Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.06.1903, Blaðsíða 6
2 LÖGERG 11. JÚNl 19U3. Hefndin. öfundsjúkir menn fitjuðu upp á nefiö f>egar paö varð hljóöbært aö Percy Strathford Grey vseri búinn aö afljúka embættisprófi og paö meö heiöri. Sögðu peir að paö væri ein. göngu pvl aö pakka, að hann væri frændi hertopans af Eastminster. E>að var nú dálitil átylla til pess að menn gerðu gys aö pessu, eins og oft á sér stað pegar líkt stendur á. Þessi nafn. kendi frændi Percy’s hafði trúaö hon. um fyrir pví I laumi aö prófið í kín- versku væri auöveldur hlutur og að aöal prófessorinn viö pað próf væri bæði heyrnarlaus og sérplæginn. I>etta færði Percy sér rækilega í nyt og kom paö hvorutveggja honum að góðu haldi. Stuttu á eftir að hann hafði aflokið prófinu fékk hann svo stööu sem túlkur hjá konsúlcum í Tientsin. Percy kom nú par á ákveön- um tlma og tók viö starfi stnu, sem, tvö fyrstu árin, var innifalið I pvl, aÖ setja sig inn I ýms embættisleg oröa- tiltæki og stýl. Percy leigði sér gamlan klnverskan embættismacn, sem fttti I basli, til pess að leiöbeina sér I pessum fræðum og tók eins litl. um framföruæ og menn gera vana- lega, sem nota pess báttar tilsögn. Eftir pvl sem siður er til I austurlönd- um frá ómunatlð hjá ungum túlkum og óæfðum I embættismálfærinu, keypti hann sér „lifandi orðabók“, pað er að segja: hann fór til foreldra ungrar stúlku psr I nágrenninu og keypti dóttur peirra af peim. Stúlk- an, sem hét Ni Hu, var átján áragöm- ul, hraust og vel vaxin eins og tlestar konur I Sahangtung. E>6 hún, frá klnvereku sjónarmiöi væri rétt svona blátt áfram, var hún í augum Norður- álfuminnsins mjög álitleg og jrfnvel fríð slnum. Foreldrar hennar heyrðu til æÖri stéttunum og pó pau væru ekki rík, hafði húu haft mikla um- gengni við mentaða íólkið án pess sjálf að hafa cotið mikillar mentunar. Hún var greind, kát og ástúðíeg f allri framgöngu. Percy leigöi sér klnverskt hús og lifði par eins og innlendum mentamanni sæmir. Hann fór nú að herða sig viö námið og eftir prjá mánuði gat hann oröið hagaö orðum sfnum nokkurn veginn e’ns og vera bar fyrir mann I hans stööu. Eft- ir tvð fer gat hann bæði skrifað og tsl- að eins og gamall erobættismaður og tók nú nýlt próf. Gekk honum pað mjög vel og prófdómendurnir luku svo miklu lofsorði á hann að hann var gerður að varakonsúl I borgmni Chee Foo og héraðinu par umhverfis. pessari borg tók hann sér nú fallegt hús, flutti paugað með hiua kínversku konu sína og lifðu pau psr góðu og ánægjusömu lifi. Nú liðu fimm ár og ekkert merkilegt eða ööru nýcn bar við hjá peim. Ni Hu eignsðist tvö börn. Ljósleita háralitinn og bl&a augnalitinn höfðu pau úr föður- ættinni, en h&u kinnbeinin ogandlits- fallið yfir höfuð llktist I móðurættina. Hún var ástrlk móðir börnum sínum og föður peirra pótti einnig mjög vænt um pau. Eftir kínverskum lög- um voru pau hans skilgetin börn eius og Ni Hu var lögleg eiginkona hans. En eftir enskutn lögum var hjóna- bandið ólögmætt og börnin frillubor. in. — Percy gerði sitt ítrasta til pess að komast áfram í Chee Foo. Yfir- maður hans, aðalkonsúllinn, var búinn að pjóna embættinu leDgi og reyndi eins vel og hann mögulega gat að koma sér bjá pvl að gera nokkurn skapaðann hlut. Honum kom pví mjög vel, 0£r var ánægður yfir pví, að koœa sem mestu af embættisverkun- um á varakonsúlinD, cg smátt og smátt lagaöist pað svo að Percy gerði ait seæ gera purfti embættinu viðvikj- andi og var pvl I rauninni reglulegur aðalkonsúll aft öilu leyti nema aö nafnbótinni til. — E>egar fimm ferin voru liðin fékk Percy leyfi til að vera burtu frá embætti sínu eitt árogferð- ast til Englands, og um leið var hann gerður að 8ÖaI-konsúl. En um leið og pessir atburðir skeðu kemur nú nýi kvenmaður til sögunnar, er nefnd- ist Miss Treveleyan. Hún var mjög álitlegur kvenmaður og væntanlegur Btóreigna-erfiDgi. Hún var tengd ýmsum stórættum og frændkona brezka sendiherrans I Peking. Hún hafði heimsótt sendiherrann og var nú að ferðast sér til skemtunar fram með Ströndum Klna, áleiðis til Indlands og paðan svo til Lundúnaborgar á Eog- landi. Hún hafði meðferðis mikið af meðmælingarb'-éfum frá sendihérrsn- um og var pví alstaðar boðin og vel- konj|in. Hún var nú orðin preytt & Óprifnaðinum og hávaðanum I Pek- ing og Tientsin og fanst pvl, er húi kom til bins kyrláta og fagra bejar Chee Foo, að hún vera komin I sæl- unnar bústaði, enda mátti pað svo kalla I samanburði við hina bæina. Hún var nú látin fá beztu herbergin I húsi konsúlsins og á honum lenti pað eingöngu að hafa ofan af fyrir hinum tigna gesti, og honum fórst pað pannig úr hendi að um annað var ekki tal&ð meira I Chea Fod í heilt ár á eftir. Herbergin hennar voru pak- in I blómsveigum. Dansleikir, kapp. siglingar, sjónleikar og söngsamkom- ur voru settar á stað til pess að skemta henni, auk annars fleira. Hún tók nú að leggja ástarhug á hinn unga og gervilega konsúl og hann sá á hina hliðina að hún gat orðið honum ágæt hjálp til pess að komast enn bærra 1 ltfinu. I>egar sá dagur kom að húa skyldi fara burtu frá Cbee Foo voru pau orðin trúiofuð og Grey iof&ði »ð koma á eftir henni og ná henni I Singapore. E>etta fréttistnú briðlega og binir ensku vinir og kunningj&r Grey’s sendu honum ósköpin öll af heilla- og hamingjuóskum. Sjálfur leit Grey út fyrir að vera mjög á- næfiður með pessa breytingu, og gerði sér vonir um að verða gerður að sendiherra stjórnarinnar annaðhvort I Parls eða Pétursborg. — Hið fyrsta verk, sem hann cú tók sér fyrir h'-nd- ur var að senda Ni Hu, kouu slna, aft ur til föður hermar og gefa henni A- litlega gjöf, eins og siður er til par á au8turlöndum við svona tækifæri. Hann g&f Ni Hu fimm hnndcuð pund; var pað helmingi meiri upphæð en vanalega gerðist par I lanui,og nægi- legur lífeyrir fyrir hana. Einnig gerði hanD ráft3tafanir fyrir framtlð sona sinna. Grey hafði búist við að hún mundi verða 6ð og uppvæg út úr pesBu, en pað vr.r langtfrá pvl að hún léti neitt á sllku bera, heldur virtist hún taka pví öllu mjög rólega. En pó Grey væri nú búinn *ð búa saman við hana I sjö &r, var langt frá pvi að hann pekti skaplyndi hennar til fulln- ustu, enda hafði hann ekki gert fér neitt fwr um að kynnsst pví ti! hlítar. Sjálfselskan og umhugsurin um að komast bærra og bærra I mannféiag- inu hafði ekki leyft ho ium neinn tlma til pftirra rannsókna. — Nú liðu tím- ar og Grcy lagði á st.að til pess að mæta Miss Tievelyan, eins og pau höfðu ráðgert, eu Ni Hu fór aftur til foreldra sinna og var nú psr I miklu áliti. Eii ófi æfan virtist alt af vera á hælunutn á henni, pví i.ú misti hú'i alla peninga slna eftir atattan tlma. Hún hafði lagt mest «f fé sínu á banka en hann v»rð nokkuru síðar gjaldprott og bankastjórirm hengdi sig að klnverskum aið. Hón skrifaði nú Grey nokkrum sincum eo hann fékk alörei pau b.’éf hannar. N ikk- uru slðar hvarf bún burtu fvi Tientsin og allir áliiu að hún vssri d'tin eða hefði fyrirfarið sér. — Grey hitti lagr- konu sína 1 Singapore og varð her ni aajuferð* úr pví og til Lmdúia Tveimur mánuö/itm síðar giftust pau og ( b öðunum voru heilir dálkar um hið d/rðlega brúðk&up peirr*, E>au ferðuðust slðan til Egiftalands og ' I'- ar og pegar pau komu til HangkoDg f Rína fékk Grey að vita að honum væri veitt embætti I bænum Cbin Kiang við Yang tse ána cg settust nú pau hjónin par að. Ári slðar eign- uðust pau barn. I Chin Kiang er mjög óholt loftslag og pó pað okki virtist hifa skaðleg áhrif á heilsu barnsins, pá urðu bæði hin unga kona og einkum enska barnfóstran mjög veikar. Barnfóstran var send heirn til Englands og I hennar staö var tek- in fátæk innlend kona til pess að stunda barnið. Þessi oýja, barnfóstra var ekki mjög aðlaðandi að útliti. Hún var bólugrafin og hálf sköllótt og aálrómurinn var hás og dimmur. Ea pó hún væri nú ekki glæsilegri ás/ndum ea petta, pá hafði hún bæði vitsmuni, dugnað og nákvæmni til að bera. Barnið fékk hinar mestu mæt ur fe henni, og eftir pví sem móðir pess hnignaði meira og veikindi henn- ar ágerðust, komst pað algerlega und- ir umsjón fóstrunnar og skildi aldcei við hana. Grey skifti sér hvorki af barninu né fóstru pjss pvl öllum peim stundurn, sem hann hafði afgangs frá embættisverkum sinum, varði hann hjá konu sinni, sem heita m&tti að v»ri nú orðin ósjálfbjarga aumingi. G'ey reyndi alt hvað hana gat til peis að fá að losna og flyt.ja bujrtu úr pessu óheilUplássi og eftir mikið um- strng var homum loks aftur veitt em- bætti pað, sem hann áður hafði haft I Chee Foo. Kona Grey’s var nú svo langt lflidd að húa gerði sér engar vonir um bata pó henni nú gæfist kostur fe, að komast burtu úr pessu sóttnæmis loftslagi og I hið heilnæma og sólrtka Chee Foo hérað. E>essi frétt hafði pvf ekki pau hressandi á- h.-if á hana, sem húa mundi hafa haft, ef hún hefði komið fyr. E>au bjuggu (Niðurlag á 7 bls.) Vanalcg börn. Vanaleg börn eru pæg, brosandi og glaðlynd. Degsr psu eru f illu skapi og ópekk er pað af pví, að psu eru ekki frtsk. og rota pvl pá einu aÖ- ferö, sam pau kunna t» 1 að gefa 11 kyana að pau séekki heibrigð. Þeg- ar illa liggur á barninu og pað er ó vært eg sefur illa. pá gefið pví ekki af ^Soothing'1 Rulli, sem ætlð er bland- að eiturtegundum. B'by’sOvvn Ta- bletr er meðalið som við á til að koma barninu I heilbrigt ftstand. Gefið barni, sem er stirðlynt einstöku sinn- nm tablet og veitið pví eftirtekt hve fljótt pað breytist og verður glaðlynt, brosandl og hjalandi eins og börn eiga að vera. E>að sefur á nóttum, og móðiriii fær einnig hvíld. E>ér hafið tryggingu fyrir pví að I Bab’s Own Tablets er ekki minstn ögn af svefn— lyfi eða skaðvænum efnum. Við öll um smærri kvillura, frá pví b irnið fæðist par til pað er tóif ára, er ekk- ert, sem jafnast á við tablets Þessa". Mrs. W. B. Anderson frá Goala s River, Oat., segir: ,.L;tli drengarinn mion var mjög stirðlynður og kvart s&r og við vorum alveg rftðalaus rnnð hann paugnð til við fórnm að gefa honum Baby’a Own Tablets; frá peim tfma hefir barnið verið frískt og kyr- l&tt og er nú heilsugóöur, feitur og fallegur drengur. E>ér getið fengið Tsblets pessar hjá öllum lyfsölum, e^a pær verða sendar yður með pósti, fyrir 25 cants baukurinn, ef t>ér skrifið eftir peim til Dr. Williams’ Medicine Cci.,Brock- ville Ont. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verda rit Gests Pálssonar að eius til sölu bjá Arnóri Árnasyni, P. 0. Box 533, Brandon. Man., og hjá H. S. Barijal. 557 Elgin Ave., Winnipep. Allir þoir Islendingar, sem hafa í hygg:ju að kaupa rit Gests, en eru enn ekki bún- ir að nftltrast þetta fyrsta hefr.i ritahans, ei'u vinsamlepast beðnir að snúa sór hór eftir til þeirra. Fyrir að ei s eÍDn dollar geta menn fengið bókina senda hvert sem vil). Sendið boi'gunina jafu- framt pöntuninni. Allir verða afgreidd- ir fljótt og vet. Þeir sem pantað hafa bókiua og fengið liana en ekki sent and- "irðið, eru vins 'mlegast oeðnir að senda það som fyrst til Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Mau. ^C. EYMUNDSSON TJtskrifaður frá National School of Osteopathy, Chicago, 111. Læknar án meðala. Sinnir sjúklingum hve nser sem er. Fyrsta lækningatilraun kostar $1.00, úr því 25c. hver.— Kennir ,,Boxing‘'-ásókn og vörn eins og slíkt er kent á leynilögreglu- skólum Bandaríkjanna. 538 Ross ave., Winnipeg. ISAK JOHNSON. PALL M ClEMBNS. Architects and Contractors (fslenzkir) 410 McGee St. Tclephone 2o03. Taka að sér uppdrátt og umsjón við alls: konar byggingar. (Emkumiai-ofo bor Vandaöar vörur. Ráövónd yiöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. ÍtIct55CH-Ijant0 Co. iRarkct ^quarc, ^ _^>e.Hinntpcg, Jftatt k MÓTI l'ÓSTHÚSINU: 4 52 Main St SDDrum yflur peninga í kaupum á fatnaði, höttum og karl manna búningi. LESIÐ verðfista hér á eftir. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt, sem hægt er að fá, 10 dollara virði. Þessaviku.. .... $7.50 Hin b^ztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tíma hafa sóst hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted“ fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þau fást þessa viku á..., . $15 Viltu fá svðrt Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 og nið ur í................. $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjaföt. Jæja, drengir góðit! Við mund- um llka eftir ykkur. Sko tii: Drenga föt, $3.25 virði. eru nú seld á.. ......... $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú Beld á ..................... Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á............... $4- Drengjaföt, vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á .... .... $5 Verið nú vissir mm að koma hér, áður en þið kaupið annars staöar. Vor-yfirhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnii fallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á... ........ $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, farn vel og eru ondingargóðir. Þið verðið að borga $16, S18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staöar. Okkar verð er nú $10 og. ... . $14 Prakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hór geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallogar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara vel, nú seldar á .... .. $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á............ $3.50 Skoðið þessar vörur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þór í fyrra vor? Það var góð tegund. Yið höfum aldrei annað að bjóða. Harðir eða linir; alls slags; á SCctil $7.00 Hefirðu séð silkibattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthásinu........ Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefínn. C. P. BANNING D. D. S,, L. D. S. TANNLŒKNIR, 411 Mclntyre Block "Winnipbo- TKLKKÓN 110, OLE SIMONSON, mnlirmeö 2Ínu n/ja Scandiuavian flotel 718 Maix Stbmt Fæöi $1.00 á dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.