Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 3
LÖGBKRG 20. ÁGÚST 1903, 3 }>j ómimi in gardagur lslendinga. öllum sönnum Íslendingum mun !£>að ljóst, að vór eigum eitthvað þ&ð I eigu vorri, sem vér nefnum f>jóðerni. E>að ermeð öðrum orðum þjóðareigin- iegleikl. S & eiginlegleiki myndast hjá hverri f>jóð & löngum tima og er si- felt að taka breytingum. Hann er spegillinn af hinu andlega og verk- lega íistandi pjóðarinnar, sem um er að ræða. I>annig er varið með oss íslendinga, vér fiuttum part af voru þjóðerni frá Noregi. Grundvöllur íslenzks pjóðernis kom paðan. En svo tók f>að fijótt breytiugu við breytileg lifskjör, trúarbrögð, stjórn- arfar o.s.frv. Og við proskun pjóð- arinnar hólt pað áfram að breytast alt fram á vora daga. Má pvi segja, að pjóðerni vort hafi alt af verið að skapast frá pvi fyrstað ísland bygðist og pangað til nf\, pó broytingar hafi stundum verið smáar. í afturbalds blaðinu „Telegram“, sem kom út 3 Agúst, stendur stað- hæfing eftir Kr. Á. Benediktsson pess efnir, að Dana-konungur hafi gefið íslendingum- pjóðerni peirra 1874. E>etta er einhver sú bjánalegasta staðhæfing, sem eg minnist að hafa séð á prenti og kemst langt fram fyrir Hjartadrotningar hugsjónir B. L. B., pingmanneins fyrir Gimli-kjördæmi. E>að er hvorttveggja, að pessir leið- togar vorir I vorum pjóðernismálum eru dásmekklegir peyjar, enda s/ndi pessa árs hátiðarhald pað, hve hæfir peir eru til að hafa pað starf með höndum. Manni verður að draga pessa á- lyktan af uppveslun ísl.-dagsins, að mennirnir, sem aðallega standa fyrir honum, sé ekki hæfir til pess. E>að ber öllum saman um pað, sem um hann ræða og rita, að hann 8é að verða ver og ver sóttur, lakari skemtanir og yfir höfuð allur háttðar- brsgur að fara af honum smám sam- au, og einhver afturhalds uppdráttar- s^ki komin í hann. — Hann sé að verða eins og horgemlingur 1 hönd- unum á búnubbum, sem heldur vilji fyrna hey en bafa gemsana feita, geri sig ánægða með að treira I honum líftóruna. Og hirði ei pó hreiturnar verði bæði lúsugar og punnar. Svo kemur pessi tollverndunar sparnaðar andi fram i peirri mjög svo praktisku hagsýni að hækka inn- gangseyrir eftir pvl sem ver er aflað til skemtana. E>að var eitt sinn sá timi, að hægt var að halda fjölmennan og skemti- legan 2. Ág. Og eg er sannfæröur um, að hann hefir gert oss, sem pjóð- fiokki, meira gagn, en nokkuð annað, er vér höfum aðhafst 1 nafni hjéð- fiokks vors í pessu landi. E>að er pvl eftirsýnd f að 8Ú hátið skuli vera 1 rýrnun. En er pað pá tilfellið? Tveir af hinum snjöllustu vngri rithöfuuda hér vestra hafa pegar fundið ástæðu til að taka til máls í sambandi við hátíðarhald petta. Ber peim báðuir saman um, að vanræksla eigi sér stað af hálfu stjórnenda. Undanfariö hefir hornleikarafiokk- ur spilað par úti. Nú er hann eng- inn, en I pess stað „string band“, er murraði par til málamynda. í „Hkr.“ var pess getið, aö hornleikaraflokkar væri svo dýrir, kostuðu svo hundruð- um dollara skifti. Eg veit til pess, að ísl.dagsnefndin hefir áöur borgað $70 til hornleikaraflokk8 á lsl.dag. Eg hafði llka tal af mönnum úr „Nin6tieth Band“ og sögðust peir hafa spilað frá hádegi til kl. 10. Grunar mig pvl, að hér sé I tafli eitthvað annað en sannsögli og ráðvondni. Almenn tilfinning manna mun sú, að pað hafi verið eitthvað óhátið- legur bragur yfir fiátiðarhaldinu yfir- leitt. Fyllirí hafði verið par í meira lagi. E>að bar ekkort á vínsölubanns- mönnum. Forseti dagsins, Kr. Á. B., hafði verið fullor, lent í slagsmáli og komið hoim með seinustu skipunum. Skrifari neíndarinnar hafði einnig verið fullnr og komið heim meö glóð- araugu, og er ókominn heim til vinnu sinnar pegar petta er skrifað. — Dað hefir verið siður pessarar nefndar und- anfarið að eiga vinföng sjálf par út;, sem hún hefir notað sér til hressingar og til að gæða nánustu vinunum á.— E>ó hafa vist oftast verið Good-Templ- ars í nefndinni, og svo var nú. Ruddaleg framkoma nefndarinn- ar hafði ekki verið dæmalaus. S. M. lagði hendur á dreng, sem var par úti að bjóða rit til sölu; honum hefir vist pótt kurteislegra að neita houum um söluleyfi með höndum en með tung- unni. Maðurinn var auðvitað ekki allsgáður. Kr. A. B. sýndi opinbera fyrirlitningu erindsreka Unitara frá Bandar., sem var hór 1 erindum meðal ísl., og sumir I nefndinni vildu að fengi að tala við petta hátlðlega tækifæri. — Hann neitaði honum um málfrelsi með fyrirlitlegum orðum til Únltara. E>etta ísl.dags kák er orðið svo óvinsælt, sð hart er að fá menn í □efndina. Og fæstir vilja nokkuð fyrir hana gera. Eg vissi um ýmsa, sem beðnir voru að yrkja kvæði, en neituðu. Tveir menn að eins ortu nú minni, og lúterskan prest purftu peir að nota til að halda ræðu, A móti pvi er ekkert hafandi annað en paö, að pað sýnist I ósamræmi við pá pussalegu hðtfyndni að banna Ú nít- ara presti að tala, en nota lút. prest til að halda eina aðalræðuns, sem pó hafði pótt vatnsblandin. — Undan- farin ár hafa Unitarar tekið pfctt í ræðuhöldum og aldrei verið hneyksl- ast á pvi. E>að v a r regla að fara ekki f manngreinarálit á pessum degi. Enda man eg pá tlð, að pólitískir og trúarbragðalegir mótstöðumonn stóðu hlið við hlið, hegðuðu sór eins og bræður—og pað jafnvel eftir að Júní- deilan hófst. E>essi dagur getur svo að eins gilt fyrir pjóðhátíð, að almenningur taki almennan pátt I honum. En til pess að fólk geti pað, má hann ekki vera 1 hönduin einstakra manna og pað helzt peirra, sem pjóðin ber minsta virðingu fyrir ef til vill. Hann má ekki vera pólitlkst barefli, pað væri að andtigna pjóðina. Hann verður að vera pjóðlegur eða eng- inn ella. A kosningafundi I vor kom pað I ljós strax, að áhuginn er að minka, pvl par var mjög fátt fólk, flestir kriuglóttir afturhaldsmenn. — Má pó eigi minna vera en að fólk sæki pann fund, pvl með pvl að sækja hann, getur pað séð um, að I nefndinni verði menn, sem sé 1 sæmilega góðu áliti hjá porra fólks, en ekki fyllisvln og dónar. E>að er pjóðernisleg háðung fyrir oss íslendinga, að hátiðarhaldið er svo lubbalegt, aö hægt eé að benda á paö sem vott um skrilsátt pjóðar- innar. 1 ár hafði nefndin tekið upp á sig að dæma um p r I s kvæðin, sem vott pess auðvitað, að hún ein hefði vit til sllks. Og mér er sagt, að hún hafi haft fyrir mælikvarða lengd kvæð-. anna. Löngum kvæöum útskúfað, en stutt kvæði látin taka kökuna. Sumir hafa lika verið svo illgjarnir að geta pess til, að hún hafi ekki porað annað en gefa Sig. Júl. Jóhannes- syni p r I s i n n, af pví að hann sé orðinn svo viðurkent skáld, en peir pekt höndina hans. — Og svo var kvæðið stutt. — E>essu get eg vel trúað á suma I nefndinni, en veit að öðru leyti enga sönnnuu á pvl en pað, að pessu sama haföi brugðið fyrir áður við sama tækifæri, að kvæði var neitað um p r I s af peirri ástæðu einni, aö pað væri of langt!! Eg skrifa pessar linur til pess að reyna að vekja áhuga manna fyrir 2. Agúst, ef hægt væri að koma I veg fyrir, að hann vesiaðist út af fyrir vanhirðu og áhugaleysi. En fyrsta skilyrði fyrir pví er að sækja vel árs- fundi nefudarinnar, og næsta, að velja heiðarlega menn 1 nefndina og sneiða hjá öllum flokkadrætti bæði I pólitlk og kirkjumálum. — E>&B verður að vanda betur til pessa dags en gert var í ár, en ef engir aðrir fást til að halda honum uppi en fáeinir „Kringlu“ menn, p& er dagurinn dauður sem pjóðminningardagur, án pess eg með pessu meini að kasta nokkurum skugga á „H.kringlu“. AnnarsAgóstsmaðce. I stuttu máli. Victor Emmanúel III., konungur á ítailu er sagður mjög hugprúður maður. E>essi smásaga er pví til sönnunar. Fyrir nokkurum árum síðan, pegar hann var deildarstjóri I stórskotaliðinu var honum falið á hendur að reyna nýja fallbyssu. Hann fór nú með nokkurum hermönn- um pangað sem fallbyssan var, lét hlaða hana og skjóta til marks. Við fyrsta skotið sprakk byssan og brotin flugu víðsvegar, en hermennirnir forð- uðu sér og fiý'ðu burtu eins og fætur toguðu. Victor Emmanúel var sá eini er stóð kyr; pogar hermennirnir komu aftur til hans, fölir af ótta,sagði hann brosandi: „Engin hætta á ferð- um héðanaf, herrar mínir! En pví flýðuð pið ekki heldur áður en byssan sprakk?“ Dauðsföll af krabbameini fara vax- andi á Englandi ár frá ári. 1 vissum hóruðum er pað einkum að pessa hefir orðið vart, og pykir margt benda til, að sóttnæmið berist mann frá manni. Ein sönnunin fyrir pvl er sú, að margir menn á sama strætinu veikj- ast oft par 1 bæjunum, og hjúkrunar- konum og pjónum á spítölunum er hætt við að fá veikina. E>að er nú talið áreiðanlega vlst að I öllum peim héruðum par sem mikið er drukkið af öli sé krabbamein tíðara en 1 hinum, par sem pað er minna um hönd haft. Með vaxandi öldrykkju á Englandi, nú á siðari árum, segja læknar peir, sem mest hafa rannsakað petta mál, að krabbamein hafi aukist mikið par 1 landi. Sama á sér stað á Þjóðverja- landi. 1 löndum peim, sem litið er drukkið af öli, eins og á Ítalíu og Ungverjalandi, verður lltið vart við pennan sjúkdóm. Og á Frakklandi hefir ekki orðið vart við krabbamein I öðrum héruðum en par, sem öl- drykkja á sór stað. 1 hinum héruð- anum, par sem vín eingöngu er drukkið, kemur pað mjög sjaldan fyrir, að vart verði við krabbamein. Landslagið virðist einnig hafa allmikið að segja I pessu efni. Krabbamein er algengast I votlend- um héruðum, sem eru mjög mikið skógi vaxinn. E>etta er sannað með rannsóknum hæði á Engl&ndi og I Ameríku. A Irlandi pekkist sjúk- dómurinn tæplega I skóglausu hér- uðunum, en . er aftur á móti talsvert algengur, par sem skóglendi er mikið og mýrlendi. Ágætt tækifæri fyrir mann. sem vildi byrja harðvðruverzlun í nýjum bæ. sem hefir 5 kornhlöður en enga harð- vörubúð. Þeir sem vildi sinna þessu snúi sér til Oddson, Hansson & Co., að 320$ Main St. 50 VEARS’ EXPERIENCE Trade Markb Desiqns Copvriqhts Ac. iTone sendln« a Bketch and doscrlptlon raej kíy nACcrrtAin our opinlon free whether an antion ie> prohnhíy patentahle. Oomtnunáca^ is strictly oonfíðentbil. Handboob on i atent* fc freo. fidest autney for aœurhnr pafceaiíL atenta uikon throuóh Munn & Co. recetve iol noéiðe, wlthent ohftrwo, tn the kientmc Hmírkan. *í!n 361 Ll IJD W BVJnVRTI (V Npw Ynrk DÝ ÁLÆHNIK 0. F. Elliott Dýralæknir rlkisins. Ijækn&r allskoaar$ sj ilkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. X>4rt«£aU H. E. Cloae, (Prófgenginn lyfsali). AUskonar lyf og Patent meððl. Ritfðng iSta.—Læknisforskrlftam nákvæmur gatun nrjjgeflnn Empire... Rj ómaski 1 vindur Gefa fallnægja livar sem þær eru notaðar. Lesið eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg. Man. Herrar minir! — Eg sendi hé meö $60 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira eu borgað sig með því. sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. Þér munuð verða ánægð ef þér kauDÍð EMPIRE. The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd 188 LOMBARD St., WINNIPEC. W1AN. & íí í & & * * > * IS í _______________________V ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ HECLfl FURNACE Hið bezta ætíð ódýrast j Kaupid bezta fofthitunar- ofninn HECLA FUfíNACE : Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ 4 4 4 4 4 4- 4 ♦ 4 4 4 4 4 ♦ 4 4 4 ♦ ♦ 4 4 4 ♦ t pe“dspjam Department 8 246 Princess St., WINNIPEG. A^ter?or ♦ CLARE BROS. & CO ♦ Metal, Shlngle &. Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦«♦♦♦♦* Reglur vlð landtöku. Af öllum sectionum með jafuri cðlu, sem tilheyra sambandsstjórniuni, í M an i toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju oða ein- hvers. annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem næst liggur landinu, sem tekið er. ■ Með lej-fi innanríkisráðherrans. eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið or $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja!það að minsta kostii í sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er iátinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fvrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður, (4) Ef landneminn býr að staöaldri á bújörð sem nann á fheiir keypt, tekið erfðir o. s, frv.ji nánd við heimilisréttarland það, er hanu hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-jörð innT snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðui um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir voriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinc. LeiObeiuingar. Nýkomnir inntiytiendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á 811- nm Dómiuion landa skrifstofum innan Alanitoba ogNorðvestnrlandsins, leiðbein- ingar nm það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalðgum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þe.r gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrantarbeltisins 1 British Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritarainnanrikisdeildarinnarí Ottawa, izmflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða tii einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Intei-ior. N. B.—Aukilands þess, sem menu geta fengið gefins ogátrt t>r við i reglugjðrð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af beata landi. sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járDbrauta-félögum og ýmsum landeðlufélðgum og ninstahliagum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.