Lögberg - 18.06.1903, Side 8

Lögberg - 18.06.1903, Side 8
8 wGBERGr 18. Júní 1903 IJr böenuin og Rrendinni. Mr. B nedikt Ólafsson, myndasmið- ui', teknr myíidir i Argyie um kirkju Jjingstimixnn. VANTAR stúlku til að strauja lín á JSÍorthwast Laundry. Sá sem fókk lánaöa hjá mér skáld- söguna ,,Maðtir og kona ' geri svo vel að skila mér henni sein allra fyrst. II S. Bardal. KENNARI ,tíó.d“-skóla, i Sérstaklega reskt eftir Veðráttan »r hin bezta fyrir alla •vinnu og gróður. Að undanförnu hefir Jió verið fremur kalt öðru hvoiu. Kirkjuþings-erindsreki islenzka safn- aðarins í Morden-nýlendunni er kosinn Þorsteinn Gíslason(Jónssonar frá Flata- • tungu). getur fengið stöðu við nr, 889, í Argyle-bygð íslenzkum kenn- j ara með ..second class '" kennaraleyfi ICðnsla byrjar 8. Á.úst nrestkomandi. í Umsækjendnr ti'taki kauphæð. G-rimd, Man.. 6 Júní 1908. S. Christophkhsos, Sec.' Truas. Hola School. ’GoStur PAlSSOU. Muniðeftir að ....................... rit Gests sál. Pálssonar fást hjá Arnóri íái^iasyni, 644 Elgin ave . Winnipeg. Þau Mr. Jón Eggertsson frá Swan River, Man., og Miss Guðrúnu Fjeld- sted, héðan úr bænum, gaf séra Jón Bjarnason saman i hjónaband á mánu- dagskveldið var. Miss E. M, Mackay fcrstöðukona Almenna sjúkrahússins hefir sagt af sór því embætti og það verið veitt Miss E. H. Martin sem áður var aðstoðarfor- .stððukona þar. Lög8erg er beðið að geta þess, að -væntanlega verði greidd $10 verðlaun fyrir bezt orkt kvæði um Island fyrir ...Islendingadaginn’1 í sumar (2. Ágúst), og öll hin beztu vestur-íslenzku skáld beðin að hafa það í huga. Tilraun gerðu afturhaldsmenn í Mið-Winnipeg aðljúga þá út af kjörskrá: Kristján Albert, A. S. Bardal, H. S. Bardal, Gisla M. Blönda), Jónas Berg- mann, Halldór Eggertsson og marga fleiri íslendinga, sem búnir eru að vera hér búsettir og brezkir þegnar alt að fjórðungi aidar. Sextiu íslenzkir innflytjendur. flestir eða allir af suðurlandi, komu liingað til 'bæjarins á laugardaginn. Túlkur þeirra vestur var Mrs. Ástríður Jensen sem 4;il fslands fór fyrir tveimur eða svo ár- um síðan. Hinn 17. Maí síðastliðinn lózt eftir -mánaðarlegu í lungnabólgu að heimili sinu í Ballard, Wash. öldungurinn Sölvi SOlvason ættaður frá Syðri-Löngu- mýri í Blöndudal í Húnavatnssýsiu. Hann var fæddur árið 1830. og fluttist vestur um haf árið 1876. RUBBERSi Rubber-stígvél, Kviðslitsbönd. Axlabönd, , Rubber-kápur, Sprautui^ Rubber-glóvar, HÆKJUR. Thc Rubber Store, G, C5 - XBoJLxi-g; 248 Portage Ave. Plione 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. Sumar-leikhúsið opnað af Noble Tlieatre Corapany, er leikur Michael Strogoff, Aðgangur 15c., 25c. og 35c. Dýrari sæti fást á Rialto.l Byrjar kl. 8.45 e. m. H. B. Hammerton, ráðsm. Ciirsliíf & fii. Hin sérstaka yerzlun á SUMAR- KJ9LATAUI heldur áfram alla vikuna. Stjórnarnefnd Almenna sjúkrahúss- ins í Winnipeg hefir skrifað bæjarstjórn- inni bréf þess efnis, að briðnauðsynlegt sé að vdl-ja $100,000 til að stækka sjúkra- húsið o. s frv. til þess að mæta vaxandi þörfum er stafar af hinni miklu fólks- fjölgun í bænum og fylkinu. Upp í þetta hefir nefndin $25,000 frá fylkinu; $25,000 fer nefndin fram á að bærinn leggi fram, og heldur en umbæturnar farist fyrir gerir nefndin ráð fj-rir að fá þá $50,000 sem til vantar upp á eigin á- byrgð til bráðabirgða, Bæjarstjórnin hefír tekið þessu vel og strax samþykt að gefa $10,001. MILLENERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25.... Punt sett á hatta fyrir 25 cents...... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. J Platti af Músselíni i kjóla, röndótt, rós-ofið og með einföldum litum; ýmsar tegundir að velja úr á 12á c. j-ardið. 15 tegutidir af silki og lérepti í Blouse-efnum, vanaverð 75c. á 50 rents yardið. Printed kjóla-Múss§lín af nýjasta vefnaði, yardið á 10 cents. Stripe Chambry af öllum helztu lit- um. í Blouses og fatnaði, yardið á I5c. Hvitt Músselin, Lawns. Piques og Canvas klæði, yardið um og yfir 10 til •J : 35 cents, j Svart Grenadine og Canvas klæði / ' af margvíslegum vefnaði, yardið 80 cent .’ | til 50 cent. Nýkomnar eru BLOUSES úv silki, “. nýmóðins og uóg af þeim. Sérstök kjöi- i kaup á öðru lofti alla vikuna á Hlouses, \ pilsum. línfatnaði og niLLENERY. •: CARSLEY & CoM 34Æ MAIN STR. Miss Bain, : ■ 7 "■ e?nt pósth 45 4 Main Street. i.| .VíV.’.v.vaí.Yi'.v.vv.v .i . Unglingur 14—16 ára gamall he zt ■tan af iandi, getur fengið stöðuga at- ▼innu og líka haft tækifæri til að læra bakaraiðn. Sá er sinna vill þessu snúi gór skriflega eða í eigin persónu tíl G. P. Thordarson, 591 Ross ave. Loyal Geysir Lodge heldur sinn vanalega fund á Northwest Hall þriðju- daginn þann 23. þ m, allir meðlimir mæti. Á. Eggertsson, P.S. J) ' o Ö£ u o 4-* :: í s3 O o ö ■. 1 U \r. u 1 | ium. Biðjið LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir- 19 ■. ii ■: ■ \ :■ Lík þeirra rfteingríms Jónssonar og Þorsteins Þorsteinssonar Thorkelson, sera fóruet i Manitoba-vatni eins og áð- ur hefir verið skýrt frá í Lðgbergi. hafa fundist og voru jarðsett í grafreit ís- ler.dinga hjá Lundar síðastliðinn fimtu- <D>8_____________________________ 9IOO Verjlann 9100. Lesendum blaðs þessa setti að vera ánægja í að heyra að það er þó einn hræðilegur sjúkdómur sem vísindin hafa kent mönnum að lækna. og það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cyre er eina á reiðanlega meðalið sern þekkist. Catarrh er con- stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan- nig. Hall’s Catarrh Cure er teklð inn oc hefur áhrif á blóðið og slírn hirunurnar. eyðir sjúkdómn- um og styrkir sjúklinginn með því að uppbytígja líkamann og hjálpa náttúrunni lil að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til la'kn- ingakrafta þess, að þeir bjóða Sioo Í3*rir inert tilfelli sein það læknar ekki. Skrifið eftir vott- orðum til F. J. CHENEY & Co,. Toledo. O. Selt í lyfjabúðum. Hall's Family Pills eru þær bestu. um bækling, sem útskýrir hina sér- stöku yfirburdi þeirra. E E. DEVLIN & CO, Agentar í Vestur-Canada. 197 Princess St.. WINNIPEG. E!m Park SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS er nn opnað; klætt í alt sitt sumarskrúð. Nú, þeaf- ar er fariS að ákveða daga fynr Picnics. Gerið í tíina samninga um daga, þér getið valið um. svo !!» \ :■ Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar ogveiðs. Ceo. A. Young, Ráðsmaður. Allar húsmæður keppa eftir að hafa sem beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar ‘WOíiB StarBaRiníPowflBR’ er notað. Reynið það.... I l’iHtcr & Co. ii I m:u jjl 368—370 Main St. Phone 137. China Hall,572 Main st,;: 7 Phone 1140. - C90DIPN&CQ., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block. Main St., Winnipeg. Þeir út- vega penmgalán í stóruin og smáum stil. Munið adressuna: ÍEI&3 GOODMAN & CO.,| 11 Nanton Blk., Winnipeg.B Jfmntför mjólkttrbua. De Laval rjómaskilvindurnar lögöu grundvöllinn undir framfarir nútíðar mjólkurbúa, sem iðnaöar fyrir tuttugu árum síðan, og FRAMFARiR MJÓLKURBÚA og • • • D@ Laval skilvindunnar hafa haldist í hendur ætíð síðan. Það er miklu betra að njóta velsældar og framfara með De Laval skilvindur, hvort sem er á þesslags iðnaðarstofnun eða á en að berjast gegn örðugleikunum með heimilinu, ónýtri vél. ----- Bæklingur, sem vér höfum, og allir geta fengið, hjálpar yður til að skilja mismuninn á rjóma- skilvindum. Montreal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Phiiadephia Boughkeepsie The De Lava/ Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDbrmot Avb., WINNIPEG. $3,000 virði af allskonar Skótaúi, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú búinn að fá i búð mína. 483 Ross Ave. Islendingar geta því haft úr bæði góðu og miklu að velja, ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna. Rubbers yrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert etra í bænum fyrir verkafólkið. Verkamanna skór fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get boðið ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á, efþiðbara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skör, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui eru ætíð á reiðum höndum hjá mér. og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mínar. Peningum skilað aftur ef yður þóknast. H.B.&Go'S Aðgerðir á skóm og af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. Nýkomið stórt upplag af J;Léttum og voðfeldum KLÆDNADI Svo sem Elannel fatnaður úr heimaspunnu efni, dökkbláu og gráu á $10. French Worsted Flannels. dökk- blá. brún og gráröndótt á $7.50, $12, $16 og $20. Skrautlegar Luster yfirhafnir úr silkiblendingi, $2 og $2 50. Léttur og þægilegur klœðnaður úr silki og líni á S2.50 og $3.50. Ymsar tegundir af Lawn Tennis buxum á $6, Áby rgst að þær sé litfastar. Hensehvood Benidickson, GHen.t>oro Látúns- ^ °g járn- RUMSTÆDI Við erum nýbúnir að fé mikið af látúns- og járn- rúmstæðum af nýustu gerð og getun: nú gefíð betri kaup á þeim en nokkuru sinni áður. Sum eru mjög fallega gleruð með litum með undra liigu verði. Lewis Bros. 180 Princess Str. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann Júiíuso? Þorstein findu þá— lijá þcim er hægt aðkaupa, lánaogselj* Og ef þú, vinur. liefir hug íil bús rneð Höllu, Gunnu, Siergu eðaFíu, Aðalstræti færðu falleghús að fjögur liundruð áttatíu ogíu. n 486 Bobinson & GO. FfN KONUPILS $2.95. Mjög fín konupils eru á boð- stóium þessa viku, nýkomin, úr Tweeds, Friezes og silki Crepons, með 10 saumröðum að neðan. Þetta er eitt af þeim helztu kjörkaupum, sem við höfum boðið, og ef þér viljið eignast þau, dragið ekki að koma. Úrvalið fyrir $2.95. 1 ! lobinson h Co.. 400-102 Main St. ■ 1ÍW™ IVI. I^auilson, 660 Ross Ave., selu- LEYFISBRJEF.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.