Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 1
t %%%%%%%%%%%%%%%%%%%r%%'^ Tólakista * Við höfum tólakistur fyrir stálpaða 5 drengi. Með slikum tólum œtti hann að ^ geta byggt hús eða hlöðu. Skoðið þær. 85.00. ♦ Anderson & Thomas, 4) S38MaínStr. Hardware. Telept\one 339. %%%%✓%%%/%%%%%%%•%% %,%/%%%% ( %%%%% % <%'%'%*/«/%. Plett vara $ M ~5 * Skoðið Plett vöruna, sem við sýnum f ( gluggunum, kopar. hvítmálmur og 5 silfur, og svo Emalieruðum vörum. u Anderson & Thomas, 538 Maio Sir, Hardware. Telcphone 339. f* Merki: syartnr Ynls-lás. ^ ■%%%%%%%%%%%% *%- 16. AR, jj Winnipeg, Man., ílmtudaginu 20. Agúst 1903. New=York Life i mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31, Des. 1891. 31. Des. 190*2. MismuDur, Sjó,'ur.................125 947,290 322,S40,900 196.893,610 Inntektir 4 érinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260,340 4,240,5i5 2 980,175 Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsábyraðuisklrteina 182,803 704.567 521,764 Lifsibyrgð í^ildi.......575,689 649 1,553,628,026 977.958,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sani- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund manus af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hv’er einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gröða félagsins, samkvæmt lifsá byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er óhagganlegt, Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlti landsfcjórnarinnar I hvaða rfki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Canada. Fyrsti hópurinn af mönnum til f>ess að vinna að uppskerunni I Norð- vesturlandinu lagði á stað frá Toron- to á mánudaginn vsr. í þeim hópi voru eitt púsund manns. Búist er við um fjögur púsund manns til peirr- ar vjnnu í alt frá Onjario. Er það talsvert minna en í fyrra, eoda er ekki búist við, að eins mikið þurfi nú af verkafólki til þeirrar vinnu og þá var pörf é. Dr. N. Aikins frá Hamilton,Ont., sem um undanfarinn f>rjú ár hefir virið mörgum mánuðum til þess að raunsaka psnn hlutann af British Columbia, sem Grand Trunk brautin á að leggjast um, segir að ótakmark- aðsr byrgðir af kolum eéu til 1 jörðu á pessu sræði og þar að auki mikið af járni. Hano býst við að héröð þessi eigi mikla framtíð fyrir höndum f>eg- ar bfiið er &ð leggja brautioa par um. A þessu svæði eru frjósamir dalir og sléttur, og þegar greiður aðgangur að f>eim verður kominn I kring mun þess ekki langt að blða, að fjöldi land- námsmanna streymi pangað og setj. ist þar að. BAXD4RÍKIX. Stórkostlegt prumuveður gekk yfir Chicago I vikuani sem leið. Drap p&ð nokkura menn og’ særði marga. Eignatjón varð niikið. • Nýlega fanst steingerð beina- grind af dýri, á stærð við tóu, I árfar- vegi í Bandaríkjunum, og er nfi geymt á forngripasafninu í New York. Segja fræðimenn að eftir pvl sem næst verði komist muni beinagrind pessi hafa legið parna um þrjár milj- ónir ára. Bæði I Mtssouri og Illinois ríkj- unum hefir orðið talsvert mikið vart við jarðskjálfta 1 vikunni sem leið. Síðastliðinn mánudag kvað svo mikið að þeim í St. Louis, að hfis léku á reiðiskjálfi og lá við falli. Til merkis um röskleika kvenDa í B&ndarlkjunum eru eftir fylgj&ndi fréttir. Flækingur kom par nýlega á bóndabæ átta mllur frá borginni Kingston, og hitti hfismóðurina, sem er um sextugt, eina heima. Flæking- urinn ætlaði sér að hræða fit fir henni peninga þegar hann varð var við að ekki voru íleiri viðstaddir, en gamla konan varð ekki uppnæm. Hún réðist á fantinn, kom honum undir, btrði hann hæls og hnakka á milli, batt hann i höndum og fótum, kast- aði honum alðan upp I vagn, keyrði með hann inn til bwjar og afhenti hann lögreglunni. Haglveður gekk yfir Norður- Dakota á mfcnudaginn var, *n gerði ekki mikinn akaða, eftir fréttum þeim sem enn eru fengnar. Endurbætt reglugjörð fyrir inn- flutningi Klnverja tii Bandaríkjanna hefir nfi verið gefin fit i Washington. Pessi reglugjörð hefir sextlu og eina grein inni að halda, og er þajr ná- kvæmlega einakorðað I hverju ásig- komulagi innflytjendnrnir verði að vera, til peas peim verði vift&ka veitt. Hinn 12. p. m. fann Capt. Pres- cott 4 gufuskipinu „Eldorado14 frá New York, smábát fc fioti hér um bii eitt hundrað milur undan Georgia- ströndinni. í bitnum var tólf ára gamall drengur, næstum pvl n»kinn og aðfram kominn af kulda og hungri. Sagði hann svo frá, þegar hann var búinn að fá aðhlynningu og farinn eð ná sér, að hann hefði, ásamt tveimur öörum drengjum, verið við fiskiveið- ar skamt frá landi. Hefði pá alt 1 einu hvest á þá, og með því að vind- ur stóð af landi gátu þeir ekki ráðið við neitt og rak undan. Tveir dreng- irnir voru syndir og stukku útbyrðis í þeirri von að ná þannig landi. Ekki vissi hann hvernig peim mundi hafa reitt af. Sjálfur var hann ekki synd- ur og lét f>ví fyrirberast I bitnum, sem skipverjar á „Eldorado“ fundu parna eftir sjö daga fitivist. Utlönd. Andrew Carnegie hefir gefið fæð. ingarborg sinni á Skotlandi, sem Dun- fermline heitir, tvær miljónir og fimm hundruð þfisund dollara. Bæjarbfiar í Neapel fi ítallu eru rnjög óttaslegnir fit af eldsumbrot- ucum í Yesfivlus, þó hraunflóðið fir eldgígnum ekki fari vaxandi með mjög miklum hraða. En gosin eru þétt og áframhaldandi, byo bæjarbfiar óttast að endirinn geti orðið sá, að borgin fari 1 kaf eins og Pompeii forðum daga. Eru kirkjurnar sagð- ar fullar í Neapel á hverjum degi og ákallar fólkið par Mariu mey sér til hjálpar með knéfalli og ýmsum öðr- um seremonlum. Rfissar hafa sent nokkuð af Svartshafs-fiota slnum til pess'að vera á sveimi kring um Tyrklandsskagann, hvað meira sem fir þvl ferðalagi verð- ur. Rfissar eru reiðir Tyrkjum fit af drápi konsfils þeirra i Monastir, sem tyrkneskur hermaður framdi. Ekkja konsúlsins h3fir neitað að taka við áttatlu þúsund dollurum, sem tyrk- neska stjórnin hefir boðið henni I vlgsbætur. Til þess að leita að prof. Otto Nordenskjöld, sem lagði á Btað suður 1 höf rannsóknarferð lö.Október 1901, hafa Svlar nfi gert fit skip og menn. Heitir foringi fararinnar Gylden, og er kapteinn I sjóliði Svla. Tveimur skambyssuskotum var skotið fi forsætisráðherra Frakklands í vikunni aem leið, án pess hann sak- aði neitt. Tveir italskir menn hafa verið teknir fastir, sem grunaðir eru um að vera valdir að þessu. Eru þeir báðir rammir an&rkiatar, og sagt er að fjöldi sltkra pilta sé nfi & sveimi i stórborgum Frakklands. Sagt er að jarðfræðingur nokkur, aem hefir verið að fást við rannsóknir á Færeyjum 1 snmar, hafi fundið þar gull fc einni eynni, sem Nolaö heitir. Tyrkir hafa mikina viðbfinað til þess að mæta R&aaam, ef til ófrið&r dregur. Hafa þeir nýlega aukið her sinn um fimtlu og tvö þfisund manua. Rftmen&r herbfia aig I fckafa. Er þrl ekki óilklegt, að til stórtfðinda dragi fcðnr en langt nm liðnr. Yfir eyna J&maioa gekk stórkost legnr fellibylar I rikuötíl sem leið. Brotnaði fjöldi hfisa, eignir og akrar skemdust og fjöldi skipa fórst með- fram ströudunum. Lfisundir fctnna eru hælislausir og sviftir öllum eign- nm. Menn meiddust svo hundmðum skiftir og margir fórust algerlega. Eignatjónið er áætlað að nemi tíu miljónum dollara. Stjórnin á Þýzkalandi ætlar sér samkvæmt ósk keisarans að biðji þingið um leyfi til að auka herinn um 39,000 menn. Verður þá fastaliðið 047,000 að meðtöldum herforingjuœ og ántlaður viðhaldskostnaður þess, auk herbfinaðar, náiægt nlu miijóair marka. Ekki er yfirgangur Castros, for seta Veneruela-manca bfiinn enn Hann fer nfi fram fi, að fr&nskir, þýzk- ir og Italskir kaupmenn borgi aftu> toll af vörum þeim, sem þeir borguðn uppreistarmönnum toll af meðan sí hluti landsins var i þeirra hðndum. Mecn þessir hafa nfi verið hneptir fangelsi og Castro þröngvað sumun þeirra til mikilla fjárfitlfcta og hótað að eyðileggja verzlun Orinoko-félags- ins I Gyana og reka útlendingana úr landi. Aðal konsfill Englendinga í lfð- veldinu Liberia I Afrlku hefir nýlega skýrt frfc því, að þar væri fundair de- manta-nfcmar, sem liti fit fyrir að hafa oðjár inni að halda. Nokkurir vel mentaðir Kínverjar í bænum Tien Tsin í Klna hafa snúið sér til fitlendu konsfilanna þar í bæn- um og beðið þá um vernd þeirra gegn innlendum embættismönnu m. Eru þeir hræddir um líf sitt sökum þess, að þeir hafa gengist fyrir ýms- um endurbótum þar í landi, er yfir- völdunum ekki falla sem bezt í geð. Salisbury lávarður liggur najög hættulega veikur og gefa læknamir mjög litla von um, að hoDum muni batna aftur. Eitt af gufuskipum "Can. Pac. járnbrautarfélagsins rakst á ktnverskt herskip nálægt Hong Kong I Klna I vikunni sem leið. Sökk ^klnverska skipið eftir rúma klukkustund og skipstjóri og þrettfcn skipverjar með því. Neituðu þeir að þiggja hjálp hins skipsins, er bjargaðijeitt hundr- að og fimtlu farþegum áður en kín- verska skipið sökk. J&panar, sem hafa verið fljótir og ffisir á að tileinka sér men.tun og framfarir vesturlandaþjóðanna, ætla sér nú að stlga stórkostlegt spor i framfaraáttina, sem breytir fornu fyr- irkomulagi þar I l&ndi. Peir ætla sér nú að taka upp samskonar letur og stafagerð og mentaþjófir heimsins nota, og láta kenna það 1 skólunum jafnhliða hinni fornu myndaskrift, er tlðkast hefir þar i landi. Mun þess ekki l&ngt að blða, að hið nýja letur útrými algerlega hinu torvelds og seiclærða myndaletri. Myndaskriftin hefir st&Bið þeim nijög I Yegi fyrir þvl að læra erlend tungumál og eins er- landum mönnum að skifta við þá. Ekki er það þó ætlun Jap&na að sleppa þjóðtungu sinni þó þeir taki upp þesaa breytingu & leturgerðíani. Slyafarir jökl&fara 1 Alpafjöllun- um hafa veriB óvenjulega miklar 1 snmar. £>rjfi hundruð manna hafa orðið þax fyrir alyaum, aem fiést hefir o, og eitt hundrað og fimtlu af þeim beðið b&na.. Næstum þvi daglega hefir Jheyrst um eitthvert alysið b»ði inn&n takm&rka Svissl&nds og Aust- urrlkis. Aðalorsök þessara slysa er t&lin óheppilag veðrátta og of tnikill sparnaður. Hvað eftir annað hafa menn veriðj &ð ganga & jöklana leið- tegalauair, hvernig aem veður og færð hafa verið. Mörg slysin hafa verið þvi að kenna, að fólkið ekki hefir skeytt um að klæða sig oins og við ft I þessh&ttar ferðalagi. — Svaðilfar- irnar fc þeasum jökulgöngum eru margvislegar. Dannig var það í sumar, að ferðamaður nokkur var þar með tveimur fylgdarmöncum og voru þeir bundnir saman með nokk- u u millibili. Höfðu leiðtcgarnir m mninn milii sín. Sá sem á und&n var datt, og dró með sér manninn, sem var í miðið. Voru þeir þá staddir á jökulgjárbarmi og runr.u báðir fit yfir brúnina. Sá leiðsögumaðurinn, sem á íftir var, náði i steinnybbu og hélt sér þar föstum. Sjö klukkustundir g»t hann haldið þar við þangað til hjálp kom, en hinir tveir héngu allan þaon tima á bandinu við barm gjár- innar, sem var tíu þfisund og fimm hucdruð feta djfip. Stórveldin láta líklega yfir því, hvert í slnu lagi, að óeirðirnar á B Jk- anskaganum muni ekki leiða tii neins ágreinings meðal þeirra. Kristnir menn í Uskub eru yfirkomnir af ótta og þora ekki að yfirgefa heimili sín, enda hafa Mfihamedstrfiarmenn að sögn haft i hótunum að gjöreyða þeim, eða með öðrum orðum strfc drepa þá niður. 0r bænum. Dr. O. Björnsson er kominn heim úr Dakota-ferð sinni. C, P. R. félagið hefir fært upp kaup lestamanna sinna. Mr. Páll M. Clemens byggiagameií t ari biður þess getið, að hann er nú flutt- ur til 490 Main st. Fjðldi kaupamauna austan úr fylkj- um eru nú komnir hingað og að eins ó- komnir. Talað er um að hafa sömn að- fsrð eins og í fyrra við að kjálka þeim niðnr hjá bændum Síðastliðið laugardagskveld brunnu byggingar C. P. B,. fólagsins hér í bæn- um, þar se«s gert var við vagna, ásamt nokknrum vögnum. Skaðinn er metinn á 825,000. Nú er tími til fyrir bændur að líta 8ir eftir yinnumönnum hér í bsenum. Kaupamenn eru að koma að austan og koma færri en við var búist og þörf er á. Einhverjir bændur hljóta því að verða á hakanum. Mr. fiigurður Thorarinsen frá 8el- kirk hefir verið á ferðinni hér í bænum og út um fylkið til að setja umboðsmenn fyrir verzlunarfélag i Chicago, sern heit- ir ,,The Globe Association.1' Hefir sett fjölda umboðsmanna og nokkurir þeirra fengið miklar rörupantanir. Auglýsing frá Mr. Tliorarinsen birtist á öðrum stað í hlaðinu. Brandon-bús.r eru í undirbúnÍDgi með að koma upp kvennaskóla, sem á að heita St. Matthew’s Ladies’ College. og fyrirkomulag og kensla á að verða sniðið eftir kvennaskölum á Englandi. Síðastliðinn þriðjudag var gerð til- raun að brjóta upp og ræna Hamilton bankann í bænum Mo’den, en mishepn- aðist fyrir aðgerðir St Bernard hunds sem átti að gæta byggingarinnar að aft- au, Hann hræddi ræningjana á burt og hvorki þeir nó hundurinn hafa sézt síðan. Klukkan 2 siðdegis í dag verður lagður hornsteinninn í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar, sera nú er i smíðum á horninu á Nena st. og B&nnatyne ave. \ ið athöfn þessa verða haldnar þrjár stutt.ar ræður lein á ensku) og sungin nokkur vers Þess er æskt, aðsemfiest- ir meðlimir safnaðarins verði viðatadd r. Horace E. Crawford lögmaður, fé- lagi Colin H Campbells dómsmálaráð- gjafa Roblins, varð bráðkvaJdur á þriðjudaginn austurí Owen Sound, Ont., þar sem hann var staddur ásamt konu sinni. Crawfosd var talinn einn með allra duglegustu lðgmönnum Winnipeg bæjar og sérlega vinsæll maður. Sem dæmi upp á það, að Winnipeg er enginn smávegis kotbær má geta þe38, að tekjur ogútgjöld bæjarins á ár- inu eru meiri en tekjur og útgjðld fylk- isins. Tekju áætlun fylkisins jrfir árið sem endaði 30. Júní 1908, var $1,415,329.- 06 að meðtöldum 8300,000 fyrir fylkis- lönd, sem er óvanaleg tekjugrein. Á árinu, &em endaði 30. Apríl 1903. voru tekjur bæjarins 81,822,277.86, eða £406,- 948.80 meiri en fylkistekjurnar, og út- gjðldin $1,704,771.53. F. O. M&ber verzlunarfélagi^ á Log- an ave., er byrjað að byggja aðra búð vestan við búðina sem þnð bygði í sum- ar, í búð þeirri ætlar það að reka kjðt- verzluu i stórum stíl. Segja þeir að hún verði stærsta og fallegasta kjötverzlunar bið í bæncm, og ef dæma má eftir því hve verzlun sú er myndarleg, sem þeir þegar hafa byrjað. er ekki ástæða tii að efast um að svo verði. Það hefir gloymst aðgeta þess, að 5. þ. m, voru þessar persónur seft&r inn í embætti í atúkunni Skuld Nr. 34 I. O. G. T.,af umboðsmanni hennar J.P. ís íaí: Æ.T., 8ig. Júl. Jóhannesson, V. T., Sigríður Peterson, Kap., Gróa Sveinsdóttir, Ritari, Árnór Árnason, A R.. Guðmundur Bjamaisoa, F. R., Jén Ólafsson, G„ W. Olgeirsson, D., Magnea Gunnarsson, A. D,, Ranveig Goodman, V., Gunnlaug'ur Jóhannsson, Ú. V., Helgi Pétursson, F. Æ. T., Chr. C. Chriitie, G. U. T., Ástbjörn Eggertsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.