Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGrBERG 20. ÁGÚST 1903 Fréttabréf. Spanish Fork, Utah, 11. Ágöst 1903. Herra ritstjóri Lögbergs! Yfirleittað tala er ekki mikiÖ um atórtíÖindi aö tala nú ft dögum. Tím- inn liöur ofur rólega áfram, og inn- d»lt hefir tíöarfarið veriP í alt sumar. Uppskeruhorfurnar hinar beztu víðast hvar; pó hafa engisprettur gert vart við sig ft nokkurum stööum og skemt töluvert. Samt gætir pess ekki til muna, sem pær hafa skemt, nær alt er skoöaö í einni haild. Heilsufar ergott; verzlun, iðnað- ui og aliir atvinnuvegir ganga greitt. Framfarir með ýmsu móti synast einlsegt vera að færast í vöxt; en sér- staklega er pað innifalið í bygging- unj járnbrauta, sena einlægt eyk9t nú Sr frft ftri bér f Utah. Og svo eru /msir leiðandi bæir að gera miklar umbætur bæði með vatnspípulagning um fyrir neyzluvatn og rafpræði til að lysa með bæina. Sem sagt, stefnir alt hér í fram- fara ftttina, og pess verður nú ekki langt að bíða, að Utah verði orðin að reglulegri Zfon. BæÖi msrgar og miklar hfttiðir hafa verið haldnar hér 1 sumar eins og venja ér til, pví ekki dugir annað en létta sér upp og skemta sér pegar . menn jjafa tækifæri til pess.—Margar skemtiferðir hafa verið farnar fram og aftur, og dyrasjf.JÍngar, afar fróðlegar og nauðsvnlegar, hafa einnig verið & ferðinni, og pykir mörgtim fróðlegt að heyra pær og sjft, eins og reyndar er nú eðlilegt. Var einn pesskyns „circusu hafður f vorri borg hinn 3. p. m, og pótti takast all-bærilega! Mfttti par sjá margar tegundir af skepnum, sem gengu á fjórura fótum, og sömuleiðis fuglum, ekki nema tví- fættum samt. Leikararnir léku og sungu vel og upp á nyjasta form, t. d. sungu tveir sóió, en fjórir dúett, og einn maður hafði hlægilegt samtal við sjálfan sig, og var að öllu pessu reglu- legt „fun“. Samt var pað nokkuð, sem menn söknuðu, sem hafði pó verið pegar pessi sami circus var hér slðast, en pað voru tveir fáránlegir apakettir, sem léku og skemtu fólki svo undur vel — pá vantaði nú. t>eir voru failnir úr sógunni og pótti mörgum pað illa farið, að þeir voiu ekki lerg- ur til; höfðu gengið veg allrar ver- aldar, eins og Hallgrfmur segir. — Höfum vér heyrt pft sögu um afdrif pessara apakatta, að peir hafi eitt sinn farið á fleytu nokkurri, sem nefndist „framfarafley“ f nokkurskonar herför •og reru náttúrlega með hölunum, pvf halinn er afar nauðsynlegur limur á apaköttum, bæði í friði og stríði. En pegar peir voru komnir nokkuð áleið- is,komeilítil „andstreymiskilja'1 ámóti þeim, sem von bráðar snerist upp í reglulegt „afturhalds-stormviðri“, svo peir náðu ekki landi, heldur fórust á miðjum pollinum, sem á skáldfræðis- legu máli nefnist „fordómahylur.“ Sést að eins & kollinn ft öðrum þeirra þegar bllðalogn er, en hinn, sem alveg stakst & hausian, sést cú hvergi, er pað ljótur skaði bæði fyrir „circus- inn“ sjálfan eg lfklega fyrir mann- félagið yfir höfuð! Snemma í fyrra mánuði (Júlí) flutti héðan alfari enn ein íslenzk fjölskyldan. Það var herra Ó’.afnr Eiríksson, Olafssonar frft Brúnum, með konu og 2 börn; pau fóru til Pocka- tello f Idaho og líður par vel og líkar plássið ágætlega, enda kvað sá bær vera 1 iniklum uppgangi. Ólafar er málari, og talinn listfengur 1 iðn sinni. — Ekki vitum vér hvað sérstak- lega dró Ólaf til pess að flytja burt; en sagt er samt, að hann muni hafa verið orðinn saddur lffdaganna hér f Zlon. Fréttir frft löndnm vorum, sem flutt hafa til Alberta f Canada, eru eftir bréfum þeirra, sem einlægt eru að berast h'ngað, mikið gððar. Þeím líður þar mæta vel og eru ánægðir. Herra Pétur Valgarðseon, einn af stórbændum vorum, og Kristín dóttir hans '^?gja af atað til Alberta í kyncisför hinn 20. p. m. Ætiar herra Valgarðsson að skoða sig þar um áður en hann kveður Zíon fyrir fult og alt, sem vel getur skeð Iítist honum á landkosti par nyrðra. En hvað af ungfrúnDÍ verðurpegar pang- að er komið, kunnum vér ekki að segja. Hamingjan ræður pví lík- legsst eins jg öllu öðru, hvort vér sjáum hana oftar hér eða ekki. Fari svo, að herra Pétur flytji sig héðan búferlum, sem vel getur nú skeð, þá verður það tólfta fjölskyld- an, sem kveður Zíon á fjögra ára tfmabili, eða nálægt 60 sálir, er gerir stórt skarð í þjóðlífsskjöld vorn, sem hér erum svo fftmennir. — Viðauki er hjft oss mjög lftill að und&nteknum ffteinuœ börnum, sem hér fæðast. Innflutningur frft gamla i&ndinu syn- ist nú vera ft þrotum, eöa að minsta kosti hefir tekiö sér hvfld um stundar sakir. Frá öðrum stöðum hér í landi fiytja sig hingað nú orðið líka mjög fáir. £>ó mætti eg ekki gleyma pvf, að forsjónin sendi oss hingað ein hjóu síðast iiðiö haust., sem oss var tölu- verður búbætir f frft pjóðernislegu sjónarmiði, og vildum helzt óska eftir fleirum peirra líkum, — Eg 6 hér við hr. Guðmund Ijósmyndasmið Eiríks- son og kouu hans Oddfriði Halldórs- dóltur, sem komu hingað í fyrrahaust vestan frft British. Columbia f C&nada og hafa dvalið hér ft meðal vor síðan. Hr. Eiríksson fær hér gott orð fyrir listfengi í handverki sfnu, enda rekur hann iðn sfna hér af miklu kappi í leigubúð & aðalgötu bæjarins. Qann hefir líka nyiega byrjað d&litla aldina- verzluD, sem hann rekur í sambacd: við áður nefnt handverk sitt, sem alt Ctlit er fyrir, að honura og þeim hjón- um bftöum f fé'tagi muni hepnast mæta vel, enda vildum vér óaka peim til lukku bæði með pað og öll önnur þeirra heiðarleg framfara fyiirtæki hér & meðal vor. Vér hefðum líka gjarnan viljað fá fleiri peirra llka til að prýða, og uppbyggja vorn litla íslendinga hóp hér og félagsmftlefni. Yð&r með vinsemd, E. H. Johnson. Hér er gtaðurinn. Síðan eg kom til pessa lands hefir mér stundum verið að detta í hug að skrifa nokkurar línur um ferðina hing- eð og, hvernig mér litist ft að gera Canada aö mínu framtíðar heimkynni, og nú ætla eg að koma nafni ft pað. Viö lögðum & stað frá Reykja- vík 17. Maí síðastl., með póstskipiuu „Ceres“, 60 íslendingar. Eins og við oft eigum að venjast á „gamla landinu,“ hafði undanfarnar vikur skifzt & rigningar með talsverð- um vicdi eða norðankuldar. Það varð pví ffttt frá nftttúrunnar hendi til að minna 6, &ð sumarið væri komið Skipið hafði ftætlun austur með landi til Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Um penna tfma ftrs er ekki lffvænlegt, að sjft mestalt landið snævi þakið, af ó- uppleystum klaka frft vetrinum. En svo var það í þetta sinn, og ekki batnaði þegar til Austfjarða kom; að eins mishæðirnar s&ust upp úr fönn- inni ft túnunum. Með pví útliti kvöddum við „gamla landið“, £>að hefir ef til vill dragið úr söknuði okk- ar; pó .mun flestum finnast slegið & viökvæma strengi pegar seinasti tind- urinn hverfur, Til Skotlands gerðist ekkert sögulegt; ft þeirri leið höfðum við oftast storm og regn; pó var fólk- ið allvel frískt, fram yfir vonir, pví ekki var aðbúðin góð—farpegunum staflað niður 1 ,,lest“ eins og saltkjöti 1 tunnu og nógur dekkleki til að bleyta f sængurfötunum, er fólkið hafði með sér. Eg fmynda mér, að pað sé ekki tilgangur eða rftðstöfun stjórnarinn&r hér. Þegar við kotnum til Leith, tók „agent“ Allan-llnunnar strax & móti okkur, og fórum við þaðan viðstöðu- laust til Glasgow; meðan við dvöld- um par, og ft leiðinni yfir Atlanzhsfið og alla leið hingað til Winnipeg, var meðferð og aðhlynning 1 alla staði svo góð, að pað er vel pess vert að pesa »é opinberlaga minst með pakk- læti. Allir hlutaðeigendar komu tciög kurteislega fram, og pað var sjftanlegt, að það var rerið að gera alt, sem hægt var, til að lftta vestur- förunum líða vel. Siðan eg kom hingað eru tæpir tveir mftnuðir, svo mönnum kann nú að virðast, að ft peim tfma geti eg ekki mikið um pað dæmt, hvernig hér sé að lifa. Eg hefi samt dftlítið kynt mér lfðart fólks hér f Winnipeg, einn- ig ferðast út á land og haft tal af mönnatn par. Eg er búinn að sjá nógu mikið til pess, að mér blandast ekki hugur um, að Canada ,e r fram- tíðarland fyrir alla hugsandi menn, og að ísland polir par en g a n samjöfn- uð. Eg parf ekki anuað en skoða svip Islendinga hér til að sjft, að peim líður betur en heima yfirleitt. Eg hefi Ifttið petta ftlit mitt 1 ljósi, í biéfum, sem eg hefi skrifað heim tii kuuningja tninna, og hvatt p& til að koma; pað er sannfæring mín, að eg geri alveg rétt í því. L>að þarf t. d. enga sk&ipskygni til að sjft, að pað er betra að fft 6—12 kr. fyrir 8—10 tíma vinnu hér, he!dur ea 2—3 kr. fyrir 12—14 tíma vinnu heima; pegar svo þess er gætt, að margt af nauðsyn javörum er alls ekki dyrara hér, miðað við danska penínga, og sumt talsvert ódyrara; t. d. meðal hveiti hér mun vera um 8 aura pund- ið, haframjöl 6—8 aura, kaffi 37 aura, tnolasykur 23 aura o. s. frv. A sama tíma er verð ft þessum vörum pannig i Reykjavfk: Meðal hveiti 12 aura pundið, haframjöl' 14 aura, kaffi 50 aura, molasykur 25 aura. Fyrirsömu peninga fáum við þ& talsvert meira hér, af ofantöldum vórum. Á þessu mft sjft, hvort peir herrar (heima) eru að bera sannleikanum vitni, sem reyna að berja pað inn f n&unganD, að ,,dollarinn“ hér, sé ekki betri en krón- an heiroa. L>6 margt mæli með pví og mik- ið *é ft pví að póna að vinna hér 1 bæjunum, þá er hitt nftttúrlegt, að menn þreytist & að vinna, t. d. bygg- ingavianu ftr eftir ftr, (eg ft ekki við tiésmíði), pó peir byrji ft pví, par sem flestir koma peningalausir að heiman og mftllausir. Dað, sem við fyrst þurfura að gera, er aö læra mftlið (enskuna) til að verða hér sj&lfstæðir menn, hvort sem við ætlum að setjast að í bæjunum eða út á landi, en pang að ættu fleiri að fara en gert hafa; par er staðurinn. Staður til að lyfta hug&num upp og ftfram. Staður til þess, með tímanum, að sitja. ft sjftlfs sfns eign og verða sjftjfs síns herra. Staður til að verða sjálfstæður í efna- legu tilliti. R. Th. Newlaxd. 15. Ágúst 1903. Tólf stærstu hótelin í New York hafa um prjú hundcuð hljóðbera hvert, til afnota fyrir ffestina. CANADIAN^ <"NORTHER æta.dLl-vcra.sr. SOLID YESTIBULED daglegar HRflD-LESTIíJ milli Winmpeg * Port Arthur. BF.STU SVKFNVAGNAR SKRAUTLEGIR fykria,a«aoev“ ÞÆGILEGIfi OG BORBVAGNAR. Lagt ft stad frft Winnipeg kl. 8.30 dagl, Komid til Port Arthur kl. 10.10 daglega. Lagt ft stað frá PortArthur kl. 17.05 dagl. Komið tll Winnipeg kl 8 45 dagl. BEINT SAMBAND að austan og vestan frft Port Arthur við efri vatna-gufubftta North West Trans- portation Co., og Canadian Pacific Bail- ■vay og hafskipalínur. ' Aðra leiðina: fyrsta og annars klassa vagnar. Fram og aftur: fyrsta klassa farseðlar til viðkomustaða ey strabæði rneð brautum og bátum í sameiningu. •%riisrssi-aöx.^j» SUMAR- FERÐIR Daglegar ferðir (neöia ft sunnndðgam) milli Wtnnipeg, Brandon, Hartney og 'Dauphin. Beint samband við dftglegu lestina miiii Port Arthur og Wlnnípeg. Cfeo. JKE »aa.ía,NB«r, Traffic Manager. G00DMAN&C0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og löðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stíl. Munið adressuna: / GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk., Winnipeg. Þeir voru allir ánægðir Kaupandinu var ftnægður þegar hann með fjölskyldu sinni flutti i eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglannamennirnir, smiðiruir og þeir er efnið seldu voru einnig ánregðir þeg- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ftnægt þegar það lagði á bankann sanngjarn&n ágóða af verkinu. Við ernm „A.11 right“, Revnið okkur. The Jackson Building Co. General Contractors and Cosy Home Builders. Room 5 Foulds Biock, Cor. Main & Market Sts. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNUÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir &ð fylla tönn $1,00. 527 Mai* St. ARIN8J0RN S. BAftðAL Selur;líkkistur,og annastí um útfaru 1 Allur útbúnaður sá bezti. Enn frernur selur hann at. fftonaj ! minnisvaröa og legsteina. Heimili: á horninu á I Boss avp. og Netia str Telepnone 300. jtfc.rifc.2ifc.tiIkjSkJÍk Reynið einn kassa % > S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Hefir nú fftdæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, * þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír ft öc og að sömn hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Ilann vonast eftir að Islendingar komi til sín ftður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið •‘-æki- færið meðan tími er til- S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70- Þér ætuð að fft bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um Dr. M. HALLDORSSON, Pavk Rlver, 3TV D Er að hitta ft hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frft kl. 5—6 e. m. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mál- færslumaður. Skp.ifstofa: 215 Mclntyre Block. TJtanáskrift: P. O. ox 423, Winnipeg, Manitoba. Winnipeg Drug Hall, High Grade Chocolate, Creams eða . . . Bon-Bons. Svo gætuð þér fenarið dálítið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 JViain Str. The Kilgour, Biraer Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfileat verð hjá The Kilgour Biraer Co„ Cor. Main & James St. winnipbg GOÐ HEILSA frest með flösku af DUNN’S Bnglish Hoalth Salts Bkzt KTA LYFJABUDIN WINNIPKO, Yið sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, Búningsáhðld, Sjúkrafthöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. í stuttu mftli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt nm viðskifti yðar, og lofnm yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu ‘og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæat að næturiagi ISAK JOHNSON. Páll M. Cleubns. Architects and Contractors (islenzkir) 410 McGeeSt. Telephone 2o93. Taka að sér uppdrátt og umsjón við alls- konar byggingar. I. M. CleghOFD, M D. I.ÆKNIR, og 1YFIR8BTUMADUR, Bt Hefur keypt lyfjabúðina í Baldur og hefut pvf sjálfur umsjón a bllum meðölum, aem'hann ætur frá sjer. BEIZABETH ST. BALDUR, - - ÍWAW P, S, íslenzkur túlkur við hendin» ave nær s«m i>ðrf ger.ist,. Reynið eina flðsku á 30c og 40c, Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. €kkert borprgig bctur fprir mtgt folk fildur en aá ganga á WINNIPEG • • • Business Coliege, Corner Portage A nno|nnd Fort Street Leitið allra u pplýilnga hjá akrlfartt ekólanB G. W. DONALD MaWAOER SEYIOUB HÖUSE MarKet Square, Winnipeg, Eitt af be*tu veitingahúsum bæjarins Mftltóöir seld&r á 25 cents hver, $1.00 á dsg fyrir fsaði og gott hcrhergi, Billiard stofa og sérlaga vönduö víníöue og vindl- eypis keyrsla aö ogfrft Jftrnbrauta- stððvunum. ar. JOHN 8AIRD CARBREF ■ AnSTTTR. snn fram og aftur ti allra viðkomustaða ATJSTUR, SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar- bústaða. Til allra staða í Norðurftlfunni. Astralíu, Kína og Japan. jPullman b.eluvugitar. Allur (itbúnndur hinnibeuti. Farbréf fram og attur til DETROIT LAKES fyrir. $10. Biðjið um útsýnisbækur. Eftir upplýsingum leitið til 3E3C eS-SBKrS.3aLf«>3p.«a.; Gen. Agennt 391 ITla.ÍKi Ml., Oban .S. re«, * WINNIPBG; e»a Qen Pasa. 4 Tickst Aít; St. Paul, Mian.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.