Lögberg - 11.06.1903, Page 3

Lögberg - 11.06.1903, Page 3
LOGJBLERG 11 JÚNI 1903 Hefndin. (Niðurl, frá 2. bls.) sijgf nú á stað og bé du til Shaughai. 1 J>eirri bortj biöu J>au bvo utn tím>i eftir stracdferöaskipi, sem J>au ætluðu aö taka sér far með til Chee Foo. Degar skipift kotn lét skipstjórinn J>au hjónin fá sérstakt pláss át af fyrir sigf, en barnfóstran ogf barnið voru í öðru herhergi. Ferðin gekk nú tíðitida. laust og var veðrið hið fegursta J>eg- ar skipið nálgaðist Chea Foo, Mrs. Grey var ílutt upp á Jdlfarið, til J>ess að hftn gmti fengið að njóta fttsjónar- innar og draga að sér hið heilnsBtna loft. Barnfóstran sat á stól við hlið ina á henni og hélt á barninu. Bláu hssðarnar og hið yndislega landslag kringum Cbee Foo stná skyrðist og kom betur og betur í Ijós eitir pvi sem skipið nálgaðist ströndina. Grey kom gangacdi eftir pilfarinu þangað aem pær voru, kona hans og barnfóstr- an. í>að lá injög vel á hoaurn. Hann benti til lands og sagði, glaður f bragði, við jkonu.'Jsína: „I>arna er gamla heimkynnið mitt, sem eg vont nö að veröi -franitiðarbústaður okkar beggja.“Q|Ura leið og hanu sagði petta leitf barufóstran allra Snöggvast við honum. Hefði Grey veitt J>vf augoatilliti eftirtekt, mundi honum hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörunds. — Skipverjarnir komu uft og tóku niður hluta ftr borð. stokk>um til pess að hleypa par uið- ur laussstiga. t>egar peir gengu burtu aftur reis barnfóstran á fætur með barnið á handleggnum og gekk að hliðinni á borðttokknucn, saéri sér par snögglega við^og leit á Grey. Með hvössum málrótni, sem Mrs. Grey aldrei hafði áður heyst til hennar, en sem Grey kannaðist á augabragði vel við, mælti bftn nft til hans pessum orðum: „Manstu eftir Ni Hu, kín- versku konunoi pinn', og báðum drengjunum þínuin, sem voru eics fallegir og gjörvilegir og J>etta barn pitt er? l>essa fjölskyldujpfna rakst pú frá pér til pe»s að geta eignast konuna, sem parna situr og auðlegð- ina hennar. Guðirnir létu báða syni pfna deyin ftr bóluveikinni. Ni Hu var rwnd eign sinni og fyrir henni )á ekkert annað en að deyja úr hungri. Hftn skrifaði pér hvað eftir annað og bað pig utn peninga, bað pig ura ein- hverja hjálp, en þú svaraðir henni aidrei einu orði. Hún fékk bóluveik- ina, en dó ekki 6r hentíi, pví guðirnir vildu láta bana lifa lengur. Fg er Ni Hu. Nft rr minn tfmi kominn og sjálfviljug fer eg nft tii pess &ð hitta drengina okkar.“ Húa snéri sér snögglega við, og með bsrnið f fangi sér hljóp híin fyrir borð. — Konsftll- inn stökk upp í ofboði, en staldraði við, pví bann sá f sama augnabliki, að kona baus föli ftði upp, valt ftt úr hajgindastólnum og niður á pilfari*. Hann laut ciður að hecni til pess að reisa hanu við. En hinar veiku taug ar hennar höíð't ekki pol»ð áreyuslu pessa skelfingar augnsbliks og hft j )á nft liðið lik í öfnnua h*us. M. <M. ReyniÖ • emn kassa Í# j •ntt ’Qtv* ít ‘»‘,v Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um Migh (irade Chocolate, Creani.s eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fengið dálítið af eæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og gðða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. VIDURI VIDURI JACK PINÉ \med lœ9sta verdL POPLAB J -U'- J- "W"BL"W^O OJJ, ’Phone 1691 Cor. Princess & Logan Scott k Menzie Nam St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæja-eignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Viö höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snoturt Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave-.— Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundruð dollara; þrjú hundruð borgist út í hönd. Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555 Main St. Winnipeg. Þeir voru allir ánægðir Kaupandinn var ánægður þegar hann með fjölskyldu sinni liutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði á bankann sanngjarnan ágóða af verkinu. Við erum „All right“, Reyniðokkur. The Jackson Bniiding Co. General Contraotors and Cosy Homo Builders, Boom 5 Foulds Biock, Cor. Main & Market Sts. Gólfdúka- hreinsun^-^ Stofugögn fóðruð. Lace tj ld hreinsuð og þvegin... Húsbúnaður fluttur -<^_og geymdur. Will. G. Furnival, ;!13 Main Strect, — l’lione 2041. Nú er Húshreinsunartími og þá þurfið þér að fá Ammonia Bcrax, Cioride of Lime, Brennisteinskertl, insect Powder, Nflelkúlur, Svampar, fœst hjá S- IO-OLJOL3t3L3 DRUGOIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tet,r™one 1682 Næturbjalla. Northwest Seed and Trading Co., Ltd., hafa byrjað að verzla með full- komnurtu birgðir af nýju Kálgarða og blómstur- .....FRÍCl........ Vörur þeirra eru valdar meðtilliti til v’ þarfa markaðarins hér. Mr. Chester. félagi vor.hefir haft 20 ára reynslu í fræverzlun liér. Skrifið eftir verðskrá prttiWGSí Seeö & Traöing Co.,Lt 170 King St., Winnipeg. Nálægt Market Square. The Kilgour, Rimer Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæíilegt verð hjá Tho Kiigour Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG Oddson, Hanson k Co Fasteigna og fjármála Ag mtar. Peninsar lánaðir á 0 prct. og upp, Eidsábyrgð á húsum og húsmunum. Skiifsíofa: 320J Main St. Gegn C.N.R. vagnstöðinni, WÍDnipeg. GULLNÁMA fyrir góðan járnsmið er verkstæði, sem við höfum í einum af b'ztu bæjum í Manitoba. Verð láet og bor„unarskilraálar góðir. Skrifið eða finnið okkur. Það eru peningar i þessu. PACIFIC Ave.—Fjögur iveruhús fyrir Í2.600. Borgunarskilmáíar vægir. Þetta er eitt af því bezta, sem nú er á boðstólum; 20 prct. ef leigð eru. ÁTTA lóðir á Elgin og Ross, skamt fyrir vestan Nena, 850 minna en beðið er um fyrir næstu lóðir. SEX lóðir á Elgin Ave. með hálfvirði. —Hús og lóðir í öllum pörtum bæj- arins. ÞRTÁR góðar bújarðir rétt í miðri álftavatnsnýlendunni. skóli, verzl- un, póstthús ekki milu frá. 240 ekrur á Oak Point, þar sem búist er við bæjarstæði er járnbraut kemur. $4 ekran þar til 15. þ, m. Við útbúum eiunaskjöl, erfðaskrár, sölu- samninga, veðsamninga, og seljum lifsábyrgð og eldsábyrgð með góðum kjörum. The Oakes Land Co. 555 Main St. Græni gaflinn, - skamt fyrir sunnan Brunswick Hotel. PRITCHARD Ave—7 herbergja hús í góðu ástandi, á góðum stað, fjórum strætum vestur frá Main St.; verð í næstu tíu daga að eins 81,200; 8500 útíhðnd, hitt með góðum skilmál- um; leigist fyrir 16 um mánuðinn, Agætt 7 herbergja hús á Hargrave St. nærriPortage ave. Kjillari, Fur- nace, vatnsker og fl.. ftlt í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð 83.300.— 81,800 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þrjátiu rníiur frá Winnipeg, eina mílu frá smábæ meðfram aðalbraut C. P. R félagsins, iggur eina railu meðfram vatni, jarðvegur góður. Lstnd þetta mun seljast á 820 ekran fyrir Nóv- ember. FAgsct kjörkaup á 88,50 ekr- an; 81,200 út í hönd. Torrens eign- arréttu . Ef þér hafið eignir i bænum eða bújörð i fylkinu. sem þér viljið selia tnun það borga sig að gcfa upplýsingar um verð og skilmála.til tne Oakes Land Co- 555 Main St., grænn gafi, skamt fyrir suunan Biunswick Hotel. Thf GreatPrairie Investui.Co.Ltd Sícreliaiits Dank i>HÍI(ling, nr. 38. Hús og lóðir á Notre Dame, vestur afNena §1^400. þetta eru á<?’ etis kaup. Lóðir á Selkirk ave. á §)200 hver. Hús á Elgjin ave með síðustu umbótum, fyrir austan St. Andiews kirkjuna, $3 600- 20 'lóðir á einum stað nærri St. Marys grafreitnum á $40 hvert. 2 hús otr 50 feta lóð á Furby streef, nærri Notro Dame ave, á 1,600 dol|. Við höfum lóðir á Bannatyne ave, Olivia Street og Sher- brooke St. H L Bunnell, Fasteigna og Fjármála Agent. Herb. nr. 20 Canada Life Building. Telcphone 517. Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI: 81,000—á Steplion St. Timburhús með-6 herbergjum. uppi og niðri. 81.200— á Furby St. Timburbús og fjós. $1,300—á Cuitis S^- Timbur Cottage með brunni, $1,400—A Aberdeen Ave. Timburhús. Lóðin 33x99. $1,400—A Alfred Avo. Timburhús. Lóð- in 33x99. $1,400—á Pacific Ave. Timb'irhús. $1,480—á Alexander Ave. Timburbús. $1.500—á Logan Ave, Timburbús. $1,800—á Selkirk Ave. Timburhús, saur- rennu-ss mband. $1,800—á Lydia St. Timbhr Cottage á steingrunni. $1,850—á Maryland Str. Timburhús með átta herbergjum. Nýinálað og og veggfóðrað ; furnace; góður brunn- ur og fjós fylgir. $t,850—á Alfred Ave. Timburliús A stein- gr nni. Herbergi uppi og niðri. 82.200— á Sherbrooke St Nýtt timbur Cottage A steingrunni. 6 herbergi. Hit- að með heitu vatni. $2,600—AMeadSt. Timburhús á stein- grunni. Furnace. 6 lóðir á Alfred Ave„ 33x90' $160 hver. D. A. í/iAGKENZIE Oo. C«r. Portagc Ave. og lllain St., Winnipeg. Telephone 1510, BÚJARÐIH OG BÆJAR- LÓÐÍRTILSÖLU . . Fyrirtaks LÓDIR rétt norður frá Portag Ave. á COOK ST. að eins $50 borgist niður, hitt eftir samkomu- lagi við okkur. J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- éignir í öllum pðrtum bæjarins. Agent fyrir The Canadian Cooperative Investment Co. Tel. 2013. • 44 fanada Life Bailding. PACIFIC Aee.—Fimm herbergja Cott- age $1,400. GEORGE St.—Þar hefi eg góða eign á 2,900 ddollara. LANGSIDE St.—Sex herbergja Cottage fyrir 81.400, BALMORAL St.—Gott 9 herbergjajný- tizkuhús fyrir $4,000. McGEE St. — Níu herbergja hús fyrir I, 050 dollai a. GÓÐAR lóðir á Margaretta St., Banna- tyno Ave og Oiivia St., írá $300 til $600 hver. PRITCHARD Ave. — Þrjár góðar lóðir fyrir 8600. PENINGAR LÁNAÐIR. J. G. ELLIOTT, 44 Canada Life Building; Telephone 2013. F. H. Brydges k Sons, Fasteigrna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN GANADA BLOCK, WINNIPEG. 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt i einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja, Crotty, Love & Co. Lsnclsabr. fjárm'<la o<> v&- tryg’ginpfar ai>entsr. 515 XVEmiinL JSt’fc>r“e) rs.'fc. á móti City Hali. MAGNUS St,—nærri Main St.: Nýtt 6 herbergja Cottage, yfirborðs-stein- grunnur, $11.40; $300 ú: í hönd og svo $8 á mánuði. MANITOBA Ave — Fjórar lóðir fyrir $125 hver. LOGAN Ave.—Þrjár ódýr.ar lóðir utar- lega á Logan Ave. PACIFIC Ave.— FaDegt liús fyrir vest- an Nena, 6 herbergja kjallari, vatn, renna, steingruunur. að eins 8451 ftt í hönd, hitt á sex mánuðum. BOYD Ave. — Tvö nýtizkuhús,- ný og í góðu ástandi; verð þrjft þúsund dollars. BOYD Ave. — Nýtizku Cottage fyrir 1,900 dollara. Nokkur hús til leigu. Evans k Allen, Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. ti. "el, 2037, 600 Main St, PO Box 357, Winnipeg. Manitoba. 2 ágætar lóðir á Machray St„ $125 hver' $50 út í hönd. 2 lóðir á Chuch St., 25x120, $125 hvcx, $50 út í hönd. 3 lóðir á Manitoba Ave., $115 hver, $220 út í hönd. Hús með nokkurum umbótum á Pacific Ave, 7 herbergi, $1,750, $400 út > hönd. 4 Cottage á TorontoSt., baðker og vatns- renna, $1,500, $200 út í hönd. 4 góðar lóðir nærri Pembina-vegi á Flect St.. $133. 2 lóðir nærri Exhibition Grounds, $125 hver, $100 út í hönd. Dalton k Grassie. Fasteignasala. Leijrur innheimtar. PcningalAn. Eldsábyrgd 481 - Main St. VISS gróðavon ef keypt er marg- hýsi (sjö húsl á Ross Ave., nærri Princess, lóð 135 fet með stræti, mestu kjörkaup á $100 fetið; eÍDn þriðji út í hönd, hitt borgist á fimm árum TUTTUGU dollars fyrir fetið borgar fyrir beztu lóðir á Furby St. VIÐ böfum nokkurar ekrur til sölu i' Fort Rouge, sem má græða á TUTTUGU og fimm fet á Logan Ave. með litlu húsi á; $40 fetið. ÁGÆTUR sectionar fjðrðungur nærri McGregor: einnig hús og stór lóð í þeim bæ, fæst í skiftum fyrir $3,000 eign í Winnipeg. iUexaoder, Gract og Sinimem Landsalar og fjármála-agentar. 535 Hain Street, - Cor. Jaines SL Á mðti Craife’s Dry Goods Store. LUKKAN ER HAPPADRJÚGUST. Lukka okkar kemur til af því ctð við athuguin með nákvæmni hag;-.að við- skiftamanns okkar, livort sem hann vill kaupa hús eða. lóð. Við höfum mikið af siíku til sölu í öllum pörtum bæjarins, og ef þór ætlið að kaupa bráðlega finnið okkur að 535 Main St. á móti Craig’a búðinni, og loiið okkur að sýna yður hvað við höfum. Ef þór ætlið að byggja getum við útvegað yður lán með stnttr um fyrirvara, Við leigjuin hás og vátryggjum. Peningar lánaðir. AREXANDER, G RANT & SIMMERS, 535 Main Street. Á, E. Hinds & Co. Fastoignasalar. Yátrygging. Teb 2078 6o2 Main St ELGIN Ave. — Sjö herborgja hús með nokkurum umbótum á $2,000. ANNAÐ á Elgin Ave. með 7 herbergj- um, tværlóðir, $1,300. SHERBROOKE St. - Failegt Cottngd fyrir S 1,200. MARYLAND St.—Nýtízkubús, 4 svefn- herbergi, steinkjallavi undir öllu húsinu, vatnsker og furnace, $2,000. VIÐhöfumráðá beztú kaupum á úr- vals lóðum þessa viku, það mun borga sig að finna okkur að míli. BÚJARÐIR höfum við til söiu í öl utn bygðum. VÁTRYGGING og PENINGALÁN. Skrifstofan opin á hverju kvoldi. A. E. HINDS & Co., -131 Main St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.