Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 1
*> *> Gerið það létt. * Vegur ánægju yðar er kominn undir því hvaða Bicycle þér hafið. Við jöfnum veginn með því að selja yður gott Bicycle. Á göðu Bicycle eruð þór á þjöð?egi á- næejundar. Annist það vel, þá verður vegurinn sléttur. Anderson & Thomas, é 633 Main Str. Hardware. Telepl)one 339. •%/%/%/%/% 4 fc/W Hentugur’á lientugum tíma. * ísskápur horgar sig á einu sumri. Okk- ar lieldur matnum ferskum og ijáffeng- um. sera eykur lyst. Kostar litið að nota hann. Verð$8. Kaupið eirin. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Teiephono 336. ^lefki: svartnr Yalo-lás. A 16. AR. Winnipeg, Man., finitudaginn 11. JViní, 1903. Nr 23. Fréttir. Canada. Eldsvoöi mikill varð f Ottawa & fimtudaginn var. Er skaðinn talinn um fjöfjur hundruð þíisuDd dollara virði. Ttö sm&þcrp í New Brunswick brunnu til ösku 1 vikunni sem leið. Yfir tvö hundruð manna urðu bús- naeðislausir oar mistu alt sitt. Scöö’g veðuibreyting ojr hitar hafa valdið þvl að SDjór 1 fjölhim 1 British Columbia, sunnanvert, hefir þiðnað óvenjulega fljótt. Svo mikill vöxtur hefir f>ar víða hlaupið 1 &r, að orðið hafa stórskaðar. Fólk hefir orð. ið að fl/ja heimili sfn og nokkurir menn hafa druknað í flóðum þessum. Tilraun var gerð til þess að brjótast inn og ræna banka í Poitage la Prnirie á þriðjudsgsnóttina. Einn af 8krifurum bankaDS, er sefur p?.r í byggingunni, heyrði til ræningj- anna og opoaði glugga til þess að litast um. Var j>á jafcskjótt skot- ið á hann með skambyssu, án þess hanu f>ó sakaði. Skrifarinn tók þá til bj'ssu sinnar og skaut á eftir ræti- ingjunum, sem höfðu S'g á burt við svo búið. Dominion*tjórnin hetir ftlcveðið &ð veita stjórn Norðvesturlandsins tvö hundruð og fimtíu þúsund dollara til afborgunar tekjiihada, í viðbðt við f ögur hundruð fimtíu og sjö þúsund, er veitt vor í ftrið sem l«ið? tií þess »ð borga ymsan áfallinn kcstnuð, og enn fremur að bækka til rouna þessa árs tillag. ítjórnin áiítur þeð skyldu sína að vera örlíit við Norövesturland- ið, vegna hins mikla innflutniogs og vaxandi kostnaðar við alþýðu- skólana o. fl. BAADARÍKIN. í New York fylkinu hafa nú qnd anfarið gengið ákaflega miklir þurk- ar, og, að he ta m&, ekki komið dropi úr lofti í fimtíu daga s&mfleytt. Upp- skeruhorfur eru því slæmar þar og búast bændur ekki við nema helmingi við það sem vanalega gerist. Gras- vöxtur er lftill; hey nú selt & tuttugu dollara tonnið og búist við að það muni hækka npp í tuttugu og fimm dollara. Kartöttu uppskera lftur út fyrir að bregðast algerlega og hafrar hafa skemst mikið. Skógareldar miklir hafa geisað yfir New York fylkið og önour fylki þar f grend. Sumar-hotel skamt frá Píattsburcr og fleiri hús í New York fylkinu hafa brunnið »f þeim völdum. Svertingja W. T. Wyatt að nafui sem h'if'M verið kenriari við skóla f bæuurn Bílleville f Iilinois, var neit. að Qtn enduri yi'm ft kennaraleyfi í vik'inni sern ieið. Des-u reiddist hann svo að henn skaut vfirmaun sinn til hana. Múgurinn tók sfðan Wyatt höndum og hengdi hann upp í tró Síðan vnr kveikt bál undir t:énu ocr sleiktu logarnir u.n fretur mannsins sem branst um af kvölura og skelfingu. En ekki létmúgurinn sérþetta Dægja, heldur skar hann ofan aftur helti yfir hann steinolíu, hratt honum avo á bál- ið, stakk hann með hnffum og barð td bana með staurum. Sllk hermdar verk og dómleysis aftökur viðgang- 8st enn þar syðra, og það jafnvel eirs norðarlega og f Ulinoia. Drfr grúnuklæddir menn réðuat inn í strætisvagn í St. Louis í vikunni sem leið og rændu vólstjórann en skutu vagnstjórann til bana er hann xeyndi til að hj&lpa vélstjóranura. Stukku þeir sfðan út úr vagninum og hefir ekki lögreglan enn getað haft þá uppi. ___________ Fjögur þúsund verkamenn hafa lagt niður vinnu 1 Pittsburg og búist við að sex þúsund muni br&ðlega bæt- ast við þann hóp. Orsök verkfallsins er sú, að steinsmiðir hafa neitað að ganga í verkamannafélag steinleggj- ara þar f bænum. Utlönd. Hroðalegar sögur ganga af glæpaverkum Tyrkja í sm&bæ er Smerdesh heitir við Preda vatnið. Enginn uppreistarmaður var í þessu litla þorpi og fbúar þegs &ttu sér þvf einkis ills von er Tyrkir komu þar um sólarlag hinn 21. Mat Þeir um- kringdu þorpið og eftir að bafa skot- ið & það um stucd kveiktu þeir í þvf, og tðku að brytja. niður 11 úana. Um þrjú hundcuð húsa brendu þeir til kaldra ko'.a og drftpu urr tvö hundruð maons, mest roegnig konur og börr>. Sumt af þorpsbúum, sem leituðust við að flyja, oltu þeir uppi og skáru af þeim nef og eyru, áður en þeir drftpu þft. Yfir fimm hundruð, sem koroust UDdan til fjalla, klæðlausir og alls- lausir, földu sig í eiljum og kietti- skorum. Einn hóp af þessu fóiki, sem f voru fjörutfu konur og börr, fundu Tyrkir og drftpu, eftir að bafa fyrst limlest það og kvalið. Argentina, Cbili og Brrzilfa hifa gert samning um að ttyrkja hvort annað ef eitthvert sf rfkjunum í Norð urftlfunni gerði tilraun til að syua þeim ójöfnuð eða gengi of cærri rétt- indum þcirri?, eða annarra lyðvelda í Suður-Ameríku þó ekki séu í s»m- bandí þessu. Tvö fólksflutningaskip rftkust ft skamt fyrir utan höfDÍna í M»)seille á Frakklsndi á sunnudnginn var. Sökk annað þeirra eftir fftar mfnútur og druknuðu þar um eitthundrað manns. Fréttir frft Lisbon I Portúgal segja,að auðraaður nokkur í Austur- rfki hafi sótt um leyfi til þess að senda fimtfu þúsund Gyðingafamilíur til Austur-Afrfku og mynda þar nylendu I landeignum Portúgalsmanna. Hvirfilbylur gekk yfir bæinn At- lanta f Georgíu á mánudaginn var og varð um hundrað manns að bana, flutti burt ineð sér þök af húsum og gerði fleiri skerndir. Fimtfu þýzkir bændur eru nú að ferðast um Bnndnrikin til þess að kynna séf amarfskar aðferðir f land- búnaði, einkum hvað snertir nautpan- ingsrækt og mjólkurmeðferð. Láta þeir vel yfir þvf, að þeir muni hafa stór not af ferðinni. Ellefu búðir og tólf Ibúðarhús brunnu f bænum Tilsonburg, Ont., á roánudaginn var. Btfrn, sem voru að leika f'éi- með elclspftur, voru orsök til þessft tjócs. Stðrílóð í Aiissouritíjótmu hefir valdið miklu eignatjóai og siysurn í Kansar, Nebraska, Iowa og Missouri. Menu haf«. farist þar í hundraðat&Ji og eigcatjónið skiftir milj.inum. Yf- ir tuttogu þúsund manns f Kensas hafa roist húa sín og heiir.iii f þeasu vatnsflóíi. Brezkt gufuskip á leið frá Ant- verpen 1 Belgíu til Grimsb/ & Eng- I indi rakst á norskt gufuskip á h»,fi úti. Brezka skipið söak næstum því á augabragði og druknuðu þar tntt- ugu og tveir ftalskir og austurr'skir útflytjendur er voru þar innanborðí. Jarðskjálfti mikill 1 vikunni sem leið lagði í eyði heila borg I Iöndum Tyrkja í Asíu. Fórust þar yfir tvær þúsundir manna. Fiéttir frá Norðurálfunnt segja, að uppreistarmenn f Macedoniu hafi hótað, ef ekki yrði sint kvörtunnm þeirragegn óstjórn og ofbeldi Tyrkja, að útbreiða kóleru sóttkveikjuefni f Constantinopel, Salonica og jafnvel Bsrlin. I>eir gefa viðkomandi stjórr- arvöldum fttta daga frest til þess að í- huga þessa „friðaiskilm&la.u Sænski kiónprinzinn á að verfa formaður nefndarinnar sem Svíar ætla að senda á heimssýninguna I St. Louip. Óskar konungur ætlar sj&lfur að leggja til fánann, sem ft að blakta yfir sæusku sýningarbyggingunni þsr. Ferjub&t, sem fjörutíu og fimm skólabörn voru á, hvolfdi nýlega & leið yfir eina af stó;ánum á Rússlacd'. Ellefu börr, og ferjumaðarinn drukn- uðu. Stjórn Rössa hefir tilnefnt eitt. bundrað o> ema borg þar 1 landi, sem Gyðingum sá heimiit að setjast að í framvegis. Er þeim, fyrst um ainn, bsnnað »ð kíiupa hús eða lönd utan takmarka borga þessara. Gamey-málið í Ontario. Fyrir iiokkuru síðan var sagt frá þv! f blaði þessu. að aí'turhalds- fylkisþingmaður í Ontario R. R. Gamey að nafni hefði í þinginu bor- ið það á J R. Stratton, einn af með- liinum Ross-stjórnarinnar, ftð hann hefði reynt að múta sér tii að veita stjérninni fylgi sitt og í því slcyni látið afhenda sér mikla fjárupphæð. Mr. Stratton lýsti yfir því strax að ákæra þessi væri tilhæfulaus ósann- indi og var tafarlaust sett konung- leg nefnd til að rannsaka málið og komast fyrir sannleikann í þvf, og til þess ekki að' afna minstu hiut- drægni eða nlifð við sjáifa sig valdi stjórnin dómara, sem báðum flokk- um ern jafn óháðir, í nefnd þessa Rannsókn þessi hefir staðið lengi yfir og afturhaldsflokkurinn hefir ekkert látið ógert til að styð a kæruna með allskonar upphugsan- iegu móti. Og allan þennan tíma ’nafa stækustu afturhaldsblöðin hain- ast á þvf hvernig frjálslynda stjórn- in í Ontario væri hér sönn að sök, þetta væri gott sýnishorn af óhrein- leik frjálslynda fiokksins og mundi ekki einungis að sjálfsögðu verða Ross stjórninni til failsheldur frjáls- lynda flokknum í Canada yfir höf- uð. I öfgum þes3Uin og digurmæl- u>i hefir „Heimskringla" ekki verið eftirbátur hinna afturhaldsblaðanna. Eu nú er mftlfnu lokið og koa- unglega nefndin búin að afhenda þinginu skýrslu sfna, og er þar ytír því lýst að Mr. Stratton sé algerlega saklaus af öllu því sem Mr. Grrney bar á liann og alt bendi rt, að Gamey hafi verið til söiu og vo ia-.t eí’tir, að haun yröi keyptur og reynt síð- an að hefna sín þegar það ekki varð. Fvrir löngu var auðséð á því sem fram kom við rannsókn máls- ins hvernig tara mundi, og jafnvel þó afturhaldsblöðin gefi nú í skyn að nefndin iiafi dregið taum stjórn- arinnar, þá heiir íýrir löngu mátt á þeim heyra, að þau hafa ekki búist við neinni sigurför. Mál þetta hefir orðið uppsláttur mikill fyrir Ross stjórniua og frjáls- lynda flokkinn, en pólitísk eyðilegg- ing íyrir Gamey og stór svartur blettur á afturhaldsflokknum—þó hans gæti ekki á svörtum grunni. Afturhaldsblöðin og leiðtogi New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, Sjóður..................125,947,290 322,840,900 196893,610 Inntektir á árinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á drinu. 1260,340 4,240,5^5 2 980,175 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 30,558,560 17,887.069 Tala lífsdbyrgðarskirteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgð i gildi...... 575,689.649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er ergin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund dianns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. llver einasti tneðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini því, er hann heidur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar f hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, afturhaldsflokksins í Ontario-þing- inu bjuggust við að Gamey yrði gerður þingrækur enda væri það i alla staði óásakanlegt; en Ross* stjórnin segist ekki fara fram á, að hann verði rekinn, en hýst viðharn sjái þann kostinn heztan nð segja af sér þingmensku. lAna ðarsýnin gin í Winnipeg. I sumar byrjar iðnaðarsýning- in í Winnipeg mánudaginu 20. Júlí og eudar iaugardaginn þann 25. Sýning þessi fer batnandi með hverju árinu og verður innan skamms lang stórkostlegasta og myndarlegasta iðnaðarsýning í Canada. Nú þegar er hver blettur upptekinn í aðal sýningarbyggingunni, svo mikil er eftirspurnin. Og þeir sem vilja leigja blett úti, til sj'ninga, verða að leggja fram heiðni fyrir 10. Júlí. Grand Stand sýningar verða grætldi ft pví miljóric dotíata, og saœa er að segju. um höfund stiiponn- «nna. peir sem eru svo hepnir að finna upp ver.ulega góð Jeikföng em æhnlegft cissir með «ð græða tftfs i-rt & pv*, og tnikið fé h'otnnst v«nftl»ga peiœ, 99",i geta upphngsað einhcr« j r jJÓÖnr umbætur á verkfærum eð . hl U'n, tem eru mik’ð rotnðir. !T un varð stórrikur umðurinri se>u tý.-st sído pað upp að festt strokl-Arlð við annan enda býantsias D;ð var kvenmiðu', eins og rétt vtr og sjftlf. sagt, sem varð til pess að finna i pp bftrnskevruna, og pað er ssgt búa bafi grætt á pví urn fimtíu púsurd dailara. Dessi frakkneski rithöfur.dur færir til psss mörg dæmt, að hugvitsmenn, setn uniitð hafa manr>fé'«gian mikið gaga, hafi sjaldsn anðgftat mikið á pvf sjálfir. Einkaleyfisréttindiun, f hvaða landi sem er, er oft erfitt við. f ngs að n&, og hugvitstnennirnir em sjaldm miklir umsyslumenn. Menn geta oft haft nýtilegar hugroyr.dir uin framför og etdurbætur, í einh’/erja góðar ekki síður en vant er. þar!8t,5fnu- án pesa að vera færir uin, sð verða flugeidar og ýmsar iþróttir ftamkvæma pær verklega og margir manna og skepna; verða þar sýndar ípróttir tauidra fila, hunda, katta og hrossa. Menn veiti því eftirtekt, að sýningarfélagið borgar flutnings- gjald með járnbrautum undir alla beiðni á póstspjaidi. hftf* grætt auð fjár á pví, r.ð taka að sér hugmyndir atiLarra, og gefi psim verkiega pýðingu. 0r bænum. . . _ , Can- Pac- jáinbrautarféfagið hefir sýningarmum frá Manitoba og, afturFallað ailar hinar áætluð helKi- Norðvesturlandinu, sem þaðan eru • daga skemtiferðir meðsérstökum Íe-.tnm upprunnir. ; * ^ir' sökum þess að skortur er á nægileg- u • i i -v., ! um vögnum. Aftur á móti ætlar féfagið þe.rsemekki hafa fengið þessa 8ér, cítir þvi sem fö,.s verða á, að sam- árs , pr:s lista“ geta aflað s'r þeirra eina skemtiferðiniar við hinar fastá- með því að senda sýningai nefndinní kveðnu ferðir. Hökum þessa fyrirkomu- lags getur ekki orðið af skemtifeið þeirrí er ,,the Young Liberals " ætluðu sér að f ra til Winnipeg Bei'ch l.Júlí, Domini- Oftdaginn. Eiu þ: ð mikil vouhngði ---- lyrir forgöngumenn þairrar ferð ir, með LeiS hugvitsmannanna hefir jafc- ]?V1 'a,') ‘^lr ^ ‘H'id Laurier, og ■ x . ... -- ... fl';ir' ágætismenr. frjálslvnda flokksins an venð torsótt og erfið og þ*ð er ó- - . ... , , .. » . ,, » * , , , . 1 . að austan j-rði staddir þar þann dag. hætt a“ fullyrða að ekki er nemaíj , .----------------------- hæstft lagi einn af púsand af peirn, ^ í ®‘n'aim|kið uppboð lætur Mr. .. » lhos‘ Greenway halda á heimili sínu sem f&st Við uppgötvamr, er tekst að.létt hjA bænum Chrystal City fimtudag- koma hugmynd sinni svo fyrir að inn 25. Júní, kl. 1 síðdegis, Verða þar draumarnir um frægð og fé uppíýllist. seld'r 50 shorthorn nautgripir (kýr, kvíg- Frakkneskur rithöfuudur nokkur hefirjur °" naut)i - L'lydesdale graðhestar; 30 samið ytírlit yfir æfikjöí nokk-irra ; Jorksh're Berkshire svín og ýmsar . . » A, , ,, í flelri skepnur, allar af lireinu kyni. pcrra manna, er með réttu mega kall- Fimm mánaía borgunarfrestur gegn ast hin:r mestu velgjörðamenn mann-' ábyrgðum nitum og 6 prócent leigu; 3 kyn3Íns. Hann bendir á það meðjp' écent afsláttur sé horgað út í hönd. talsverðum rökum, að pær uppfynd Til þess að gera l ændum hægra fyrir að Huo'vitsmcmi. ingar, sem hafa hepnast bezt og gefið mest af tór, hafa vanalega ekki litið mikilfenglega útl byrjuninni nó kost- að mikil heilabrot og mikið orfiði. Maðurinn sem fann upp l&sneluna sækja uppboðið befir C-P.R. félagið á- kveðið að selja farseðla fyrir hálft verð alls staðar að í fylkinu og láta sórstaka lest ganga frá Wirmipeg til Crystal City og til baka aftur .-ama daginn. Allar upplýsingar fást með þ\í að skrifa' Mr. Greenway,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.