minnast brns jafnan rreð h'yjum hug
fyrir dugcað hans, lipurð og roannfið
lega fiamkomu.
Skipsteand í Stavanger biöð
unum er pess getið síðast í f. m., að
fiskiskipið „Lcch Fyne“ hafi farist
fyrir suðurströ' d íslards. En hvort
skipið hefir farizt f rfimsjó eða rekið ft
lacd, eða hvort mannbjörg hafi orðið,
er eigi h»gt að ajft & hinni f-tuttorðu
hraðfrétt blaðanna.
A „L^ck Fyne“ voru 22 rnenn,
par af 17 íslendinggr. Skipið var
eign kaupmanns St. Tb. Jónssonar
og vftt-ygt.
Höfðixglkg Gjt*f. Stórkaup.
maður í.ouis Zöllner hefir gefið pönt
utarfélagi Fljótsd»!inga 24 þúsund-
ir króna ef'ir af skuld peirri, er htnn
,ft hjft félaginu, ef félagsmenn geta
borgað hið eftirstandandi með v»g-
um borgunarfrest/. Er pví vonandi,
að allir félagsmenn gjöri sér alt far
um að standa sem bezt í skilum, svo
pÖDt.'inarfélagið verði eigi af pessari
höfðtnglegu eftirgjöf iánardrottins
pess
Að sjftlfsögðu niun roikið moga
pakka pað góðum tiliögum herra
verzlunarfulltrfia Jóns Jórssonar 1
Mfila, að Zöllner hefir verið svona
stórgjöfull. — Austri.
Seyðisfirði, 20. Msrz 1903.
Bjarni Siggbiksson kaupmaður
& B’eiðdalsvlk acdaðist hér 1 ka-’p-
staðnum á miðvikudagskveldið. Hann
kom bÍDgað með „Vestu“ um dnginn
og »tlaði suður aftur með fyrstu fetð.
En & laugardaginn veiktist hann og
lá síðan að mestu pangnð til hann dó,
en ekki pungt haldinn. Á miðviku-
daginn klæddist hann og virtíst pá
vera að hressast, en lagðist aftur og
andaðist kl. roilli 7 og 8 um kveldið.
VeikÍD, sem að honum gekk, vsr
Dyrnaveiki og hafði hann oft kent
hennar ftður.
Bjarni var bálf sextugur. Hat n
var sonur séra Siggeira Pálssonar,
sem siðast var prestur á Skeggjastöð-
ura. Bjarni bjó iengst um bér I
Seyðisfjarðarkaupstað, fluttist hingað
á prftugs8ldri og giftist hér Jensír.u
dóttur séra Jóns, pá prests á Dverge-
steini, og lifir hfin mavn sinn áeamt
tveimur börnum peirra, Jónfnu, sem
er heima hjft roóðar sinni, og Ólafi á
Akureyraiskólanum. Bjarni var fram-
anaf veru sinni hér verzlunarmaður á
Vestdalseyri, en sfðar við veizlun Sig.
Joharsens. 1897 fluttist hanntil Breið-
dalsvfkur og stofcaði par verzlun pá,
sem haun hefir rekið par siðan, fyrst í
félagi við Sig. Johansen og Thorst.
Bryne f Stavanger og síðar f félagi
við hinn sfðarnefDda. Nfi í vor ætl-
aði Bjarni að kaupa verzlunina alla.
Hér é Seyðisfirði gengdi Bjarni
leDgi ýmsum opinberum störfum, vir
hreppstjóri, safnaðarfulltrfii o. fl. o. fl.
Hann var greindur maður og fylgdi
fast peim málum, aem hann tók að
sér, en jafnframt var hann pó vinswll
og vel l&tinn.
Seyðisfirði, 2. Aprfl 1903.
FRA VOPNAFIRÐI.
Úr aukablaði Bjarka, sem sent var út
hér í kaupstaðnum 27. Marz.)
Sfðustu laugardagsnótt kl. hér
um bil 10, pegsr flestir af íbúurn
kaupstaðarins voru iygenguir till
hvílu, flaug sfi fregn um kaupstaðinn
að veitingahfisið v»ri að brenDa
Menn klæddust f flyti og hlupu pang-
«ð. Logarnir stóðu pá pegar fit uro
oluggana á öðru lofti og brutust rétt
á eftir fit um pakið. Vir dur var tölu-
verður og b’és ucdir logann. En til
sllrar bsmingju fyrir okkur, sem niðri
f ksupstaðnum bfium, var vindstnðan
pannig, að loginu harst frft hfisinu f
p& áttina sem ekke't fböðarbfis var
fyrir f. Næsta bfis vestan við veit-
ingubús’ð pter dur 40—50 álnir frft
p -5 og er eign Ó’» fs Jónssonar smiðs
hér. Töldu menn að pvf vreri hætta
bfiin er b&lið næði sér alvarietja niðri
& Teiting»hfieinu. Ea pað bjargaði
pvf, að virdstaðan brevttist Dó
hafði e'gandinn borið öil hösgögn síu
fit, pví pau vóru ekki vfttrygð, »d bar
alt ion aftur um cóttina, Jegar veit-
ingabfisið var brunnið.
Veitingshfisið brann til ösku ft
tveim tímum. Reykhftfurinn einn
stenuur upp fir rú-tunom. Menn
halda að eldurinn hafi komið upp í
tré pónum f herbergi & öðru loftt er
veitingamaðurinn, Bjarni I>0'stein«-
soc, brfikaði fyrir snikkarsverkstnf
Húsið var eign Rut ólfs kxup-naons
HaMdórssonar og bygði baon p*ð fyr
ir tveim árttm, eftir að gamla veitinoa-
hfisið, sem hrno einoig átti og stóð ft
sama grunni, br»nn, en pað var ei‘ -
mitt um petta leyti fyrir prerour ftr-
um. Húsið hvað hifa verið iftgt vft-
trygt, og vöruforði Runólfs kaup-
manns, sem mikið hafði aukist nfi s ð-
ast með Agli, var alls ekki vátrygður
Sömuleiðis var bfisbfinsður hans allur
óvátrygðurog eins hfisbfinaður Bjrrna
veitingamanns Porsteinssonar. Biðir
bíða peir pví mikið tjón, pvl mjö£?
lit'u varð bjargað. Fólkið bjargað
aðist með naumindum fir hfisinu
og konurnar komu fit af öðru
lofti á nærklæðunum með börnÍD.
Hefði pað dregist 3 til 4 minfit-
ur lengur að vart yrði við eldinn, pá
hefðu 8tfilkurnar brunnið inni m ð
börnin á loftinu. E>að var stórfengi
leg sjón að sjft, eftir að mönnuoum
var bjargað, hvernig blossarnir bylt-
ust í vindÍDum og hvernig logarnir
læstu sig eftir allri grindinni, par til
peir með aiguránægju gátu fengið
alla bypginguna til að beygja bcé og
slðan jafnað ált roeð jörðu. En átak-
anlegt var að sjá sjftlfan sig með öUu
varnarlausan gegn pessu hervirki, að
sjá sig eins og með hæðui ræodan
öllu «fli af pessum níttúrukröftum.—
Bjurki.
eiði, að marg r af pessum hóp hefðu
k»fnað af loftleysi í byggirgunni.
Miles hershöfðingi kvaðst hafi skoðað
pessa byggicgu; v»,rih6n einloft 8,1
sextfu til sjötíu fet á lengd og átján j
til tuttugu fet á breidii. Harn getur
slðar um að 8 íkar aðfarir hafi átt sér
stið vfðar en í pessum eina b». j
I>annig hafi verið t. d. opinberlega
S igt frá pvf f Nóvembermán. 1902,
„að tveir herfo-ingiar, k&ft Sarofi“ls,
við fe'tugu^tu og fjórðu herdeiid fót-
gönguliðs B mdarfkj mna, og Festher,
við r> tj<indu herdeildÍD», h«fi haft í
framrai samskonir nf''iuosverk við
fólkið á eynoi C-*bu. Eanfremur ber
sky-slan með rér, að ft L zoneynni
h-ili tveir innle' drr tnenn verið barðir
til d oi^s með svipuhöggura. FrftTa ;
ctobin f é t'st að msjór Glenn h-'fðií
skip* Ctultield herforingj.i,— einurn
fir varðgæzluliðinu — að tak» fttta af j
bindicgjumun með sér, og láta pá j
iei*beina sér pangnð, sim herbfiðir j
upp e;8t'.rniannHnua væri, og efpeiri
eklsi vildu hlyðnast pvf, pyrfti hann !
ekki að stmria skií á peim aftur. Ntf |
Okristilegrt athæíl.
Herm&lastjórn Btodarfkjanna
hefir nfi birt p»nn hluta af skyrslu
Miles hershöfðÍDgja er hl|óðar um ó-
8æmilega hegðuu liðsforingja og her-
manna ft Filippseyjunum. Þessi
skyrsla er um ftrangurinn af rannsókn-
arferð Miles hershöfðiogja tii eyjanoa
slðastliðið h»u8t og vetur. Skyrslan
er dagsett 19. Febrfiar 1903 og er
stfluð til ritara herraftlastjórnarinnar.
Miles segir,að & leiðinni frft. Calabama
til B&tangus, f Nóveuibermánuði, hafi
hann orðið pess var að Lndið hafi lit-
ið fit eins og eyðimörk og laodslyð-
urinn hafi verið rojög sorgbitinn og
niðurbældur. Meðau hann stóð við í
borginni Lipa, segir hann aðnokkurir
borgarhfiar, og par ft meðal hinn setti
borgarstjóri, hafi komið ft fund sinn
og kært yfir slæmri meðferð ft fólki
par. Sögðu peir að fimt&n manns
meðal peirra hefðu orðið að pola hinar
kvalafylstu pyndingar og aðeinn nafn-
kendur heiðvirfur borgaibfii, sextfu
og fimm ftra að aldri, hefði veriðpynd-
nður pangað til hanu misti meðvitund-
ina og pvl næst verið dreginn fit fir
húsi 8Íuu, sem böðlamir lögðu eld f,
og brendur & báli. Þeir bera pað fram
að petta heruidarrterk hafi verið fram-
ið af varðgæzlu-liðsfl jkki undir stjórn
Hennessy herforingja. Þeir segja, að
fólkið 8é rekið í hópum til borganna
og að sex hundruð manns hafi pannig
& einum stað hafi veriðsettirfastir und-
ir sama paki. Meðal pessara manna,
er fóru á fund borgarstjórans, v&r
lækuir er, kvaðst vera reiðubfiinu til
að staðfesta pann vitnisburð sinn með
e- p»ð aanaðhvo'-t að bindingjarnir i
ekki hafa vitað hvar herbfiðirnar vo u,
eð» peir hafa ekki viljað láta hafa sig
lil pess, að vfsa óvinum sfnum á pær;
en svo mikið er vfsf, að peir ekki
nppfyltu pft sKi'pun að leiðbeina
C ultield Jiangað. Að eins einn af
p ssum I tta bandingjum, sem var fað-
ír eins af varðliðsmönnunum, kom lif-
andi aftur fir pessari ferð. Hinir sjö
voru bundnir sarmn, fjórir í öðrum
hópuurn og prir f hinum, og allir
my-tir, ymi-it skotnir eða reknir 1
gegn með byssustiogjunum, sumir
krjfipandi & hoj&nuin í auðmjfikri bæo
pegar peim var veitt banasftrið. Síð-
an var pað látið beita avo, að peir
hefði syot mótp-óa, brotist úr hönd.
um gæzlumannanDa og verið skotnir
á flóttanum, en engin opinber aug-
lysing var pó gerð um pennan við-
' burð, hvorki t 1 né frá. í Cilba og
Simar óeirðunum roru ymsir menn
1 pyadaðir margvfslega. Miles segist
| hafa séð prjá af pessum roönnum.
Einn peirra, syndi honum djfipa
skutði á handleggjunum á sér, sem
hinn sagði að væri undan böadunum,
sem hann hefði verið hafður í. Ann-
ar var prestur og sagðist hann hafa
orðið fyrir ymsum pyndingum af
hendi Gaujots liðsforingja og mönn-
um hans. AUar framténnurnar hö'ðu
verið brottiar fi- honum og hann illa
leikinn ft ymsan hfttt. Þar á ofan var
hmn nsodur prem hundruð dollurum
Upply ingar fengust um pað,að mein-
ingin hefði verið að drepa hann og
tvo aðra p-egta, og pað var einungis
siarræði Carringtons majórs að pakka
að Gaujot- kom ekki peim ásetningi
sfaum fram. Gaujot var að nafninu
til Ifttinn sæta hegningu fyrir pessi
ofbeldisverk. Yfirstjórnin yfir her-
deildinni vartekin af honum um prjá
mánuði og hann dæmdur f eitt hundr-
að og fimtfu doll&ra sekt. Með peim
úrskurði var mftlinu lokið og pannig
komið f veg fyir allar frekari rann-
sóknir. — Þ<ð verður ekki betur séð
en að majór Glenn og Conger liðtf ir-
ingi tneð hóp af aðstoðarmönnum og
varðliði hafi verið sendir stað fir stað
til pess að neyða menu til að gefa
ymsar upplysingar & pann hfttt að
beita við p& svfvirðilegum og kvala-
full im pyndinguro. Yarð pessi liðs-
flokkur svo illa ræmdur fyrir hryðju.
verk sín sð nafnið „Glemns herdeild-
in“ var nægilegt til pess að vekjj
ótta og skelfingu f b-jóstum manna
hvar sem til hennar fréitist. „Eg hefi
orðið pess var“, segir Milea í niður-
lagi skyrslu sinnar, „að suroir af her-
foringjunum ftlitu pessi hryðjuverk 1
alla staði réttmæt, og til pess að sft
hættulegi og afvegaleiddi hugsunar-
háttur verði leiðréttur, ogkomið í veg
fyrir að slík verk, sem eru avívirðing-
arblettur & Bandarlkjahernum, og
k»sta ft hann óafmáanlegum skugga
um allar a'dir, ekki verði endurtekin
í framtfðirni, legg eg fram pessa
skyrslu mfna fyrir hermálastjórnina.“
VIDURI
VIDURI
\med /œgsta verdl.
EIK,
TAMARAC.
JACK PINE
POPLAR )
AP. CT. WELWOOD,
’Phone 1691 Cor. Princess & Logan
r
<> (Etnkunmir-oub bo — —— V
I ! 1 Vandaöar vörur. Ráðvönd viöskifti. Þau hafa cert oss mögnlegt að koma á fót hinni stærstu verzl- j uri af því ragi innan hins biezka . konuns’sríkis. & 1 ’
Vér hölum öll þau áhöld, $em bóndi þarfnast til jarðyrkju. alt j frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar.
4 ♦— Haoseji-iþiirtð Cj Jflarhct Squarc, 0. • ! ♦
s
vorid er Kornm
Er yfirhöfn þín slitin? Eru fötin þín leleg?
Þú þarft nýjan hatt. Kom þú til okkar.
Karlmannna-föt.
Hin beztu og fallegustu Tweed-föt,
sem hægt er að fá, 10 dollara
virði. JÞessaviku.. .... $7.50
Hin b°ztu og fallegustu fataefni,
sem nokkurn tíma hafa sést hér
Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10|
Þið munið eftir þessum vel gerðu
,,Worsted“ fötum, sem fara svo i
vel,. og eru verolögð á $20. Þau
fást þessa viku á.... .. $15
Viltu fá svðrt Prince Albert frakka-
föt eða af annari gerð? Við höf-
uin sett þau niður úr $25 og nið- |
ur í.................. $7.50
Komið og finnið okkur.
Drengjaföt.
Jæja, drengir góðir! Við mund-
um líka eftir ykkur. Sko til:
Drenga föt, $3 25 virði. eru
nú seld á.... ........ $2.15
Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú
seld á .................
Smádrengja föt, $5.25 virði, eru
nú seld á........... $4-
Drengjaföt, vandaður fráganeur á
saumaskapnum. $6.50 virði.
Seljum þau nú á .... . $5
Verið nú vissir ium að koma hér,
áður en þið kaupið anuars staðar.
1
Vor-yfirhafnir.
Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri
Þeir eru $12 50 virði. Nú ern
þeir seldir á.... ....... $10
Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá-
leitir og grænleitir, fara vel og
eru endingargóðir. Þið verðið að
horga $16, $18 og $20 fyrir þá alls
staðar annars staðar. Okkar
verð er nú $10 og. ... . $14
Frakkarnir bíða ykkar.
Buxur.
Hér geturðu valið úr 5,000 pör-
um. Fallegar buxur á.. $1.50
Góðar $3 buxur.sem fara vel,
nú seldar á .... ... $2.00
Ágœtar buxur, $5.00 virði,
eru nú á... ........ $3.50
Skoðið þessar vðrur. Komið
og finnið okkur.
Hattar! Hattar!
Þú manst eftir hattinum, sem við
seldum þér i fyrra vor? Það var
góð tegund- Við höfum aldrei
annað að hjóða. Harðir eða
linir; alls slags; á 5Cctil $7.00
Hefirðu séð silkihattana okkar?
Já, þeir eru nú sjáandi.
The Blue 5tore
452 Main Street, Winnipeg. ||
Móti Pósthúsinu........
Pöntunuxn með pósti sérstakur gaumur gefinn.
C. P. BANNING
D. D. S., L. D, S.
TANNLCEKNIR.
411 Mclntyre Block, Winntpkg-
TELBFÓN 110.
OLE SIMONSON,
mælirmeö «ínu nfja
Scandinavian Hotel
718 Maiit Stbbst
Fæði $1.00 á dap,