Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 2
6 LÖGBERG, 11. JÚNl 1903 Fréttir frá Islandi. íleykjavlk, 25. Apríl 1903. 'Skeiðarársands steanwe. Af roönnum f>eim, er týndust á 8»"dir'um f vetur, eru r.ú tveir furdu- ir, — er Ísiíoid skrifað rneð pósti í gipr. Vé'stjóriun fanst I HvKlsJ’ki, & eyrinrii, par sem f>eir köfðu hafst við eiua nóttina, en hf.-setiun fanst á saud- ðldu vestan við Nyjasíki svonefnt. Styrimaðurian er ófundinn enrf riema hvað tvö lík hafa borist á land I Öræfu m, aunað á Stafiarfjöru, en liitt & Tvískerjafjöru o<* f>ykir llklegt, að annaðhvort þeirra sé styrimtðurinn af Friedrick Aibert. I>eir 5 menn, er ekki eru fe ða- fasrir fyrir kali, eru hjá héraðsiækni Bjarna Jenssyni á Breiðabólsstað, og or báið að taka af þeitn alls 8 fætur; einir 2 fætur, som ekki hefir verið teV- ið af neitt, er teljandi sé. t>or<(rírour læknir Dórðarjon var sóttur snemma I Febrúar austur að Borgum og fór héðan afiur 2- Ap í1. Af einum ínanninum voru teknir báðir íaetur fyrir neðanhné, af 2 biðir f» tur frt in’.n við hæibein ogtf 2 ano ar fótur framan við haelbein. Detta hcfir alt h"pnasl p<Jtðiavel og mennirnir eru r.aer f>vl alg ó'iir |>oirra sárr’, <-n f>eir höfðn aumir kalsár á h»i nm og víðnr. D.iu eru að n.estu gróin rrb, en f>au verða seinni að gróa heldur em stftfarnir. Bjarni iaíknir svæfði, Dorgrímur bútaði o<j til að- stoðar r-ér höfðu fieirhvatt séra Magn- ös Bjaraason á Prestebakka, séra svein Eiríksson I Asum og syslumann Guðiaug Gufimundsson. Ddssir siúklingar hafa verið all” svæfðir 14 sinnum, gerðir 3 Etærii undirbúninusskurðir, (ailar tær tekn- &r af 3 fótum og hreinsuð upp kalsár- in), 8 aflimanir og 1 enduratíiinun, tit fiess að komast að til að sagi be’ur hyrnu af beini (sköfluDgi). Auk pessaral2 lfkamsskuið i h'.fu lasknar f>essir gert mjög marg» amærri, tekið stykki úr hajlum, jörk- um o. s. frv. Dett-i hefir alt hepnast framúr- Bkaraidi vel, ekkert borið ötaf og ekkert slys viljað til, og m& það telj- ast furfiaulegt, f>ar sem bér vantar þó bvo margt, sem nauðsynlegt er talifi, jþegav svo ber undir. Aflabrí gð. Mikill fi'skur er nú sagður í suðurveiðistöðunuir, kominn jafnvel iun ucdír Vogsstspa, eins og gerðist ,f>f gar bezt lét fyrrum. Prestvígsla á frsm að fara á morgun: cand. thto!. Bjarni Hjalte sted til afistoðarprests bjá dómkirkju- prestinum. — Isofold. Eftir f>að heyrðist eigi á f>etta mínst um hríð. Ea laugardag fyrstan í einmán- uði (28 Marz) kom sendimaður frá hreppstjóra, Runólfi dbrra. Jónssyni á Síðu, til sjfslumanns, með tilkynnÍDg um, að piitur f>essi beffii orðið bráð- kvaddur 26. Marz. Syslumanoi raun h«fa f>ótt fráfall piltsins ískyggilegt. Hann sendi um hrel f>á skipun, að flytjalíkið og bónd- ann til sín að Kirkjubæjarldaustii. Dað var talsverð glæfraför, yfir fjöll og háar heiðar, með hamra gilj- um og gljúfrum; ef t'.iinn erfiður vegur á sumardag, en nú var fanr- kin«i svo roikið, að eigi muna menn annað eins; vegir lítt færir I bygfi, hvað f>á á fjöllum. SendimeDnirnir voru 4: Björn Rmólfsson frá Holti, Eyólfur Bjarna- B n frá Kirkjub.kl. og brófiir hans Einar, frá Hólmi I Lacdbroti og Guuoi'.r Bjaroason, bóodi á Hervarar 8 öðum, fjallbylí inst I Hottsdai, au t- atl megin Skaftá:daisbeiðarinnar. De.ir komu með líkkistuua oy bóodann og afhentu sýslumanri f>riðjud«gskve!d 31. Marz Kistuna höf fiu f>eir orðið afi ber: a la leið frá S-aftárdal afi Holti, Dál 1|—2 mflur dar.skar, yfir fjöll, ‘ mestu ófærð og j' vondu veðrí, og vai f>að taiið mikið þrekvirki. Næsta d*g vartekið til rannsókoa Hé'afisiiekoarnir Bj irni Jeosscn og Dorgr. Dórðarsou vo-u kvaddir t’ að skoða líkið. Dair kváðu fxið baravottuin vifi. u:værisskort; f>að var blóðb'tið o mjög maguit, svo að telja mátti I f>vf beinin á löngu færi. Drep inn í bein á báð im stóro- táargómum og minni sár á nærfeit öllutn hinum tánum og bjúgbóiga I fótum. Averkar sáust á líkiuu, bak við eyrnasnepla og undir þeiro, á öðn gagnauga, efri vör og á breiðum k»fi> frá miðju baki yflr um pað þveit nið ur fyrir lendar og nifiur uodir kt é á bægra Issri, „eins og eftir brfslu.“ Dykir enginn vafi á, að þessir á verkar séu eftir misþyrmingar af hendi þessar.i bjóna, annarshvors eða beggja. Heyrst hefir, að bóodicn rouni hafa játíð á sig misþyrrningar f btrninu fám dögum áður en pað dó: drtrgið f>að á eyrum og á f>ann Vf g brðngvað þvt til að sópa upp fyiir kúm, barsmíð með hríavendi A b"rt hörund og ofao I eldri sár o. s. frv ; en fullkunnugt er eigi um, hvaðrann. só tninni Hður. Dykja þetta hér rnikil tíðindi i g il!. — Isafold. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Heör nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappir, þeim fallegasta. sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk ur annar inaður hérna megin Superior- vatns, t. d.: finasta gyltan pappír á 5c og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með iægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sin áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeiin 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið •L8oki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70 OKKAR P I AjN O S . Tónninn og t.ilfinningin er framleitt á liærra stig og ineð meiri listeu ánokk- uru öðru. Þau eru seld ineð góöum kjörum og ábyrgst um óákvoðinn tiina. Það ictti að vera á hverju lieimili. S. L. BAItHOCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. 431 Main St. 'Phone 891 jfaiseblar tií tt l lnx ötaba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upp'ysinga- :ást bjá öliiiin hgerit- um Ciin. N utbe n já nbr. CS-eo. 3EX. áStlta>.aj«,TPsr-, 7* affí. A/inat' r.r. Har<) vöi'u osr Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju livar sem þær eru notaðar.... Lesiö eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sern er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. flún er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem við fangum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður ailrar velgengni er eg yðar einl. S. VV. ANQER. Thc Þér munuð vorða ánægð ef þér kauoið EJVIPIRE. MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,1 td 18E LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. W t|? W W WW W’SHfiiíitVitW’iitalP VTty t♦♦*♦♦♦<*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ I----------------------í Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn ♦ HECLft FU3NACE 2 5 Bronnir harðkoium, Souriökoluni, við og mó. ♦ ♦ SendiO oss ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Department ð 246 Princess St.. WINNIPEG. $£*roior X CL.6RE BROS. &. CO Metal, Shingle &. Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. £♦•* ««♦•♦>♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦• !>♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ «.♦»♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Voðalegt níðlngsverk. 'Efnilegur sveitardrengur 10 ára -GAMALL KVALINN TIL DAUÐA í HOB, VANHIBDU OG MEÐ MISÞYRMINGUM. Daö.er í Skaftárdal,efsta og vest ♦sta býli á Síðunni, Bem sagt er að Jietta illverk hafi verið framið. Bærinn er afskektur fremur og ligav.i til fj&lla, en bæiruir eiu tveir á jörðunni og nokkurt bil I milli. Afi öðru býlinu fluttistl vor mað- ur utan úr Mýrdal, og á þeim bænum hefir ekki ve. ið ennað heimilisfólk en þau hjón og drengurinn. Piitur þessi bafði árið áður verið hjá bóndauum í HörgsdaJ, roeð nál 50 kr. meðiagi, en í fyrra vor bauðst þessi maður til aö taka piitinu fyrir 20 kr. og hreppsnefndin lét svo flytja hann þangað. Faðir piltsins fór út að Skaftá:— dal um jólaföstubyrjun 1 vetur og hann hafði orð á þvf, að illa væri far- ið með piltinn og var að brjótast í að ■útvega annan stað fyrir hann. En m&ðurinn er miður vel kyntur, hefir Aður farið mjög illa að ráði sínu, og ▼ar því eigi trúað svo vel Bem skyldi. Hreppnnefndaroddvitinn vildi honum í eogu sinna, en bað sóknarprostinn — bærinn er í Asaprestakalli — að rannsaka verustaðinn. Prestur gaf það vottorð, að staðurinn væri „for- avaranlegur”, og neitaði þá oddvit- Énn um, að barnið væri þaöan flutt. $100 Vorðlaun $100. Lesendum blaðs þessa ætti að vera ánægja í að heyra að það er þó einn hræðilegur sjúkdómur sem vísindin hafa kent mönnum að lækna, og það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina á- reiðanlega meðalið sem þekkist. Catarrh er con- stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan- nig. Hall’s Catarrli Cure er teklð inn og hefur áhrif á blóðið og slím himnurnar, eyðir sjúkdómn- um og styrkir sjúklinginn með því að uppbyggja líkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til lækn- ingakrafta þess, að þeir bjóða $100 fyrir hvert tilfelli sem það læknar ekki. SkrifiðJ eftir vott- orðum til F. J. CHENEY & Co„ Toledo, O. Selt í lyfjabúðum. Hall’s Family Pills eru þær bestu, Winnipeg Drug Hall, BKZT KTA LVF.IABUDIN WINNIPKG. Við fendum meðöl, bvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, • Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðði, Svampar. í stuttu máli alt, sem iyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. Æ. WISE, Dispensing Chemist. Mótipðsthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að næturjagi 1.1. Ciegtapa, 11). LÆKNIR, og'YFÍKSBTDMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúÐina á Baldur og hefui þ»[ sjálfur umsjón á öllum meðölum, semjhanr aetur frá sjer. SBIZABKTH 8T. BALOUR, - - MAN P. S. lalenzkur túlkur viö hendin.. nve nnr mm l<ðrf ger.iit. Dr. M. HALLDORSSON, Paielz: ZC.lver, 3XT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í ’ Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. húsjra4riu*bíi<) Vér erum nýbúnir aðfá þrjú vagn- hlöss af húsbúnaði. járn-rúmstæöum og fjaörasængum og raattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járnrúmstæði. hvítgleruð með látúnshútium með ura og mattressu .. fjöðr; $8.50 Tíu stoppaðir legubekkir frá...................... og þas yfir. $>.00 Komið og sjáið vörur okknr áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yd- ur með okkar margbreyttu og ág»tu vörum. Þér munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. X. XZ O BOi ’ 2SI 605—609 Main str., Winniptg Afirar dyr norður ftá Imperial Hotel. ....Tclephone 1082........ Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h, Tklefón: Á daginn: 89. og 1682 (Dunn’s apótekl. S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIPEG selur og leigir hús og byggingalóðir; út- vegar eldsábyrgð á bús og húsmuni; út- vegar peningalán með góðum skilmál- um. Afgreiðír umsvifaiaust. -Snúið yður til hans. Reglur við landtóku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, semtillieyra sambandsstjórninui, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8 og 26, geta tjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fýrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta raenn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sxnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kostii í sex' mánuði á hverju ári 1 þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er lát.inn) einhverrar persónú, sem hefir rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landiuu snertir áður en af- salsbvóf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá gotur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisrétt.ar-jörð' inni snertir, á þann iiiátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðoi um oignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs^ manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. LcicTlic úngar. Nýkomnir innfiytjondur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um Domimion landaskrifstofuminnan ílanitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar nm það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innttytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löna sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar uppiýsingar viðvíkjandi tiinbur, kola og náma lögum. Allar sltkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréflega tilritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, hBnflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Majnitoba eða Norðvesturla«dinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við í reglugjörð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu aða kaups hjá járabrauta-félögum og ýmsum landsðlufélögum og aiustaklingum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.