Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 7
LoGBLEiiG. 18 JÚNI i»(»3. 7 Lífsábyrgð Allan Kent. | (Fr& 2. bls.) skiftamonnina hér fr& |>ví að koma fram erindum slnum.“ „Ó, eg veit ekki,“ svaraði Loojy. „eg er æfinlega vanur að útklji erindi mín hér við i/ður og f>að voruð þér, sem ekki sögðust skilja við hvað eg ætti. Hvað viðskiftamennina snertir, f>& held eg að (>eim komi (>að að engu leyti neitt illa pó (>eir f&i uppl^singar um petta m&l.“ Hann hélt nú ftfram að segja söguna eins og hún hafði gengið til. H&nn fórómjúkum orðum um félagið og telaði með prumandi röddu um svik&brögð gegn deyja- di m&nni, þjófnað fr& ekkju og munaðarlausum ! börnum, féglæfrabrögð óhlutvandra porpara,-* og par frameftir götunuro. j Gjaldkerinn gerði formanninum orð að koma og pegar hann n&lgaðist i mannpröngina heyrði hann fljótt hvað ' um var aö vera. Hann vatt sér að j Long og sagði bistur: „t>ér megið! ekki bafa petta orðbragð hér inni, herra Long!“ „M& eg ekki?“ prum aði Loag aftur & móti, „mér pætti gaman að sjá framan í pann pilt, sem pyrði að banna mér pað. Ef pað er- uð pér, sem berið ftbyrgð & pessari skammarlegu aðferð, p& skal eg sj& svo um, &ður eu eg lyk við petta m&l, að pér sitjið ekki lent;ur 1 embætti pessu. Ef pað eru yfirmenn yðar, sem r&ða fyrir pessu, skal eg minnast peirra. En hvernig líst yður sj&lf- um & m&lið? Er pað ekki &gæt aug- lýsing fyrir félagið?“ Þeir sögðu ekki eitt einasta orð, embættismenn félagsins, og margir af viðskiftamönn. unum, sem höfðu beðið eftir afgreiÖ6lu höfðu sig & burtu &n pess að borga gjöld 8ÍD. Tveir roenn, sem homnir voru í pvl skyni að kaupa sér llfs&- byrgð, sögðu agennnutn, að hann gæti hætt við að fylla út skjölin. Þeir urðu Long samferða út til pess að fft hj& honum n&kvæmari upplýsingar. Seinna um daginn fékk formaður Equinoctial-félagsins skeyti fr& J. W. Sanders, auðugum og velmetnum heildaölukaupmanDÍ 1 bænum. Hann bað &ö senda einhvern af agentum té- lagsins til sln með sklrteinis-eyðu- biöð pvl hann og félagi hans ætluðu að kaupa sér tuttugu og fimm sða jafnuel fimtlu púsund dollara llfsft- byrgð hj& félaginu I viðbót við fyrri llfs&byrgð peirra. Formaðurinn varð himinlifandi glaður og einn agent- anna var & augabragði sendur & stað t’l pess að finna Sanders; brosandi út undir eyru og allur & hjólum af kurteisi og undirgefni kom hann inn & skrifstofu Sanders og fylti út hin umbeðnu skjöl. A.~' pví búnu spurði Sanders hann að, hvort hann hefði heyrt hvaö skammarlega Eldorado- félagið hefði leikið Allan Kent. Agentinn, sero ekki hafði veiið stadd- ur & skrifstofu Equinoctial-félagsins um morguninn og pvl ekki vissi neitt um deiluna, sem par fór fram út af llfs&byrgð Kents, kvað nei við pvl, en bélt að hér byðist nú gott tæki- færi til pess að tala illa um Eldorado- félagið og hlustxði gaumgæfilega & söguna sem Sanders sagði honum um meðíerðina & Kent. Að pví búnu leysti hann nú frft skjóðunni og hélt að pessi aðferð væri ekki annað en pað, sem allir mætti búast við af öðru eins félagi og Eldorado-félagrið væri. „Equinoctial-félagið,“ hélt hann &- fram, „er vandara að virðingu sinni og ber meiri umhyggju fyrir við- skiftamönnum sínum en svo, að pvi hefði getað komið til hugar að beita nokkurn mann svo svívirðilegum brögðum. Kent er nafnfrægur mað ur, par að auki, sem allir kannast við og pað er ófyrirgefanlegt að fara p&nnig með annan eins mann,“ bætti hann við. „Mér pykir væut um að heyra, að pér eruð & sama mftli og eg,‘- sagði SanderB brosandi við agent- inn, „pað er mikið talað um petta mftl nú aem stendur hér 1 bænum og allir eru sárgramir við Eldorado-fé- lagið. Eg er hræddur um, að petta auki ekki &lit félagsins og pað væri betra fyrir pað að reyna að bæta úr pessu & ejnhvern h&tt, sem allra fyrst“. Klukkan tlu morgunin eftir kom ageutinn aftur & skrifstofu Sanders og hafði nú með sér læknir félagsins sem fttti að fr&mkvæma hina fyrir- skipuðu skoðun. En nú var komið. annað hljóð 1 strokkinn. „Mér fellur j illa að purfa að vekja máls & pvf,“ sagði Sanders við p&, „en 1 klúbbn-' um 1 gærkveldi fékk eg að vita, að pað var „Equinoctial“- en ekki „El- dorado“ féiagið, som s&rast hefir leik- ið Allan Keut. Mér pykir leitt, að eg vissi ekki af pví 1 gær, pvf auðvit- að dettur mér ekki 1 hug að hafa neir. viðskifti við félag, sem pannig breyt- ir við viðskiftameon slna.“ Hann hneigði aig kurteislega fyrir agentin- um og lækninum, gekk burtu og peir stóðu eftir eins og steini lostnir. Agentinn rauk fokvondur inn & skrif- stofu Equínoctial-félagsins, og ruddi úr sér óuotum og hnlfilyrð im við for- manninn. Hann varð að taka pvl öllu með polinmæði, pvf formenn slfkra fél»e& vita pað mjög vel, að pað botgar sig beztað vera ekki mjög uppstökkur við duglega agenta. A meðan peir voru að tala um petta kom inn annar agent félagsins og hafði hann c&kvæmlega sömu sögu að segja. Og svona gekk 1 tvo daga Hver einn og einasti agent félagsins, sem reyndi að fá menn til pess að taka lffs&byrgð hj& pvf, fékk allsstað- aðar sama svarið. I>að var eins og allir vissu um petta. Formaoninum fór ekki að lftast & blikuna og & priðja degi skrifaði hann svolátandi bréf til Allans Kent, og sendi pað & skrif- stofuna til Rogers: „Kæri herra! Við n&nari rannsókn hefi eg komist að pví, að einn af undirriturum okk- ar hefir rit&ð skakt utan & viðskifts- reikriing til yðar fr& Equinoctial-fé- laginu. Af pvf eg er hræddur um, að reikningurinn hafi ekki sökumpess komið yður f hendur & réttum tfma, en eg 6lft yður einn af ftreiðanlegustu viðakiftamönnum félagsins, h>fi eg kvittað yður fyrir peirri iðgjaldaupp- hæð er pér skuldið félaginu og getið pér jafnað pann reikning slðar við tækifæri. Lffs&byrgð yður er pví í fullu gildi og eg hefi fært pessi ið- gjðld yðar inn f viðsKÍftareikninginn sem br&ðabirgða l&h. Vitaskuld hefi eg f petta sinn vikið fr& reglum fé- lagsins, en pað er æfinlega okkar sið- ur að breyta svo kurteislega og frj&ls- lega við alla okkar viðskiftamenn sem framast er ko3tur &. Treystandi pvf, aðpérmunið kunna að meta pessa góðvild okkar, er eg yðar einlægur, Jos. Spurgeon, forseti. Þeir voru allir ánægöir Kaupandinn var ánægður þegar hann með fjölskyldu sinni flutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir er efnid seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði á banknnn sanngjarnan ágóða af verkinu. Við eram „All right“, Reyniðokkur. Tlic Jackson Building Co. General Contractors and Cosy Home Builders, Room 5 Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. Gólfdúka- hreinsun-^ Stofugögn tóðruð. Lace tj ld hreinsuð og þvegin. Ilúsbúnaður fluttur ‘K___og geymdur. Wiíl. G. Furnival, 313 ílain Street. — Plione 2041. Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en bó með (>ví sKilyrði að borgað sé út í hönd, Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og abyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg Scott & Menzie 555 Main St. TJppboðshaidarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig prívatsölu á hendi. Oddson, Hanson & Co. Fasteigna og fjármála Ag;ntar. Peningav lánaðir á 6 prct. og upp, Eldsábyrgð á húsum og húsmunum. Skrifstsfa: 3204 Main St Gegn C.N.R. vagnstöðinni, Winnipeg. BOSS Ave. — Þar höfum við snoturt Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave. — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundruð dollára; þrjú hundruð borgist út í hönd. Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða SCOTT & MENZIE 555 Main St. Winnipeg. GULLNAMA fyrir góðan járnsmið er verkstæði, sem við höfum i einum af b^ztu bæjum i Manitoba. Verð lávt og borgunarskilmálar góðir. Skrifið eða finnið okkur. Það eru peningar I í þessu. PACIFIC Ave.—Fjögur íveruhús fyrir •2.600. Borgunarskilmáíar vægir, Þetta er eitt af því bezta, sem nú er i á boðstólum; 20 prct. ef leigð eru. ' ÁTTA lóðir á Elgin og Ross, skamt fyrir vestan Nena, $50 minna en beðið er um fyrir næstu lóðir. SEX lóðir á Elgin Ave. með hálfvirði. _ —Hús og lóðir í öllum pörtum bæj- arins. í ÞRIÁR góðar bújarðir rétt í miðri álftavatnsnýlei'dunni. skóli, verzl- un, póstthús ekki mílu frá 240 ekrur á Oak Point, þar sem búist er við bæjarstæði er járnbraut kemur. •4 ekran þar til 15. þ, m. I Við útbúum eiunaskjöl, erfðaskrár. sölu- samninga, veðsamninga, og seljum lífsábyrgð og eldsábyrgð með góðum kjörum. The Oakes Land Co. 555 Main St. Græni gaflinn, - skamt fyrir suunan Brunswick Hotel. PRITCHARD Ave —7 herbergja hús í góðu ástandi, á góðum stað, fjórum strætum vestur frá Main St ; verð í næstn tíu daga að eins $1,200; 8500 út í hönd, hitt með góðum skilmál- um; leigist fyrir 16 um mánuðinn, Ágætt 7 herbergja hús á Hargrave St. nærriPortage ave. Kjallari, Pur- nace, vatnsker og fl., alt í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð 83.300.— $1.800 út í hönd. J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pörtum bæjarins. Agent fyrir The Canadian Cooperative Investment Co. Tel. 2013. • 44 Cauada Life Buildine. LANGSIDE St. — Nýtizku hús með 9 herbergjum, 3,000, $800 borgist út í hönd. LANGSIDE St, — Hús fyrir $1 400, þar af 8300 út í hönd. PACTFIC Ave.—Sex herbergja Cottage á $1,400; $300 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þrjátíu mílur frá Winnipeg, eina mílu frá i smábæ meðfram aðalbraut C. P. R | félagsins, iggur eina milu meðfram I vatni, jarðvegur góður. Land þetta j mun seljast á $20 ekran fyrir Nóv- ember. Fágiet kjðrkaup á $8,50 ekr-; an; $1,200 út í hönd. Torrens eign- ! arréttu . Ef þér hafið eignir í bænum eða bújörð i j fylkinu. sem þér viljið selja mun það borga sig að gefa upplýsingar um ! verð og skilmála til the Oakes Land j Co. 555 Main St., grænn gatí, skamt; fyrir sunnan Brunswick Hotel. YOUNG St. — Sex herbergja Cottage á 81,200. SPADINA Ave —Fimm herbergja Cott- age, $1,400 MAGNUS St. —Sjö herbergja hús fyair $1.800. PRITCHARD Ave. — Þrjár lóðir fyrir $600. CATHEDRAL Ave —Fimm lóðir nærri ánni fyrir $900. Finnið mig viðvikjandi lóðum í Fort Rouge. The GreatPrairie Investm.Co.Ltd Merthants Bank Biiiliing, nr. 3S. F. H. Brydges & Sons, Hús og lóðir á Notre Dame, vestur afNena $1,400. þetta eru ág- etis kaup. Lóðir á Selkirk ave. á £200 hver. Hús á Eljjin avre með síðustu umbótum, fyrir austan St. Andrews kirkjuna, $3,600. 20 lóðir á einum stað nærri St. Marys grafreitnum á $40 hvert. 2 hús og 50 feta lóð á Furby street, nærri Notre Dame ave. á 1,600 doll. Við höfum lóðir á Banuatyne ave, Olivia Street og Slier- brooke St. H L Bunnell, Fasteigna og Fjármála Agent. Herb. nr. 20 Canada Life Building. Telephone 517. Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI: $1,000—á Stephen St, Timburhús með 6 hei'bergjum, uppi og niðri. $1,200—á Furby St. Timburhús og fjós. $1,300—á Curtis St. Timbur Cottage með brunni. $1,400—á Aberdeen Ave. Timburhús, Löðin 83x99. $1,400—á Alfred Ave, Timburhús. Lóð- in 33x99. 81,400—áPacificAve. Timburhús. $1,480—á Alexander Ave. Timburhús. $1.500—á Logan Ave, Timburhús- $1,800—á Selkirk Ave. Tiinburhús, saur- rennu-sa mband. $1,800—4 Lydia St. Timbhr Cottage á steingrunni. $1,850 —ft Maryland Str. Timburhús með átta herbergjura. Nýmálað og og veggfóðrað ; furnace; góður brunn- ur og fjós fylgir. $1,850—á Alfred Ave. Timburhús á stein- gr nni. Herbergi uppi og niðri. $2.200—á Sherbi'ooke St Nýtt timbur Cottage á steingruuni.6herbergi. Hit- að með heitu vatni. $2,600—á MeadSt. Timburhús á stein- grunni. Furnace. 5 lóðir á Alired Ave., 83x9(> $160 hver. Fasteiffna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt i einu eða í sectionfjórðungum. Frf heimilisréttftrlönd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. R* uðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja. Crotty, Love & Co. Lendsa'Lr, fjftrinfla og vá- tryjiginjrar »yentt.r. £515 IVX Stroet. á móti City Hall. MAGNUS St.—næiri Main St.: Nýtt 6 herbergja C'ottage, yfirborðs-stein- grunnur, $11.40; $300 ú-. í hönd og svo $8 á mAnuði MANITOBA. Ave — Fjórar lóðir fyrir $125 hver. LOGAN Ave.—Þrjár ódýrar lóðir utar- lega á Logan Ave. PACIFIC Ave.— Fallegt hús fyrir vest- an Nena, 6 herbergja kjallari, vatn. renna, steingruunur. að eins $450 út í hönd, hitt á sex mánuðum. BOYD Ave. — Tvö nýtízkuhús, ný og í góðu ástandi; verð þrjú þúsund dollars, BOYD Ave. — Nýtizku Cottage fyrir 1,900 dollara. Nokkur hús til leigu Evans & Allen, Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. 2 ágætar lóðir á Machray St., $125 hver 850 út í hönd. 2 lóðir á Chuch St., 25x120, $125 hver, $50 út í höud. 3 lóðir A Manitoba Ave., $115 hver, $220 út í hönd. Hús með nokkurum umbótum á Pacific Ave, 7 berbergi, $1.750, $400 út í hönd. 4 Cottage á TorontoSt., baðkerog vatns- renna, $1,508, $200 út í hönd. 4 góðar lóðir nærri Pombina-vegi á Fleet St., $133. 2 lóðir nærri Exhibition Grounds, $125 h ver, $100 út í hönd. Dalton & Grassie. Fasteijjnasala. L úgur innheiratar, Peuingalán, Eldsábyrgd 481 - Main St. VISS gróðavon ef keypt er marg hýsi (sjö húsl á Ross Ave., nærri Princess, lóð 185 fet með stræti, mestu kjörkaup á $100 fetið; einn þriðji út í hönd, hitt borgist á fimm árum TUTTUGU dollars fyrir fetið borgar fyrir beztu lóðir á Furby St. VIÐ hðfum nokkurar ekrur til sölu £ Fort Rouge, sem má græða á. TUTTUGU og flmin fet á Logan Ave. með litlu húsi á; $40 fetið. ÁGÆTUR sectionar fjórðungur nærrí McGregor; einnig hús og stór lóð f þeim bæ, fæst í skiftum fyrir $3,000 eign i Winnipeg, Alexander, Graut og Sinimers. Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Strtet, - C#r. James SL Á móti Craig’s Dry Goods Store. Lóðir, lóOir, lóðir! Ágætis lóðir á Ross Ave. og Elgia Ave., fyrir vestan Nena St.. frá $200 til $300 fyrir hverja. LÓÐ, sem er 50x165 fet að stærð, með húsi, sem leigist fyrir $26 um mánuðinn; lóðin ein er 81000 virði; verð $2000, helmingur borgist út í hönd. Við leigjum hús óg vátryggjum. Peningar lánaðir. AREXANDER, GRANT & SIMMERS, 535 Main Street. A, E. Hinds & Co. Fastei gfnasalar. Tátryggiiig. Tel. z078 6o2 Main St ELGIN Ave. — Sjö herbsrgja hús með nokkurum umbótum á $2.000. ANNAÐ á Eigin Ave. með 7 herbergj- um, tværlóðir. $1,300. SHERBROOIÍE St. — Fallegt Cottage fyrir $1,200. MARYLAND St.—Nýtízkuhús, 4 sveín- herbergi, steinkjallari undir ðllu húsinu, Vitnsker og furnace, $2,000. VIÐ höfum ráð á beztú kaupum á úr- vals löðum þessa viku, það mun borga sig að finna okkur að máli. BÚJARÐIR höfum við til 8ölu í öllnm bygðum. VÁTRYGGING og PENINGALÁN. Skrifstofan opin á hverju kveldi. A. E. HINDS & Co„ 431 Ma St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.