Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 11. JÚNÍ 1903 5 * ♦ ♦ Þœgindi. Skemtun. ilreyfing. Ileilsa. ^ ♦ ... ♦ Hið bezta í heimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ ♦ • ♦ <er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ QKomiS og skoðiö skóna, sem við bjóðum nú með mjög litlum hagn- aði. Skór handa körlum, konum, drengjum, stúlkum, börnum. Rjoma= Skilvindur Kvenmanna skór, úr finu Dongala, s«ldir alstaðar á $3 50, hér á $2.75. $2.50 skór úr sama efni á $1.95. $1,50 skór úr sama á $1.15. Stúlkna skór úr fínu Dongola. seldir alstaðar á $1.75, hór á $1.35. $1.50 skór hér á $1.15. Karlmanna skór úr Box Calf, alstaðar seidir á 33.50 til 34, hér á 32 95. 32.50 Dona-ola skór á 3 1,75. 31 50 og; $1.75 Buff skór á 31.25. Drengja skór úr Buff. alxtaðar seldir á $1.25, hér á 95c. $2 ok $2 25 skór úr úlfaldaskinni á $1.75. Og gjafverð á mörgu ðcru. ♦ Alt með bezta útbúna'Si. Skrifið eftir bæklingi og skil’ ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, sera tilheyrir Bieyels. ♦ ♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. ♦ ♦ 144 Princess St.. Wínnipeg. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦»♦•♦♦#♦#♦♦♦»♦♦♦♦» Verðið á þeim er ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? Skrifið eftir bæklingi, A"oiita vantar alls staðar J»ar sem engir eru nú. Melotte Cream Separator Co., Ltd, Box 604 ♦ 124 Princess St., WINNIPEG. EDDY'S ógegnkvœmi byggingapappír er sá bbZti. Hann er inikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða byggingaj pappír. Vindur fer ekki í gegn uin liann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að hoimm, dregur ekki raka í sig, og spillir eni u som hann liggur við. ílann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjðlkurhús, smjörgerðarliús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf raka. Skrifið agontum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Komið; við vitum, að þá komiö þið oftar, því að við stöndum við alt, sem við auglýsum. & co., GLENBORO. MAN Öllum fremri með lágt verð. SAMRÆMI Tees & Persse, A<rents, Winnipeg, ÍA OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR breytist aldrei, ætíð Ijafnt að gæðum. Hið ÆLs g \ H sama þessa viku. næstu Itj G / ■ viku og næsta mánuð, M eins °-? síðustu viku’ $íð sta mánuð, síðasta ——-------------------------♦ ár, og hin Síðustu 100 ár og lenpur; 1801 til 1903: Engin breyting nema hin stöðuga umbót, sem hefir tryggt orðstír ý/ p Borgun út í I hönd eða lán Húsgagnasal ar fólksins. Og stórkostleg verður laugardagsverzlunin okkar eftir að aug- lýsing þessi birtist. Tíminn er hentugur. Vörurnar þær beztu af sinni tegund. Verðið fáheyrt í bæ þessum. Aldrei áður hefir verið þýðingarmeira fyrir yður að koma í búð okkar en nú; þeir sem eru að reisa bú munu hraða sér til kjörkaupanna á laugard. $100 BORDSTOFU-STOLAR - ogpt á Laugardagínn UOUL 50 horðstofu-stólar úr havðviði. gulleitir, með tegldu trésæti, fallega rendum pilárum og útskornu baki. Vanaverð $1.00. Lausardagsv. 65 et- $27 50 PHRLOR SUITES - iK á Laugardaginn 4 Parlor Suites úr valhnotu. fóðruð með bezta American velors: fimm stykki: sófi, tveir stólar, einn hægindastóll, vel gert og fallegt. Vanaverð $27.50. Lnugareagsv. $21.50. • LIMITED, Peningar naðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, með þægilegum skilmálum, BáBsmaOur: VirðingarmaBur: Ceo. J. Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lomb'ard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með láguverðjog góðumkjörum $11.50 barnakfrrur - - - ÍO qc á Laugardaginn cPO.ötí 6 Barnakerrur, fóðraðar með fínu Derby-klæði Sateen-sólhlíf, vel gerðar og að öllu leyti vandaðar, Vanaverðið er $11.50, en laugardagsv. $8.95. $5.10 JW-RUMSTÆDI - - ÍQ iq á Laugardaginn dU«T:u 24 Járnrúmstæði hvítgleruð með sverum stólp- um. með fallegu útílúri, 4 fet og 6 þumlunga á lengd og 3 fet á breidd. Vanaverð $5.00. Laugardagsv. $3.49. $1.50 KODÐHR - - nc á Laugardaginn uu ut. 35 pöJ af koddum, þurkað fiðui skraut-ofið ver, Vanaveríið er $1.50. Laugardagsv. 95 ct. $2.75 GO-GARTS - - - U oc á Laugardaginn tPl.Otí 24 Go-Carts, úr harðviði, gulleitar, með sterkum fjöðrum, Vanaverð er $2.75, en laugardazsv. $1.85. ^fheat 0ity plour THEG. R. STEELE FURNITUREGO 298 Main St Manufactured by ALEXANDER & LAW BROS BIUNDON, Man Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 30 ár og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. Winnjpeg Koma, sem PARAR yður RIVER PARK Skemtanir að kveldi. Tips and Fritz. The Dog Bailoonist, fer í loft upp kl. 8 30 e. m. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meinsemda úr bönduin líkama, oe lika sál, leys’ eg jöfnum höndum. Billy Bennett Pavilion Co. leikur ,.Away Down Easf', Jones & Harrison Elcbtric Tlieatre. Doukhobers á íerð að krtstna heiminn. Zat Zam’s lllution Theatre The Mystrrious Dream of Pickallion, and The Living Half Lady Stark L.ady Glass Blowers. Souvenier to 3very visitor. H. B. Hammerton, ráðsm. Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima- — Trausti Vigfússou, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk.—RósaA. Vigfússon.Geysip.o. Hann hefir læknað m’g af magabii- un m.fi.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p o. Hann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann li’fir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón Asbjarnarson, Hnausa P. 0. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fi —-lóhanna Jónsdót.tir, Icel. River. Hann hefir iæknað mig af hjartveiki oe taugaveiklu m. fl,—Sigurlína Arason, Arnes P.O. Islenzkir bændur I ‘OffÍ^ r ^T*UP*vTjt) BIUÍ RIBBON MfECOI | WINNIPEG I 4' fS, i \y\j 3»í. ~ir ^íilÍ C*M t £ vissu, að land þetta var undur gott land: osr trátt komist þér að því, að PIONEER KAFFI, brent, er undra £ott krffi, og stórum betra en vanalegt brent kaffi, sem verður að brenna yfir eldi. Biðjið matsalann yðar í næsta sinn um Pioneer Kaffii. Selji hann það ekki, skrifið Btue Ribhon M’f’g Co., Winnipeg, VémmmumMimmmmmmmmmmii

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.