Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG 11. JÚNI 1903
ar »efi8 <t hvorn bmtndaR af 'IHB LÖGBERO
fRINTING & POBLISHING Co. Oötrgilt). o*
tor. Wiluam Atu. ot Ní«*s».. Wn»«iP»o.M*«.
— Koetar $2.00 nm AriÖ (á Ialandl ft kr.i Borgitt
^rir Iram. Biaatðk nr. ( cent
pnbllshed a% jry TburadBT br THS LÖGBERG
PRINTING tk PUBLISHING Co. (locorporated).
at Cor. V'ii4J»K Ate. aod (■» Sx.. WiNMirao.
B*a. — Sutsrritaloa nrice ttnm jear, peyabla
h adraoiH. Singl* coptee i eenta.
■araridai leanerl i
tfiecnua Panleon.
aeeneaa a*a*aaa'
Sohu A, Blondal.
Bent uin marmouut. A atiorn au
bngri ttma. alalittnr eítir a*mninaL
BÖSTAÐA-SXIPTl kauwmda rarSnr «8 (IV
kynna akrifiega og geta am frrrerand! bftatal
hWnnt
UtaaiakrUt til atgreiSslaetofa blaBeiaae ari
The Logbarg Prtg. ifc Pub, Oo,
P. C. Bœs I2d2,
B. Wlnnlpfttg.
Uat
Utaitiftflft tli ritaudiaae ec
Bdltor Logberg.
7 O. Boa 123 Wtenlpe*.
‘2 ft^Sumkvæmt la» deldgum ei nposCgn kenpande
I blaði dgiid nem* bann ad aknidlaus. þegar hana
aegirupp.—E» kaupandi. sem er ( skuld við blaoiSt
ftytur visífeilum án þese a8 tilkynna heimilisskifp
in. þá or það fyrir ddmsfdlnnum álitin sýnilog
aönnun fyTir prettvísleguni tilgangi.
J1 't mtud'byinn 11 Jýn't 1903
Enn er tækifæri að komast
á, kjörskrá.
Hinn 15. þ. ni. (á minudao;inn
ketnur) verða kjörskrárnar yíirskoS
a?5ar, og þá er síðasta tækifæri fyrir
menn af5 koma nafni s>'nu á kjörskrá;
en fcil þe.=s að geta slíkfc verða menn
að rnæta sjálfir.
Skorað er á alla andstæðinpa
E,oblin sfcjörnarinnar, sem einhverra
0T3aka vegna ekki hafa enn verið
skrásettir, að leggja kapp áaðsækja
yfirskoðunina fcil þess að geta greitt
atkvæði við næstu kosningar.
Menn mega ekki láta frjáls-
lynda flokkinn gjalda þsss hvað
þrælsleg og óhafandi kosningalögin
eru. Um lög þau er engum eð
kenna öðrum en Roblin og fylgi-
fiskum hans í þinginu. Eini vegur-
inn til þess a5 fá lögunum breytt,
er að velta Roblin-stjórninni úr
sessi, og það verðar ekki gert ef
frjálslyndir kjdseDdur sitja heima
og greiða ekki atkvæði.
hvöt, sem knýi klutaðeigendur til á- sí að fá, á hoðstólum á sölutorginu
framhalds. Prófessor Robertsson, í og fá fyrir þær hæsta verðið. Bezta
Sem er aðalmaðurinn í þessu fram • J svfnakjötið og beztu alifuglarnir
sóknarverki heíir jafnan notið hins , hleypa veröinu svo mikið upp, að
bezta sfcyrks og ’aðstoðar stjórnar- það er ekki ómaksins vert að leggja
innar til þess að hrinda því áfram rækt við að framleiða neitt annað.
ekki sízt síðan Hon. Sidney Fisher, í greinilega rifcuðum bækling-
sem sjálfur er aðkvæðamaður í öll-
um búnaði, varð ráðgjafi akuryrkju-
málanna.
Framkvæmdir j-æssar ná ekki
einungis til fullorðna fólksins í
bændastéttinui. Börnunum er held-
ur ekki gleymt. Handa þeim verða
reistir skólar, sem verða þeim eins
in
um, með fjölda af myndum, hefir
prófessor Robertson gefið upplýsing-
ar og leiðbeiningar viðvíkjandi bezta
og arðsamasta svínakyninu, beztu
fóðurtegundunum og beztu ræktun-
araðferðuntim, Ogárangurinn hefir
verið mjög heillavænlegur. Fyrir
sex árum síðan var flutt út frá Can-
og fordyri þekkingarinnar á hveiti- ada fjögra miljónaog fimm hundruð
ræktinni, aldinaræktinni, skógrækt- þúsund dollara virði af söltuðu
inni og mjólkurmeðferðinni. Maður' reyktu og nýju svínakjöti, en árið
rekur sig oft á það í dogltga lífinu, sem leið nam sá útflutningur tólf
að margur unglingurinn, sem á örð- jmiljónum og fimm hundruð þúsund-
ugt með bóklega námið, getur orðið um dollara.
góður og hagsýnn verkmaður. j í bænum Guelph, fjörutíu m l-
Margur drengurinn, sem illa gengur ur fyrir vestan Toronto er búnaðar-
að læra að lesa, ber skyn á og veitir háskóli, sem er mjög fullkominn að
því eftirtekt, hvaða aðferð er heppi- öllu leyti og í sambandi við hann er
legust fyrir þroska-skilyrði þessarar verið að reisa kennaraskóla, bæði
eða hinnar plöntu- og trjdtegundar- ’ fyrir konur og karla, sem kemur
innar. Skólarnir verða reistir á til að kosta um eitt hundrað sjötíu
hentugum stöðuro, þar sem þeir eru 0g timm þúsund dollara. Sú stofn-
líklegir til þess að geta orðið að sem un verður fullbúin í Septembernión-
beztum notum.sem þjóðlegar fræðslu- uði næstkomandi, og er ætlost til,
aðra skoðun þegar þeir gengu af
fundi og eru nú ákveðnir í því að
gera alt sem þeir geta til þess að
fella Roblin-stjórnina við næstu
kosningar og láta hana ekki sví-
virða afturhalds-flokkinn meira og
sökkva fylkinu dýpra en orðið er.
Hvers vegna menn ekki
vilja hafa Roblin-
stjórnina.
stofnanir. Kappsamlega verður
unnið að því að gera nytsemi þeirra
augljósa öllum sveitastjórnum í Can
ada. Og þetta og önnur slík grund
vallaratriði uaunu hafa heppileg fi-
hrif í þá átt að breyta gersamlega
hugmyndunum um sannarlega upp
eldist'ræðslu og þekkingarnátn, sem
áður hafa átfc sér stað 0£ verið rík-
astar í hugum rnanria.
Canada hefir síðastliðin sex ár
tekið geysimiklum framförum í bún-
aði og iðnaði og afleiðingar þeirra
hafa vakið nýjar voair og nýtt
traust á landinu í hugum allra íhöa
þess. þeir sjá nú vel, að vaxandi
arður og ávinningur eru, &ð miklu
leyti, ávextir aukinnar þekkingar,
og að með henni og í skjóli hennar
vex þjóðinni tískur um hrygg. Fyr
ir þremur árum síðan tóku þeir pró-
fessor Robertson og Sir Wiiliam
Macdonald höndum saman til þess
að koma á handavinnukenslu í tutfc
ugu og einni borg og þorpum í Can-
ad i og i ár njóta átta þúsund dreng-
ir og nokkur hundruð kennarar
kenslu í þeim greinum.
Amerískir uppeldisfræðingar
munu hafa vakandi auga á framför-
um og viðgangi 9kóla þessara. 1
Bandaríkjunum hefir aldrei komið í
ljós eins hæfileg og réfct hugsuð
endurbót á kensluaðferðinni, eins
og aðferð Robertsons er í skólum
þessum. Fyrir Canada átti það að
liggja að geta sameinað í eina heild
vara þeirra tekur ö!Iu öðru fram að °8 t"rariileitt í fullkomnu samræmi
gæðum; cnda hafa þeir réttu aðferð- handa börnum smum þekkinguna á
ina, sein er í því innifalin að færa náttórufræðinni, verklega kunnáttu
sér undir eins í nyt, í verkinu, allar °n búnaðarvísindi.
góðar berdingar, er þeir fá, gegnum Árið 1902 var flutt út áttatíu
Óhult lciðtil þjóðmegunar.
(Útlagtd
Frá Canada komur nú orðið
mestallur sá ostur, sem innfiuttur er
tit Bretlands, og innflutningur á
smjöri þangað frá Canada fer að
sarna skapi vaxandi. þetta á rófc
sína 1 því, að bændunum t Canada
hefir fremur öðrum gefist kostur á
tilsögn í að framleiða þessar vöru-
tegundir á svo fullkominn hátt, sð
efnafræðislegar rannsóknir, og til-
raunastofnanir s;nar. Jafnskjótt
og fundin er einhver ný endurbót á
griparækf, fóðurteguudum, stnjör-
gerð og osfca, eru bændurnir látnir
taka hana upp á heimilurn sínum'
Allskonar upplýsingum, ritum og
fréttagreicum úr blöðum, viðvíkj-
andi mjólkurmeðferð, er dreiffc út á
meðal bamdanna, og auk þess eru
sýningarnar, þar sern áhöldin og að-
ferðirnar eru sýndar verklega. Og
það er gert enn meira. Bæði smjör
og osfcur, hversu góð sem tegundin
er, mundi verða að liggja óselfc á
hillum mjólkurbúanna, ef ekki væri
sífelfc leítast við, og það með góðum
árangri, að finna nýja og nýja sölu-
staði og framleiðendum vörutegund-
anna greiddur aðgangur að þeim. í
þeim tilgangi hefir Canada-sfcjórnin
komið á óslitnum ísvörzluflutningi
& vörutegundum þessum alla leið frá
mjólkurbúunum og til hafna á Brefc-
landseyjunum. Ætlunarverk for-
göngumannanna er einungis það, að
ryðja brautina og benda á aðferð-
ina, sem æskilegusfc sé; síðan er ætl-
ast til, að árangurinn verði nægileg
miljón dollara virði af bændavöru
frá Canada, en 1896 nam útflutning-
urinn ekki meira en þrjátfu og níu
miljónum. þessi mikli mismunur á
aðallega rót sína í aukinni þekkingu
og samtökum meðal bændanna, sein
prófessor Rohertson hefir átt mest-
an þáttinn í að korna á fófc. Frá
byrjun hefir hann haldið því frsm,
a5 með því að selja lcorn, hey og
aðrar fófurtegundir, fiytti bóndinn
burtu af landi sínu mikið meira
gróðursafn, eða frjómoldarefni, en
ef tegundum þessum ‘væri heima
fyrir breytt ( mjólkurbús-afurðir
með rétfcu og skynsamlegu fyrir-
komulagi Fimm pund af osti eru
seld jafndýrt og eitt „bushel“ af
hveiti; en þegar ostur er seldur í
stað hveitis, flyzt tilfcölulega lítið af
gróðurfæðu burtu af landi framleið-
andans. í eitt hundrað dollara virði
að húu verði nokkurskonar milli-
liður iriilli búnaðarháskólans og
lægii skólunna eða sveitikennara-
skólanna, Kennaraefnin læra þar
tígrip af náttúrufræði og búnaðar-
hagsýni, kostnaðarlausfc.
í »róðurhúsunum verður ávalfc
o
nægilega mikið efni fyrir hendi, ár
ið uin kring, til þess að læra af. í
Nova Scotia er verið að byggja sams-
konar háskóla, og í New Brunsvick
er talað uiu að reisa annan. í Mani-
toba (sléttu-fylkinu) sem á komandi
tímum mun draga að sér ógrynni
innflytjenda, er verið að ráðgera að
setja samskonar fyrirtæki á stofn.
sveitaskólunum ( Canada er iðn
aðarkenslan algeng, og á kostnað
hins opinbera er náttúrufræði og
kenslu í bústjórn bætt við náms-
greinatöluna í fiestum þeirra, og
verður bætt við í þeira öllum nú á
þessu ári.— Worlds Work.
Ncopawa-f’undurini!.
Á flokksfundi aftuthaldsmanna
í bænum Neepatva, þar sem John A.
Davidson fjármálaráðgjafi Rohlins
var tilnefndur á r;ý sem þingmanns
efni í Reautiful Plains kjördæmin .,
héldu þeir ræður J. A. Davidsíon,
Hugh John Macdonald og R. P. Rob-
lin. Einkennilegt þótti það mörg-
um, sem fundinn sóttu, og óvænt, að
enginn ræðumannanna reyndi að
sýna fram á, að stjórn Roblins hefði
verið góð og hann ætfci það skilið, að
honuin væri trúað fyrir málum fylk-
isins Dæstu fjögur ár eða það væri
fylkinu fyrir beztu að hann héldi
völdunum. Allar ræðmnar gengu
út á að sýna hvað illa Mr. Greenway
hefði stjórnað, og það mátti lesa það
á milli línanna hjá öllum ræðumönn-
unum, að þeir álitu árangurslaust
að reyna að bera hönd fyrir liöfuð
Roblins eða hæla stjórn hans, og það
eina sem nokkura verulega þýðing
gæfci haft, væri að sverta Greenway
og frjálslynda flokkinn. Roblin
sagðist kannast við, að það, sem Mr.
Greenway hefði sagt um eyðslusemi
sína. væri satt, hann hefði eytt yfir
$200,000 meira á ári en Greenwiy,
og ef hann fengi að halda völdun-
um. þi vonaðist hann til að eyða
$400,000 meira á ári framvegis;
hann sagðist skainmast sín fyrir að
vera formaður stjórnar sem ekki
léti skildingana fjúka. Hann sagð-
ist vera upp með sér yfir því, að úfc-
gjöldiu hefði farið vaxandi í hverri
deild og hældi sér af því að hafa
af tilbúnu smjöri flyzt minna bui t haft peningana fcil að eyða þeim. En
af þe8sum dýrmætu frumefnum en í
fimm centa virði af heyi. Hvað við-
víkur svína- og alifugla-rækt, tekur
hann það sterklega fram að það
margborgi sig æfinlega að hafa ein-
ungis beztu tegundirnar, sem hægt
svo kom hann því að svo sem til að
bæta úr þessu öllu að enn þá verri
væri Greenway.
Fjöldi afturhaldsmanna, sem á
fundinn komu ákveðnir 1 því að
gefa Mr. Davidson atkvæði s(ú,höfðu
Roblin-stjórnin hefir minkað
járnbrautarsamkepni í fylkinu með
því aðflæma Northern Pacific félag-
ið í burtu.
Roblin-stjórnin hefir gefiðjárn-
brautarfélögum yfir tuttugu miljón
dollara ábyrgð fylkisins án þess að
fi neitt í aðra hönd nema minni
• járnbrautarsamkepni og ógreiðari
flutninga.
Roblin-stjórnin hefir án leyfis
þings og þjóðar gætt pólitískum
, vinum sínum með fylkisfé sem ætl-
: að var til ákveðinna og uppbyggi-
. legra fyrirtækja.
Roblin-stjórnin hetir kostað
fylkið ytir 194,000 á ári meira en
Greenway-stjórnin; og útgjöld henn-
ar hafa verið yfir #266,000 meiri á
ári en útgjöld Greenway-stjórnar-
innar.
Roblin-stjórnin hefir eytt yfir
$30,000 til að leika með hindindis-
menn fylkisins, og þrátt fyrir öll
vínsöluhannsloforð hennar hefir vín-
söluleyfum stórum fjölgað og vín-
drykkja aukist síðan hún kom til
valda.
Rohlin-stjórnin hefir reynt að
hnekkja framför bændastéttarinnar
á ýmsan hátt. Hún hefir lagt beina
skatfca á hændur; svift þá þeim mik-
ilsverðu hlunnindum að mega leggja
skatt á eignir járnbraut&rfélaga;
svift bændafélögin í strj tlbygðum
sveitum fjárveiting þeirri semGreen-
way stjórnin hafði áskilið þeim ineð
lögurn; gert bændur ómynduga að
því að verðleggia sjálfir eignir þeirra
í samningurn við rafmagusfélög sem
vilja leggja járnbrautir eða nokk-
urskonar rafmagnsþræði úfc um
sveitirnar.
Roblin stjórnin hefir ákveðið
a*' taka í algerðu leyfisleysi og þvert
ofan i samninga alt að sjötfu og
firnm þúsund dollara af fó alþýðu-
skólanna og vcrja því í pólitískar
þm fir.
Rohlin-sfcjórnin hetir látið út-
sendara sína koma bænilum til að
biðja um framræslu á landi þeirra
°g leggur óhæfilega háan skatt á
það umbótunum til afborgunar—
mörgum sinnutn hærri skatt en
framræslan getur undir neinum
kringumstæðum kostað.
Roblin-stjórnin hefir með hátta-
lagi s'nu komið svo miklu óorði á
fylkið og veikt svo lánstraust þess,
að skuldabréf þess, sem áður seld-
ust fyrir $1.11 dollarsvirðið seljast
varla fyrir $1.01. Fyrir aðgjörðir
Rohlin-stjórnarinnar er því láns-
traust fylkisins a förum. það geng-
ur nú betur að selja skuldahréf
Suður Afrlku nýlendanna. sem eru
sundurflakandi af sárum eftir stríð-
ið, en skuldabréf Manitoba-fylkis—
og þó gefa skuldabréf Manitoba-
fylkisafsér4 prcfc., en skuldabréf
Suður-Afríku ekki nema 3 prct.
Roblin-stjórnin hefir gengið í
bandalag við verksmiðjuraennina í
Austur-Canada til að þrengja kost-
um bændanna og verkalíðsins í
Munitoba með hækkuðum tollum á
allri nauðsynjavöru.
Dátiarfrcgrnir.
Annan dag Aprílinánaðar síðastl.
lézt að heimili sónar síns að Gardar,
öldungurinn Þorleifur Björnsson, ættað-
ur frá Fornhaga í Hörgárdal. Hann
var f fpddur 20. Sept. 1829 og bjó lengi á
Féeggstöðum í Hörgárdal. Fyrir tólf
árum fluttist hann meö börnum sínum
til Norður-Dakota oghefirsiðan haft að-
setur hjá syni sínum Gamalíel Þorleifs-
syni, bónda aðGardar, ásamtkonu sinni
Guðrúnu Arnadóttur, sem lifir mann
sinn og er nú 68 ára gömul, Dætur
þeirrakomu tvær giftar frá íslandi með
foreldrum sínum, Guðrún, gift Vigfúsi
Jónssyni, bónda að Gardar og Pálína,
gift Jóhanni Jónassyni, ketsala á Edin-
burg.
Þorleifur heitinn var bróðir þeirra
Þcrláks og Friðbjörns Björnssona, sem
báðir voru meðal hinna fyrstu og heiztu
íslenzku landnámsmanna hér í Ameríku.
Hann var myDdarmaður hinn mesti
eins og þeir bræður allir. áhugamikill
og alvðrugefinn i öllum velferðarmálum.
Hór með vil eg gera kunnugt vinum
og skyldmennum, bæði í Ameríku og á
Í8landi, að 17. þ.m. þóknaðist góðum
guði að burtkalla Guðnýju Ötepháns-
dóttur, sem fimm næstliðin ár dvaldi á
mínu heimili. Dauða hennar bar að
mjög óvænt og sviplega að tveimur
læknum viðstöddum; við hjónin og börn
okkar vorum einnig við dánarbeð henn-
ar og munum aldrei gleyma þeirri skiln-
aðarstund; minning hennar mun ávalt
lifa í brjóstum okkar. Guðný sál. var
fædd í Vopnafirði á íslandi árið 1878,
en nær hún íluttist vestur er mér ekki
kuníiugt. Guðný sál var mikilhæf og
skynsöm. vel að sér til munns og handa,
jafnan glöð og skemtin i viðbúð og i
sannleika góó og guðelskandi. Bana-
mein sitt bar hún með frábærri stilling
og því sálarþreki, sem einkennir guð-
elslcandi og góða sál. Tuttugasta s. m.
var hún jarðsungin af séra H. Thor-
grimsen; fyrst talaði hann ytír hinni
látnu á heimilinu og þar riæst í kirkj-
unni að Hallson að fjölda fólks við-
stöddum, sem tók hjartanlega þátt í
sorgarathöfninni.
Halison, N. Dak., 25. Marz 1903.
E Eulendson.
Góð heilsa.
HvERNIG HtJN FÆST OG HVERNIG MÁ
VIÐHALDA HENNI,
Heilsa alis líkamana er komin
undir ástandi bióðsins og taug»D.na.
B óðið verðnr að vera h:a>.st og hreict
ocr taufrarnidr slöðugar og styrkar.
Dess vegna parf meðöl, stmbýrtil
nýtt blóð or styrkir tauparnnr og
setn prengir sér að upptökurn té hvers
hættulegs sjúkdórns. Dr. Wilhams’
Pink Pilla gera þetta og í því liegur
leyndardómur krafta þeirra til að
lækt.a sjúkdóma. púsund tilfelli —
mörjí í yðar eígin n ttrrenni — saona,
8Ö Dr. Williams’ Pink PiIIm iækna
gigt, liðagigt, máttleys’, riðu, tauga-
veiklun, höfuðverk, hjartveiki, rnelt-
ingarleysi, fluggigt ogsjúkdómB, sem
gera æti margra kvenna að sífeldri
eymd Mr. Jas Adames, frá Brand.
oo, Man , segir: — ,,Áður en eg fór
að brúka Dr. Williams’Pink Pdls var
eg mjög lasburða af gigt, taugaveikl-
un og svefnleysi. í nærri heilt ár
gat eg aldrei notið einnar nætursvefns.
Eg reyndi pillurnar með ríiikilli ná-
kvæmui og get nú með söanu sagt að
eg gæti ekki óskað mér b=*Vá heilsu
en eg hefi.“ Dað sem Dr. Williams’
Piak Pills hafa gert fyrir aðra, tnuau
f>ær vissulega gera fyrir yður, en þér
ættuð að vera viss utn að þér fáið þær
réttu pillur með fullu nafni, „Dr. Wil-
liams’ Pínk Pills for Pale People“ á
umbúðunum ura sérhverjar öskjur.
þ*r eru seldar af öllum lyfsö^um eða
verða sendar með pðsti á 50 cects
askja t eða sex öskjur fyrir #2 50, ef
skrifað er eftir þeim til Dr. Williams’
Medicine Co,, Brockvillo O ;t
ALLIR YITA ÞAÐ
semreynt hafa, a'S Guðm. G. ísleifsson, Grocer, 612 Ellice Ave.,
selur aS eins beztu sortir af vörum og þaS er án efa sömuleiSis
öllum ljóst
aS hann selur mjög ódýrt. Hann fiytur pantanir yðar heim til
ySar nær sem þér æskið. GLEYMIÐ EKKI STAÐNUM.
612 Ellice Avenue,
horninu á Maryland Sfcr.