Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 8
8 UGBERG 4. Júní 1903 Ur bœnum og grendinni. Veðráttan hin hagstæðasta og alt út- lit i bezta lagi. Munið eftir yfirskoðun kjörskránna 15 Júní. Til þess að koma nafni sínu þar á kjörskrá, verður maður sjálfur að mæta. Bandalag Fyrsta lút. safnaðar hélt opinn fund í kirkjunni síðastl. fimtu- dagskveld og þðtti flestum, er sóttu, mjög mikið til hans koma. Heyrsthefir, að hópur innflytjenda frá íslandi sé væntanlegur hingað um næstu helgi. Takið eftir hvað ..Heiraskringla'* segir nú um Gamey málið i Ontario. Stðrblaðið „T.andon Times'* spáir því, að Winnipeg verði með tímanum stærsti bærinn i Canada. Kirkjuþingsmaður fyrir Árnessöfn- uð hefir verið kosinn Bjarni Pétnrsson. Kennara vantar fyrir Brú skóla hérað, karl eða kona, sem hefir certifícate af öðrum eða þriðja klassa. Kennarastarfið byrjar nú þegar og haldið áfram til enda ársins. Sendið umsókn og gefið uppiýsingu um kaup, sem vænst er eftir, reynzlu o. fl. lil Harvey Haves, Sec. Treas. Biú, Man. Menn eru beðnir afsökunar á því, að sagan kemur ekki með blaðinu í þetta sinn. Til þess að bæta það upp verður saga með næstu tveimur blöðum. Miss Anna Peterson frá Minneota, Minn., er hér í bænum þessa dagana tii að heimsækja frændfólk sitt. Gufubátur heflr verið sendur vestur eftir Assiniboine-ánni til að vita hvað langt uppeftir hún er skipgeng. Síðástliðinn laugardag fór fjöldi manns híðan úr bænum skemtiferð(?) norður til Winnipeg Beach. Þar er fremur lítið að sjá sem vert sé að kosta miklum tíma eða peningum til. Ferðin niður eftir gekk óhæfilega seint og illa— frá því klukkan eitt til klukkan fjögur. Stefanía Stefánsdóttir, ættuð úr ísa- fjarðarsýslu á íslandi, er beðin að senda Guðríði Kristjánsdóttur Swan River P. O , áritun sína. KENNARI getur fengið stöðu við ,,Hóia“-skóla, nr, 889, í Argyle-bygð. Sérstaklega æskt eftir islenzkum kenn- ara með ,,second class" kennaraleyfi. Kensla byrjar 3. Ágúst næstkomandi. XJmsækjendur tiltaki kauphæð. Grund, Man., 6. Júní 1903. S. Chuistopherson. Sec. Treas. Hola School. Ásgeir Júlíus Sveinsson og Valgerði Jónsdóttur, bæði til heimilis hér í baen- um, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband hinn 6. þ.m. Þeir Thorvaldson bræður og H. Hermann frá Dakota eru komnir til baka úr landskoðunarferðinni og láta fremur vel yfir landinu. SIO.GO fandarlaun. Tapast hafa tvær jarpar hryssur með dökt fax og tag’: önnur þeirra (sústærri) brennimerkt n 4 á hægra bóg; hin brennimerkt I F R á hægra læri og líklega S á ihægra bóg og 3 á vinstra bóg. Ofannefnd fundarlaun vil eg borga hverjum þeim sem skilar mertrippum þessum til J. Sveinssonar á Section 36, Township 37, Range 1 Westof the 5. Mer. Red Deer. Alta., 2. Júní 1903. I. F. Keinholt. Trésmiði vantar aðj 620 McDermott Ave. Thos H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. U tanískrift: P. O. ox 423, Winnineg, Manitoba. 'i MILLENERY Puntaðir hattar um og yfir ?1.25......... Punt sett á hatta fyrir 25cents........... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. Miss Bain, egnt posth 4 54 .Main Street. :a-V:VTB.:V-a-nrn 1171;: gTiÉaiaaiáE ■ n: ■■nspnMKii eru fremri öllum vindm\lnum. Biðjið um bækling. sem útskýrir hina sér- stöku yfirburði þeirra. E. E. OEVLIN Sl CO, Agentnr i Vestur-Canada. 197 Princess St„ WINNIPEG. í Eím Park er nú opnuf; klætt í alt sitt sum»ii’skrú-\ Nú, þttr- ar er t’urió að akve'ia daua. fyr r P.c iics G-iriS í tíma samninjra um daga, svo þór getið valið um. Geo. A. Youne:, Ráðsmaður. X X * § * § * X X * * * * * & X # 3ff 5 vikna votviðri . . . .24. Maí til 1. Júlí. Margir yðar vinna úti. Ekkei t betra er til en Olíu-kápur, Olíu-buxur, Olíu-hattar og Rubber-stígvél til þess að blífa yður við vætu, og vernda fötin, fyrir utan spainað með llæknishjálp Þetta og Rubber-yðrur af öllum legundum fæst C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone. 1655. Nærii Notre Dame Ave, 3ff 3ff * * & # * 3ff 3ff * 3ff 3ff * 3ff % áff * Allar húsmæður keppa eftir að hafa sefn beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar 'Wfiile Star Mino PDWfleH’ er notað. Reynið það Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar alira kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 3ia McDermotS Carsley & Co. Hin sérstaka verzlun á SUMAR- KJÓLATAUI lieldur afram alla vikuna. Slatti af Músselini í kjóla, ’öndótt, rós ofið og með einföldum litum; ýmsar tegundir að velja úr á 12J c. yardið. 15 tegundir af silki o_g lérepti í Blouse-efnum, vanaverð 75c. á 50 cents yardið. Printed kjöla-Músselin af nýjasta vefnnði, yardiö á 10 cents. Stripe Chambry af öllum helztu lit- um, í Blouses og fatnaði, yardið á I5c. Hvitt Músselin, Lawns. Piq'ies og Canvas klæði, yardið um og yti.r 10 til 35 cents, Syart Grenadine or Canvas kiæði af raargvíslegu-m vefnaði, yardið 30 cent til 50 ccnt. Nýkomnar eru BLOUSES úr silki, nýmóðins og nóg af þeim. Sérstök kjöi- kaup á öðru lofti alla vikuna á Klouses, pilsum, linfatnaði og niLLENERY. CARSLEY & Co„ 34-4 IV3AIN STR. LEIRTAU, :! GLERVARA, | SILFURVARA POSTULÍN. I *■ Nýjar vörur. I Allar tegundir. í ii ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS ■: Hnífar ■: | Gafflar | :* Skeiðar o. fl. :i % ■ •: ■. ■: ■ ■« > Verz’ið við okkur vegna vöndunar ogveiðs. Porter & «o.! «§ 368—370 Main St. Phone 1B7. .* :■ China Hall,572 MainSt. > ■ Pnone 1140. ■ • ■ m-m 1 Land til sölu. Það er í Grunnavatus-nýlendu, 160 ekrur, tverr-þriðju skógland, en hitt af- bragðs heyland. Gott íveruhús og fjós fyrrr marga gridi. Stór kálparðar. Eru þetta altkostir. Vcrð §1,120. Þrjú hundr- uðdollars borgist strax. Góðir skilmál- ar á hinu sem eftir stendur með G prct Skr ifið til GOODMAN & CO. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., lá Nanton Blk. Þeir útvega peningalán í smáum og stórum stil. Jfrantför injólkitvLuta. De Laval rjómaskilvindurnar lögöu grundvöllinn undir framfarir nútíöar mjólkurbúa, sem iönaðar fyrir tuttugu árum síöan, og FRAMFARIR MJÖLKURBÚA og . . . De Laval skilvindunnar hafa haldist í hendur ætíð síðan. Það er miklu betra aö njóta velsældar og framfara meö De Laval skilvindur, hvort sem er á þesslags iönaöarstofnun eöa á en aö berjast gegn öröugleikunum meö heimilinu, ónýtri vél. _____ Bæklingur, sem vér höfum, og allir geta fengið, hjálpar yöur til aö skilja mismuninn á rjóma- skilvindum. Montreal Toronto, HetM York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsíe The De Lava/ Separator Co., Western Carrada Oífices, Stores & Shops 248 McDermot Ave„ WINNIPEG. $3,000 virði af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú húinn að f 4 i búð mína. 483 Ross Ave. Islendingar geta því haft úr bæði góðu og mikiu að veljn, ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna. Rubbers £yrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert , etra í bænum fyrir verkafólkið, b Verkamanna skór fásthjáméraf öllum st.ærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplng af, og get boðiö ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á, ef þið bara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skór, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui eru ætið á rciðum hönditm hjá mér. og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mínar- Aðgeröir á skóm og 33l£b#:e»:h3lö!Eís3; af öllu tagi leysi eg fijótt og vel af hendi Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. OTANYFIR-BUXUR (Overalls.) Ef þór þurtið að fá yður utan- yfirbuxur, þá komið í H., B. & Co’s Store og fáíð yður þær þar; sem þær eru ábyrgstar. Þær hafa verið búnar til sór- stakloga fyrir okkur. eru tví- saumaðar og tvöfaldar þar, sem mest reynir á, og ongin hætta á saurasprettu. Buxur þessar eru ábyrgstar að vera 9 únzur. Þær eru þyngri og endast betur en nokkurar aðrar buxur, sem þér getið fengið. Oilen'boro Látúns- járn- RÚMSTÆDI Viö erum nýbúnir að fá mikið af látúns- og jérn- rúmstæðum at' nýustu cerö og getun: nú gcfi') betri kaup á þeim en nokkuru sinni áíur. Sr.m eru mjög í'allega gleruö meö litum meö undra lflgu veröi. Lewís Bros. 180 Princess Str. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að volja, hanri Július ov Þorstein findu þá— lijá þcim er hægt að kaupa, lána og selja Og ef þú, vinur, hefir hug til bús mcð Höllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleghús^ að fjögur hundruð áttatiu ogíu, n 486 ) Robinson & CO. FÍN KONUPILS $2.95. Mjög fín konupils eru á boð- stólum þessa viku, nýkomin, úr Tweeds, Friezes og silki Crepons, með 10 saunnöðum að neðan. Þetta er eitt af þeim helztu kjörkaupum, sem við höfum boðið, og ef þér viljið eignast þau, dragið ekki að koma. Úrvaliö fyrir $2.95. Robinson & Co 400—102 Mo.in St. r* ]V[, Paulson, 660 Ross Ave., -:- selur LEYFISBRJEF.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.