Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 2
2 LÖQ-EKG . 20 ÁGÚST 1903. ct OKK AR Stúkurnar Hekla og Skuld halda Tom- bólu á Northwest Hall Fimtudagskveldið 13. þ. m. til arðsfyrir húsbyggingrarsjóðinn. Yeit- ingar veroa til sðlu svo sem ísrjómi, , ° kaldir drykkir og kaffi. Byrjað verður kl. 7.80 e.m. Gleymið ekki að koma, en styðjið heldur gott fyrirtœki. Nepxdin, QUEENS HÖTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vinfðng. W. NEVENS. Eigandl. PIANOS. Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og rneð meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum “irum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. X. BARROCLOUGX & Co. 228 Portage a-'e. Winnipeg. Fotografs... TillidýraveiðFar. Karl Hagenbeck heitir msður nokk- ur i Hambor^ á Þyzka'andi, og er haon fræfirur fyrir f>að hversu laginn hann er eð tetnja villidýr. Hann er di sð hin > stmrsta dýrasafni, sem til er i h“imi, og hffir hann haldið sýoingar á f>ví bæði I Norðurálfunni ogf i Amerikii I>ó *ð starf bacs sé að mörgu leyt1 ske ntileg>t eru f>ö talsverðar bættur |>vi samfara. Oft befir hann orðið fyrir peniogalegu stórtjéni við f>ee* a a’vÍD'uig'iein, en oft gefur hún honum etcnig góðar tekjur. Til f»ess að stunda hana parf hugr&kka og harð gerða meon; menn, gem vanir eru a.'ls konar áreynslu og þola alis WoDar loftsl&£y; roean, sem bara skynbragð á hverri sðferð er bezt að beita bæði við villime-'in ocr villidýr. Fjftrtjón'Ö i sambandi við pessa at. vinnugrein er oft gifurlegt, eins og aður er teki) fram. í fyrra sendi einu ar atrentutn HaÉtenbeckR honum fimtu kyrkislön^ur frá Icdiandi. Ein Jjeirra var tllttugu og niu feta löng, öonur ti'ttugu og sjö fet, og hinar tuttugu tvö fet. E>að tókst vel að koma f>eim yfir hafið og voru f>ær »11- ar ( góðu ásigkomulagi pegar f>ær komu í höfn i Bremen. En nóttina eftir að paogað var komiö sferði frost og f>egar búrÍD, s-m slöngurnar voru i, voru opnuð i Hamborít voru f>ær allar dauðar.— Dað var níu f>úsund króna skaði fyrir Hacrenbeck. Öðru sinni bafði Hagenbeok hepn- ast að fá nykur fluttan beim til sín. Næsta morgun fanst hann dauður i búrinu. I>að var fjórtán púsund og fimm hundruð króna skaði fyrir hann. I>rjá menn hafði hann í fyrra á veið- um i Mið-Asíu en hvert eitt og ein- asta dýr, eem f>eir sendu bonum heim, dó á leiðínui, og tapaði hann við pað þrjátiu og sex púsund krónum. Drisvar sinnum á einum mánuði f vor misti h8nn stórfé. Nú fyrir skömmu fékk hann bréf frá einum af veiðimönnum sinum ( Turkestan, um að hann væri búinn sð ná I beilan hóp af sjaldgæfum dýrum og fuglura, en rétt á eftir fær bann svo aftur bréf frá 8ama manni pess efnis að allur sá fengur hafi farist í vatnsflóði, og var f>að stórkostlegt peningatjón. Hann hefir pjóna slnai öllum heims- álfum ojr peir leigja aftur innfædda menn sér til aðstoðar. Nýlega tjerði hanfl út menn til Mongolia í Asíu til pess að ná villi- bestum. Þsssir agentar hans þar urðu fv > að leigja sér um tvö þúsund Mongola til aðstoðar. Mesta sendisveitin sem Hagenbeck nokkuru sinni befir gert út, er sú, er hann fyrir mörgum árum síðau sendi inn f Núbia eyðimörkina. Vér skulum nú hugsa oss að vér séum staddir á útjaðri eyðimerkur- innar nálægt borginni Suez Afar- löng jftrnbra*itarlest biður par til pess að veita móttöku dýrunum, sem veiðst hafa, og flytja pau til Alexandr- iu. t>ar biður skipið, «em á að flyrja pau til Norðurálfunnar. Rykmökkur pyrlast upp í fjarlægð og alls konar óhljóð berast að eyrum vorurn. I>að er orgið i dýrunum og köllin í gæzlumönnunum. Fímm hundrnð Núbiumenn gæta bópsins uodir yíirumsjón tiu Norðurálfu- manna. Nú sér m&ður stóra lest nálgast. Fyrst kemur stór úlfaldabópur, sem matvæli og vatn hefir verið flutt á gegnum cyðimðrkina. Deir eru um hálft annað hundrað. Næst koma tuttugu og fjórir asnar og nokkur hundruð geitur. Úr peim faast mjólkin sem þarf handa ungvið- inu. Þeg&r sendisveitin lagði upp voru um fjögur hundrnð fjár með i förinai en nú er sft hópur allur upp- étinn. E>ú koma fjórtán filar. Tveir úlfaldir koma par á eftir með stóran kassa, á kviktrjám, og or I honum ný- veiddur, ungur nashyrningur; næst I röðinni eru sjö ung ljón I sterkam búrum, pá tveir strútsfuglar, ellefu giraifar, fimm ótamdir visundar, tutt- ugu antilópur, tíu hlébarðar, og tutt- ugu og fimm býenur. Svo ern um sextiu dýr af öðrum tegundnm: villi- ! kettir, gaupur og apar og ótal fugla- tegundir, stórar og smáar. Og nú komu erfiðleikarnir við að koma öllu pessu dóti vel og hagan- Jega fyrir á járnbrautarvögnunum. En duÉrnaður og útsjón eigandans yfirvann pft alla. I>essi leiðs.ngur kostaði yfir 180 púsuijd krónur. Frá Alexandriu var dýrshópurinn sendur með gufuskipi til Triest. Hefði ekki nftðst I gufuskipið á réttum tíma, pá hefði Hagenbeck orðið algerlega fé- laus. í petta sinn var pað, á leiðinni frá Hamborg til London að eitt ljónið slapp út. t>að var snemma morguns Hásetarnir hlupu óttaslegnir niður í kftetuna til Hagenbecks og sögðu bonum tíðiudin. Hann stökk á fætur og opnaði gætilega dyrnar til pess að skygnast um. E>að sem honum bar pá fyrir sjónir stendur enn óafmáanlegt fyrir hug- skotssjónum haDS. t>að var mjög 1 í sjóÍDn. Nokkurir hásetarnir voru flúnir upp í reiðanD. Skipstjóri og stýrimaðar stóðu á stjómbrúnni, föiir á brá, en óhreifanlegir. Ljónið stóð á pilfarinu og var að virða fyrir sér alt umhverfis. Hagenbeck tók langa svipu I bönd sér og gekk hægt og rólega fram ft f>ilfarið, beint f>angað sem ljónið sat. Hann smelti ólinni nokkurum sinnuœ hvatlega. Dýrið reis fyrst upp á aft- urfæturna og urraði, sfðan snéri þ<>ð und&n og labbaði hægt og iúpulega nokkurar ferðir fram og aftur um f>il- farið og Hagenbeck á eftir með svip- una. Að síðustu gafst ljónið upp og stökk inn t búrið, sem hann f>á ekki var seinn á sér að læsa. Slöngurnar eru helzt veiddar á næturf>eli f>egar kalt er. Veiðimenn irnir kynda f>á bál i skógarrunnnnum og girða utanum f>að með r.eti. Hægt og hægt koma f>á slöcgurnar skríð ardi til f>ess að njóta góðs af velgj unni og fenetja eig par. Stundum er pað lag haft að kveikja í kjarrinu, f>ar eem veiðimennirnir vita að slöng urnar balds. til og veiða pær svo i net þegar pær hröklast undan eldinum. Fílaveiðarnar taka bæði langan tima og kosta mikla fyrirhöfn. t>að merkilegasta við pær veiðar er, að taœdir filar eru ætíð hafðir til aðstoð- ar veiðimönnunum. Taminn kvenn- fíll er venjulega lekinn inn í hóp ó- tamdra fiia og maðurinn, sem á bon- um situr, kastar slönguvaðnum (lasso) um háisinn á f>eim fílnum i hópnum, sem hann ætlar sér að veiða. Nú verður harður aðgangur milli tflanna, en æfinlega lyktar pað svo að tamdi fillinn ber sigur úr bitum. Stundum eru filarnir veiddir í djúpir grafir og eru f>eir pá reknir I f>ær með log- bröndum. Fílarnir venjast fljótt fangel8Ísvistinni og þrifast vel I dýra- görðunum. Að flytia villidýr sjóleiðis er jafn- an torve.lt og getur líka verið hættu- spil. Það er ekki langt siðan að dýra- safnseigandi nokkur fór með allan hópinn sýningarferð til Ameriku á skipi, sem mestmegnis var ætlað til farpegaflutnings og var í þetta sinn fult af fólki. A leiðínni gerði mikinn storm og við pað að skipið veltist og kastaðist til á öldunum, hrukku búrin upp og dýrin losnuðu. Sá af yfir- mönnum skipsins, sem var á verði, hljóp niöur uadir piljur og skipaði að læsa öllum hurðum. Skipstjórinn reis á fætur, bað alla að vera rólega, kvaðst ætla upp á þilfarið og koma öllu i lag. Hann tók marghleypu í hönd sér, fór út og læsti vandlega burðinni á eftirsér. E>rjú ljón og eitt tigrisdýr voru laus og hömuðust um þilfarið. Hópur af farpegjuDum lá í hrúgu hjá eld- húsdyrunum, hálfdauður af hræðslu og um leið og skipstjórinn kom upp á pilfarið stökk tigrisdýrið á einn skipverjanna, sló hann um og fór að leika sér að honum eins og köttur að mús. Skipstjórinn miðaði marg- hleypunni og skaut tfgrisdýrið I höf- uðið svo pað datt steindautt niður. Á næsta augnabliki skaut hann eitt ljón- ið á sama hátt. Nokkurir hásetanna og gæzlu- mannaout tóku sig nú til og gengu móti dýrunum, sem eftir voru með barefli 1 böndum. Ljónin eru i eðli sinu fremur huglaus, og pegar pau nú sáu menn- ina eiub.’ittlega veita sér viðnám snéru pau undan og lögðu á flótta- Einn gacz'umannanna vék sér pá til hliðar og náði sér i tunnugjörð. Með haua fór b&nn út að borðstokknum, héit henni par upp og kallaði til ann- ars ljónsins að atökkva í gegnum i hana. Ljónið, sem var vant við að leika pann leik á hverri sýningu hlýddi undir eins, stökk gegnum gjörðina og út f sjó. E>á var eitt Ijónið eftir og tókst að reka pað inn i búrið. En eigandi dýranna bar sig aumlega ytír skaða peim, er bann hafði orðið fyrir. I>að er fróðlegt að vita verðið í pessum dýrum, sem svo erfitt er að ná og eru svo ill viðureignar. Fyrir tuttugu árura síðan var verðið á gir- affa frft firntán hundruð til fjögur pús- und krónur. Nú fást peir ekki fyrir minaa en tólf púsund og firam huudr- uð til fjórtán púsund og fimm hundr- uð krónur. Strútsfuglar seljast á tímtán hundruð krónur parið og par yfir. Af pessu er auðaætt hversu miklir penÍDgar standa i stórura dýra- söfnum og hversu mikla áhættu sú atvinna, sem innifalin er í dýrasýn- ingum, hefir í för með sér. t>egar Grant, sem siðar varð for- sati Bindaríkjanna, var hershöfðingi, var bann einusinni staddur í Charles City. Gamla konu par langaði til að f4 að vita á hvaða ferðalagi Grant væri og sendi dótturson sinn til hans að spyrja hann um pað. „Segðu henni ömmu pinni, drengur minn“, svaraði Grant, „að eg ætli til R’cb- mond, eða Pétursborgar, eða til himnarikis eða h....“ Strákur fór með pað, en kemur aftur innan skams osr segir rið Grant: „Amma min seffir, að til Richmond getir pú ekki verið að fara, pvi Lee hersböfðingi sé par fyrir, ekki heldur til Pétursborg- ar, pvi par sé Beauregarð, og pessa sfzt til himnarikis, pvi Jackson hers- höfðingi sé par“. — Af pessu sá Gram að gamla konan var I engum vafa uro hvert ferðinni mundi vera beitið. Slæmur bakverkur FEB ILLA MEÐ ÞÁ SKM ÞJÁST AF H05UM. Dr. Williams Pink Pills lina ævin- lega sllkar kvalir og “lækna pær oft til fulls. Mrs. Walter Bsok, kona póst- meistarans I Silverdale er vel pekt meðal allra nftgranna sinna og flestir menn i Lincoln héraðinu pekkja fami- liuna pvi húu heiir átt par heima langa æfi. I>egar verið var að tala um Dr. William’s Pink Pills sagði Mrs. Book: „Eg gef pillunum hiklaust pann vitn- isburð að pær séu bezta læknismeðal. Eg hafði i tvö ár slæman bakverk, sem einnig bafði vond áhrif á mag- ann og meltinguna, og eg var stund- um fárveik. Mér var ekki farið að lftast á að eg mundi fá heilsuna aftur pví eg hafði reynt marga góða lækna og mörg meðul, en ekkert dugði. Loks afréð eg að reyna Dr. Williatcs Pink Pills og eg varð fljótt vör vfb bata. E>egar eg var búinn með fimm öBkjur var veikinni útrýmt og mér leið betur en ( mörg ár undanfarið. Eg hefi æfinlega pillurnar í húsinu og hvenær sem eitthvað verður að mér tek eg fáeinar af peim og finn að pær gera mér gott. Dr. Williams Pink Pills er hið bezta blóðaukandi og taugastyrkjandi meðal, sem til er í heiminum. £>etta er ómótmælanlegt og pess vegna er enginn sá blettur til i hinum ment- aða hoimi, par sem ekki er hægt að finna einhvern, sem hefir fengið tót meina sinna fyrir hjálp pessa moðals Dað er ekkert meðal eins alment not- að og petta, og pað er engin veiki cil sem stafar af óhreinu blóði eða veik- um taugum, sem pað ekki læknar. Til pess að svikja ekki sjálfan pig pá eættu vel að pví að „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“ standi á umbúðucium um hverja öskju. Selt hjft öllum lyfsölum eða aent frítt með pósti á 50c. askjan eða sex öskjur ft $2 50 ef skrifað er beint til Dr, Wil- liams Medicine Co., Broockville,Ont. MIKILSVERÐ TILKYNNINQj til agenta vorra, félaga og alraennings. Ályktað hefir verið að æskilegc væri fyrir fé'ag vort og félaga þess. að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi uppi yflr húð Ding- wal’s gimsteinasala á n. w. cor, Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breytÍDg á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því v. dra. sem fél. verður og því m iri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meÍDsemda úr böndum líkaraa. og líka sál, leys’ eg jöfnum höndum. Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima. — Trausti Vigfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk.—RósaA. Vigfússon.GeysiP.o. Hann hefir læknað mig af magabil- un m.fl.—Auðbj. Thorsteinson,Geysi p.o. Hann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—-Jón Xsbjarnarson, Hnausa P. 0. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—.Jóhanna Jónsdóttir, Icel. River. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Arnes P.O. Ljósmyndastofa okk«'r er op- in hvem frídag. E; pér viljið lieztu mynd- ir komiÖ til okk&r, ÖUum velkomift aft heira- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 fíupert St., IiZSOSTS Hardvöru ogr hússragrn n btid VIÐ ERUM Nýbúnir að fá 3 vagnfarma af húsgögnum, og getuin nú fullnægt öilum, sem þurfa húsgðgn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð 810 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð 812 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og jfir. Legubekkir, Velour fódraðir $8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir blutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. I.X101!ff’S 605—609 Main str., Winnipeg- Aftrar dyr norftur frft Imperial Hotel- .... Telephone 1082....... (Smkummr-ot'b bot Vandaöar vörur. Ráðvönd viöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunumj upp til þreski- vélarinnar. ^aooeg-Jgamo €o. 4ílarket £*quare, •cBmmpecþ ^tan M O R R I S

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.